Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 8
— Tveir seðlar
Frimann Gu
í siðustu vikur
bárust 43 Jíúsund
seðlar til islenzkra
getrauna og þegar farið
hafði verið yfir þá alla i
gær af starfsfólki
getraunanna höfðu tveir
seðiar með tólf réttum
fundizt. Annar var frá
Akureyri, en hinn
seðillinn frá Reykjavik.
Handhafar þessara
seðla fá 187.500 krónur i
hlut. Hins vegar kom
talsvert á óvart, að
aðeins 18 seðlar með 11
réttum lauunum fundust
voru með 12 réttum að þessu sinni. og
nnlaugsson, Akureyri, færði annan út.
Næstu OL
í Denver
Alþjóðaólympiunefndin
itrekaði á fundi sinum i
Sapporo i morgun — þriðju-
dag — að 12 Vetrar
Ólympiuleikarnir fari fram i
Denver i Bandarikjunum
eins og ákveðið hafði verið.
Þar með er öllum Iréttum
um að svifta ætti borginni
leikunum visað á bug.
Borgarstjóri Denver-
borgar mætti á fundi nefn-
darinnar i morgun og lagði
þar fram skýrslur um undir-
búning að leikunum
1976 — og óskuðu nefndar-
menn honum til hamingju
með allar áætlanir og þann
undirbúning, sem þegar
hefur átt sér stað.
og koma þvi 11 réttir
einnig til útborgunar. í
hlut koma 8.900 krónur
fyrir ellefu rétta. Tals-
verð söluaukning varð á
seðlum i siðustu viku
eða fimm þúsund fleiri
seðlar enn í vikunni á
undan.
Þegar við fréttum að nafn hins
kunna iþróttamanns óg fþrótta-
frömuðar, Frimanns Gunnlaugs-
sonar, hefði verið á seðlinum frá
Akureyri fannst okkur sjálfsagt
að hringja norður til Akureyrar i
Frfmann, því þótt hann sé fæddur
og uppalinn hér á Vesturgötunni i
Reykjavik og vann á yngri árum
mikil afrek og góð fyrir KR, hefur
Frimann siðustu árin verið
búsettur fyrir norðan. Hann fór
ásamt fjölskyldu sinni til að sjá
um rekstur skiðaskólans i Hliðar-
fjalli og starfaði við þaö nokkur
ár, en siðustu þrjú árin hefur
Frimann rekið sportvöru- og
hljómplötuverzlun á Akureyri.
Meðan við vorum að hripa
þessar linur á ritvélina hafði
landsiminn náð i Frimann fyrir
okkur og þá lá auðveldlega
beinast fyrir að segja. ,,Til
hamingju með vinninginn,
Frimann”.
— Já, þakka þér fyrir —■ en ég er
nú ekki einn með vinninginn. Viö
erum hér fjórir, sem eigum seðil-
inn, sem var með tólf réttum.
Hinir eru þrir bankamenn
Haraldur Sigurðsson, Július
Jónsson og Jóhann Sigurðsson.
„Hafið þið lengi „tippað”
saman’"
—„Já, það er um ár siðan við
byrjuðum á þessu i sameiningu
og við erum stundum með allt að
hundrað seðla á viku — stundum
auðvitað minna og fyrir kemur,
að hver tippar fyrir sig”.
„Hver „tippaöi” núna og lenti á
12 réttum?"
—,,Ja, ég sá um seðlana að
þessu sinni og þvi var nafnið mitt
á vinningsseðlinum og það er
talsverð vinna við þetta allt
saman”.
„Eruð þið með kerfi?
—„Já, ég fyllti út 85 seðla með
föstu kerfi og við gerum slikt
alltaf. Þá höfum við 3-4 leiki
fasta, en reynum svo að tvi-
tryggja hina leikina — gerum litið
af þvi að þritryggja leikina. Nú
þetta eru 85 seðlar og við vorum
með 100 að þessu sinni og þá
fimmtán seðla, sem þá voru eftir,
lék ég mér svolitið með — fyllti þá
ekki út eftir neinu kerfi”.
„Og kom þessi með 12 réttum
á kerfið”?
— „Nei, það merkilega skeði,
aö ég náði ekki flestum réttum
þar — heldur kom vinningurinn á
einn þeirra seðla, sem ég var að
leika mér með — færði svona eftir
hendinni ef svo má segja. Það er
svo mikil tiiviljun i ensku knatt-
spyrnunni og bráðnauðsynlegt að
hafa heppnina með sér.”
„Hafið þið áður fengið vinning?'1
— „Já, við höfum einu sinni
áður fengið vinning saman en það
var nú ekki mikil upphæð. Og
siðustu vikurnar höfum við verið
„volgir” vorum þá með seðla
næsta þeim að réttum leikja-
fjölda, sem hlutu vinninga. En
gallinn var bara sá, að það voru
svo margir með jafn marga rétta
og við, að vinningur kom ekki til
greiðslu á þessa seðla — hann fór
allur i fyrsta vinninginn”.
„Ertu mikill áhugamaður um
ensku knattspyrnuna, Fri-
mann”?
— „Já, þaðmá nú segja — ég er
alveg „sjúklingur” á þessu sviði.
Ég hef nú fylgzt með ensku leik-
junum i 25 ár og er alltaf jafn
spenntur að fá úrslitin. Enska
kmattspyrnan er svo skemmtileg
og vel skipulögð, að hrein unum
er að fylgjast með henni. Og nú
siðustu árin hefur sjónvarpið fært
okkur nær ensku knattspyrnunni.
