Vísir - 27.04.1972, Side 13
VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972
13
n □AG | n KVÖLD | D □AG | IJ KVÖI L °J □ DAG |
Eins og flestir eflaust vita, hef-
ur Sean Connery sagt skilið við
hann James Bond sinn og fæst nú
ekki lengur til að leika annað en
einhvern harðsnúinn, kaldlyndan
og dularfullan eldri leynilög-
reglumann sem hefur kynnzt líf-
inu á margan hátt.
En hver tekur þá við hlutverki
kvennagullsins oghetjunnar?,Alls
kyns getgátur éru uppi um það,
og nú er mest talað um Roger
Moore, eða „dýrlinginn,” sem
allir muna eftir.
Hjá brezka sjónvarpinu er að
hefjast nýr framhaldsmynda-
flokkur, og hefur allt verið reynt
til þess að fá annað hvort Tony
Curtis eða þá Roger Moore í aðal-
hlutverkið. En Roger Moore neit-
ar,en hefur aftur á móti tilkynnt,
að hann sé fáanlegur til þess að
leika i einhverjum öðrum mynda-
flokki, og þó allra helzt sem Jam-
es Bond.
Og nú standa yfir umræður
milli brezka sjónvarpsins og
Harry Saltzmann og Albert Broc-
coli, en þeir tveir hafa þénað
margar milljónir á James Bond
kvikmyndunum.
Sjónvarpið brezka vill alls ekki
kaupa þau handrit sem afgangs
eru af kvikmyndunum sjálfum,
heldur vill það fá fá nýa höfunda
til þess að skrifa nokkra 50
minútna James Bond þætti með
Roger Moore í hlutverkinu.
Þá er sagt bara spurningin
hvort „dýrlingurinn hyggst
hækka sig i sessi og skella sér i
ævintýri Bonds.
— EA
Útvarp, kl. 20.05
ÚTVARP #
Verður hann næsti James Bond?
Orðinn þrcyttur á Bond.
Dýrlingurinn sem James
Bond í sjónvarpinu?
Fimmtudagur 30. apríl.
13.00 A frivaktinni. Eydis
Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Viðtalsþáttur i umsjá Þóru
Kristjánsdóttur.
15.00 Fréttir Tilkynningar.
15.15. Miðdegistónleikar:
KammertónlistJ6.15.
Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 Tónlistartimi barnanna Jón
Stefánsson sér um timann og
stjórnar söng barna i Ar-
bæjarskóla.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Hóprannsóknir
Hjartaverndar Ottó J.
Björnsson tölfræðingur talar
um úrvinnslu gagna.
19.45. Samleikur i útvarpssal.
Andrew Cauthery óbólleikari
og Guðrún Kristinsdóttir pianó-
leikari leika verk eftir Gabriel
Pierné, Gésar Frack, Maurice
Ravel og Camille Saint-Saens.
20.05 .Ókunna konan”, útvarps-
leikrit frá gömlu Pétursborg
eftir Max Gundermann, laus-
lega byggð á sögu Dostojevský.
21.00 Sinfóniuhljómsveit islands
heldur hljómleika i Háskólabiói
ásamt söngsveitinni
Filharmóniu.
21.45 Ljóð eftir Þorgeir Svein-
bjarnarson. Svava
Halldórsdóttir les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Rannsóknir og
fræði.Jón Hnefill Aðalsteinsson
fil. lic. talar við Bjarna
Kristjánsson skólastjóra
Tækniskóla Islands.
22.45 Létt músik á siðkvöldi.
23.30 Fréttir og veðurfregnir.
Dagskrárlok.
r
Okunna konan
A dagskrá útvarpsins í kvöld er
leikritið „Ókunna konan”, sem er
útvarpsleikrit frá gömlu Péturs-
borg eftir Max Gundermann.
Max Gundermann er þýzkur út-
varpsmaður, sem mjög mikið
hefur gert af þvi að snúa sögum
upp i leikrit og hlýtur mikið lof
fyrir.
Sérstaklega virðist hann hrifinn
af sögum gömlu rússnesku skáld-
anna, og eitt af leikritum sem
hann hefur gert er „Frakkinn”,
eftir Gogol, en þaö leikrit hefur
verið flutt hér i islenzka útvarp-
inu.
