Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 5
Vísir. Laugardagur 18. marz 1972.
5
Umsjón: Stefón Guðjohnsen
Að 14 umferðum loknum i
tvimenningskeppni Bridgefélags
Reykjavikur er staðan þessi:
Meistaraflokkur:
Hetjurnar i þessu spili eru
Benedikt og Jóhann, sem hafa
örugga forystu i mótinu.
1. Benedikt Jóhannsson
og Jóhann Jónsson 233
2.. Jón Arason
og Vilhjálmur Sigurðsson 137
3. Ásmundur Pálsson
ogjakob Armannsson 114
4. Hörður Arnþórsson
og Þórarinn Sigþórsson 94
5. Lárus Karlsson
og Þórir Leifsson 93
6. Stefán Guðjohnsen
og Þórir Sigurðsson 81
7. Jón Ásbjörnsson
og Páll Bergsson 39
1. flokkur:
1. Hermann Lárusson
og Sverrir Ármannson 155
2. Óli Már Guðmundsson
og Orn Guðmundsson 107
3. Bragi Erlendsson
og Rikarður Steinbergsson 101
Næsta umferð verður spiluð á
morgun i Domus Medica og hefst
hún kl. 13.30.
Spilið i dag er frá meistara-
flokkskeppninni og er nokkuð
athyglisvert. Staðan var n-s á
hættu og norður gaf.
A
¥
♦
*
A K-D-G-6
V 10-9-8-7-2
♦ "K-3
♦ 7-2
A-9-3 ♦ enginn
A-D-6-3 y K-G-5-4
A-D-7-2 4 10-6-5
A-K 4, D-10-6-5-4-3
♦ 10-8-7-5-4-2
y ekkert
♦ G-9-8-4
♦ G-9-8
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Benedikt Jóhann
Pass Pass Pass 1 lauf
1 spaði dobl 2 hjörtu dobl
Pass Pass 2 spaðar Pass
Pass 3 lauf Pass 3 spaðar
dobl 4 hjörtu Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
A-v spiluðu Bláa laufið og átti
sagnkerfið að þessu sinni stóran
þátt i óförum þeirra. Hjartasögn
Jóhanns gerði samt útslagið, en
hún var hnitmiðuð. öðrum þræði
reynir hann að stela litnum frá a-
v en á hinn bóginn bendir hann
félaga á útspil.
Norður átti að spila út og hann
spilaði eðlilega hjartatiu, sem
suður trompaði. Þá kom tigull til
baka, vestur gafst ekki upp og
svinaði drottningu. Norður drap á
kónginn og spilaði meira hjarta,
sem suður trompaði. Hreinn
toppur fyrir n-s.
Að 15 umferðum loknum i
sveitakeppni Reykjavikur-
mótsins er staðan þessi:
1. Sveit Jakobs R. Möller 228 stig
2. Sveit Hjalta Eliass. 214 slig
3. Sveit Jóns Arasonar 211 stig
4. Sveit Arnar Arnþórss. 206 stig
5. SveitSigt. Sigurðss. 175 stig
6. SveitStef. Guöjohnsen 168 stig
7. Sveit Ragn. Halldórss. 168 stig
8. Sveit Jóns Guðmundss. 165 stig
Allar efstu sveitirnar eru frá
Bridgefélagi Reykjavikur, en alls
taka 26 sveitir þátt i mótinu.
Næsta umferð verður spiluð n.k.
þriðjudag kl. 20 i Domus Medica.
Vassily Smyslov, fyrrum
heimsmeistari, virðist ætla að
halda skákstyrkleika sinum
flestum betur. Hann er nú um
fimmtugt, og þó hann hafi um
þrjátiu ára skeið staðið i fremstu
viglinu, er. ekki á honum að sjá
þreytu né ellimörk.
Smyslov hefur oft verið
dæmdur fallandi stjarna. Arið
1952 ritaði bandariski skák-
meistarinn og rithöfundurinn R.
Fine um merka skákmenn lifs og
liðna, og þar segir hann m.a.
þetta um Smyslov: „I nokkur ár,
frá 1944 — 1948 var hann skæðasti
keppinautur Botvinniks, en upp á
siðkastið hefur hann staðið
nokkuð i skugga Bronsteins og
jafnvel Boleslavskys.” En
Smyslov átti eftir að ná heims
meistaratitlinum. Arið 1957 lagði
hann sjálfan Botvinnik að velli,
eftir að hafa náð jöfnu við hann
árið 1954, 12:12.
Eftir að Botvinnik endurheimti
titilinn 1958, missti Smyslov
þráðinn um nokkurt skeið.
Askorendamótið 1959 varð
raunverulega aðeins tveggja
manna tafl. Tal og Keres stungu
aðra keppinauta sina fljótlega af,
þar á meöal Smyslov, sem hafn
aði i 4. sæti, en keppendur voru 8
talsins. A þessu móti var tafL
mennska Smyslovs aðeins svip-
ur hjá sjón miöað við hans beztu
daga, og hugðu menn nú gamla
manninn hafa sungið sitt siðasta.
