Vísir - 13.04.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 13.04.1972, Blaðsíða 4
4 NestijSem örvar hæfileikana! Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út I atvinnulifið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru I dag. Námsgáfur þess þurfa þvl að njóta sln. Rétt fæði er ein forsendan. Smjör veitir þeim A og D vitamln. A vitamln styrkir t. d. sjónina. Ostur er alhliða fæðutegund. I honum eru m. a. eggjahvltuefni (protein), vitamin og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vitamín smjörsins og ostanna styrki tennur og B vftamfn er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. örviS námshæfileika unga fólksins, gefið þvi holla næringu. Gefið því smjör og osta SMJÖR Nýtt happdrœttisár 100 BILAR ÍBÚÐARVINNINGUR manaðarlega . stgerri vinningar vinníngar * 5, milljóna * hús HUSBl RERÐALÖG I iy/k: “ 04/"i* VÍSIR. Fimmtudagur 13. april 1972. ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í M Sundurbarið lík Franks Ferriano á bflastæði i Manhattan. Mafíustríðið: Enn voru tveir glœpamenn myrtir er Gallo var graf- inn í gullkistu Næstu „attöku" í Mafiu- stríðinu þurfti ekki lengi að biða. I þann mund er Mafíuforinginn Joeseph Gallo og tveir aðrir, sem höfðu verir myrtir í fyrstu lotu, voru jarðsettir, bætt- ust enn tvö fómardýr á list- ann. Gennaro Ciprio var lifvörður Mafiuforingjans Joe Colombos, sem enn er ekki heill eftir að reynt var að myrða hann i fyrra. Gennaro var skotinn niður á mánudag, er hann gekk út úr veitingahúsi i Brooklynhverfi. Við hlið liksins fannst hlaðin skammbyssa og um 100 þúsund króna fjárhæð var i vösum hans. Á bilastæði i Manhattan fannst annað likið, Frank Ferriano. Hann hafði verið hæfður skoti i höfuð og öðru i öxl og siðan barinn i höfuðið. Margir telja, að morðið á ,,vit- lausa” Joe Gallo hafi verið hefnd- arverk fyrir morðtilraunina á Joe Comombo i fyrra, sem Gallo hafi staðið á bak við. Séu menn Colombos nú þegar farnir að falla, er „fjölskylda” Gallos hefn- ir sin fyrir morðin. Gennaro Cip- rio, sem nú var myrtur, stóð við hli.ð Colombos, þegar svertingi skaut hann i fyrra. Það kemur við kaun Colombos að missa þennan lifvörð sinn og meðreiðarsvein. Trylltist, er foringinn I! +jl æði, þegar foringi hans féll við skotið. Hann hafi stokkið af pall- inum, sem hann og Colombo stóðu á, og barið alla, sem fyrir urðu. Lögreglan ýtti honum frá, og stökk hann á þá og lumbraði á þeim, svo að lögregl- an varð að taka hann i gæzlu. Ciprio var ásamt mörgum fylgismönnum Colombos dæmdur fyrir verðbréfaþjófnað i New York og Chicago i fyrra. Líkkista á 400 þúsund. Joe Gallo var grafinn i gull- lagðri likkistu, sem mun hafa kostað um 400 þúsund krónur. En á sama tima virðist „fjölskylda” hans hafa verið i óða önn að brugga launráð andstæðingunum i baráttunni um völdin i Mafiunni i New York. Atburöir i striðinu hafa verið þessir: 30. marz var Conrad Greaves, eitt vitna i opinberri rannsókn á glæpum, skotinn niður við klúbb- hús sitt. 6. april fann lögreglan illa barið og sundurskotið lik Bruno Carne- vale, sem var „hermaður” i liði Mafiuforingjans Gambino, en hann er talinn hafa unnið með Gallo. 6. april fannst einnig lik Tommy Edward Ernst fyrir utan heimili hans, og hafði hann verið skotinn til bana. Ernst var „skyldur” glæpaflokki Dee bræðra, og talinn i tengslum við Gallo. 7. april var svo Gallo myrtur i afmælisveizlu sinni. m april var C > lundust háar peningafúigur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.