Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 11
Visir. Laugardagur 18. marz 1972. n TONABIO UPPREISN i fangabúöum „The Mckenzie Break” Mjög spennandi kvikmynd er gerist I fangabúöum I Skotlandi i Siðari heimsstyrjöldinni. —Islenzkur texti — Leikstjóri: Lamont Johnson Aöalhlutverk Brian Keith, Hel- muth Griem, Ian Hendrh. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nóttin dettur á (And soon the darkness.) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd i litum, sem gerist i norður Frakklandi. Mynd sem er i sérflokki. Leik- stjóri: Robert Fuest. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Pamela Franklin, Michele Dotrice, Sandor Eles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Undirheimaúlfurinn Æsispennandi ný sakamálakvik- mynd I Eastmancolor, um ófyrir- leitna glæpamenn sem svifast einskis. Gerð eftir sögu Jose Giovanni. Leikstjóri: Robert Enrico. Með aðalhlutverkið fer hinn vinsæli leikari JEAN PAUL BELMONDO. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Oliver Þessi vinsæla verðlaunamynd sýnd i dag kl. 5. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie, sýning sunnudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4.30. Simi 41985. Næsta sýning miðvikudag. FASTEIGNIR Stór húseign á eignarlóð i mið- borginni til sölu. Tvær 5 herb. ibúðir og verzlunarpláss með meiru. Tilkynning Að gefnu tilefni vill Vifreiðaeftirlit rlkisins taka fram að hvers konar breytingar sem snerta stjórn eða öryggisbún- að skráðra bifreiða eru óheimilar án samykkis Bifreiða- eftirlitsins, á þetta meðal annars við um breytingar á fjaðrabúnaði Jeppabifreiða. Bifreiðaeftirlit rikisins. Fasteignin Höfðatún 4 er til sölu. Hér er um að ræða rúmgott iönaðar- og skrif- stofuhúsnæði á stórri lóð, er veitir góða aðkeyrslu, næg bílastæöi og hugsanlega stækkunarmöguleika. Hentugt fyrir flestan iðnað, vörugeymslur, ýmsan verzlunar- rekstur og margt fleira. Upplýsingar veittar á staðnum af Bjarna Garðari, viðskiptafræðingi, og i Leigunni s.f. Volvo 375 Til sölu, bifreið með 7 manna húsi og sorpkassa árg. 55. Hún er í góðu ásigkomulagi, vélin tekin upp fyrir 1 ári. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra I áhaldahúsi Kópa- vogskaupstaðar. Tilboðum sé skilaö til rekstrarstjóra fyrir 27.marz. Rekstarstjóri Kópavogskaupstaðar. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 57. og 59.tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1970 á eigninni Alfaskeiði 92, Ibúð á 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Arnórs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Frið- jóns Guðröðarsonar hrl., Veðdeildar Landsbanka tslands, Brunabótafélags tslands, Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Jóns Hjaltasonar hrl. og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22.marz, 1972 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavikur verður I matstofunni Kirkjustræti 8, mánudaginn 20.marz kl. 9.Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 49., 50, og 52.tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1971 á eigininni Hraunkambi 10 Hafnarfirði, þingl. eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22.marz, 1972 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, fasteignasalan i öðinsgötu 4. — Simi 15605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.