Vísir - 13.04.1972, Blaðsíða 18
18
VÍSIR. Fimmtudagur 13. april 1972.
TIL SÖLU
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
ljóshnettir, pennasett, seðlaveski
með nafngyllingu, skjalatöskur,
læstar hólfamöppur, sjálflimandi
myndaalbúm, skrifborðsmö'ppur,
skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta-
bækur, manntöfl, gestaþrautir,
petiíngakassar. — Verzlunin
Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Við bjóðumyður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans, ef óskað er.
—Garðaprýði s.f. Simi 86586.
Húsdýraáburður til sölu, simi
81793.
Nýtt: Mjólkuris og milk-shake.
Opið tii kl. 23.30. Bæjarnesti við
MiJubraut.
Notað danskt pianó til sölu
(Hindsberg). Uppl. i sima 21846.
Gullfiskabúðin auglýsir.
Fuglabúr.ný sending komin, 11
mismunandi gerðir, Ávallt fyrir-
liggjandi fóður og vitamin fyrir
fugla og fiska. Póstsendum.
Gullfiskabúðin, Barónsstig 12.
Simi 11757.
Gjafavörur: Atson seðlaveski,
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, tóbaksveski, tóbaks-
pontur, tóbakstunnur, reykjar-
pipur, pipustafif, Ronson kveikj-
arar i úrvali, Ronson reykjar-
pipur, sódakönnur (Sparklet
syphon), sjússamælar, kon-
fektúrval, vindlaúrval. Verzlunin
Þöll Veltusundi 3(gegnt Hótel
Islands bifreiðastæðinu). Simi
10775.
Þvottavél (hálfautomatisk) til
sölu svo og barnakojur. Selst
ódýrt. Upplýsingar simi 38456.
Til sölu ódýrir skrifborðsstólar,
góöir til fermingargjafa. Simi
41045.
Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i
sima 30410.
Til sölu ullarrenningur 100x650,
Zeta kappar 2 stk. 210 1 stk. 190.
Uppl. i sima 38569 eftir kl. 7.
Til sölu Bruns gitar og Yamaha
magnari 60 watta litið notað og
vel með farið. Uppl. að Barma-
hlið 35 kjallara eða i sima 22307
eftir 7.30 á kvöldin.
Til sölu sem nýr Nordmende út-
varpsfónn með P.K. plötuspilara.
Einnig snyrtiborð með 3 speglum.
Uppl. i sima 38653 eftir kl. 6.
Til sölusófasett og fermingarföt.
Uppl. i sima 19874 og 18637 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Uingaphone námskeið á
78 snúninga plötum, frönsku og
rússnesku. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 34433, kl. 7-8.
Til sölu upphlutur, mötull og
fleira. Uppl. i sima 13847.
Frystivéi og elementog fleira úr 2
fm frystikleía til sölu. Uppl. i
sima 13672 frá kl. 7-10 e.h.
Oliulita sett 5000 K, komplett.
Simi 42963.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa 1 1/2-2 1/2
tonna bát, með góðri vél. Uppl. i
sima 93-1710.
HÚSGÖGN
Seljum vönduð húsgögn, svefn-
bekki, sófasett, sófaborð, vegg-
húsgögn, svefnherbergishúsgögn,
kommóður, skrifborð og margt
fleira. Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi
1409ÍU
Til sölu vandað og litið notað
barnarúm með dýnu, einnig smá-
barnasæng (gæsadúnn) Uppl. i
sima 52427.
Sófasett til sölu verð kr. 14.000.-
Uppl. í sima 42164 eftir kl. 6.30 á
kvöldin.
Til sölu svefnsófasett (þarfnast
yfirdekkingar) og kojur (hlað-
rúm). Simi 23949.
Tilboð óskastí dansk rococo sett,
sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 16045.
Til sölu barnakojur með dýnum,
verð 1500 kr. Uppl. i sima 32863.
Kaupum seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa,isskápa,
gólfteppi) útvarpstæki ,divana
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum.staðgreiðum,
F’ornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Unglingaskrifborð ódýr og
vönduð framleidd úr eik og tekki.
G. Skúlason & Hliðberg h/f.,
Þóroddsstöðum. Simi 19597.
Rýmingarsala — Hornsófasett.
Rýmingarsala á hornsófasettum
og raðstólum næstu daga vegna
brottflutnings. Sófarnir fást i
öllum lengdum tekk, eik og
palesander. Einstakt tækifæri að
eignast glæsileg húsgögn mjög
ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni,
Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupum isienzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyr-
stadagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,'
Lækjargata 6A Simi 11814.
