Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 18. marz 1972. ■ Úrval úr sjónvarps- dagskró næstu viku [ SJÚHVARP • 1 SUNNUDAGUR 19. MÁRZ. 17.00 Endurtekiö efni. Dansleikur i sjónvarpssal.Hljómsveit Guð- jóns Matthiassonar leikur. Tiu danspör dansa gömlu dansana. Hljómsveitina skipa, auk Guð- jóns, Harry Johannesson, Þor- steinn Þorsteinsson, Sverrir Guöjónsson og Arni Scheving. Aður á dagskrá 17. október siðastliðinn. 17.20 Þjórsárver. Heimildarkvik- mynd, sem Sjónvarpið lét gera siðastliöið sumar um Þjórsár- ver við Hofsjökul og hin frægu varplönd heiðargæsarinnar i þessari sérkennilegu gróður- vin. Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Aður á dagskrá 6. marz s.l. 18.00 Helgistund. Sr. Bernharður Guömundsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriöi úr ýmsum áttum til skemmt- unar og fróðleiks. 19.00 Hlé. 20.00 Krcttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Útvöröurinn i austri. Dagskrá um heimsókn islenzku forsetahjónanna, dr. Kristjáns Eldjárns og frú Halldóru, til ' Finnlands fyrr i þessum mán- uði. Sýndar eru svipmyndir frá dvöl forsetahjónanna i Finn- landi, og inn i fléttað fróðleiks- molum um land og þjóð. Um- sjón Ólafur Ragnarsson. 21.15 Shari Lewis Brezkur skemmtiþáttur með söng og gleðskap. Auk Shari Lewis kemur þar fram gamanleik- arinn Richard Wattis og hópur dansara. Þýðandi Sigriður Ragnarsdóttir. 21.45 Milljón punda seöillinn. Framhaldsleikrit frá BBC, byggt á samnefndri sögu eftir Mark Twain. 4. þáttur, sögulok. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Efni 3. þáttar: Harry hefur komizt i kynni við unga stúlku, Portiu að nafni, og orðið bráð- ástfanginn af henni. Þau villa bæði á sér heimildir. Hann þyk- ist vera bandariskur verka- maöur, en Portia, sem raunar er af vellauðugu aðalsfólki komin, segist vinna i verk- smiðju og hefur mikinn áhuga á kvenréttindabaráttu. Henry er boðið i veglega veizlu, sem bandariski sendiherrann heldur. Þar hittast þau Portia, og sannleikurinn kemur i ljós. En rétt i sama mund rekst Henry á gamlan vin sinn frá Ameriku. 22.10 Maður er nefndur. Séra Gunnar Arnason. Andrés Kristjánsson, ritstjóri ræðir við hann. 22.40 Ilagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. MARZ. 20.00 Fréttir. 20.25 Ve*ur og auglýsingar. 20.30 Kljótalaadiö Guyana. Fyrir nokkru lagöi hópur sænskra könnuða te*ð sina inn i frum- skóga Guyana i Suður- Ameriku, geröi þá þessa mynd um dfra og fuglalif þar. Meðal annars sýnir myndin hfaa&arhætti sérkennilegrar fuglategundar, sem þar er að ftaaa, svonefndra gullhana úr myndaflokknum Vattnets land. (Nordvision — Ssnska sjón- varpið). Þýftaadi eg þulur Gylfi Pál&son. 21.90 Skrifstofufólk. Leikrit eftir W»»rray Schisgai. Frumsýning. Leékstjóri Klemens Jónsson. Persónur og leikendur: Sylvia. . . . Kristbjörg Kjeld. Poul. . . . Pétur Einarsson. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikmynd Björn Björnsson. Myndataka Sigmundur Arthursson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ. 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezk- ur framhaldsmyndaflokkur. 10. þáttur. Naumlega sloppið. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Efni 9. þáttar: Miklar loftárásir eru gerðar á Liverpool. Þegar þær standa sem hæst, segir Sheila Davið frá, að hún hafi aldrei sent börnin burt úr borg- inni, heldur séu þau hjá móður hennar. Davið heldur þegar af stað að leita þeirra, en finnur húsið i rústum eftir sprengju. Börnin eru talin af, en siðan kemur i ljós, að þau hafa bjarg- azt á undraverðan hátt. Meðan á loftárásunum stendur, tekur Margrét léttasóttina. Hún er flutt á sjúkrahús og elur þar sveinbarn. Ekkert fréttist af John og Philip fær heldur engar fregnir af vinkonu sinni á Ermarsundseyjum, sem nú eru hernumdar af Þjóðverjum. 21.20 Sctið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.55 Kornir útfararsiöir i Ser- bíu. Júgóslavnesk mynd um heiðna greftrunarsiði. Sýndur er heiöinn dans með brennum og ýmsum tilburðum, sem hjálpa eiga hinum framliöna yfir landamæri lifs og dauða. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.25 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 29. þáttur endurtekinn. 