Vísir


Vísir - 17.04.1972, Qupperneq 17

Vísir - 17.04.1972, Qupperneq 17
VÍSIR. Mánudagur 17. apríl 1972. 17 n □AG | D KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD | □ □AG | Sjónvarp, kl. 20.30: r •• EVROPUSONGKEPPNIN Sýnd verður i sjónvarpinu i kvöld söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu, sem fram fór i Usher Hall i Edinborg, og voru þátt- takendur frá nær 20 löndum. Talið er, að um 400 milljónir manna hafi séð keppnina, þegar henni var sjónvarpað, en eins og áður segir fór keppnin fram i Edinborg. Dómnefnd sat hins vegar i Edinborgarkastala. Um svipað leyti og keppnin fór fram gengu skozkir blaðamenn um götur Edinborgar og spurðu um 25 manns, hvort þeir myndu eftir nokkru lagi, sem hefði orðið i efsta sæti. Aðeins einn mundi nokkuð um keppnina, og hann mundi, að lagið „Puppet on a String”, með henni Petulu Clark, hafði einhvern tima sigrað. Ekki er nú fólkið minnugra en þetta, eða kannski vantar aðeins áhugann á söngvurunum og söng þeirra. A meðfylgjandi mynd sjáum við félagana i The new Seekers. Gifurleg breyting hefur orðið á þeim á nokkrum árum, ekki er hægt að segja annað. En The new Seekers uröu númer þrjú i söngvakeppninni i ár Og ekki má gleyma aö geta þess,aö sú, sem sigraði I söngva- keppninni, heitir Vicky Leandros. Sú er þýzk og söng fyrir Luxemburg. Vicky er 23 ára gömul, en lagið, sem hún söng, heitir „Aprés toi” eða ,,A eftir þér”.Lagið samdi og útsetti faðir hennar fyrir hana, en hann er tónskáld og hljóðfæraleikari i Þýzkalandi. Og eins og gefur að skilja þakkar hún föður sinum sigurinn. —EA Sjónvarp, kl. 22.00: ÞÍÐAN MIKLA SJÚNVARP • Mánudagur 17. apríl 1972. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva i Evrópu.Keppnin fór að þessu sinni fram i Usher Hall i Edinborg og voru þátttakendur frá nær 20 löndum. (Evrovision — BBC) Þýðandi Björn Matt hiasson. 22.15 Or sögu siðmenningar (Civilisation) Fræðslumynda- flokkur frá BBC, gerður undir leiðsögn listfræðingsins Sir Úr sögu siðmenningarinnar er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld, og Kenneths Clarks, sem jafn- framt er þulur i myndunum. 2. þáttur. Þiðan mikla. Þýðandi Jón O. Edwald. I þessum þætti er meðal annars fjallað um þróun byggingalistar á 11. og 12. öld. 23.05 Dagskrárlok. verður nú sýndur annar þáttur myndaflokksins, er nefnist Þfðan mikla. A myndinni sjáum við list- fræðinginn, Sir Kenneth Clark, I bókasafni sinu. (Gifurlegt bóka- safn það.) ÚTVARP • Mánudagur 17. april. 7.00 Morgunútvarp. Morgunbæn kl. 7.45: Sr. Jakob Jónsson (fyrri hluta vikunnar). Morgunstund barnannakl. 9.15, „Ævintýri litla tréhestsins”. Þáttur um uppcldismál kl. 10.25: Margrét Margeirsdóttir ræðir við Gyðu Sigvaldadóttur forstöðukonu um börn og upp- eldisstofnanir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 13.15 Búnaðarþáttur. Eðvald B. Malmquist yfirkartöflumats- maður talar um val útsæðis. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. «- ■ <t M sr HL S- x «- ★ «- ★ s- ★ «- ★ s- X s- X s- ><- s- * s- * s- * s- X s- X- s- X- s- X- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- V X s- X s- X , s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- r* & u3 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. april. Hrúturinn, 21. marz-20. apríl. Það litur út fyrir að i dag sé allra veðra von, i óeiginlegúm skiln- ingi. Þaö þýðir að minnsta kosti varla að gera neinar skipulegar áætlanir. Nautið, 21. april-21. mai. Veltur áreiðanlega á ýmsu i dag, en flest mun þó fara sæmilega undir lokin. Ekki þarftu samt að gera ráö fyrír mikl- um afköstum i starfi. Tvlburarnir,22. mai-21. júni. Þú átt að öllum lik- indum við eitthvert torleyst vandamál að glima, en allt mun þó leysast giftusamlega, ef ekki I dag, þá á næstunni Krabbinn,22. júni-23. júli. Þaö litur út fyrir að þú sért eitthvað að bralla á bak við tjöldin, en ekki skaltu treysta þvi, að það sé ekki einhver sem hefur grun um það. