Vísir - 17.04.1972, Side 18

Vísir - 17.04.1972, Side 18
18 VÍSIR. Mánudagur 17. apríl 1972. TIL SÖLU Til sölu skápur úr eik 220x50x90, verð kr. 6000. Sömuleiðis 4 stk. nagladekk stærð 15x600, litið slitin. Nánari uppl. i sima 23568 eftir hádegi. Vinsælar brúðar- afmælis- og ^ermingargjafir eru hjóllaga vöflusaumuðu og ferhyrndu púð- arnir i Hanzkagerðinni, Berg- staðastræti 1. Nýjar gerðir. Fást einnig i sima 14693. Til sölu barnabilstóll og ný Hoover ryksuga og Nilfisk ryksuga, Flamingo hárþurrka, tveir skrifborðsstólar m. örmum, stálfiskabúr m. dælu og hitamælir og tvær drengjaúlpur og drengja- jakki á 12—14 ára. Simi 82933. . Til söluvel með farið burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. i sima 26090. Raynox synchro power zoom kvikmyndavél 8 mm ásamt tösku er til sölu að Hrisateig 12 efstu hæð (enginn simi). Popp-kornsvél til sölu, nýstand- sett. Simar 82650 og 81954. Til sölu Marshall magnarasúlur 4x10. Uppl. i sima 20543. Húsdýraáburðurtil sölu (mykja). Uppl. i sima 416491 Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við MWubraut. Við bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýði s.f. Simi 86586. Pianó til sölu.gott verð. Einnig til sölu Philips plötuspilari og gamall svefnsófi, selst ódýrt. Uppl. i sima 43048 eftir kl. 7 á kvöldin. Gullfiskabúðin auglýsir. Fuglabúr.ný sending komin, 11 mismunandi gerðir, Avallt fyrir- liggjandi t'óöur og vitamin fyrir fugia og fiska. Póstsendum. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 11757. Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, reykjar- pipur, pipustafif, Ronson kveikj- arar i úrvali, Ronson reykjar- pipur, sódakönnur (Sparklet syphon), sjússamælar, kon- fektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3(gegnt Hótel tslands bifreiðastæðinu). Simi 10775.________________________ Körfugerðin.Höfum ávallt til sölu okkar vinsælu ungbarnakörfur, -brúðukörfur og bréfakörfur. Blindraiðn, Ing. 16. ÓSKAST KEYPT óskum eftir að kaupa: Hrærivél 20-25litra fyrir mötuneyti. Nauð- synlegir fylgihlutir séu með vél- inni. B.S.A.B. simi 33509. l.eikgrind, róla.óskum að kaupa leikgrind og rólu. Simi 42666. Vatnabátur óskast með eða án mótors. Uppl. i simum 33687 eða 51247 eftir kl. 19. HEIMILISTÆKI Þvottavél til sölu, Mjöll, verð kr. 3.000.00 litið notuð. Simi 33385. Gömul velmeð farin Nilfisk ryk- suga til sölu. Uppl. i sima 32986. HÚSGÖGN Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið viö okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Barnakojur. Til sölu barnakojur með dýnum. Uppl. i sima 13347. Tveggja manna svefnsófi árs- gamall, vel með farinn til sölu, hagstætt verð. Simi 86784. Antik nýkomið glæsileg dönsk húsgögn , sófasett útskorið, mahonny skenkur með spegli, húsbóndastóll (isaumaður) út- skorin borð og stólar, hengilamp- ar, kopar, toilet kommóða og eikarstólar o.m.fl. Verzl. Stokk- ur, Vesturgötu 3 uppi. Notað sófasett til sölu. Uppl. i sima 35616 eftir kl. 6. Til sölu 2 ruggustólar, 1 armstóll nýklæddur og 1 sófaborð. Uppl. i skúrbyggingu i Drápuhlið 3 kl. 13—19 i dag og næstu daga. Til sölu sem nýtt sófasett og stofuskápur. Uppl. i sima 12649 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu sófaborð nýlegt. Simi 84253. Gömul húsgögn til sölu: Sófi,2 stólar, borðstofuborð + 4 stólar, svefnherbergissett og nýtt sima- borð að Grænuhlið 3 neðri hæð, mánudag og þriðjudag kl. 5—7. Simi 32573. óska eftir að kaupa notað sófa- sett. Simi 26763. Barnakojur með dýnum til sölu, verð kr. 2.000. Simi 30504. Svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 52142. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa, gólfteppit útvarpstæki ,divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum,staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Ilnotan húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. Rýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. FATNAÐUR Barnafatnaður i fjölbreyttu úr- vali. Nýkomið: prjónakjólar, stærðir 1—4, drengjaföt, samfest- ingar, ódýr náttföt o.m.fl. Barna fataverzlunin, Hverfisgötu 64. Svartur siður selskapskjóll til sölu módel Frank Usher Harrods stærð no: 12. Uppl. i sima 85215 eftir kl. 19. Mikiðúrvalaf röndóttum peysum allar stærðir. Frottepeysur, dömustærðir. Mohairpeysur stærðir 6—14 mjög hagkvæmt verð. Fýrir táninga peysur og vesti samstætt. Frottepeysur stutterma stærðir 2—12. Opið alla daga frá 9—7. Prjónastofan Ný- lendugötu 15a. HJ0L-VAGNAR Til sölu dökk blár silver cross barnavagn. Uppl. i sima 36939. Góður Pedigree barnavagn er til sölu á kr. 3.000.