22.50. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ. 18.00 Siggi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arngrimsdóttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri i norðurskógum. 25. þáttur. Dularfulla askjan. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 17. þáttur endur- tekinn. 18.55 IHé. 20.00 Kréttir 2025 Heimur hafsins. Italskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. i leit að fjársjóðum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Inn i skuggann. (La proie pour l’ombre). Frönsk biómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Alexandre Asruc. Aðal- hlutverk: Annie Girardot, Christian Marquard og Daniel Gelin. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin greinir frá framgjarnri konu, sem þykir eiginmaðurinn veita sér ónógan stuðning. Hún yfirgefur hann þvi og tekur saman við annan, sem hún telur munu verða sér meir til framdráttar. 22.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. MARZ. 20.00 Kréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 Rafmagn i 50 ár. A siðasta ári voru 50 ár liðin frá þvi fyrsta rafstöð Rafmagnsveitu Itéykja vikur tók til starfa við Elliða- ár. Af þvi tilefni hefur Sjón- varpið látið gera mynd um starfsemi Rafmagnsveitunnar. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 Adam Strange: Skýrsla nr. 2475. Haturslogi. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. MARZ 16.30 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 18. þáttur. 16.45 En francais. Frön:- skukennsla i sjónvarpi. 30. þáttur. Umsjón Vigdis Finn- bogadóttir. / .mhki' k.—4 37 3g W~ Ho V/ H2 H3 | HH H5 Hb H7 HS H9 2 FúM/h TíTflm PfíR fíFTUK HfíHDfíH HfíFS KE/nsT Bfíuó' 50 £ —-J-L-X S YUCr \ /NCr 1 'YOLfíR SfíPT 'OTTfí 3 J m n|7 ík'J/ST /y 33 3 5/ y /Q ¥ 50 20 5g 30 52 5 1 HÍRR5 55 9 KR/L/ 62 53 ^)'/( &UV ÞfíR/n u/? 6 t V y (P S 'fíLh/fí BölF Rj'fít/R /7 ' /1 ll 5H 7 /mfíF fífíoT / Hb bH RÓ/riuR 2S PRFSTf) KftLL/ 55 GfllflLQR ÖbKUR l r~ /9 VÍN STÚKR LlT/NN 52 Ho Sft/ftST. L/V/NH TÍm/ 68 56 9 * 27 tóhl/st (H.K.L) RfíPfí Sfí/fíT y/ /(9 57 10 /IL/BR/ 'ATVÖCt L.u/n SERHL. n (9 32 /ÐKfí BRyrjfí t yy 3b 58 // bb ') my/vT EÐJR/J 25 V 59 5H FOR Gflt/6 UR 59 /2 FJfíSftR RRU6U Sfí/fíHL. /5 65 /nfíT RE/TT BRU6Ö U/Y 3S H9 bo /3 ) 57 HVfíRF LfíV/ ÞVOTT 2/ H7 g 6/ H f 5 63 n n mm UFflR 62 /5 GrftLVRft ROHfí 3? 35 SfíMHL SV&UR RÓLHfí bO 63 V/S/H. ST&fí S KfíÐ fíÐ /6 SfímHL. SÆU/R 3/ VI /0 3 £/NS bH ERF/V WSK/ SKfíTT fíR TRJfí GRÓÐuR /7 37 ' FuCrLftR. H 53 BoKVfí 29 bS Ro//fí // OFL. /t 3V f Sfí/nb f/o/<kut> v£/P/ 23 V/bSfl 66 /? VR U/l BUHMU /3 H5 BOLTfí 5b Zb 67 VfíH$Kr s mfío. KVRRd 20 VÉRRfíD ÖFUUUR Mjm/n 5/ ■ 6/ 68 2/ ) 7 67 vg ÖRV/Tfí * SURK 2V 2 ’ ^ííwT ,/W Lá 2 2 2^™ 2^™ 7T~ 2^™ 3T™1 3^™" 3?™" 3?™" 3 V 35 36 VÍSAN Lausn síðustu krossgátu „Verkfalls-gróðinn” Er nú verkfalls unninn gróði óðum fyrir bi. Nú er þagað þunnu hljóði Þjóðviljanum i. Launaútreikninqar með multa s> frmt GT ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur úr 6. umferð bikar- keppninnar. 18.15 iþróttir. M.a. mynd frá Islandsmótinu i lyftingum. Um- sjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Kréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Hjóna- erjur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Vitið þér enn? Spurninga- þáttur i umsjá Barða Friðriks- sonar. Keppendur Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari og Eirikur Eiriksson frá Dag- verðargerði. 21.25 Nýjasta tækni og visindi. Meðferð á dreyrasýki, Ylrækt á ostrum, Saragossahafið, Geim- ferðaáætlun 1972. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.50 Skin milli skúra. (The Pumpkin Eater) Bandarisk biómynd frá árinu 1964. Leik- stjóri Jack Cleyton. Aðalhlut- verk Anne Bancroft, Peter Finch og James Mason. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Jo Armitage er margra barna móðir. Hún er þrigift og nú- verandi eiginmaður hennar, rithöfundurinn Jake, er ekki við eina fjölina felldur i ásta- málum. Jo elskar mann sinn ákaft, og þegar hún kemst á snoðir um fjöllyndi hans, liggur henni við sturlun. 23.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.