Vísir - 27.04.1972, Page 10
10
VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972
HAFNARBIO
“RIO LOBO”
JOHN WAYNE
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný DáTidSFÍsk. Jitmynd með gamla
kappanum John Wáyns- Vírulega
i essinu sinu. ísl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
LAUGARASBIO
Spilaborgin
Afarspennandi og vel gerð banda-
risk litkvikmynd tekin i Techni-
scope eftir samnefndri metsölu-
bók Stanley Ellins. Myndin segir
frá baráttu amerisks lausamanns
við fasistasamtök.
Aðalhlutverk:
George Peppard, Inger Stevens
og Orson Welles.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJORNUBIO
Gagnnjósnarinn
(A dandy in aspic)
íslenzkur texti
Afar spennandi ný amerisk kvik-
mynd i Cinema Scope og litum
um gagnnjósnir i Berlin. Texti:
Derek Marlowe, eftir sögu hans
,,A Dandy in Aspic”
Leikstjóri: Anthony Mann.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu lðnaðarbanka islands h.f. fer fram opinbert
uppboð að Armúla 28, fimmtudag 4. mai 1972, kl. 15,30 og
verður þar seld pússingarvél Steinberg, talin eign Hrcins
Björnssonar. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík fer fram opin-
bert uppboð að Súðarvogi 28, fimmtudag 4. mai 1972, kl.
16.00 og verður þar seldur Cyklop-afréttari, talinn eign
Trétækni s.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
LISTAHÁTÍÐ í
REYKJAVÍK
Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða i
sima 26711 frá kl. 4-7 i dag og á morgun, og
frá kl. 10-14 laugardag.
Dagskrá hátiðarinnar liggur frammi i
Norræna Húsinu.
Hvaösegir
B I B L I A N ?
JESUS
SUPERSTAR
eða
FRELSARI ?
BIBLIAN svarar. Lesið sjálf.
Bókin fæst i bókaverzlunum
og lyá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BEBLÍ UFÉLAG
$ub&vanb0MQfu
SAUOtlMIXIUJD • XXTXJATÍK
vísm
SIMI 86611
NYJA BIO
ÍSLENZKIR TEXTAR.
M.A.S.H.
MASTI
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gerð i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakið mikla athygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Aðalhlutverk: Laurence Harvey.
Tom Courtenay,
Mia Farrow.
Per Oscarsson
/
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
AUSTURBÆJARBIO
ÍSLENZKUR TEXTI
Á biðilsbuxum
"THE FUNNIEST
M0VIE l’VE SEEN
THIS YEARI”...
I0VERS
flflD OTHER
JTRRnGERJ
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
bandarisk gamanmynd i litum.
Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie
Bedelia, Michael Brandon.
Sýnd kl. 5,7 og 9