Vísir - 01.02.1972, Page 14
14
VISIR. Þriðjudagur 1. febrúar 1972.
TIL SÖLU
Til sðlu sem, nýtt fallegt Pedi-
grée, bamarúm. Upplýsingar 1
síma 17564.
Sem ný smoking-fðt til sölu.
Éinnig gömul, amerísk þvotta-
vél. Ódýr, þarfnast viðgerða.
Uppl. 1 slma 17339.
Lftlll kæliskápur til sölu. Uppl.
í síma 26115 eftir kl. 19.
Logsuðukútar ásamt tækjum til
sölu. Driflokur í Land Rover
til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 15896 eftir kl. 7.
Húsdýraáburður til sölu
(mykja). Upplýsingar 1 slmá
41649.
Gullfiskabúðin auglýsir: Ný-
komnir lifandi fiskar. Mikið úr-
val af fiskafóðri og áhöld til
fiskræktar. Fuglafræ fyrir úti
og innifugla. Skeljar og kuð-
ungar nýkomið. Pðstsendum.
Gullfiskabúin, Barónsstig 12.
Sími 11757.
Til sölu smoking-föt og kven-
skautar, hvltir, nr. 39. Uppl.
í sima 14698.
Notuð Rafha-eldavél til sölu á
kr. 1500.00. Upplýsingar 1 Raf-
magn, Vesturgötu 10. Slmi
14005.
Til sölu. Nýleg sklði, skíðastaf-
ir og sklðaskór nr. 38. Mynda-
vél, skrifborð og ullargólfteppi,
stærð 3,80x3,37. Selst mjög ó-
dýrt. Uppl. I slma 85330 til kl.
20 I dag og morgun.
Phllips 4.308, segulbandstæki
til sölu. Uppl. I sima 23383
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Hefi til sölu ódýru Astrad tran-
sistorviðtækin. Einnið Kogo
viðtækin vinsælu, með báta og
talstöðvabylgjum. Ódýr við-
tæki bæði fyrir rafstraum og
rafhlöður. Ódýrir sterióplötu-
spilarar með hátölurum. Nýja
kassagltara. Notaða rafmagns-
gítara, gítarbassa, gltarmagn-
ara, bassamagnara. Nýjar og
notaðar harmoníkur. Kasettu-
segulbönd, kasettur, segulbands
spólur. Rafhlöður, National og
Hellesens. Skipti oft möguleg.
Póstsendi. F. Björnsson, Berg-
þórugötu 2. Slmi 23889. Opið
eftir hádegi. Laugard. f. hádegi
Colorcrete varanlegt litað stein-
efni innanhúss á múr, iðnaðar-
húsnæði, vinnu- og samkomu-
sali, verzl.- og geymsluhúsnæði,
kjallara o. fl.
Ásprautað með vélum á 200
kr. ferm. Hentugt á fleti undan
Breiðfjörðs-mótum og þvl um
líku. Binzt vel einangrunarplöt-
um, strengjasteypu, hraun-
steypu og vikursteypu, einnig
utan húss. Sparar múrhúðun.
Einnig ódýr og góð málning, á
sama stað.
Steinhúðun hf., Ármúla 36,
slmi 84780 og 84358.
ÓSKAST KEYPT
Barnalelkgrlnd óskast strax,
upplýsingar I slma 25848, eftir
kl. 8.00 á kvöldin.
Lingaphone. Vil kaupa Lingo-
phono af segulbandi I ensku
og þýzku. Uppl. 1 slma 85668.
Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt-
ingu I lltið eldhús. Sömuleiðis
Stálvask og eldavél. Uppl. I
slma 15839. eftir kl. 5.
Rafmangshitunartæki með
tveimur hellum óskast. Slmi
33872 eftir kl. 6.
FATNAÐUR
Halló dömur. Stórglæsileg ný-
tlzku pils til sölu. Mikið úrval
og mörg snið. Sérstakt tækifær-
isverð.
