Vísir - 25.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 25.03.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Föstudagur 24. marz 1972. MÍNIR góöi, ég vann fyrir þeim! . OKKAR' peningar Peningana mina I friði! Tiigangur þessa hjóna- bands er að drépa Flóru —— . úr þrældómi. Nú.Erum við ekki félag? A ég að halda fyrirlestur um tilgang hjónabandsins?! dXiiL ANDY CAPP VEÐRIÐ í DAG Suðvestan átt með allhvössum éljum senni- lega norðvest læg þegar liður á daginn. Vægt frost á morgun. Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. Hvitt, Reykjavlk: Stefán Þormar Guðmundsson og Guöjón Jóhannsson. 5. leikur hvits: Rbl—c3 TILKYNNINGAR Kvenfélagskökur I Krciðholti. Kvenfélag Breiðholts ætlar að gefa ibúum hverfisins kost á þvi að úða i sig heimabökuðum kökum með sunnudagskaffinu. Félagið efnir til kökubasars i anddyri Breiðholtsskóla kl. 2 á morgun, og þar verður hægt að kaupa indælis bakkelsi á hagstæðu verði. Mikill hugur er i kvenfélags- konum þarna i Breiðholtinu. Hafa þær hug á að beita sér fyrir betri samgöngum i hverfið, ungbarna skoðun, starfsvélTi skóla- görðum og jafnvel sundlaug, svo eitthvað sé nefnt, Alþýðublaðsforsiður frá árunum 1934—46 eru á sýningu, sem nemendur Myndlista- og handiðaskólans opna i dag kl. 16 i Skipholti 1, 2, hæð. Myndir þessar birtust á sunnudagsútgáfu blaðsins á sinum tima og vöktu mikla athygli, enda eftir þjóð- kunna listamenn. Sýningin verður opin frá 2—10 daglega til annars i páskum. ÁRNAÐ HEILLA • Sjötugur verður á morgun Krist- inn Sigurjónsson, bóndi Brautar- hóli, Biskupstungum, Arnessýslu. Hann verður að heiman. AUBLÝSING um starfslaun handa listamönnum árið 1972 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa islenzkum lista- mönnum árið 1972. Umsóknir sendist út- hlutunarnefnd starfslauna, menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 24. april n.k. Umsóknir skulu auðkenndar: Starf- slaun listamánna. I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1971. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum, er að um- sækjandi sé ekki i föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlazt, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslaunanna. 8. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1971 gilda ekki i ár. Reykjavik, 23. marz 1972. Úthlutunarnefnd starfslauna. Smurbrauðstofan | BJORNIIMN Njálsgata 49 Sími 15105 ---------------------1--------------------------- Faðir okkar HELGI GUÐMUNDSSON, fyrrum bankastjóri, vcrður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavik þriðju- daginn 28. marz kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bcnt á Krabbameinsfélag Islands og Elliheimiliö Grund. Þóra Helgadóttir, ólafur Ilelgason, Kristin Hclgadóttir, Guðmundur Helgason. D KVÖLD n □AG HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudagsfef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Hclgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan . 10—23.00. Vikan 25.—31. marz: Lyfjabúðin Iðunn og Garðsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteK eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld kristniboðsins I Konsó fást 1 Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og I aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Minningarspjöid Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. — Tölvan okkar segir aö þér skuldið okkur 3456,39 krónur. . . og okkar EDB-tölva fremur aldrei skyssur, herra Mpfn Ulp8y%! AA-samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18—19 I sima 16373. SKEMMTISTAÐIR • Silfurtunglið Acropolis leikur á laugardag. Templarahöllin. Stormar leika. Tónabær. Laugard:. Svanfriður. Sunnud.: Opið hús. Glæsibær. Lokað vegna einkasamkvæmis. Hótel Loftleiðir Hljómsv. Magnúsar Ingimarssonar. Sigtún Laugard. Hljómsv. Lisa. Sunnud. Roof Tops. Tjarnarbúð. Iskross leika laugard. og sunnud. Röðull. Hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar leikur laugard. og sunnud. Hótel Saga. Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar leikur laugard. og sunnud. Hótel Borg. Lokað á laugard. Ólafur Gaukur á sunnud. Skiphóll. Hljómsv. Asar leika laugard. og sunnud. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. Laugard. Guðm. Sigurðsson og Kjarnar. Sunnud. Rútur Kr. Hannesson og Kjarnar. Lesið NÝAL og uppgötvið heiminn. Uppl- i simum 40765, 22562 og 85033 Auglýsið J I visi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.