Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 18. marz 1972. SIGGI SIXPEIMSARI 'y'Komdu elsku sykurmolinn minn, ég þarfnast alls þess stuðnings sem ég get fengiö! Ég held ég sleppi keppnjnni alveg, elskan ég þarf aö strauja soldiö VEÐRIÐ I DAG Hæg breyti- leg átt. Smá skúrir en hlýtt. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta I Sæviöarsundi 25, þingl. eign Firtz H. Berndsen, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri, fimmtudag 23.marz 1972, kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Leifsgötu 9, þingl. eign Steinars Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Arna Guöjónssonar á eigninni sjálfri, miöviku- dag 22.marz 1972 kl. 15.30. 22.marz 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik. Nauðungaruppboð annaöog sföasta á hluta i Þórufelli 16, talinni eign Stein dórs Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miöviku dag 22.marz 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70 og 71. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta i Rauöalæk 14, þingl. eign Ólafs Sigurössonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri, fimmtudag 23.marz 1972, kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin. Laugard. og sunnud.: Hljómsv. Stormar. Lindarbær. Laugard.: Gömlu dansa klúbburinn. Tónabær. Laugard.: Fjarkar. Sunnud.: Opið hús og hljómsv. Júbó. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. Laugard.: Gosar og Hljómsv. Guðm. Sigurjónssonar. Sunnud. Hljómsv. Rúts Kr. Hannessonar og Trió niðri. Tjarnarbúð. Laugard.: Lókað. Sunnudag. Náttúra Loftleiðir. Láugard.: Lokað. Sunnud.: Hljómsv. Karls Lilliendahls. Þjóöleikhúskjallarinn. Hljómsv. Magnúsar Ingimarssonar. Þórscafé. Laugard.: Polka- kvartett. Rööull. Laugard.: Hljómsv. Guðm. Sigurjónssonar. Sil f ur t un g 1 iö. Laugard.: Acropolis. Ilótel Saga. Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar laugard. og sunnud. Hótel Borg. Laugard.: Lokað. Sunnud.: Ólafur Gaukur. Skiphóll. Hljómsv. Asar laugard. og sunnud. FUNDIR • Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reyk^avikur, verður hald- inn i matstofunni Kirkjustræti 8, mánud. 20. marz, kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundi frestað til þriðjudags 21. marz. Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins minnir á skemmtifundinn i Lindarbæ niðri miðvikud. 22. marz kl. 8.30 siðdegis. Meðal annars verður spilað bingó. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • AA-samtökin virka daga kl. . Viötalstimi alla 18—19 i sima 16373. SKÁKIN • Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH oo c- <0 IO « N Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • | VÍSIR | SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. fyrir [jjJjánnM SJOKRABIFREIÐ: og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Ilagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,— föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Kvöldskemmtun og hlutavelta verður haldin i Bárunni sunnu- daginn 19. þ.m. kl. 8 siðd., til ágóða fyrir Frikirkjuna i Reykja- vik. Til skemmtunar verður: Söngur: Karlakór (ágætir kraftar). Sungnar gamanvisur. A hlutaveltunni verða margir ágætir munir, þar á meðal 1 tonn af kolum, nýtt gólfteppi o.m.fl., eitthvað gott handa öllum. Aðgöngumiðar seldir i Bárunni á sunnud. kl. 1 siðd. og við inngang- inn og kosta 1 krónu. Nefndin. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 18. — 24. marz: Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. — Við þyrftum eiginlega að fá gert við þennan sjálfvirka út- kastara i brauðristinni. . . . 2. leikur svarts: Rb8-c6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.