„Ókunna konan”, er lauslega
byggt á skáldsögu rússneska
skáldsins Dostojevský, eins af
mestu öndvegisskáldum, sem
Rússar hafa átt.
Leikritið „Ókunna konan”, er
skrifað i léttum dúr og fjallar um
opinberan embættismann, eða
skrifstofumann i ráðuneyti. Hann
er mikið gefinn fyrir það að reyna
að halda virðingu sinni i einu og
öllu, og þá sérstaklega hjá yngri
starfsmönnum ráðuneytisins. En
hann á konu, og það kemur að þvi
að hann fer að verða hræddur um
konu sina. Og það ekki að ástæðu-
lausu. Hann fer að njósna um
hana, og þar sem hann er haldinn
gifurlegri afbrýðisemi, en vill þó
halda virðingu sinni, spinnast út
frá þessu bæði spennandi og bros-
legir atburðir.
, Leikendur eru Rúrik Haralds-
son, Þórhallur Sigurðsson, Pétur
Einarsson, Edda Þórarinsdóttir,
Sigurður Skúlason og Sigurður
Karlsson. Leikstjóri er Gisli Hall-
dórsson, en þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
—EA
Rúrik Haraldsson leikur
hlutverkið, ívan Sabrín.
aðal-
K-
★
K-
*
K-
*
S-
*
«-
*
s-
*
K-
★
S-
★
K-
★
«-
★
«-.
íL...
«•
m
+■■ •
«“i
«••
■r*
S«E
u
-.-•» •
Æ
Spáinn gildir fyrir föstudag.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir
ið þú lendir 1 einhverjum vanda, en sennilega aö
☆iklu végná annars aðila, sem ef til vill er þér
íákominn. v - •
Naulið, 21. april-21, mai. Taktu lifinu með ró i
jag. Þáö er hætt við áð einhver asi og ókyrrð
*
¥
¥
¥
¥
-tt
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥ :
‘¥
¥ .
verðí I jiringum þig, sennilega i sambándi;ýið' %
aitthvért ferðalag fram undan.
' " • :-•- ■‘V> - - '• -
Tvlburárniri 22. mai^l.gúnl. Þú mátt búast yio
að gerðar.verði ÍtreVaðar tilraunir til aö telja þjg
á eitthváð, se’m þér ér um og ó, og ættiröu eklii
að sýnaVaeinn: bilbug. ;
. W•
4
* ♦
#
Krahbign,22. júni-23. júlf. Þú hefur i mö.rgu að £
snúast i dag, ekki ólikíegt að ferðalag sé fram ¥
undan, eöa þátttaka i einhverjum mannfagnaði *
ef til vijl með kvöldinú.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það mun varla borga
sig að gera fastar áætlanir i sambandi við störf
eða annað i dag, þar eð óvænt atvik munu ráða
mestu um hvaö verður.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það er ekki óliklegt
aö þú verðir vitni að einhverjum skemmtilegum
atburðum i dag, og sennilega að einhverju leyti
einnig þátttakandi.
Vogin,24. sept.-23. okt. Þú gerðir rétt aö athuga
það aö binda þig ekki neinum loforðum i dag,
eins að taka ekki neinar mikilvægar ákvarðanir,
og þá sizt i peningamálum.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Vinur þinn eða einhver
þér nákominn veldur þér að öllum likindum tals-
verðum áhyggjum i dag, en ekki virðist þó bein
ástæða til þess eins og er.
Bogamaðurinn,23. nóv.-21. des. Þaö litur út fyrir
að þú eigir við einhvern ramman reip að draga I
peningamálum, og óvist aö þú náir þar þvl sem
þér ber, án þess að aðstoð komi til.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það bendir allt til
þess aö þetta verði þér ánægjulegur dagur,
sennilega nokkurt annrikí i sambandi við eitt-
hvað, sem þú gerir þér miklar vonir um.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þú getur átt það á
hættu að kalla yfir þig óvináttu einhvers
nákomins, ef þú leiöréttir ekki einhvern mis-
skilning, sem þú átt mesta sök á.
Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Það er ekki gott að
vita hvaða breytingar eru fram undan, eða til
hvers þær leiða, en eitthvaö breytist, hvort sem
þér likar betur eöa verr.
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-á
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXSÍXXXXXXXXXXXXXXX
Smurbrauðstofan
X
X
I
j? Njálsgata 49 Slmi 15105
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
%
A >
4