En Smyslov hélt áfram eins og
ekkert hefði i skorizt, tefldi af
sinni venjulegu rósemi og er nú
einu sinni enn kominn i hinn
þrönga hóp fárra útvaldra.
Skákstill Smyslovs þykir áferðar-
fallegur, og hann virðist oft hafa
furðulega litið fyrir vinningum
sinum. Hér er sýnishorn frá
Alechinemótinu i Moskvu, en þar
hafnaði Smyslov i 3.-4. sæti og
tapaði engri skák.
Hvitt: W. Uhlman A—Þýzkaland
Svart: V. Smyslov Sovétrikj
unum. Drottningarindversk vörn.
1. c4 Rf6
2. Rc3 e6
3. Rf3 b6
4. g3 Bb7
5. Bg2 Be7
6. 0-0 0-0
7. d4 Re4
8. Bd2
(Hér hefur verið reynt 8. RxR
BxR 9. Rel BxB 10. RxB d5 og 8.
Dc2 RxR 9. DxR f5 en hvorug
þessara leiða hefur veitt hvitum
neitt sérstakt.)
8.. .. d5
9. cxd exd
( Sama staða kom upp hjá Tal og
Karpov i 10. umferð. Tal lék 10.
Re5 ásamt Rd3 og skákin varð
jafntefli.)
10. Hcl Rd7
11. Bf4 c5
12. dxc RxR
13. bxR?
( 13. HxR hlýtur að vera betri
leikur. Baráttan kemur þá til með
að standa um hin „hangandi peð”
svarts á miðboröinu og hvort þau
verða sterk eða veik.)
13.. . Rxc!
14. Be5 He8
15. Hel Re4
16. Da4
(Svartur hótaði 16... Ba3 17. Hc2
Bc6).
16.. .. a6
17. c4 Bc5
18. e3 dxc
19. Dxc Hfc8?!
(Sovézki stórmeistarinn Kholmov
gagnrýnir þennan leik og gefur
framhaldið 20. Bh3! .Ef 20...Bxe? !
21. BxH Bxf + 22. Kfl BxH 23.
BxB Rd2+ 24. RxR BxR 25. Hdl
HxB 26. HxB! og hvitur vinnur.
Eftir 20. Bh3! á svartur þvi ekkert
betra en leika 20... Ha8.)
20. De2?
( Uhlman áttar sig ekki á þeim
möguleikum, sem hvita staðan
býöur upp á. )
20.. . Rxf!
21. DxR BxR
22. Bh3 HxB!
23. BxH Bc6
24. Bh3 De8
25. Bg2
(Eöa 25. Hc3 Bb4 26. HxB DxH
meö yfirburðatafli.)
25.. .. Hxe
26. Khl BxB +
27. KxB De4 +
28. Kh3 De6+
29. Kg2 Dd5+!
30. Kh3 He6!
Hvitur gafst upp. Ef 31. Dc2
Hh6+ 32. Kg4 Dh5+ 33. Kf4 Hf6 +
34. Ke4 Df5 mát. Eða 31. HxH
DxH+ 32. Kg2 BxD og svarta
drottningin valdar c8—reitinn.
Jóhann örn Sigurjónsson
VIÐFANGSEFNI VIKUNNAR
♦ A-K-10-6
V A-8-7-4
4 10-6-3
♦ K-2
D-9-7-5-4 * G-8-2
5-3 y K-G
G-8 ♦ A-D-9-5
D-8-6-5 4. G-7-4-3
♦ 3
V D-lÖ-9-6-2
♦ K-7-4-2
jf, A-10-9
Suður spilar 4 hjörtu. Vestur
spilar út laufafimmi, tvistur,
gosinn og ás. Hjarta á ásinn og
meira hjarta. Hvernig á austur
að spila til þess að hnekkja spil-
inu? Austur, sem var Englend-
ingurinn Wood, spilaði strax
tiguldrottningu. Hvað á suður að
gera? Ef útspilið er frá D-G, þá
er rétt að gefa og það gerði hann.
Þá kom tigulfimm, sem var
náttúrlega hleypt yfir á tiuna og
vestur fékk slaginn á gosann.
Siðar fékk austur slag á tigulás og
spilið varð einn niður.
Starfsemi Bridgefélags Hafn-
arfjarðar hefur staðið með
miklum blóma i vetur.
Fyrir nokkru Iauk sveitar-
keppni félagsins með þátttöku 11
sveita og urðu efstar:
1. Sveit Böðvars Guðmundssonar
2. Sævars Magnússonar.
3. Sveit Guðmundar Finn-
bogasonar.
