Vísir


Vísir - 01.02.1972, Qupperneq 15

Vísir - 01.02.1972, Qupperneq 15
VISIK. PriOjudagur 1. teDruar i»vz. 15 18 ára reglusöm stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vön afgreiðslu, en margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 40931 eftir kl. 5. Reglusamur, fimmtugur iðnað- armaður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina t.d. hús- varzla, lagerstörf o. fl. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld. Merkt „Atvinna 7150“. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu 2—3 kvöld í viku eða um helg- ar. Vön afgreiðslu. Uppl. í sima 20782. KENNSLA Bréfaskóli SlS og ASl. — 40 námsgreinar. Frjálst val. Inn- ritun allt árið. Sími 17080. Þú lærir máliö i Mimi. — Sími 10004 kl. 1 — 7. EINKAMÁL Tveir giftlr ungir menn óska eftir að kynnast stúlkum á aldr- inum 20—35 ára, með samband karls og konu í huga. (Mega vera giftar). Algjörri þag- mælsku heitið. Tilboð sendist Visi fyrir hádegi, laugardag. Merkt „7174“. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vönduð vinna. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Sími 22841. Þurrhreinsun gólfteppa eöa hús- gagna i heimahúsum og sofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þrif — Hreingerningar. Gólf- teppahreinsun, þurrhreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, simi 82635. Haukur simi 33049. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Ema og Þorsteinn. Simi 20888. ÝMISLEGT Efnalaugin Björg. Hreinsum rú- skinnfatnað og skinnfatnað. Einn- ig krumplakksfatnað og önnur gerviefni (sérstök meðhöndlun). Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380, Útibú Barma- hlíð 6, sími 23337. BARNACÆZLA Get tekið að mér að gæta 2ja bama, 2ja—4ra ára. Er I Bretð- holti. Sími 84910. ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Ford Cortina árg. 1971. ökuskóli — öll prófgögn á ein- um stað. Jón Bjarnason, sími 86184. ökukennsla — Æfingatímar. Ath kennslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Sími 33809. ökukennsla. Æfingatímar. — Volkswagen 1302. h.s. 1971. — Jón Pétursson. Sími 23579 ökukennsla — Æfingatimar. — Ath. kennslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72 — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 33809. TAPAЗ TILKYNNINGAR 1 Tapazt hefur gullarmband. Keðja (múrsteinsmunstur). Merkt „Hafdis" ásamt meiru letri. Finnandi vinsamlega hringið i sima 35278. Hafnarfjöröur. Tapast hefur minkaskinnskragi s.l. laugar- dagskvöld við Þúfubarð I Hafn- arfirði. Vinsamlegast skilist á Þúfubarð 4. Lítill þrifinn kettlingur fæst gefins (hann etur fleira en fisk). Uppl. i sima 36433. ÞJÓNUSTA Trésmíði, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur trésmíði, vönduð vinna. Sími 24663. ÖKUKENNSLA ökukennsla! Æfingatímar. Kenni á nýjan Saab 99, árg. 1972, R 4411. Get aftur bætt við mig nemendum, útvega öll gögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason, sími: 83728, 17812 og 16423. Lærið að. aka Cortinu 1971. öll prófgögn útveguð, fullkominn ökuskóli ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 23811. ökukennsla. — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Chraysler, árg. 1972. Út- vega öll prófgögn I fullkomn- um ökuskóla. Ivar Nikulásson, simi 11739. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1300 árg. 1972. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. VISIR AUGLYSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir og tæki, eign þrotabús Oks h/f, steypustöðvar, Hafnarfirði. 1. 2 steypubifreiðir R-19411 og R-19412, Volvo NB—88, árgerð 1966 með Mulder steyputunnum og öðrum til- heyrandi búnaði. Bifreiðirnar eru taldar vera i góðu lagi. 2. Mercedes Benz vörubifreið G-4651, árgerð 1961. Bifreiðin er talin vera i allgóðu lagi. 3. Henschel — dráttarbifreið, ekki i ökufæru ástandi. 4. Ljósavél, I.G.M., 25 kw., ásamt tengiboxi og skúr. Vélin er talin vera i góðu lagi. Tilboð i framangreinda muni skulu send undirrituðum fyrir 21. febr. n.k. Skiptaráðandinn i Hafnarfirði, 29. janúar, 1972. Einar Ingimundarson. Kall nýk omið F ínpússningagerðin Sími 13^00. ÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smlða eldhúsinnréttingar og skápa bæði I gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur I tímavmnu eða iynr akveoio verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir sam- komulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Slmar 24613 og 38734. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot,- sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna I tima- og ák- væðisvinnu. — Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Armúla 38. Slmar 33544 og 85544. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra ter- mostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H. Lúthersson pipulagningameistari. Sími 17041. Ekki svarað I slma milli kl. 1 og 5. Sjdnvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Nú þárf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, ' kerruáæti og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eöa öðrum efnum. — Vönduö vinna beztu áklæöi. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. — Sækjum um allan bæ. — Pantið i tlma að Eiríksgötu 9, sima 25232. Húsráðendur — Byggingamenn. Slminn er 14320. önnumst alls konar húsaviögeröir, gler- Isetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök á nýjum og gömlum húsum. Ný efni. Margra ára reynsla. Má vinna þau I alls konar veðrum. Vanir og vandvirkir menn. Iðn- kjör, Baldursgötu 8, slmi 14320C FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Tek að mér bókhald, skattframtöl og enskar bréfa- skriftir. Einnig reikningshald fyrir eigendur sam- býlishúsa. — Bjami Barðar, viðskiptafræðingur, sími 21578. Hitalagnir — Vatnslagnir Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endur- bætur, viðgerðir og breytingar á pípukerfum, gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Símar 43207 og 81703. TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Simi 42317. Áhaldaleiga A. G. simi 40096 TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Slmi 51806.______________________________ Vesturbæingar athugið! Þjónusta Jóa auglýsir: Sérhæfing er nútiminn. 'Réttum og rvðbætum bflinn. Bilaréttingaverkstæði. Þjónusta Jóa, Norðurstlg 4. KAUP — SALA Sjógrasteppi — Sjógrasteppi Hver teningur er 30x30 cm, svo þér getið fengið teppi eða mottu I hvaða stærð sem þér óskið. Við saumum þau saman yðar að kostnaðarlausu. Þau eru hentug 1 eldhús, baðherbergi, unglingaherbergi, sjónvarps- herbergi, ganga, borðkróka, verzlanir, skrifstofuher- bergi o.m. fl. Þau eru sterk og ódýr. — Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. — Gjafahúsið, skólavörðu- stlg 8, Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). Snjókústar — Snjókústar. Nú er nauðsynlegt hverju heimili að eiga snjókústa til að hreinsa stéttir, tröppur, renninga, ganga og fl. Kústarnir okkar með löngu, stifu hárunum eru sterkir og endingar góðir og sérlega þægilegir I meöförum. Þetta eru nauðsyn- leg verkfæri, ekki aðeins yfir vetrarmánuðina, heldur allan ársins hring. Komið, kaupiö, sannfærizt. Verð aðeins kr. 335.- Gjafahúsið,Skólavörðustig8og Laugavegi 11.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.