Frimerki — Frimerki. Islenzk
frimerki til sölu að Grettisgötu
45a.
FATNAÐUR
Mikið úrvalaf röndóttum peysum
allar stærðir Frottepeysur dömu-
stærðir. Mohairpeysur stærðir 6-
14 mjög hagkvæmt verð. Fyrir
táninga peysur og vesti samstætt
Frottepeysur stutterma stærðir 2-
12.0pið alla daga frá 9-12. Prjóna-
stofan, Nýlendugötu 15a.
Peysubúðin Illin auglýsir: Fall-
egar peysur til fermingargjafa
Póstsendum. Peysubúðin Hlin,
Skólavörðustig 18. Simi 12779.
Kópavogsbúar: Höfum alltaf til
sölu okkar vinsælu stretch-galla
og stretch-buxur á börn og ung-
linga. Einnig röndóttar peysur,
barna og unglingastærðir, kven-
buxur, mikið litaúrval, allar
vörur á verksmiðiuverði.
Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og-
Skjólbraut 6. Simi 40087.
HEIMILISTÆKI
Iloover Kaymatic, sjálfvirk
þvottavél til sölu nýyfirfarin að-
eins kr. 12.000,- Uppl. i sima 42726.
Til sölu litill isskápur. Uppl. i
sima 35292 milli kl. 7 og 10 i kvöld.
Til sölu Siemens eldavél af full-
komnustu gerö, mjög litiö
notuð. Einnig6ára Electro Helios
eldavélasamstæða. Uppl. i sima
40933.
Til sölu Westinghouse þvottavél,
kr. 16. þús. og notuð hreinlætis-
tæki, kr. 2 þús. litill svefnbekkur,
kr. 2 þús. Uppl. i sima 37965.
HJOL-VAGNAR
Vel með farinnSimo skermkerra
til sölu. Simi 82849 eftir kl. 8.
Barnakerra til sölu sem ný og á
sama stað er til sölu barnastóll
með göngugrind og borði. Uppl. i
sima 52574.
Svalavagn til sölu. Uppl. i sima
85435.
Til sölu ódýr barnavagn. Uppl. i
sima 36316.
Vagnkerra: Litið notuð vel með
farin vagnkerra til sölu. Til sýnis
að Stórholti 43 neöstu hæð eftir kl.
18.
Til sölu litið notuð falleg barna-
kerra. Uppl. i sima 52450.
Honda 50: Vil kaupa Hondu 50.
Uppl. i sima 81704.
Sem nýbarnakerra tilsölu Uppl. i
sima 25376.
(Dúkkuvagn. Öskum að kaupa
vel með farinn dúkkuvagn. Simi
51272.
Karlmannsreiðhjól eða stórt
drengjareiðhjói óskast til kaups.
Simi 19131.
BÍLAVIÐSKIPTI
Simca Ariane i góðu lagi og ný-
klæddur til sölu og sýnis að Nökk-
vavogi 38 eftir kl. 19. Simi 30126.
Vörubifreið með bensinvél ósk-
ast. Uppl. i sima 40564 eftir kl. 7
næstu kvöld.
Fönn óskarað ráða stúlku hálfan
daginn við strauvél. Uppl. á
skrifstofunni Langholtsveg 113,
ekki svarað i sima.
Fönn óskar eftir röskum sendi-
sveini. Upplýsingar á skrifstof-
unni, Langholtsveg 113, ekki
svarað i sima.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir vel
launuðu starfi, hefur bilpróf, allt
kemur til greina. Uppl. i sima
18035.
óska eftir ráðskonustarfi hjá
einum góðum manni, helzt
búsettum i Reykjavik. Tilboð
sendist auglýsingadeild Visis
merkt ,,1313”
V.W. árg. ’59 til sölu á 20 þús.,
með bilaðan girkassa, en vél i
sæmilegu lagi. Uppl. eftir kl. 5-8
að Hlaðbrekku 23, Kópavogi.
Til sölu Skoda 1970, með 5 ára
ryðkaskó, mjög vel útlitandi.
Uppl. i sima 14988 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu Rambler mótor/minni
gerð. Einnig afturhurð hægra
megin Classic '66. Á sama stað er
til sölu feröasegulband. Uppl. i
sima 41159.
1 Cosraic magnisium felgur fyrir
V.W. '69-72 til sölu, 4 ný sumar-
dekk fylgja. Uppi. i sima 21737.
Moskwitch ’OSrneð vél úr ’64 árg
til sölu. Verð kr. lO.þús. Uppl. i
sima 85979 eftir kl. 7 e.h.