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Það getur farið svo, að þú sætir talsverðri gagnrýni, en um leið er sennilegt að þú eigir hana ekki skilið, nema að tiltölulega litlu leyti. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú getur haft mikil jákvæð áhrif á einhvern eða einhverja i kringum þig, stillt til friðar ef svo ber undir eða komið i veg fyrir ósamkomulag. Vogin, 24. sept.-23.okt. Þaðer ekki óliklegt aö þetta verði tætingslegur dagur, og erfitt að ein- beita sér að vissum og afmörkuðum verkefnum, að minnsta kosti fram eftir. Drekinn, 24. okt.-22 nóv. Liklegt að efasemdir sæki á þig i dag, og fátt sem þér finnist þess virði, sem þú metur, það þegar þú ert i venju- legu skapi, ef svo má segja. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des Ekki er óliklegt að þér gefist tækifæri til að endurgjalda gamlan og góðan greiða, og það á þann hátt, að þú verður vel sæmdur af. Steingeitin, 22. des.-20 jan. Ef til vill kynnistu sérkennilegum aðila i dag, og þó þér falli hann ekki fyrst, bendir allt til, að það eigi eftir að breytast við nánari kynni. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Ef þér tekst að láta sem þú hvorki heyrir né vitir ærustu og hamagang annarra i dag, en ferð þinu fram, getur dagurinn orðið notadrjúgur. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Hvað sem öðru liður, þá skaltu setja þér þaö mark i dag að halda þinu striki og láta hvorki gagnrýni né úr- tölur draga úr þér kjark. <t -k <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ ■tt ¥ <t ¥ <t ¥ * ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t > <t ¥ <t ¥ <t ¥ -tt ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ * ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥■ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t 14.30 Siðdegissagan: „Stúika I april” eftir Kerstin Thorvall Falk. Silja Aöalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar Jacqué- line du Pré og Konunglega fil- harmóniusveitin I London leika. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekin erindi.a. Jón Norömann Jónas- son bóndi i Selnesi á Skaga talar um hinn fornnorræna Finnmerkurseið eða galdur. (Aður útv. 16. júhi s.l.). b. Ólafur Ólafsson kristniboði talar um tvö 17. aldar trúar- skáld, Hallgrim Pétursson og John Bunyan. (Aður útv. 26. f.m.). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla I tengslum við bréfaskóla StS og ASiDanska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Fréttir á ensku. Frétta- maður og þulur: Mikael Magnússon. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Guð- mundur Einarsson verkfræð- ingur talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 Um starfsemi hjarta- rannsóknardeildar Land- spitalans. Arni Kristinsát>n læknir flytur erindi. 20.45 Frá tónlistarhátiðinni i Dubrovnik á 'liðnu ári. Sv- jatoslav Rikther leikur pianó- sónötur op 90 og 109 eftir Beethoven. 21.15 islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag, flytur þáttinn. 21.35 tslenzka sinfónian eftir Henry Cowell. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson les (8). 22.35 Illjómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.