Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 10
10 VÍSIR. Þriðjudagur 1. febrúar 1972. Islenzkur. texti. SÆGARPURINN CHUBASCO Sérstaklega spennandi og við- burðarik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Christopher Jones, Susan Strasberg, Ann Sothern. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ „Ungar ástir" Stórmerkileg sænsk mynd, er alls staðar hefur hlotiö miklar vin- sældir —Leikstjóri: RoyAnderson Synd kJ. 5 og 9. Þessi mvnd hefur venð synd á mánudögum undaníarið en verður nu. vegna mikillar aðsóknar, sýnd daglega. Kvikmvndaúnnendur mega ekki laia þessa mvnd fram hjá sér fara. Allra siöasta sinn HAFNARBÍÓ Soldier blue Viðfræg ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, afar spennandi og viðburðarik. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd um Evrópu, við gifur- lega aðsókn. Candice Bergen Peter Strauss Donald Pleasence — Islenzkur texti — Leikstjóri: Ralph Nelson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Utsala - Utsala -1 nokkra daga enn Trésmiðjan Víðir h/f auglýsir útsölu Seljum næstu daga lítið gölluð húsgögn svo sem: kommóður, svefnherbergissett, borðstofusett og margt fleira, allt að 30% afsláttur. Nú er tækifærið að gera góð kaup. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Trésmiðjan Víðir h/f. Laugavegi 166, Sími 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.