Slmi 23662.
Nýr, mjög fallegur siður flau-
eliskjóll. Stærð 38—40 til sölu.
Upplýsingar I síma 12395 eftir
kl. 6.
Brúðarkjóll til sölu. Uppl. 1
slma 30832.
Ný, ensk kápa til sölu að Sam-
túni 12 eftir kl. 6. Sími 18193.
Skúr. Byggingaskúr óskast til
kaups. Uppl. I sima 81688.
HÚSGÖGN
Vegna flutnings í annað hús-
næði verða nokkur raðstólasett
seld með góðum afslætti. Einn-
ig stakir raðstólar. — Bólstrun
Karls Adólfssonar, Sigtúni 7.
Sími 85594.
Kaup — Sala. Það erum við sem
staðgreiðum munina. Þið sem þurf-
ið af einhverjum ástæðum að selja
húsgögn og húsmuni, þó heilar
búslóðir séu þá talið við okkur.
Húsmunaskálinn Klapparstlg 29,
slmi 10099.
Kaup. — Sala.— Það er ótúlegt en
satt, aö það skuli ennþá vera hægt
að fá hin sigildu gömlu húsgögn og
húsmuni á góöu verði I hinni si-
hækkandi dýrtlö. Þaö er vöruvelta
húsmunaskálans Hverfisgötu 40b
sem veitir slíka þjónustu. Slmi
10059.
BÍLAVIÐSKIPTI
SAAB, árg. 1962. TUboð óskast
I Saab, árg. 1962, lítillega
skemmdan eftir árekstur. Til
sýnis að Kársnesbraut 82 A
(fyrir austan Ora) til kl. 8.
Til sölu Austin Gipsy, árg.
1967. Diesel. Ekinn 74 þús. km.
1 góðu lagi. Sími 42671 eftir
kl. 7.
D.R.W- Til sölu D.K.W. ’66.
Mikið af varahlutum fylgir.
Upplýsingar I slma 23206.
Willys jeppi, árg. 1946 til sölu.
Uppl- I slma 26217, eftir kl. 7
á kvöldin.
Kranl óskast á bll (helzt 2/2
tonn). Uppl. I síma 34536 eftir
kl. 19.
Simca Ariaue 1964 til sölu.
Selst til niðurrifs. Uppl. I slma
41731 á kvöldin.
óska eftir að kaupa góðan 5
manna bil árg. ‘66—‘69. Helzt
V.W. eða Cortinu. 70 þús. kr.
útborgun, öruggar greiðslur.
Uppl. I síma 33852 eftir kl. 6.
óska eftir að kaupa dempara I
’63 árgerð af Cortinu eða hulst-
ur fyrir dempara.
Uppl. I síma 18554 eftir kl. 6.
Land Rover. Til sölu er Land
Rover, diesel, árg. 1966. Til
greina koma skipti á litlum bll.
Tilboð send blaðinu merkt
„Land Rover“.
Varahlutaþjónusta. Höfum
notaöa varahluti i flestallar gerðir
bifreiða, svo sem vélar, glrkassa,
drif, framrúöur o.m.fl. Bllaparta-
salan Höfðatúni 10 Slmi 11397.
Bifreiðaeigendur. Vorum að fá
sendingu af ódýrum snjódekkj-
um með snjónöglum. 360x13 kr.
1850.00. 590x13 kr. 2500.00.
640x13 kr. 2550.00. Útsölustað-
ir: Hjólbarðasalan, Borgartúni
24, sími 14925. Hjólbarðaþjón-
usta Hreins, Vitatorgi. Sími
23530.
Bilasala — Btlar fyrir alla! Kjör
fyrir alla! Opið til kl. 21 alla daga.
Opiö til kl. 6 laugardaga og sunnu-
daga. Bllasalan Höfðatúni 10. —
Simar 15175 OG 15236.
