Vísir - 24.04.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 24.04.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Mánudagur 24. april 1972. -V.r'* 19 HÖFUM OPNAÐ VIÐGERÐARVERKSTÆÐI FYRIR: Utanborðsmótora. Briggs og Stratton vélar. Sláttuvélar. Svo og allar gerðir minni véla. LEGGJUM ÁHERZLU Á GÓÐA ÞJÓNUSTU. Vélaröst H.F. Súðarvogi 28-30. Inng. frá Kænuvogi. SAMBO , KJÓLAR, STUTTIR, SÍÐIR % STÆRDIR 10-16 VERD FRÁ KR. 2.800 'Vo&^ ■ TITKi tizkanj HAFNARSTRÆTI 8 NlMI10770 VÍSIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 * 13125, 13126 ÞJÓNUSTA Sjónvarpseigendur — Fjölbýlishúsaeigendur. Setjum upp loftnet og loftnetskerfi fyrir einbýlishús og fjölbýlishús, útvegum allt efni. Gerum föst verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, tekið á móti viðgerðarbeiðnum i sima 34022 kl. 9—12 f.h. Öþéttir gluggar og hurSir Verða ncsrlOOVo þéttarmeS S L 0 T T S L I S T E N Varanleg þétting — þéttum í eitt sldpti fyrir ölL ólafur Kr. SigurSsson 4 Co. — Sími 83215 Pipulagnir. Tek aö mér nýlagnir, tengi hitaveitu, skipti á kerfum, geri við vatns-og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Löggiltur meistari, með 16 ára reynslu. Er við kl. 12-13 og 19-20, simi 41429. Má reyna á öðrum timum. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR _ HELLUSTEYPAN Fossvogsb!.3 (f. neðFan Borgarsjúkrahósið) LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar óg skápa bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmalar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgö tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i síma 26793. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Húsráðendur — Byggingamenn. Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviögeröir, glerisetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök úr efnum, sem vinna má i alls konar veðrum, múrviðgerðir, margra ára reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimasimi 83711. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi. Þéttum sprungur i veggjum og svalir. Leggjum járn á þök og bætum, málum þök og múrum upp tröppur, lagfærum grindverk. Steypum upp þakrennur og berum i. Simi 42449 eftir kl. 7. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson — Simi 25692. Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur- nýja bilaðar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu- niðurföll — o.m.fl. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. UddI i sima 83991. Jarðýtur til leigu: Tek að mér að jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum og aðra jarðýtuvinnu._ Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Simi 41451. Sprunguviðgerðir, simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, vatnsverjum einnig alla steypta veggi. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, sem húðaðir eru með skeljasandi og hrafntinnu, án þess að skemma útlit. Þéttum svalir og steypt þök. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 20189. □DaDDaaaDDDaaDaaDDaaaaaaaaaaaaaaaaao VISIR 8-66-11 D D □ D aoaaoanaaDaaaaaaaaaoaaaaaanBaaHHHHHn BIFREIÐAVIDGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bíl yðar i géðu lagi. Við framkvœmian al- laennar bflaviðgerðlr. bflamálxm réttingar, ryðbætingar. yflrbyggingar, rúðuþéttiugar og grindarviðgerðir, hðfum sflae J flestar gerðir. bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan KyndilL Súðarvogi 34. SJmi 32778 og 85040. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri biluu. me&r plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiöa- Viðgeröir einnig grindarviðgerðir. Fast verötil5oS og'fEía' vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Sfmi 82080. KAUP — SALA Berjaklasar i allan fatnað. Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa eða hattur I tízku án berjklasa Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þa’ sem enginn klasinn er eins, lágt verð. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.