22 ára stúlka óskar eftir vinnu,
helzt afgreiðslustörf. Simi 83171.
Matsveinn vildi gjarnan fara með
vinnuflokki út á land ef aðstæður
væru sæmilegar til matreiðslu.
Uppl. i sima 18053 á kvöldin.
HUSNÆÐI í
Iðnaðarhúsnæði til leigu 190 fm. i
Ártúnshöfða. Uppl. i sima 41052.
Herbergi til leigu i Bólstaðahlið
fyrir unga reglusama stúlku, eld-
húsaðgangur kæmi til greina.
Simi 38184.
Ung hjónmeð 2 börn óska að taka
á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Uppl. i sima 82152.
Til sölu kanadiskur Renault R-10
árg ’71 130 hestafla vél. Willys-
jeppi óskast á sama stað ekki
eldri en ’66. Simi 20397.
Ford 1953 með blæjum, gangfær
og Zephyr 4 varahlutir, hurðir,
mótor, drif, tankur, afturbretti og
rúður og m.fl. Uppl. i sima 50397
og 20064 eftir kl. 8.
Vörubill tii leigu. 7 tonna vörubill
með framhjóladrifi og 2. 1/2
tonna krana til leigu. Tilboð sem
tilgreini leigutimabil sendist
augld. Visis fyrir 1. mai merkt
„Kranabill.”
B.M.W.700 árg ’63 tii sölu.léleg
frambretti. Uppl. i sima 36120 eft-
ir kl. 7 á kvöldin. Góð kaup.
Til sölu eftir árekstur Chervolet
árg 1957 einnig barnakerra á
sama stað. Uppl. i sima 30861 eftir
kl. 4.30.
Bifreiðar. Nokkrar notaðar bif-
reiðar til sölu og sýnis i Vöku h.f.
Siðumúla 30. Simi 33700.
Opið allan sólarhringinn.
Sjálfsviðgerðarþjónusta, bifreiða
geymsla, (áður hús F.l.B.)
kranabilaþjónusta. Opið allan
sólarhringinn. Björgunarfélagið
Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnarf.
Simi 52389.
ATVINNA í
Laghent fólk óskast til iðnaðar-
starfa. Upplýsingar milli 9 og 16 i
simum 40260 og 42370.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Bakari H. Bridde,
Haaleitisbraut 58-60.
Stúlka ekki yngri en 23 ára,
óskast til afgreiðslustarfa, vakta-
vinna. Uppl. i simum 36066 og
37940.
.Hafnarfjörður. Kona, helzt vön
saumaskap, getur fengið 1/2 dags
vinnu, Uppl. isima 51511 frá kl. 1-
6. Valshamar, Lækjargötu 20.
Afgreiðslustúlka: Afgreiðslu-
stúlka óskast i litla nýlenduvöru-
verzlun. Uppl. i sima 14368 kl. 7-8
e.h.
Maður vanur þakblæðningu
óskast nú þegar. Uppl. i sima
43168.
Atvinna. Bifreiðasmiður eða
bifreiðavirki óskast til lengri eða
skemmri tima. Tilboðsendist Visi
merkt „Reglusapaur 969”
Stúlka óskast, helzt vön bók-
bandsvinnu. Simi 50845.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2ja -4raherbergja ibúðóskast um
mánaðamót april — mai. Uppl. i
sima 34970.
Barnlaus hjón óska eftir l-2ja
herbergja ibúð með eldhúsi og
snyrtingu. Vinna bæði úti. Uppl. i
sima 30310 frá kl. 5-9.
Reglusöm stúlkameð 1 barn ósk-
ar eftir litilli ibúð, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 10471 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Hjón með barn á 1. ári vantar
húsnæði i 2-3 mánuði i sumar.
Uppl. i sima 25488 eftir kl. 18.
ibúð með húsgögnum óskast til
leigu i 3-6 mánuði, æskilegt að hún
sé laus nú þegar. Há leiga i boði.
Uppl. i sima 13912 eða 22235.
Stór og rúmgóður bilskúr óskast
strax tií íeigu. Allar nánari upp
Iýsingar i sima 26692.
Einhleyp eldri kona óskar eftir
litilli ibúð. Uppl. i sima 21634 frá
3-7 i dag.
Stúlka óskar eftir herbergi i risi
eða kjallara. Uppl. i sima 12866
milli 8 og 9 i kvöld.
Reglusöm mæðgin óska eftir 2ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima 25763
frá kl. 7-9 á kvöldin.