HJOL-VAGNAR
Nýr og góður bamavagn til
sölu. Uppl. 1 síma 36527.
Vel með farin barnavagn til
sölu. Upplýsingar 1 slma 50430.
Velmeðfarinn bamavagn (Pedi-
gree) til sölu. Verð kr. 3,500,00.
Upplýsingar I síma 21969 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Tvíburavagn óskast. Uppl. I
sima 31382.
Fallegur Itkin-barnavagn til
sölu. Verð kr. 5000.00. Uppl. I
síma 38738.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki.fyrsta
dagsumslög, mynt, seðla og gömul
póstkort. Frimerkjahúsiö, Lækjar-
götu 6A. Simi 11814.
Kaupum islenzk frlmerki og gömul
umslög hæsta veröi, einnig kórónu-
mynt, gamla peningaseöla og
erlenda mynt. Frlmerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21A. Simi 21170.
FÆÐI
Fæði til sölu. Uppl. I slma
32956.
HÚSNÆDI í BOI
Herbergi til Ieigu fyrir reglu-
saman karlmann. Einnig fæði
á sama stað. Uppl. 1 slma 32956.
Lítil en góð kjallaralbúð. Tvö
herbergi og eldhús til leigu
strax fyrir vandað og reglusamt
fólk. Tilboð merkt: Bárugata,
séndist dagblaðinu Vísi.
Ný, glæsileg, 2ja herbergja
íbúð til leigu I eitt ár fyrir
reglusamt fólk. 1 staðinn óskast
eins eða 2ja herb. íbúð I eldra
húsi. Lysthafendur sendi nöfn
sin á augl.deild. VIsis fyrir
fimmtudag, merkt „Nýtt og not-
að“.
Til leigu. Skólapiltur getur
strax fengið herbergi með hús-
gögnum á leigu. Reglusemi á-
skilin. Tilboð merkt „Teiga-
hverfi 7106“ sendist afgr. blaðs-
ins.
Herbergi til leigu að Hverfis-
götu 16A. Gengið inn I portið.
Til leigu 3ja herb. Ibúð á góð-
um stað I Austurborginni —
laus nú þegar. Tilboðum merkt
„Fyrirframgreiðsla 7137“ sé
skilað fyrir 3. febrúar.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Cng hjón með 2 börn vantar
2ja herb. Ibúð strax. Uppl. I
síma 23847 næstu daga.
Húsráöendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiöstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Slmi 10059.
Óskum eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð. Vinsamlega hringið I síma
16688 á skrifstofutíma. — Aug-
lýsingaþjónustan.
Sjómaður óskar eftir herbergi.
Upplýsingar I slma 30454.
Einhleyp kona. Óskar eftir snotri
íbúð með baði, helzt I gamla
bænum, er reglusöm og vinn hjá
stóru fyrirtæki. Uppl. I síma
20819.
Fóstra óskar eftir 1 — 2ja
herb. íbúð. Upplýsingar I slma
82285.
Herbergi óskast. Sími 26683.
Einbýlishús óskast. Má vera I
Kópavogi eða Garðahreppi.
Upplýsingar I síma 12130 eftir
kl. 7.
Ung hjón óska eftir 2ja — 3ja
herbergja Ibúð I Hafnarfirði
eða miðbæ I Reykjavik. Mikil
fyrirframgreiðsla gæti komið
til greina. Slmi 40675.
Reglusöm, ung stúlka óskar eft-
ir herbergi, helzt með aðgang
að eldhúsi. Uppl. I slma 41093.
Tvær stúlkur utan af landi, með
2ja ára bam, óska eftir 2—3
herb. íbúð. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 86324.
S.V.R.-bifreiðastjóri óskar eftir
1 til 2ja herb. ibúð eða góðu
herbergi. Uppl. I slma 14304.
Róleg og reglusöm kona sem
vinnur úti, óskar að taka á
leigu litla 2ja herb. ibúð helzt
I gamla bænum. Uppl. I slma
10417 e. kl. 6.