- Uppl. að Hrisa- teig 12 efstu hæð (enginn simi). Reiðhjól óskast. Verður að vera i góðu lagi og með girum D.B.S. tegund æskilegust. Uppl. i sima 38271. Vel með farin skermkerra óskast, með eöa án gærupoka. Uppl. i sima 42962 og 51616. FASTEIGNIR Fasteignir: Til sölui miðborginni litlar 3ja og 4ra herbergja ibúðir, fallegar ibúðir með svölum og góðu útsýni. Uppl. i sima 21738. BILAVIÐSKIPTI Simca /\rian V 8til sölu ódýrt. Til sýnis að Auðbrekku 38 milli kl. 8—19. Simi 40360. Vil kaupa girkassa i Mercury Comet ’63. Uppl. i sima 86346 frá kl. 6—8 á kvöldin. Til sölu Opel Record ’57 ný- bólstraður að innan, góð dekk verð kr. 20. þús. Ennfremur nýtt sófasett með rauðu ullaráklæði, verð kr. 30. þús. Uppl. i sima 43302 og 82819. V.W. I302arg. ’71 til sölu, vel með farinn, ekinn 22.000 km. Uppl. i sima 4124 Keflavikurflugvelli á þriðjudag. Ford Cortina de luxe árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 51046 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa góða vél i Trabant. Uppl. i vinnusima 82755 og heima 36923. Til sölu Philips bilasegulband verð kr. 6. þús. Uppl. i sima 14662. Bili til söluD.K.V. junior árg. ’62 skemmdur eftir árekstur til sölu i heilu lagi eða i pörtum, gott gang- verk og ný dekk. Uppl. i sima 42951. Nýuppgerð véli Gaz-jeppa til sölu á kr. 15.000.00. Uppl. i sima 23171. Til sölueru nýjar hvitar amerisk- ar blæjur fyrir Willys ’45 model cj-3a (aths. passa ekki á nýrri gerðir af Willys). Á sama stað óskast skúffa og/eða framstykki á sömu gerð af Willys. Uppl. i sima 19101. Opið ailan sólarhringinn. Sjálfsviðgerðarþjónusta, bifreiða geymsla, (áður hús F.I.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnarf. Simi 52389. Til sölu Opel Rekord, árg. '58, skoðaður ’72, einnig ýmsir hlutir i Ford pickup, árg. ’63. Uppl. i sima 10074. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Höfum fengið mikið af góöum fri- merkjum t.d. skildingamerki öll verðgildi almenn og þjónustu þ.á.m. 4. sk. finstækkað (Þ. 1) mikið af auramerkjum, stimpluð og óstimpluö. Einnig flestar yfir- prentanir, sendum i póstkröfu, verðlisti sendur gegn 10 st. notuð- um frimerkjum. Frimerkjaverzl- unin, Óöinsgötu 3. Eigum til eftirtaldarheilar seriur óstimplaðar, Kristján IX, tveir kóngar báðar takkanirnar Jón Sigurðsson 1911 Friðrik VIII landslag (verð aðeins 2700) - al- þingishátið almenn þjónustu og flugmerkin Zepplin, gullfossflug 1934, heimssýninguna 1939 og 1940. Jón Sigurðsson 1944, Heklu- gos (aðeins950.-). Einnig öll þjón- ustu kóngamerkin og yfirprent- anirnar og f jölmargt annað allt á. mjög hagstæðu verði, sendum i póstkröfu, verðlisti fyrir 10 stimpl. algeng frimerki. Frimerkjaverzlunin, Óðinsgötu 3. HÚSNÆÐI ÓSKAST Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð i mai. Borga ár fyrirfram, ef óskað er. Uppl. i sima 38634 eftir ki. 6. Systkini utan af landi óska eftir 2ja— 3ja herbergja ibúð á leigu um mánaðamótin april—mai. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 33545 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp eldri kona óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 26134 frá 3—7 i dag. Getur ekki einhver leigt okkur 1—2ja herbergja ibúð i Vogunum eðá Heimunum? Erum á götunni. Simi 86958 i allan dag og frá kl. 6.30 mánudag. Reglusöm hjón, sem vinna bæði úti óska eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja ibúð i Kópavogi fyrir 1. sept. Uppl. i sima 30090 eftir kl. 5 i dag og á morgun. Rólegur einhleypur fullorðinn maður óskar eftir 1—2ja her- bergja ibúð nálægt Háskólanum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 15169 eftir kl. 7 e.h. Kanadisk hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu i Kópavogi fyrir 15. mai. Simi 42963. Ung kennarahjón utan af landi sem sækja námskeið i Reykjavik i júni óska eftir litlu húsnæði. Uppl. i sima 13790 eftir kl. 6. Herbergi óskastfyrir reglusaman mann nú þegar eða 1. mai n.k. Uppl. i sima 18650. Einhleypur maður óskar eftir 1— 2ja herbergja ibúð frá 14. mai eða fyrr. Uppl. i sima 10991 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilerbergi óskast, reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi sem næst Sundhöll Reykjavikur. Uppl. i sima 41466. Litil ibúð óskast fyrir einhleupa reglusama miðaldra konu, heim- ilisaðstoð og barnagæzla kæmi til greina. Góð stofa og aðgangur að eldhúsi kæmi einnig til greina. Uppl. i sima 23038. Barnlaus norsk hjón læknanemi á siðasta ári óska eftir ibúð i ná- grenni Landspitalans á næstunni eða 1. ágúst. Vinsamlegast hringið i sima 14610 eftir kl. 19. 