Nýlokið er firmakeppni
félagsins með þátttöku 48 fyrir-
tækjaKeppnin var mjög tvisyn og
skemmtileg og réðust úrslit i sið-
asta spili siðustu umferðar.
Röð efstu fyrirtækja varð:
1. Útgerð Haukaness, 310 stig
— spilari Hörður Þórarinsson.
2. Vélsmiðja Hafnarfj. 309 stig
— spilari Kristján Andrésson.
3. Vélsmiðjan Klettur 302 stig
— spilari Agnar Jónsson
4. Venus h/f 298 stig
— spilari Böðvar Guðmundsson.
5. Sparisjóður Hafnarfj. 296 stig
— spilari Óskar Karlsson.
Stjórn Bridgefélags Hafn-
arfjarðar þakkar öllum fyrir-
tækjunum 48 þátttöku i keppni
þessari.
♦
¥
♦
*
Nýhafin er 6 kvölda barometer
tvimenningskeppni hjá félaginu
með þátttöku 24 para. Eftir fyrsta
kvöld er staðan þannig:
1. Eysteinn og Ólafur 62 stig.
2. Bjarni og Magnús 55 stig.
3. Ejólfur og Jón 49 stig.
A næstunni eru fyrirhugaðar
hinar árlegu bæja-keppnir við
Akranes og Selfoss.
Reykjanesmótið i bridge var
háð I Hafnarfirði (Skiphól). 1
þeirri keppni tóku þátt 18 sveitir
úr Hafnarfirði, Keflavik og Kópa-
vogi.
STÚLKA ÓSKAST
til starfa i birgðastöð Rafmagnsveitanna
við Elliðaárvog.
Starfið er fólgið i simavörzlu, útskrift á
vörunótum og öðrum algengum skrif-
stofustörfum.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild Laugavegi 116
Reykjavik
Viðgerðar-
þjónusta
OTVARPSVtRKlA
mbstari
Viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpa,
útvarpa og segulbandstækja. Ódýrir sjón-
varpsmyndlampar og mikið úrval vara-
hluta fyrirliggjandi. Fljót og góð af-
greiðsla.
SkólavörSuttlg 10 . Oaykjavlk • Slml 104S0
KENNARANÁMSKEIÐ 1972
Eftirtalin námskeið hafa verið ákveðin.
I. ÍSLENZKA Timi. Staður
1.1 Námsk. fyrir barna- og gagnfr.sk.kenn. 20.6. — 24.6. Æfinga- og tilraunask.
II. STÆRÐFRÆÐI:
2.1 Námsk. fyrir barnakenn. f 1. -3. bekk 2.2 ” .. ” 4.-5.” 2.3 ” .. ba. og ga- kenn. 6 . 7 .. 2.4 ” .. gafrsk. kenn. 8.-10 ” 1.6. — 24.6. 14.8. — 29.8. 14.8. — 29.8. 21.8. — 8.9. Æfinga- og tilraunask. Kennarahásk. islands »» »» »» *»
III. EÐLISFRÆÐI:
3.1 Námsk. fyrir barnakennara 3.2 3.3 ” gagnfr. sk. kennara 3.4 >. ba. og gafrsk. kennara 14.8. — 2.9. 31.7. — 19.8. 21.8. — 9.9. 4.9. — 16.9. Menntask. I Rvik Ilrafnagilssk. Eyjaf. Menntask. I Rvlk Leirárskóla, Borg.
IV. LÍFFRÆÐI:
4.1 Námsk. fyrir barnakennara 4.2 ” 4.3 ” ” gagnfræðask. kennara 5.6. — 16.6. 14.8. — 26.8. 28.8. — 9.9. Menntask. við Hamrahllð Menntask. á Akureyri Menntask. viö Hamrahiíð
V. DANSKA:
5.1 Framhaidsnámsk. fyrir barnakennara 5.2 Námsk. ” >> 5.3 5.4 5.5 ” fyrir gagnfræbaskólakennara 5.6 ” á vegum Kennarahásk. I Khöfn. ætlað gagnfræðaskólakennurum 5.6. — 10.6. 14.6. — 1.7. 14.8. — 26.8. 14.8. — 26.8. 28.8. — 8.9. 14.8. — 26.8. Digranesskóli, Kópavogi ** »» Leirárskóli, Borg. Hrafnagilsskóli, Eyjaf. Kennaraháskóii tslands »» 1»
VI. SAMFÉLAGSFRÆÐI:
VII. 6.1 Námsk. fyrir barna- og gagnfrsk.kenn. TÓNMENNT: 28.8. — 8.9. Kennaraháskóli íslands
7.1 Námskeið fyrir músik- og söngkenn. 23.8. — 2.9. Tónlistarskólinn Rvik.
ve.fta i júnf. «„ U. Nánari upplýsingar verða sendar skólunum I bréfi ásamt umsóknareyðublöðum.
Menntamáiaráðuneytið, 16. 3. ’72.