Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 11
VtSIR. Mánudagur 31. janúar 1972.
11
TÓNABIÓ
Hefnd fyrir doilara
(For a Few Dollars More)
Viðfræg og óvenju spennandi ítölsk-
amerisk stórmynd i litum og
Techniscope. Myndin hefur slegið
öll met i aðsókn um viða veröld.
Leikstjóri: Sergie Leone
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Lee van Cleef
Gian Maria Volente
Islenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KOPAVOGSBfÓ
Litlibróðirí
leyniþjónustunni.
Hörkuspennandi ensk — ítölsk
mynd i litum með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Niel Connery (bróðir Sean
Connery) Daniela Bianchy.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍÓ
Apaplánetan
(Planet of theApes).
Viðfræg stórmynd I litum og
Panavison gerð eftir samnefndri
skáldsögu Pierre Boulle (höfund
„Bniin yfir Kwaifljótið”). Mynd
þessi hefur alls staðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Leikstjóri: F. J. Shaffner.
Charlton Heston
Roddy McDowall
Kim Hunter
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Kynslóðabilið
Taking off
Snilldarlega gerð amerisk verð-
launamynd (frá Cannes 1971) um
vandamál nútimans, stjórnað af
hinum tékkneska Milos Forman, er
einnig samdi handritið. Myndin var
frumsýnd i New York s.l. sumar
siðan I Evrópu við metaðsókn og
hlaut frábæra dóma. Myndin er I
litum, með islenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Lynn Charlin og
Buck Henry
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 15 ára.
&m)t
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Nýársnóttin
sýning miðvikudag kl. 20.
Höfuðsmaðurinn frá
Köpenick
sýning fimmtudag kl. 20.
Nýársnóttin
sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20.00.
Simi 1-1200
EIKFÉLAGÖi
YKJAVfKDH®
Skugga-Sveinn i kvöld
Uppselt.
Kristnihald miðvikudag kl. 20.30.
Hitabylgja fimmtudag kl. 20.30.
Spanskfiugan föstudag kl. 20.30.
Skugga-Sveinnlaugardag kl. 16.00
og 20.30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá
kl. 14. Simi 13191.
il
SÍMI
e&@@
VÍSIR
Þessi maður er frá heilbrigðiseftirlitinu... / hann vill athuga með sóðaskap I fangelsinu. 1
^ //-T J
\oT .R) nMHrJi rM 111 'illl 1 pfASMM /fj' ritwjL O oj0 /ll^
Hvað er langt slöan/J, j-3-obe
, . .. . , . // tannlæknir
þu lézt bursta Vi
y tennurnar i þér? J
—^ySmurbrauðstofan í
w
BJÖRNINN
Njálsgata 49 Sími 15105 S
j SENDIS VEINN
j óskast strax
PRJONASTOFAN
NÝLENDUGÖTU 15A
Úrval af röndottum barna- og táningapeysum.
Einnig nýgerð af frotte-peysum og peysum með
lás.
Verksmiðjuverð, opið kl. 1—7 alla daga.
FÉLA GSPRENTSMIÐJAN h.f.
Simar 11640 — 11643
Beygjuvél fyrir blikk
upp I 2 mm þykkt óskast keypt. Tilboð óskast
sent auglýsingadeild VIsis merkt ,,5415” fyrir föstudag
n.k.
BLAÐAPRENT
óskar að kaupa hreinar léreftstuskur
BUCAWíENT l .l.
SlÐUMÚLA 14 — SlMI 85233 — REYKJAVlK