Vísir


Vísir - 27.04.1972, Qupperneq 4

Vísir - 27.04.1972, Qupperneq 4
 VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972 niMiMi | SÍOAIM J Lífsrýmið og börnin einnig nokkur vandomól? Umsjón: Svanlaug Baldursdóttíri greinum, m.a. kennarar sem kenna í kennaraskólum. Vilja ísland með Ráðstefnan sem verður haldin i Farsta i Sviþjóð dagana 15.-17. júni mun fjalla um unhverfi og aðstæður fyrir börn. Þar munu - Norðurlöndin leggja fram upp- — Margir hafa sagt, að þetta komi okkur ékki við. Við séum svo fá. Vandamálin séu vándamál barnanna i stórborgunuin eða i vanþróuðu löndunum. Þetta sé allt i lagi á ís- landi, en ég segi, að þetta sé ekki i lagi. Um leið og geðdeild fyrir börn var komið á hér var hún orðin yfirfull. Einhver ástæða hlýtur að liggja að baki vandamálum barn- anna, segir Sigriður Björnsdóttir mynd- listarkennari. Hún er nýkomin heim að utan með boö upp á vasann frá sam- bandsfélögunum á Norður- löndunum i OMEP um aðild ts- lands að ráðstefnu, sem haldin verður i Sviþjóð i sumar um málefni barna. Til að skýra málið nánar er OMEP skamm- stöfun á heiti alþjóðlegs félags- skapar, sem vinnur að uppeldi forskóla-barna og starfar hann við hlið Menningar- og visinda- stofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hann var stofnaður árið 1948, og einn af stofnendum var hin kunna Alva Myrdal. t þessum félagsskap eru kennarar, sál- fræðingar, barnalæknar, fé- lagsráðgjafar, arkitektar og fólk úr ýmsum fleiri starfs- um móti allan persónuþroska þeirra siðar meir. Til þess að leikurinn nái tilgangi sinum þurfa börnin viðunandi um- hverfi bæði úti og inni. í iðn- væddu löndunum hefur hins vegar verið vanrækt að skipu- leggja borgir með þessar þarfir barna i huga, en börn þurfa lifs- ,. . . . _ , , . rými, visst svæði umhverfis síg iysmgar um aðstæður hvert i ^ að geta notið sín sinu landi fynr born og hvaða Mér er minnisstætt atri6i ,• er. áætlanir séu á prjónum t.d. indi Alva Myrdal á ráðstefnunni arkitektar um umhverfi barna. _ r. Bonn þar sem hUn sagði frá at. Umræður I,lu[lu væntanlega hugunum smn hafa farið fram i snuast um hybyli barna að- . þýzkalandi og Bretlandi eftir stæður fyrir þau i borgum, lifs- - striðá hðpum barna. sem Höföú rym* þeirra, aðstoðu fyrir hvild • rústjr ein'ar að jeiksvæði. Það og leik, umferðarorygg1 fyrir - var fýlgst með hópi þessara born og heilbrigði umhverfisms barna |{ugt viö það. sem hefði aiðast en ekki sizt, og vandamál mdtt bi)ást við, urðu þessi börn mjög virkir og athafnasairnr þjóðfélagsþegnar. Rústirnar höfðu þegár allt kom til alls ver- ásfandið í nyjum og gomlum ^ið þe;im'athafnavéttvangur þar borgarhlutum á NorðUrlondum, ^ þaugátu byggt upp aðeigin með tilliti tii aðstæðnanna fynr vll(J Þfrá |)essum ,iiraunum born, segir ^Sigriður. Ég var • , Spratt þugmyndín :um starfs- Knmn o o AQlliinn coanclro (ól oðc. ' . - -leikveHrogrna. barna, sem geta stafað af síáemu umhverfi. - - A ráðstefnunni verður rætt boðfri’á áðalfund sænska félags- iris i OEMP og' þar var mikið tálað um taugaveiklun barna og syoköllúð vandræðabörn og unglinga, sem koma frá vissum hverfum. Um þetta verður rætt á ráöstefnunni m.a. Og þó Is- land sé ékki i OMEP langar þá til áð fá tslendinga til að koma og ræöa málin og bera saman bækurnar við aðra þátttakend- ur. Sigriöur