Vísir - 13.04.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 13.04.1972, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Fimmtudagur 13. april 1972. VEÐRIÐ í DAG Suövestan gola, skúrir eða slydduél, en bjart með köflum. Hiti 2-5 stig. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Liknarsjóöí Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stööum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hraö- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogí, ÞórOT Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubafjarklaustri. Minningarspjöld llknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. t ANDLAT Ottó B. Arnar, Fornhaga 24, and- aðist 9. marz, 78 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Ilallgrlmur P. Jóhannesson, Nönnugötu l.andaðist 6. marz, 61 árs að aldri. — Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Kristln Daviðsdóttir, Framnes- vegi 32,andaðist 7. marz, 57 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Polka-kvartett. Röðull. Hljómsveitin Haukar leikur. Teinplarahöllin. Bingó i kvöld kl. 9. Ilótel I.oftleiðir. Vikingasalur: Karl Lilliendahl og Linda Walker. J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126 Svart Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH ABCDEFGH eo t- IO n M 10. leikur svarts: b7xRc6 Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guöjón Jó- hannsson. SAMKOMUR Baha’i kynningarkvöld verður 13. april kl. 9 e.h. i Félagsheimili Kópavogs. Sýnd stutt kvikmynd. Islenzkir ræðumenn munu halda stuttar ræður. Kvöldvaka verður I Sigtúni annað kvöld (fimmtudag 13/4.) kl. 20,30, húsið opnað kl. 20. Efni: 1. Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur, sýnir litskyggnur og segir frá islenzkum plöntum. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aögöngumiðar á kr. 100,00 hjá Isafolfc og Bókaverzl. Sigf. Ey- mundssonar og við Jnnganginn. Ferðafélag Islands. Konur i Styrktarfélagi Vangef- inna, fundur i Bjarkarási, St- jörnugróf 9, fimmtudaginn 13. april kl. 20.30. Fundarefni: Ingi- björg Magnúsdóttir fulltrúi i Heilbrigðisráðuneytinu flytur erindi. Bókmenntakynning hús- mæðrasambands Norðurlanda, finnski rithöfundurinn Vaino Linna kynntur. Félagsmál. St- jórnin. BANKAR • cencisskrAninc Nr. 65 - 7. »prl1 1973 Sfc ráð trá Kln nc «1. 13.00 Kaup tJ/9 71 1 U»im1» r 1 k J ad o 11 • r •7.13 •7,43 7/4 * 72 1 S t »r11ngs pund 337.35 338.0S3|C 6/4 1 K»n»d»doll»r 87,40 • 7.70 7/4 IOO D»n»k»r krónur .346.30 1.350.50$ 6/4 100 Nor»k»r krónur .333.55 1.337.05 7/4 100 S«uik»r krónur .830,50 1.838.80$ 3®/3 - 100 flnnsk wrk .107,40 3.114,70 5/4 100 franaklr fr.nk.r .739.80 1.753.70U - IOO B»lg. fr»nk»r 188.10 198.80 7/4 100 8vl»»n. fr»nk»r .383,80 3.370,70$ 100 Crlllnl .730. 80 3.750, 10$ 5/4 ÍOO V-Þýak Mrk .748,55 3.755.85 aa/3 - ÍOO U rur 14.88 15,05 5/4 ÍOO Auaturr. 8oh. 377,50 578.80 38/3 100 I»cudo» 333,30 534,40 37/3 100 Pv»» t»r 154.85 159.45 13/11 '€• 100 Balknl ngskrónur- VOruak1pt»lond 99,84 100,14 1 Aatknl nfadollar- VOruak 1 pta lond • 7.80 •8.10 * Br«y lng frá aiSuatu akránlnfu. 1) Qlldlr »8«1 ta fyrlr |r»18»lur tanfda inn- og ðtflutn- ln(l á vOrua. | I DAG |\KVÖLP HEILSÖGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJGKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags(ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Símar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tann1æknavakt: Opin Iaugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek — Hraðritun er svo sem ekki neitt erfið ef maður bara vissi hvernig á að stafsetja öll þessi teikn. . . Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 8.-14. april: Vesturbæjar- apótek og Háaleitisapótek. VISIR EaSOsjEa Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteK eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helfa daga kl. 13—15. Skotkeppni fór fram i Skotfélagi Reykjavikur á skirdag. Egill Guttormsson hlaut 1. verðlaun, silfurbikar, ólafur Magnússon ljósmyndari 2. verðlaun, (riffil) og Petersen Bio-forstjóri 3. verð- laun (Eversharp). Félagsmenn stofnuðu til samsætis um kvöldið i Iðnó. BOGGI Það fer vist að verða siðasti séns aö slá vixil fyrir nauðsynjum eins og þessu. Ólafía vill vist láta menn borga smávixlana, svo hún geti sjálf farið að slá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.