Vísir - 24.04.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 24.04.1972, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Mánudagur 24. aprll 1972. Vertu þakklát, þú ert viö hesta heilsu stúlka mln! Ekki eins rog surnar aumingjans konur á þinum aldri! Ég hefði ekki átt aö taka að mér vinnu svona snemma morguns! Eins og Alla með Imyndunarveikina og geöflækjuna Það er varla 1 verra en fjárans árans veruleikinn! SICSGI SIXPEMSARI Sunnan kaldi, þokuloft og litilsháttar súld. Hiti 7-11 stig. SKEMMTISTAÐII \ • Þórscafé. BJ og Röðull. Hljómsv Helga leika. Haukar leika. TILKYNNINGAR • Næstkomandi miðvikudagskvöld 26. april, gangast Félag náttúru- fræðinema og stúdentafélagið Verðandi fyrir fundi um verndun Laxár og Mývatns. Hefst fundur- inn klukkan 20.30, og eru væntan- legir ' á hann ýmsir þeir, sem staðið hafa framarlega í mál- efnum Laxár og Mývatns. Vörumst að kveikja eld á ber- svæði. Allt árið er ólögmætt að brenna sinu við eöa i þéttbýli. Utan þéttbýlis er ákvæði laga það, að bannað er að brenna sinu eftir 1. mai. Stöndum vörð við fuglalif Islands. Dýraverndunarsambandið. Stúdentaráð Háskóla Islands stendur fyrir námskynningu i Stúdentaheimilinu við Hring- braut m'ánudaginn 24. april á milli klukkan 2 og 6. Þar verður kynnt nám i Há- skóla tsiands, Kennaraháskóla Islands og Tækniskólanum. Einnig verður kynnt nám er- lendis. Kynnt verða og þau lán sem námsmenn eiga kost á og önnur aðstoð hins opinbera. Kynningin fer fram i þvi formi að nemendur i viðkomandi grein- um svara spurningum um þær og geta spyrjendur gengið frjálsir á milli manna og spurt um allt það sem þeir hafa áhuga á. Stúdentsefnum er einkum bent á að sækja kynninguna, en annars eru allir sem áhuga hafa á háskólanámi velkomnir. Pökkunarvél Til sölu „alatomatisk” pökkunarvél hentar sérstaklega til pökkunar á súpum i allskonar formi, búðingum og þessháttar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga fyrir sjálfstæðum atvinnu- rekstri. Allar upplýsingar varðandi vélina og um- búðir fylgja. Vélin er til sýnis að Berg- staðastr. 52 mánud. og þriðjud. kl. 5-7. Frá 15. marz njóta friðunar skarfar og gæsir. Frá 1. april lómur, fýll, súla, allar endur svo og skúmur, rita, hvitmáfur, bjartmáfur og hettumáfur, en aílir svartfuglar frá 19. maí. Stöndum vörð um fuglalif tslands. Dýraverndunarsambandið. cengisskraninc UandarlkjadolU 81» rllnnpund 87.13 87.43 337.38 338.05jJe 1.348.30 1.333.55 1.830, 50 3.107.40 1.73».80 1.350. 50Jj{ I .337.05 1.836, 80 jfe Orlllnl 5/4 100 38/3 - lOO Urur 5/4 - íoo Auaturr. 8oh. 38/3 - IOO locudoo 37/3 - IOO Puootar 13/11 88 IOO Holknlngik rðnur- VOruaktptkldnd VOruoklptalond Broyllnf frá oiðuktu kk I) Qlldlr kðolno fjrrlr *r«10«lur ln*l á vOrua. 3.363.80 3.370,70jJC 3.730.80 3.730. 10 j(e 2.748.55 3.755.95 14.98 15.03 377.50 37*.80 333,30 334.40 134.95 135.45 87,80 86,1 Coca-Cola verksmiðjan óskar að ráða eftirtalda starfsmenn strax: 1. Bifreiðastjóra með meiraprófi 2. Bifreiðastjóra með minnaprófi 3. Aðstoðarmann á bil 4. Tvo menn til starfa i verksmiðju 5. Einn mann á kvöldvakt Upplýsingar hjá verkstjóra. Verksmiðjan Vifilfell hf. Haga, Hofsvallagötu Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. abcdefgh ao tr- «0 UJ •dt eo <N llvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 14. leikur svarts: HfX-d8. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. t ANDLAT Sigurbjörg Hjartardóttir, Klepps- mýrarvegi 2,andaðist 17. april, 63ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. Strokumaöurinn, sem héðan hljópst úr hegningarhúsinu i vetur, náðist á Blönduósi siðast- liðinn föstudag. Sýslumaður fékk menn til að gæta hans, en hann gekk úr greipum þeim næstu nótt. Var þá sent viðsvegar að leita hans og var hann tekinn austanHéraðsvatna i Skagafirði i gær og mun nú i vörslu' sýslu- manns Skagfirðinga. | í PAB |IKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- Jjörður simi 51336. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er í Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. *9—14, helg'a daga kl. 13—15. Læknar '’Beykjavik KÓPAVOGUR. Dagvakt: _kl. 08:00—17,00, mánud.—föstúdags(ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu-1 dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun, eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- var2la, upplýsingar lögreglu- varöstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a.v a k 11 ' Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvárzla klukkan. 10—23.00. Vikan 22. - 28. april: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Apótek Æ hvað þeir eru erfiðir þessir föstudagar, þegar maður verð- ur að skila heillar viku vinnu fyrir helgina! BOGGI Sumir segja að maður fái kvef af þvi að maður syndi ekki 200 metrana nógu oft, en hinir segja aö það sé hinsegin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.