Vísir - 17.04.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 17.04.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Mánudagur 17. apríl 1972. 19 Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. KENNSLA Tungumái — Hraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál(þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. Tek að mér framburðarkennslu i dönsku.hentugt fyrir skólafólk og þá sem hyggja á dvöl i Dan- mörku. Próf frá dönskum kenn- araskóla. Simi 15405 milli 5 og 7. Ingeborg Hjartarson. BARNACÆZLA Óska eftir góðri konu (helzt i Tún- um) til að gæta 4 mánaða stúlku milli kl. 2 og 8, fimm daga vik- unnar. Uppl. i sima 17796 i dag og næstu daga. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. VfSIR s£™86611 TILKYNNING Þeir, sem telja sig eiga bila á geymslusvæði „Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. mai n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann ,,Vöku”, Siðumúla 30 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 14. april 1972. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. Bragðið er sérstaklega gott og hollustan eftir því. Yoghurt er upprunnin í Búlgaríu við Svartahaf, þar sem fólk verður hvað elzt á jörðu hér, og er Yoghurtin m. a. talin eiga sinn þátt í því. Yoghurt með jarðarberjum inniheldur eftirtalið magn næringarefna í hverjum 100 gr.: Eggjahvita 3,6 g A fjörefni 150 alþjl.ein. Kalcium 120 mg Bi fjörefni 40 mmg Járn 0,1 mg B2fjörefni 170 mmg Fita 3,2 g C fjörefni 3 mg Hitaeiningar 84 D fjörefni 4alþjl.ein. ÞJONUSTA Sjónvarpseigendur — Fjölbýlishúsaeigendur. Setjum upp loftnet og loftnetskerfi fyrir einbýlishús og fjölbýlis'hús, útvegum allt efni. Gerum föst verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, tekið á móti viðgerðarbeiðnum i sima 34022 kl. 9—12 f.h. Oþéttir gluggcrr og hurSir verða na»rl00% þéttcrrmeS SL0TTSLISTEN Varanleg þélting — þéttum í eitt skipti fyrir cilL ölafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215 Bílamálun Tek að mér bilamálun og blettun. Vönduð vinna — Reynið viðskiptin Gunnar Pétursson Oldugötu 25a — Simi 18957 Pipulagnir. Tek að mérnýlagnir, tengi hitaveitu, skipti á kerfum, geri við vatns-og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Löggiltur meistari,meðl6ára reynslu. Er við kl. 12-13 og 19-20, simi 41429. Má reyna á öðrum timum. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar 6g skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir ákveöið verð. Éinnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiösluskilmalar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerö á sprungum fyrir sumarið. Notum hiö þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgö tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir I sima 26793. Jarðýtur til leigu: Tek að mér að jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum og aðra jarðýtuvinnu._ Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Simi 41451. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma, svuntur, kerrusæti og margt fleira,klæðum einnig vagnskrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna, bezta áklæði, póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðin Eiriksgötu 9, simi 25232, ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Válur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug lýsinguna. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hit: og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i sima 83991. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi. Þéttum sprungur i veggjum og svalir. Leggjum járn á þök og bætum, málum þök og lagfærum tröppur og grindverk. Simi 42449 eftir kl. 7. Húsráðendur— Byggingamenn.Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök, alls konar múrvið- gerðir, margra ára reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8, simi 14320. HEIMASIMI 83711. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bfl yðar i góöu lagi. Við framkvaemmn al- mennar bflaviðgerðir, bflamálunr réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Slmi 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Ruouisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum me& plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgeröir eirinig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö og tima vinna. — Jon J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080. ODDDDDQQODODDDDOODDDODDDDODDODHDDDDD D D D D D VISIR 8-66-11 DaaaaaaaaaDaDaDaaaDaaaaaDDDaaaaaaaDD KAUP —SALA Berjaklasar i allan fatnað. Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa eða hattur i tizku án berjklasa. Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar sem enginn klasinn er eins, lágt verð. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 t (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.