Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 15
V I S I R . Föstudagur 21. janúar 1972. 75 ATVINNA OSKAST & 18 ára stúlka meS gagnfræða oróf óskar eftir vinnu margt kem i-r tti ereina. Hringið í síma 52011 milli ki. 5 og 7. H :i»;y Stúlka (helzt enskumælandi) 20 ára eða eldri, óskast til að gæta 2ja barna 6 og 8 ára, og til heim ilisstarfa hjá handarískum læknis hjónum Ráðningartími 1 ár, frá 1. apríl. Sími 13105. Skólastúlkur — Hafnarfirði. — Unglingsstúlka óskast í vist — nokkra tíma \ viku — nú þegar, en allan daginn í sumar. — Sími 51038 Áreiðanlegur og reglusamur bíl stjóri óskast strax til að aka ný- legum Jeigubíl. Tilb. með uppiýsing um sendist augl. Vísis merkt: „6679‘ JEPPAR Húsasmiður getur tekið að sér hverskonar innanhússbrevtingar og viðgerðir, Sími 18984 e. kl. 6 Við bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu verð; og önnumst dreif ingu hans ef óskað er Garðaprýöi s.f. Sími 13286. BARNAGÆZLA Barngóð kona eða skólastúlka óskast til að gæta ársgamals bams þrisvar í viku, 4 tíma siðdegis, (vesturbær). Sími 21733. í Breiðholti er óskað eftir ungl- ingsstúlku til að gæta barns síðari hluta dags Sím; 86127. Kona óskast til að gætal6mán. telpu hálfan daginn. Símj 41974 eft ir kl 6. Nú er jeppatíminn í algleymingi. Höfum allar tegundi^ og flestar árgerðir af jepp um. Willys, Land Rover, Gaz, UAZ, Aust in Gipsy, Toyota Landcruiser. — Jeppar fyrir alla. Jeppar fyrir mánaðargreiðslur. Opið al'la virka daga til kl. 21, laugar- daga og sunnudaga til kl. 18. BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 símar 15175 og 15236. UlMl Opnum alla morgna kl. 9. Lok um ekki i hádeginu. Vtítadunin opin á þriðjudögum og föstudögum til kl. 10. e. h. — Kvöldsala opin til kl. 11.30 e. h. Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Sím; 35382. ÖKilKINIÍ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu. árg. ’71. — Ökuskóli — öll prófgöen á einum stað. Jón Bjamason. Slmj 86184. Lærið áð aka Cortinu '71. Öll prófgögn útvrrið, fullkominn öku skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga son. Sínu 23811. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '72. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 Ökukennsla — Æfinnatimar. — Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum, kenni á nýian Chrysler árg. '72. Útvega öll próf gögn í fullkomnum öknskóla, ívar Nikulásson. Shni 11739, Nauðungoruppboð sem auglýst var í 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Framnesvegi 5, þingl. eign Guðjóns Guðjóns sonar o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 24. jan. 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ökukennsla — Æfineatímar. — Ath kennslubifreið hin vandaða eft irsótta Toyota Special árg. '72, — ökuskóH og prófgögn ef óskað er. "nðrik Kiartansson. Sí- 33809. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegmn. Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreinnern’ngar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum ^ipnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gemm föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn sími 26097. Þurrhreinsun; Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjami, simi 82635. Haukur sími 33049. Innréttingar Smíða fataskápa f svefnherbergi, forstofur og barna- herbergi. Gamlar og nýjar íbúðir. Frekari upp- lýsingar í síma 81777. Vélaleiga — Traktorsgröfur Vanir menn. — Sími 24937. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stfflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll o. fl. 20 ára starfsreynsla. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess Ioftþrýstitæki, rafmagns- snigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 miUi kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskil- májar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. Nuuðungurappbuð sem auglýst var í 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs ' 1971 á Hólmgarði 25, talinni eign Magnúsar Tómasson ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 24. jan. 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tb.L Lögbirtingablaðs 1971 á hluta f Háaleitisbraut 36, þingl. eign Eiríks Erlendssonar fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykja víkur og nágr. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri, mánudag 24. jan. 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Grensásvegi 58, þingl. eign Kristins Magnússonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands banka íslands á eigninni sjáJfri, mánudag 24. jan. 1972 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Blaðamennska Dagblað í Reykjavík vill ráða ungan blaða- mann, karl eða konu. Stúdentspróf eða meiri menntun áskilin. Skriflegar umsóknir berist auglýsingadeild Vísis fyrir 25. þ.m. merktar: „Blaðamennska“. Flísalagnir Múrarar geta bætt við sig flísa og mosaiklögnum jafnt veggi sem gólf. Sérhæfðir í faginu. Einnig múrviðgerðir. Uppl. í síma á daginn 18085 og á kvöldin í síma 19645 eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öörum efnum, — Vönduð vinna beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir e£ óskað er. — Sækjum um allan bæ. — Pantið f tíma að Eiríksgötu 9, siina 25232. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaöa stað sem er í húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri tútakerfiö svo fáist meiri hfti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J. H. Lúthersson pipulagningmeistari. Sítni 17041. Ekki svarað f sfma milli M. 1 og 5. Barnaregngallar, 5 stærðir Herravinnuskyrtur, köflóttar drengjaskyrtur, st. 16. Röndóttar barnapeysur, fallegir litir, hespu- og plötulopi í sauðalitum. — Faldur, Austurveri. Sími 81340. Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss- neska. íslenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109. BIFREIÐAVIÐGERÐIR m Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ócKar viðgerðir á eldri bflum mef plasti og Jámi. Tökum aö okkur flestar almennar bit reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð or tfmavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími 82080. Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.