hefur góða reynslu af OMEP. Hún sat ráðstefnu alþjóðasamtakanna i Bonn á s.l. sumri, en ráðstefna af sliku tagi er haldin þriðja hvert ár. A þessari ráðstefnu var f jallað um leikinn, leikþörf barna á ýmsum stigum og frá ýmsum hliðum^, en þó aðallega um uppeldislegt gildi leiksins. Leikurinn lifsspursmál 1 — Það var lengi álit fólks, að leikurinn væri barninu til hvild- ar og skemmtunar. Nú er það áiitjð, að leikurinn sé hvorki meira né minna en lifsspursmál fyrir þau sem grundvallaratriði i mannlegum þroska og að leik- ur barna á ýmsum þroskastig- Á ráðélefnunni i Bonn var aöalaherzla n lögð á giidi starfsleikvalla fyrir börnin, en hins vegar hin venjulega tegund leikvalia með rólum og rennu- braut talin litið eftirsóknarverð, nær þvi sama hversu vandlega var gengið frá þeim. Leggur og skel og lærdómur 1 sambandi við ráðstefnuna þarna úti voru haldnar leik- fangasýningar, þar sem kynnt voru leikföng og efniviður, sem sýna vissar uppeldisstefnur t.d. stefnu Fröbels, sem segir að ekki sé hægt að skilja að leik og lærdóm, A sýningunni voru t.d. margs konar byggingakassar, sem sýndu hvernig börn læra i leiknum ýmislegt, sem þau styðjast við seinna í lifinu. Þa voru sýnd leikföng i anda Montessori, sem stefnir að þvi að skapa börnum eðlilegt hreyf- ingarrými þannig, að barnið geti valið viðfangsefnið og sótt það sjálft og siðan fær það að vinna að vild undir mjög hæfi- legu eftirliti og þvi kennt að ganga frá aftur. Waldorffleikföngin voru t.d. alls konar ilát en hann vill fá börnin til ýmis kónar hvetjandi athafna til hreyfingar og at- hafna, sem á að þroska þau til að skilja umhverfið. Með að- ferðum hans eru börnin látin hamra, rúlla, fylla ilát, móta form, svo að eitthvað sé nefnt. Þá má minna á Uhlin. Leik- föngin i hans deild eru eingöngu tekin úr náttúrúnni, viðar- kubbar, steinar, sem börn hafa leikið sér með frá örófi. Uhlin segir, að náttúran sé svo fjöl- breytt að hún gefi barni betri möguleika til að þjálfa athyglis- gáfuna og skynfærin með fjöl- breytni sinni i lit og formi en fjöldaframleiðsiuleikfang, hversu velheppnað sem það kunni að vera. Það nái aldrei þeirri fjölbreytni, sem náttúran hafi upp á að bjóða.. Þarna voru breytilegar deildir miðaðar við viss þroska- stig barnsins, sem báru það all- ar með sér að aðallinan er að vekja imyndunarafl barna og þjálfa þau á ýmsum sviðum. Þarna voru einnig tvær aðrar sýningar, önnur með leikföng- um frá öllum löndum en hin með uppeldisleikföngum og bækur voru sýndar frá öllum þátttöku- þjóðunum, 58 að tölu, en þátt- takendur voru 1500. Óknyttir stöðvuðust A meðan leikfangasýningin stóð yfir voru börnin i borginni hvött til þess að sækja hana og leika sér að vild, og-það notúðu þau sér óspart. I einu dagblað- anna birtist klausa eftir að sýn- ingunum var lokið. Þar var þess getið, að þessa viku, sem sýn- ingarnar stóðu yfir, og börnin fengu að leika sér, hefði verið óvenju litið eða ekkert um óknytti barna i borginni. —SB- Starfsleikvellir hlutu beztu meðmæli 1500 sérfræðinga i mál- efnum barna á alþjóðlegri ráðstefnu, Mallorca bæklingurinn 'n72 er kominn hringið, skrifið, komiö.... og fariö í úrvalsferö til Mallorca FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26S00

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.