Iljálp —■ hjálp. Ungan og reglu-
saman Englending i fastri at-
vinnu vantar herbergi með hús-
gögnum, einhversstaðar i
b'ænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl- i sima 13203
(Kristófer) eftir kl. 6.
ilnið óskast.4ra manna fjölskylda
óskar eftir ibúð, 3ja — 4ra her-
bergja, sem fyrst eða frá 1. mái.
Erum húsnæðislaus. Fyrirfram-
greiðsla, reglusemi. Uppl. i sima
20057.
Reglusamt par vill taka á leigu
2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima
83328.
3ja til 4ra herbergja ibúð óskast á
leigu., æskilegt i Hafnarfirði eða
Kópavogi. Uppl. i sima 40430 til
kl. 6 e.h.
Ungt reglusamt par óskar eftir
2ja herbergja ibúð i júni eða júli,
fyrirframgreiðsla kæmi til
greina. Uppl. i sima 36765.
Eldri ekkja sem er á gotunni
óskar eftir herbergi gegn litils
háttar húshjálp. Uppl. i sima
37481.
L’ngur verzlunarmaður óskar
eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst,
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 11621.
óska eftir að taka 2ja herbergja
ibúð á leigu 1. mai. Uppl. i sima
36376 eftir kl. 6 e.h.
Ung barnlaushjón óska að taka á
leigu 2ja—3ja herbergja ibúð á
góðum stað i Reykjavik strax eða
fyrir 1. júni. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 19042.
Skólastúlkaóskar eftir herbergi á
rólegum stað i borginni. Uppl. i
sima 38624.
óska eftirað taka bilskúr á leigu.
Uppl. i sima 40517 eftir kl. 7.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
herb. ibúð fyrir 15. sept. n.k. Upp-
lýsingar i sima 20982 milli 5 og 8.
Kona óskar eftir herbergi eða
herbergi með eldunaraðstöðu.
Húshjálp ef óskaðer. Uppl. i sima
34377.
20 ára stúlkaóskar eftir að taka á
leigu 1-2 herbergi og eldhús, þarf
að vera sér. Uppl. i sima 33696
eftir kl. 5.
Kona með 1 stálpað barn óskar
eftir litilli 2ja herbergja ibúð til
leigu strax. Uppl. i sima 32446
eftir kl. 8.
Atvinna — húsnæði. Reglusamur
maður með litla fjölskyldu óskast
til starfa i úthverfi Reykjavikur.
Húsnæði á staðnum. ökuréttindi
og þekking á varahlutum
nauðsynleg. Tilboð sendist Visi
merkt ,,Mai”
Erum þrjú fullorðin, óskum eftir
3-5 herbergja ibúð, og flugfreyja
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúð. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Vinsaml. hringið i
sima 17880.
Hjón utan af landi óska eftir 4-5
herbergja ibúð, helzt frá 1. ágúst.
Góðri umgengni, reglusemi og
skiivisri greiðslu heitið. Upplýs-
ingar i sima 42488.
3-4 herb. ibúð óskast sem fyrst, i
a.m.k. eitt ár. Fyrir fram
greiðsla ef óskað er. Upplýsingar
i sima 20289 eftir kl. 6 i dag og
næstu daga.
ÖKUKENNSLA
Ökukcnnsla — Æfingatimar.
ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað
er. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
ókukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Ford Cortinu árg. ’7l.
Nokkrir nemendur geta byrjað nú
þegar. Jón Bjarnason, simi 86184.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreiðir Chrysler árg.
1972 OG Toyota Corona Mark II
árg. 1972.
Ivar Nikulásson, simi 11739,
Chrysler.
Bjarni Guðmundsson, simi 81162,
Toyota.
ökukennsla. Get bætt við
nokkrum nemendum í öku-
kennslu. Hef aðgang að ökuskóla,
tek fólk I æfingatima, kenni á
Volvo de LUXE 1972. Uppl. milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Þórhallur Halldórsson, simi
30448.
ökukennsla — æfingatímar, ath:
Kennslubifreið, hin vandaða
eftirsótta Toyota special árg ’72
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Vinsamlega pantið með 1-2 daga
fyrirvara eftir ki. 7. vegna að-
sóknar. Friðrik Kjartansson.
Simi 33809.
Saab 99 72 — Cortina ’71.
ökukennsia æfingatimar. öku-
sköli, prófgögn, ef óskað er. Ingi-
björg Gunnarsdóttir, Magnús
Helgason, s: 83728 — 17812 Saab,
Guðbrandur Bogason s: 23811
.Cortina.
BARNAGÆZLA
Breiðholtshverfi: Barnfóstra 10-
13 ára óskast til að gæta 2ja ára
drengs eftir hádegi. Uppl. i sima
43564.