Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 11
V í S I R . Föstudagur 21. janúar 1972. II i I DAG IKVOLD I I DAG I IKVOLD I * I DAG BELLA — Áður en þú ferð að setja út á matinn, þá ætla ég að segja þér að hann er heimatilbúinn — það stendur á désinni! útvarpí^ Föstudagur 21. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12;25 Fréttir og veðurfregnir. 13.30 Þáttur um uppeldismál Hinrik Bjarnason fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur talar um félags- líf unglinga. 13.45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litli prins- inn“ eftir Antoine de Saint- Exupéry. Þórarinn Björnsson íslenzkaði. Borgar Garðarsson les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Manuel de Falla og Maur- ice Ravel. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högrti vitasveinn“ eftir Ósk- ar Aðalstein. Baldur Pálma- son les (7). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál. Umsjónarm.: Sighvatur Björg- vinsson og Ólafur R. Einars- son. 20.00 Þorravaka. Islenzk ein- söngslög. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Krist- jánsson. Árni Kristjánsson leikur á píanó. Huldukona í Skagafirði. Jó- hannes Óli Sæmundsson bók- sali á Akureyri flytur frásögu- þátt. 1 hendingum. Hersilía Sveins- dóttir flytur stökur eftir ýmsa höfunda. Næturgestir. Pétur Sumarliða- son kennari flytur tvær stutt- ar frásögur eftir Skúla Guð- jónsson á Ljótunnarstöðum. „Þegir nú Oddur“. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. Um íslenzka þjóðhætti. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. Kórsöngur. Karlakórinn Þrest-' ir í Hafnarfirði syngur lög eft- ir Friðrik Bjarnason. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guðm. L. Friðfinnsson. Höfundur les (4). , 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Kafli úr óprent- aðri sögu eftir Ketil Indriða- son. Höfundur flytur niðurlag kaflans. Hljóðritun gerð 1969. 22.40 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson kynnir tónverk að óskum hlustenda. 23.25 Frétti| í stuttu mgli. Dag1'- skrárlóK * > 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mkarspjDld • Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást 1 Bókabúðinni Hrísateig 19 sim 37580 hjá Ástu Goðheimum 22 simi 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 sími 32573 og hjá Sigríði Hofteif 19 sími 34544 Minningarspjöld Barnaspitait sjóðs Hnngsins fást á eftirtölduro stöðum. Blómav Blómið Hafnar stræti 16. Skartgripaverz) Jóhanr esar Norðfjörð Laugavegi 5 oe Hverfisgötu 49. Minnmgabúðinm Laugavegi 56. Þorsteinshúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar apóteki. Garðsapóteki Háaleitis apótek, — Kópavogsapótek — Lyfjabúð Breiðholts, Arbæiarblóm iö. Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja HEILSUGÆZLA SL YS: SLYSAVARÐSTOFAN: slmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur sim’ 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. LÆKNIR: REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00. mánud —föstudags ef ekki næst i heim- ilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00 mánudagur—fimmtudags. sími 21230 Helgarvakt: Frá kl 17 00 föstu- dagskvöld tij ki 08:00 mánudags- morgun simí 21230 KJ, 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofuj lokaðar nema á sjónvarpl Föstudagur 21. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjón- armenn Njörður P. Njarðvík, Vigdís Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverr- ir Pálsson og Þorkell Sigur- björnsson. 21.10 Adam Strange: skýjjsla nr. 5055. Stjörnuhrap. Þýðandi Kristmann Elðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður: Jón H. Magn- ússon. 22.30 Dagskrárlok. jarstíg 27 simar 11360 og 11680 - vitjanabeiðnu teknar hjá helgidaaavakt simi 21230 HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA- HREPPUR Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar ögregluvarð- stofunm sími 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 15.—21 jan.: Vesturbæjar- apótek og Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfjabúða K' 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er f Stðrholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. mum Rósir iyrir icyingjann Spennandi og viðburðarík, ný Cinemascope-Iitmynd um hættu lega njósnaferð í aðalstöðvar Þjóðverja. s Peter van Eyck Anna-Maria Pierangeli Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 ogll. KOPAVOGSBÍÖ Liljur vallarins Heimsfræg. snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd er hlotið hefur fem stórverðlaun Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurhíörnínn fyrir aðalhlufverkið. >á hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmvndaverðlaun kaþólskra. OCIC- Myndin er með tslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalr Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Kynslóbabilib Taking oii Snilldarlega gerð amerlsk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans. stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frum- sýnd i New York s I. sumar sfðan t Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Mynd- in er i litum. með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. íslenzkur texti. Apaplánefan (Planet of the Apes). Vfðfræg stórmynd f litum og Panavison, gerð eftir sam nefndri skáldsögu Pierre Boulle (höfund „Brúin yfir Kwai- fljótið"). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við met aðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: F. J. Shaffner. Charlton Heston. Roddy McDowall Kjm Hunter Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. . 2J0DLEIKHÖSIÐ HÖFUDSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning í kvöld kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN Sýning laugardag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. AL'7 GARÐINUM Sýrtlng sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. ..JOE" Leikstjorn John G. Avildsen. Aðalleikendur Suan Sarand- on. Dennis Patrick, Peter Boyle Sýnd kl, 5. 7 og 9. „Joe" ei frábæj kvikmynd, sem þeir er ekki hafa pegar séö á- stæðu til eyða vfir henni kvöld stund ættu begar i stað að drífa Sig að s]á Enginn kvikmynda unnandi getur látið þessa mynd fram njá sér fara — Myndin er aö minum dOmi stórkostlega vel gerö Tæknilega hliðm næsta fullkomm - litir ótrú- lega góðir Óglevmanleg kvik mynd. Vísit 22 des. 1971. Stranglega bönnuð börnum inn an lf ára Síðasta sinn. ■MBH „Ungar ástir" Stórmerkilég sænsk mynd, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir, — Leikstjóri: Roy Andersson Sýnd kl. 5 og 9. Þess; mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið en verður nú, vegna mikillar að- sóknar sýnd daglega. Kvikmyndaunnendur mega ekki láta bessa mynd fram hjá sér fara tsler '-ur -exti. Óbokkarnir Ótrúlega snennandi og við- burðarík n<> amerlfo.k otórmvnd I litum og Panavision. AðalhJut verk- William Holden, Emer.t Borgnine Robert Ryan, Ed- mund O'Brien Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl 5 ro- 9. il.v Young Americans íslenzkur textL Afar skemmtileg ný amerísk söngvamynd í Technicolor. — Leikstjóri: Alex Grasshoff. Músíkstjórnandi: Milton C. Anderson. Sýnd kl 5. 7 og 9. ______ i6! ^REYKJAyíKDlCJ Skugga-Sveinn í kvöld, 6. sýn ing. Guj kort gilda. Uppse’L Kristnihald laugardag kl. 20.30 120. sýning — Uppselt. Spanskflugan sunnudag kl 15 108, sýníng. — Uppselt Hjálp sunnudag kl. 20.30. ~ Uppselt. SkugBa-Sveinn þriðjudag. — Uppselt. Kristnihald miðv’kudag kl. 20.30 Skugga-Sveinn fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngutniðasaian ' Iðnó opin frá kl. 14. Simj 131t':.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.