3 ungir menn utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð frá 1. mai n.k. Uppl. i sima 21283 frá kl. 18—20. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. 2— 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 20487. Tvær námsstúlkur utan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem allra fyrst, helzt i vesturbæ. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 24365 eftir kl. 8 á kvöldin. 4ra herbergja ibúð óskast á góð- um stað i Reykjavik fyrir 1. júli. Fernt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 21905 eftir kl. 2. óska eftir 2ja herbergja ibúð i Hliðunum eða nálægt Laugarnes- kirkju, eins fljótt og hægt er. Uppl. i sima 13349. Fertugur maður óskar eftir her- bergi, helzt með húsgögnum. Uppl. i sima 19083. Herbergi með snyrtingu og helzt eldunaraðstöðu óskast fyrir karl- mann. Uppl. i sima 21504, mánu- dag og þriðjudag. Geymslu-húsnæði óskast nálægt Skólavörðustig. Simi 23400. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 16895. HÚSNÆÐI I Tvitug stúlkameð gagnfræðapróf og iðnskólapróf óskar eftir vinnu frá 1. júli, einnig 16 ára stúlka frá 1. mai. Uppl. i sima 36981. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41527. Stúlka í Verzlunarskólanum ósk- ar eftir sumarvinnu frá 1. mai, reynsla i skrifstofu og afgreiðslu- störfum. Uppl. i sima 85108 eftir kl. 6. Tvær fjórtán ára stúlkuróska eft- ir atvinnu i sumar i nágrenni Hafnarfjarðar. Uppl. i sima 52142 og 50518. ATVINNA I rrnrn Eldri maður óskast i vinnu 2—3 klukkustundir á dag við hreins- unarstörf. Simar 82650 og 81954. Verkamenn óskast i bygginga- vinnu. Gestur Pálsson trésmiða- meistari, Grænuhlið ^O^simi 30703. Getum tekiö nema i blikksmiði. Breiðfjörðs blikksmiðja h/f. Blikksmiðir og mennvanir blikk- smiði óskast. Breiðfjörðs blikk- smiðja h/f, Sigtúni 7. Simi 35000. Óskum eftir mannitil viðgerða og viðhalds á bilum. Bilapartasalan. Simi 11397. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortinu árg. '71. Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Jón Bjarnason, simi 86184. ökukennsla. Get bætt við nokkrum nemendum i öku- kennslu. Hef aðgang að ökuskóla, tek fólk I æfingatfma, kenni á Volvo de LUXE 1972. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Þórhallur Halldórsson, simi 30448. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark II árg. 1972. Ivar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. ökukennsla — æfingatimar, ath: Kennslubifreið, hin vandaða eftirsótta Toyota special árg ’72 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1-2 daga fyrirvara eftir kl. 7. vegna að- sóknar. Friðrik Kjartansson. S i m i 33 809. TILKYNNINGAR Söluturn: Söluturn i gamla mið- bænum til leigu eða sölu strax. Tilboð óskast sent afgr. Visis merkt „Gulináma”. Kettlingar: Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 32124. FÆDI Eitt eða tvö herbergi og eldhús við Smáragötu. Tilboð merkt „Smáragata” greini fjölskyldu- stærð og leiguupphæö. Sendist Visi. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka, sem er að ljúka 3. bekk Verzlunarskólans óskar eft- ir atvinnu i sumar, helzt skrif- stofuvinnu. Uppl. i sima 36186 frá 9-12 og eftir kl. 19. Tvitug kennaraskólastúlka óskar eftir atvinnu. Hef bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16076. 19 ára skosk stúlka, sem stundar háskólanám i heimalandi sinu og hefur góða málakunnáttu óskar eftir atvinnu i sumar, margt kemur til greina t.d. au pair. Uppl. i sima 14427. Get bætt við nokkrum mönnum i fæði.notað vel með farið sófasett óskast á samastað. Uppl. i sima 21926. ÞJÓNUSTA Tökum eftirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. Yfirdekki lampágrindur (silki). Uppl. i sima 24531. Raflagnir: Tökum að okkur ný- lagnir og viðgerðir hverskonar. Simar 43287 og 37338. GUFUBAÐ j(Sauna) Hótel Sögu,......oþið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól —' hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.