Vísir - 01.02.1972, Qupperneq 1
Hvorki bjartsýnn
né svartsýnn
- Sjá bls. 16 um
landhelgisviðræðurnar
Verður Angela
: fundin sek?
■
■
■ Þaft kostar 70 milljónir króna
■ af gæta Angelu Oavis, negra-
■ stulkunnar, sem senn verður
* leidd fyrir rctt. Spurningin i
5 sambandi við réttarhöldin er
• sú, hvort Angela I)avis veröur
: fundin sek af þátttöku i sam-
: særi sem leiddi til morðs. Sam-
: kvæint kaliforniskum lögum
^ gerir slik þátttaka mann jafn-
: sekan sjálfum moröingjanum.
5 —SJA BLS. 6.
■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■
Konur í
[ bókmenntum [
,,t>að ^kemmtilegásta við 5
■ þessar bækur er hinn unglegi g
■ bragur máls og mynda, S
: sem i þeim er", segir Olafur ■
: Jónsson i ritdóm um bók ■
: Sigriðar Einars frá Munað- ■
S arnesi, sem er þó ekki ein af ■
■ yngri kynslóöinni i Ijóða- ■
■ gerð. bún gaf sina fyrstu bók 5
5 út 1930. Olafur ritar og um g
5 aðra konu, Unni Eiriksdóttur J
: og verk hennar. SJÁ BLS. 7. “
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■
,, . . . allir [
[elska Twiggy"
■ Hlaöamenn hafa \fíi'lei112
■ ágætis vit á fögrum konum. OgS
■ cflir þvi að dæma er luinS
■ Twiggy meöal þess hópsS
■ kvenna, svo eftirsótt var húnáj
■ dögunum. þegar hún kom tilj
■ i.os Angeles, þegar farið vari
j að endursýna gamlar myndirS
j hennar þar. Blaðamennirnira
j kepptust við að bjóða henni ij
J mat. — eða kannski var þaðj
J gert i gustukaskyni vegnaj
■ holdafars hennar? —SJA BLS.g
g 4, — NÚ-SÍÐUNA.
Tveir með
tólf rétta 5
Tveir seðlar komu fram S
með 12 réttum hjá Islenzkum ■
getraunum, þegar farið var j
yfir seðlana i gær og var
vinmngsupphæðin tæpar 190 j
þúsund kr. á hvorn. Annan ■
seðilinn fyllti Frimann S
Gunnlaugsson á Akureyri S
út — revndar útfyllti hann S
100 seðía og var með 85 j
þeirra i sérstöku kerfi, en 15 j
merkti hann eins og honum j
datt i hug i það og það J
skiptið — ogeinn þeirra var g
með 12 réttum! — Það er g
viðta! við Frimann i opnu. "
Þar er einnig sagt frá þeirri S
ólgu, sem nú rikir i Sapporo S
eftirað Karl Schranz var úti- S
lokaður frá þátttöku i ■
Olympiuleikunum.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
„Samþykktin hneyksli"
— segir dr. Finnur Guðmundsson um samþykkt Ndttúruverndarróðs um laxastigann
„Ég álít þessa sam-
þykkt Náttúruverndar-
ráös algert hneyksli,"
sagöi einn meölimur
Náttúruverndarráðs,
dr. Finnur Guðmunds-
son, um ályktun ráösins,
þar sem varað er viö
byggingu laxastiga viö
Brúará án undangeng-
innar sérstakrar rann-
sóknar.
Aðspurður um, hvi ráðið
teldi meiri liættu á röskun á
náttúrulifi á Laxársvæðinu
elra, ef laxi yrði hleypt þang-
að inn um silunginn, frekar en
i öðrum-ám, þar sem lax og
silungur hala lifað saman
sagði Finnur Guðmundsson.
að slikt væri fjarstæða.
„Háðið átti aldrei að af-
greiða þessa tillögu Sigurðar
Thoroddsens, heldur visa
henni til sérfræðinga sinna.
Enda kannast ég ekki við, að
nein atkvæðagreiðsla hafi far-
ið fram um þessa ályktunar-
tillögu, og aldrei greiddi ég at-
kvæði með henni,” sagði dr.
Finnur. ,,Eg skil heldur ekki,
hversvegna þetta mál éitl af
þeim málum. sem ra'dd voru
annars á fundinum skuli
vera sent fjölmiðlum til birt-
ingar."
Visir náði ekki tali af lor-
manni ráðsins i gær, en annar
meðlimur Náttúruverndar-
ráðs, Hákon Guðmundsson,
sagði, að i ályktun ráðsins fad-
ist ekki annað en að mönnum
þætti sjálfsagt að kanna fyrst.
hverjar kynnu að verða afleið
ingar þess, að laxi va'ri hleypt
inn i Laxá efri, áður en það
yrði gert Gl’
Alan Rudolph frá Pennsilvaniu, Katy Mcbride frá Alabama og Mark Garrett úr Kentucky.
„Hér er aldeilis hitinn"
— sögðu amerísku stúdentarnir sem hertóku Loftleiðahótel í morgun
150 amerískir stúdentar
næstum hertóku Lottleiða-
hótelið, er þeir komu hér
við á leið sinni til Kaup-
mannahatnar.
Stúdentar þessir, flestir innan
viö tvitugt að aldri eru á leiö til
Kaupmannahafnar, þar sem þeir
munu nema norrænu, sogu og
sitthvað fleira eftir vali til vors-
ins. Næsta föstudag koma svo 140
til viðbótar og stanza hér til
sunnudags. Stúdentahópur sem
þessi hefur komið hér við árlega
um skeið, og er þeim ekið um
Reykjavik til Þingvalla og
Hveragerðis, auk þess sem is-
lenzkir námsmenn blanda geði
við þá og skemmta þeim.
—,,Vá maður hvað það er heitt
hérna." sagði hann Mark Garrett
Irá Kentucky, sem Visismaður
hitti á Loftleiðum i morgun,
,,heima hjá mér var hérumbil 25
gráðu frost og allt á kafi i snjó -
heyrðu, kemur þá mynd af mér i
blaði?"
—Já já...
„Hvenær?"
Núna, rétt strax eftir svona
3—4 klukkutima.
,,Nú veit ég hvað ég ætla að
verða þegar ég verð stór - ég
ætla að vera blaðamaður! þeir
hljóla að hafa hlaðamannanám-
skeið þarna i Kaupmannahöfn
handa mér!"
Og þau tóku i sáma streng, fél-
agar Garretts, hvað kuldann hér
áhrærir, Katy Mchride frá Ala-
bama og Alan Kudolph frá
Pennsilvaniu. GG
.W.V.V.W.’.V.V.V.V/.V.V.V.VW.V.'.W/.V.V.'AV.VV/.W.V.V.VAVV.V.V.WAV.'AVAW.W.W.WAW.;
I Lærir stjórnin af loðnunni — bls. 6 \
.V.’.V.V.VV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.; .V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.W.V.V.V