Það má mikið til standa ef ég
missi af leik i sjónvarpinu. Nú og
þá minnka getraunirnar ekki
áhugann og ágætar greinar i
nokkrum blöðum — bæði urri
leikina og i sambandi við
getraunirnar.”
„En snúum okkur að öðru.
Hvernig hafa vetrariþróttirnar
gengið fyrir norðan i vetur?”
— „Það vantar alveg snjó. Það
hefur verið hrein sumarveðrátta
hér að undanförnu. Og við hér á
Akureyri viljum hafa vetrarveð-
ráttu á veturna og sumarveöráttu
á sumrin, en ekki öfugt eins og
stundum hefur viljað brenna við
undanfarin ár. Annars er áhugi á
vetrariþróttum mjög mikill hér
fyrir norðan — og þess vegna er
þessi sumarbliða eins og nú er
ekki alltof vel þegin af flestum.
—-hsim.
Þjálfar einnig
hjá Keflavík
Duncan Mcdowell heitir
yngsti knattspyrnuþjáltar-
inn hjá 1. deiidarliði á
Skotlandi. Þessi 25 ára
gamli þjálfari hjá Morton
er væntanlegur hingað til
lands á föstudag og mun
þjálfa FHallt leiktimabilið
i knattspyrnunni. En sam-
vinna félaga hér er í sam-
bandi við McDowell og
hann mun einnig þjálfa is-
landsmeistara Keflvíkinga
fram á vor — en þá tekur
Haraldur er óstöðvandi í badminton
Haraldur Kornelius-
son, hinn ungi badmin-
tonleikari úr TBR, er
orðinn ókrýndur kon-
ungur islenzkra bad-
mintonleika. Á miklu
móti, sem haldið var i
Reykjavik um helgina
og allir beztu badmin-
tonleikarar landsins
tóku þátt i, var Haraldur
yfirburðasigurvegari i
þeirri keppni, sem hann
tók þátt i.
Haraldur lék til úrslita við Jón
Arnason, TBR, i einliðaleik karla
og var þar ekki um mikla keppni
að ræða, þvi Haraldur sigraði
léttilega með 15-2 og 15-7
Hins vegar kom Jón Arnason,
sá gamli, góði keppnismaður
talsvert á óvart, að ná þetta langt
i mótinu og sigraöi sér þá mun
yngri menn. Meðal annars vann
Jón hinn ágæta Reyni Þorsteins-
son 15-12 og 15-14 og þótti það vel
gert. Það var i undanúrslitum, en
i hinum leiknum þar vann Har-
aldur félaga sinn Steinar
■Pedersen með 15-10 og 15-2.
1 einliðaleiknum var einnig
keppt i A og B flokki. 1 A-flokkn-
um sigraði Þór Geirsson, TBR.
Hann lék til úrslita við Helga
Benediktsson, Val og sigraði 15-11
Og 15-10.
1 B-flokknum sigraði Jónas Þ.
Þórarinsson, KR, lék til úrslita
við Tryggva Thorsteinsson, TBR,
og sigraði með 17-14 og 15-19.
í tvenndarkenoni á mótinu
sigruðu Hdnnelore Köhler og
Haraldur Korneliusson.
Einar Helgason, Akureyri,
aftur viö þjálfun Keflvik-
inga, en sem kunnugt er
var Einar meö liðið i fyrra
og náði þá þeim ágæta
árangri að leiða liðið til
sigurs í íslandsmótinu.
Hinn ungi þjálfari frá Skotlandi
var hér á ferð fyrir nokkrum- dög-
um til viðræðna við FH-inga, sem
höfðu mikinn hug á þvi að tryggja
sér starfskrafta hans. Og með
samvinnunni við Keflvikinga hef-
ur farsæl lausn fengizt á þessu
máli. McDowell, sem hefur starf-
að sem þjálfari i átta ár, þar af
þrjú hin siðustu hjá Morton, var
hér á ferð um miðjan janúar.
Hann kom -á á æfingu hjá FH,
sem tókst sérstaklega vel og voru
leikmenn FH hrifnir af hæfni
Skotans. Og nú er hann sem sagt
væntanlegur á föstudag og mun
ekki aðeins þjálfa FH heldur og
Keflvikinga — fyrst um sinn i
Keflavik þrisvar i viku, eða þar til
Einar Helgason tekur við liði
Keflvikinga á ný.
Einar er bundinn störfum á
Akureyri yfir vetrarmánuðina —
en Keflvikingar lögðu mikla á-
herzlu á, að hann þjálfaði lið
þeirra i sumar eftir þá ágætu
reynslu, sem fékkst af starfi hans
i fyrrasumar. Var þar þó viö
ramman reip að draga, þar sem
margir sóttust eftir Einari sem
þjálfara og þá ekki sizt félögin á
Akureyri.
tslandsmeistararnir eru fyrir
nokkru byrjaðir að stunda æf-
ingar og er aðstaða hin bezta hjá
þeim yfir vetrarmánuðina og
munar þar mestu hin ágætu flóð
ljós, sem hafa gerbreytt allri æf-
ingaaðstöðu þar syðra.
Hér sjást hinir ungu sigur-
vegarar á badmintonmótinu, og
það hefur orðið mikil breyting á
hvað miklu yngra fólk sigrar nú i
þessari iþróttagrein en áður —
hún var lengi vel iþrótt þeirra,
senulagt höfðu aðrar iþrótta-
iðkanir á hilluna. A myndinni eru
sem lagt höfðu aðrar íþrótta
son, Hannaiore Köhler, Haraldur
Korneiiússon og Þór Geirsson.
Stóra kerfið bróst, en þó
var seðill með 12 réttum