Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 12
i2
V í S í R . Föstudagur 21. janúar 1972.
’k
STJÖRNO
a
★
Spáin gildir fyrir laugardaginn
22. janúar. í
|
Hrúturinn, 21 marz—20. apríl.
Góður dagur yfirleitt, en þó
máttu gera ráð fyrir að þurfa
að fara gætilega í orði heima
fyrir til þess að komast hjá mis-.
skilningi. •. .
Nautið, 21 aprtl—21. maí.
FarðU gætilega í dag. Það er
einhver hula yfir og þó að það
þurfi ekki að tákna neitt nei-
kvætt, er samt vissara að hafa
vaðið fyrir neðan sig.
rvíburarnir, 22 maí—21 júni.
Farðu gætiíega í orði, ef um er
Íað ræða eitthvað það, sem þér
stendur ekki á sama um þótt
•Owist. Ljúktu viðfangsefnum,
’sea dregizt lrafa á langinn.
Krabbtra^ 22. júní—23. júlí.
Það fer naumast á milli mála
að þú vorðir fyrir einhverri
heppni í d%g. Kannski kemur
hún þannig fram að eitthvað
leysist betur en þú bjóst yið.
Ljónið. 24. júll—23 ágúst 1
Þú virðist eiga góðan leik á t
borði í einhvérjum viðskiptum,
en þó mun einhverrar aðgæzlu
við þurfa til þess iað hann nýt-
ist sem bezt.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Garnlir kunningjar munu reyn-
ast nýjum betri, ef þú þarfnast I
einhverrar aðstoðar eða leið-
beininga í dag. Gættu þess að
ekki verði haft af þér fé.
Vogin, " t. sept,-—23. okt.
Þú virðist eiga tveggja kosta
völ í dag, og það sem kemur
þér í vandann verður ef til
vill helzt það, að báðir kost-
irnir virðast harla góðir.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Það kemur ekki allt fram á
yfirborðinu í dag. Þér er því
vissara að skyggnast dýpra, ef
þess er kostur, áður en þú tek-
ur ákvarðanir.
Bogmaðurinn. 23. nóv.—21. des
Taktu ekki mark á þeim sem
gylla hlutina fyrir þér — og
sennilega einnig sjálfum sér.
Reyndu að meta allar aðstæður
rólega og raunhæft.
Steinveitin. 22 des.—20 jan.
Það litur út fyrir að einliverjir
örðugleikar geti komið fram í
sambúðinni við þína nánustu
í dag. Farðu því gætilega í
orði og gerðum.
VatnSberinn, 21. jan. —19. febr.
Yfirleitt góður dagur og nota-
drjúgur, og ekki útilokað að
þú verðir fyrir einhverri
heppni, sem getur jkomið sér
mjög vel eins og á stendur.
Fiskarnir, 20. febr. —20. marz.
Það lítur helzt út fyrir að þú
i lendir í einhverjum erfiðleik-
|um, þótt ekki verði sagt um
; hvo alvarlegir þeir reynast, en
T vertu við öllu búinn.
\
í
T
A
R
Z
A
N
„Þú hjálpaðir aldeilis!“ „Ég reyndi að
segja þér, Machado, ENGINN slæst við
• Tarzan, eða son hans!“
•.____\..r- .-6 ;.......:o
V-.'.Y E-E fíAX. V 'V?-T/-/7 < ÐI3
A‘.öUTH>...BUT HE'S ALSO A
TOUGH, MEAN FiGHTER!
Jkk/ ■
. • • ^ •
„.w-W.
„Vá — í hverju er ég lentur — Mach
ado er kannski kjaftaskur, en hann er
líka haröur og grimmur slagsmálamað-
url'
HE'S LIKE A BULL RHINO
AROUND THAT GiRL—! 3UT
SHE POESN'T MEAN ANV-
THIN3 TO MJ=! VVHY DOES-
flNNINC,-
„Og hann er eins og naut í flagi kringum
þessa stelpu — en hún skiptir mig engu,
af hverju?“ — „Korak!“
., .06 NU ÉR. TUREM KOMMBT TO Mló... 6AD
VIDST HVORN&R CHEfBKJ SíDST HAR
FORH0JBT PRÆMIEN PA MUJ
DtH, DER SIDST HAVDE
DETTE EM8IEM /
KNAPHCHÍ.ET, N&EDE
IKKE SÁ ÍAN6T.. J
„Sá, sem síðast hafði merki þetta í jakk ... og nú er röðin komin að mér ...
anum náði ekki sérlega Iangt ... væri gaman að vita hve Iangt er síðan
foringinn síðast hækkaði líftryggingar-
upphæð mína ...“
MK. MERMA/1, MAV I INTEREST VOU IH A TAST/
MORSEL FRESH FROM THE MICAS KITCHEN?
I DON'TSEE
ANY BEETLES
IN THE ZINNtAS.
desmonpsaip
THERE WERE
THOUSANPS...
t THAT'S QUITE ^
A SALES PITCH
FOR A FREE ,
SHACK. MISS,
fe^BUT NO.THANK
g&v you. x
ŒSPÍSE
' ^ Acanapés /
„Þarna er Merman, leikstjórinn — ég
er viss um að um leið og hann sér þig
býóur hann þér hlutverk.“ „Ég veit ekki,
Desmond. Ekki nema hann sé hræöilega
svangur — en þetta er betra en að af-
„Hr. Merman — mætti ég hressa þig
með bragðgóðri sneið beint úr eldhúsi
Midasar.“ „Nei takk ungfrú, ég hef and
styggð á snittum.“
„Ég sé engar bjöllur í garðinum —-
Desmond sagði aó það væru þúsundiraf
þeim ..
hýða kartöflur.“
Byrjar messa alltaf með bæn, er það? Rétt, Freddi! ... og lýkur með söfnun!