Lítið herbergi, óskast fyrir
mann, sem lltið er heima (helzt
I forstofu eða kjallara). Þarf
að vera I miðbænum. Tilboð
sendist Vísir merkt: „Miðbær
7117“.
Óskum eftir 2ja—ðja herb. ibúð
1. marz. örugg mánaðargreiðsla.
Tvennt fullorðið. Uppl. I slma
18214.
lbúð eða herbergi óskast til
leigu sem fyrst. Helzt nálægt
Landspítalanum. Uppl. 1 slma
34955.
Ung reglusöm stúlka utan af
landi óskar eftir herbergi. Upp-
lýsingar i slma 83062.-
Ungur fræðimaður með fjöl-
skyldu óskar eftir 3—4 herb.
Ibúð sem næst Háskólanum. Til-
boð merk „fræði" sendist á af-
greiðslu Vlsis fyrir laugardag.
3—4ra herb. Ibúð óskast fljót-
lega, tvennt fullorðið I heimili.
Tilboð sendist dagbl. VIsi
merkt: „Verkstjóri 7127“.
Tvö reglusöm systkin utan af
landi I góðri og öruggri atvinnu
óska eftir 2—3 herb. ibúð. Skil-
vls greiðsla. Uppl. I slma 42495.
Bílskúr. Óska eftir bilskúr til
leigu þarf að vera með raf-
magni. Uppl. I síma 26784 eftir
kl. 4.
Ungur reglusamur maður utan
af landi óskar eftir herbergi,
helzt sem næst Hlemmtorgi.
Uppl. I slma 51721.
Hjón með 4ra mánaða gamalt
barn óska eftir 1—2ja herb.
Ibúð. Uppl. I slma 11987.
Hafnarfjörður. Athugið:
Tveir reglusamir trésmiðir óska
eftir að taka á leigu Ibúð, 3 her-
bergi og eldhús. Smiði upp í
leigu kemur til greina. Uppl.
I sima 52485 allan daginn.
ATVINNA í
Stúlka óskast til heimilisaðstoð-
ar allan daginn. Tvö böm eins
og tveggja ára. Gæti fengið
húsnæði. Upplýsingar I slma
20695 milli kl. 9 og sex.
Mann eða stúlku vantar á gott
sveitaheimili strax. Uppl. í slma
83818.
ATVINNA ÓSKAST
Rafvirkjar athugið. Ungur
reglusamur maður óskar eftir
að komast I rafvirkjanám sem
fyrst. Góð undirstöðumenntun.
Tilboð sendist Vísi fyrir 10.2.
merkt „COSINUS“.
Atvinnurekendur. Ung hjó með
góða verzlunarþekkingu óska
eftir kvöldvinnu. Em íeglu-
söm. Tilboð sent Visi fyrir 10.
febrúar merkt „3333“.
Reglusöm kona um fertugt með
barn áskar eftir atvinnu helzt
I nágrenni Reykjavlkur.
Upplýsingar I stma 43549.
Tvítug stúlka óskar eftir hrein-
legri vinnu. Uppl. I slma 36527.
19 ára piltur óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl.
I síma 25887 milli kl. 4 og 5.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 40. 42. og 44 tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta I Laugarnesvegi 108, talinni elgn Guð-
mundar Einarssonar fer fram eftir kröfu Þorvaldar
Þórarinssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 3.
febr. 1972 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 68. 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á húseigninni Dofra, Gufuneshöfða, talinni eign
Björgvins Hermannssonar fer fram eftir kröfu Harðar
Olafssonar lögm. Axels Einarssonar hrl. og Páls S.
Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 3. febr.
1972, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 68. 70. og 71 tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta i Drápuhllð 42, þingl. eign Jóns Asgeirs-
sonar fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., á eigninni
sjálfri, fimmtudag 3. febr. 1972, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.