Vísir - 24.04.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1972, Blaðsíða 7
VÍSIR. Mánudagur 24. april 1972. 7 Aö lokinni athöfninni í Háskólablói. T.v.: Halldór'Laxness, Magnús Magndsson prófessor, Sveinn Skorri Höskuldsson deildarforseti heimspekideildar háskólans. Bakatil standa forsetahjónin Halldóra og Kristján Eldjárn, þá háskólarektor Magnús Már Lárusson og fró þá menntamálaráöherra Magnús Torfi ólafsson og frú, og loks forsætisráöherra Ólafur Jóhannesson og samgöngumálaráöherra Hannibal Valdimarsson. Þrir pennafærir: Laxness á taii viö Guömund Danielsson og Guömund Sigurösson I Ráöherrabií- staðnum þar sem menntamálaráöherra hélt afmælisbarninu boö inni. Dr. Halldór Laxness i ræöustól: ,,Og nii veit Háskólinn, hvar mig er aö finna. Og eins og gamla fólkiö sagöi viö mann: nefndu nafniö mitt þegar litiö liggur viö.......” 'ÉiÉM mmá ,Til hamingju meö afmæliö.” Og Siguröur Nordal gripur þéttingsfast I hendi Laxness Laxness og fjölskylda yfirgefa Ráöherrabiístaöinn. Auöur, Guöný og Sigriöur. Og þá var haldið í Há- skólabió, þar sem skáldiö var gert aö heiðursdoktor viö Háskólann. Aö lokinni frumsýningu „Sjáifstæös fólks.” Laxness, Guölaugur Rósin- kranz þjóöleikhússtjóri og Róbert Arnfinnsson aö tjaldabaki. Róbert ber enn sixpensara Bjarts I Sumarhúsum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.