Vísir - 13.04.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Fimmtudagur 13. april 1972
13
Mývatnsstúlka og Seltjarnarnessstrókur
fara til Lego-lands
Þaö stóö ekki á þátttöku i verö-
launagetraun, sem Barnablaöiö
Æskan, Flugfélag fslands,
Reykjalundur og Lego-fyrir
tækið i Danmörku efndu
til i Æskunni. Á sjö
unda þúsund lausnir bárust.
Um mánaöamótin var svo dregiö
úr réttum lausnum. Þau heppnu,
sem hljóta feröina til Lego-lands,
en svo nefnist ævintýraland Lego-
kubbaverksmiðjurnar á Jótlandi,
eru Tryggvi Guömundsson
Tryggvastöðum á Seltjarnarnesi
og Stefania H. Stefánsdóttir, Ytri-
Neslöndum, Mývatnssveit, 12 og
11 ára gömul. Myndin er tekin,
þegar dregiö var, en strákurinn á
myndinni, Sindri Sveinsson, dró
út lausnir þeirra lukkulegu.
24. JÚLÍ
sói.m\nu»i;r/iikyannir
Nú bro« mðr bcrnnktmnar hallir Ég hcfl kúigum llilnn m.i(i
og dagtóbnlrjumaniii »Hir — I leik við norðanáti,
En nú cx tbgdns heidi hlti
þcii lcíSau um Ijómandi vrgi og halið fagurhUtt.
& sólbjóttimi jumaritcgí.
f g teyga glaffur ilm og angan
afhin daginn tumarLingan.
Stf{4n fia tiviltulal.
25. JÚLÍ
UW R/ H RYAXN i R
N’ú acfur jmCln tumaigixn
Nú hún ra-taw hvetja l«t»
og drcgur andaim djíipt og rótt
um (liaumabba júlinóu.
Viff y«u haWuiin acfur sffl,
og toíið cr i hverjum hól,
i »cfi blunda rvanaliðrn
ug jílungur f l.rk ag rjóm.
OaiiO Slrfánuon.
\
229
DAGPERLUR
Afmælisdagabækur hafa reynzt
vinsælar á heimilum, en fátt hef-
ur verið um slikar bækur á mark
aði undanfarin ár. Vikurútgáfan
hefur nú bætt úr þvi með útgáfu á
Dagperlum, en hún er prentuð á
sérstakan skrifpappir i svörtum
og rauðbrúnum lit, og hefur Aug-
lýsingastofan h.f., Gisli B.
Björnsson, hannað útlit bókarinn-
ar og séð um teikningarnar. Ljóð
31 höfundar fylgir bókinni. Ljóð -
elzta höfundarins er þar fyrsta
hvers mánaðar, ljóð þess næst-
elzta annan hvers mánaðar
o.s.frv. Byrjað er á Bjarna
Thorarensen og endað á Þorsteini
Valdimarssyni. Teikningar af
skáldunum eru á hverri siðu með
ljóðunum, svo og stjörnumerki i
gömlum stil, frá Grundarstól svo-
nefndum, sem er i Þjóðminja-
safni og talinn vera frá 1550.
Bókin er bundin vandlega i skinn-
band og ætti þvi að þola vel að
verða handfjötluð næstu árin og
áratugina.
SKREYTT
LÁNSFJÖDRUM
Nýtt símanúmer
vísm
ATVINNA
óskum eftir að ráða ungan mann til al-
mennra skrifstofustarfa.
Verzlunarsköla- eða hliðstæð menntun
æskileg. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. april n.k. merkt „6419”
Irene Dunford, ensk kvikmyndaleikkona og tizku-
sýningardama fann upp á þvi um daginn, að
skreyta sig með lánsfjöðrum. Svo virðist sem þeirra
hafi hreint ekki verið þörf, Dunford sé hin fegursta
ásýndum fjaðralaus. Margur kann ef til vill að
bölva fremur tilvist fjaðranna en hitt.
TAPAЗ
EniEIEH
Gleraugu töpuðust s.l. þriðjudag
á Hverfisgötu nálægt Vitatorgi.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 81080 eða 32874. Fundarlaun.