Vísir - 27.04.1972, Page 14

Vísir - 27.04.1972, Page 14
14 VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972 Tll SÖLU Yamaha orgel og 120 vatta Yamaha magnari, til sölu. Uppl. i sima 82937 eftir kl. 19. Ilúsdýraáburöur til sölu(mykja). Uppl. i sima 41649. Foreldrar! Gleðjið börnin og gefið þeim stultur, 5 litir! Tré- smiðaverkstæöið Heiðargerði 76. Simi 35653. Opið einnig á kvöidin. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið tii kl. 23.30. Bæjarnesti viö MHubraut. Bílskúrshurðir og gluggar af ýmsum gerðum til sölu. Simi 36700, kvÖldsimi 32980. Ilcf til sölu: Nýjar italskar harmonikur, þar á meðal hnappaharmonikur, sænskt grip, einnig nokkrar góðar notaðar harmonikur, skipti möguleg, póstsendi. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2, simi 23889 eftir há- degi. Hcf til sölu: Ódýru Astrad transistorviðtækin, einnig eftir- sóttu áttabylgjuviðtækin frá Koyo ásamt mörgum gerðum með inn- byggðum straumbreyti, ódýra stereo plötuspilara með há- tölurum, kasettusegulbönd, ódýrar kasetlur og segulbands- spólur, notaða rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara, tele- kasettusegulbönd og kassagitara i skiptum, póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugölu 2, simi 23889, opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Gott eldra píanó til sölu. Uppl. i sima 30534. Gullfiskahúðin auglýsir: Nýkom- in liskasending. TetraMin fiska- fóður og TetraMalt fræ handa pálagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúðin, Barónsstig 12, simi 11757. Til siilu sjónvarpstæki (arena) eldhúsborð og gamalt stýrishjól úrskipi. Einnig kolaofn. Uppl. að Sólvallagötu 74 efstu hæð. Sjóliðaderhúfur á táninga til siilu i Akurgérði 41. Sinii 35475. Til sölu miðstöðvarketill 3 fm ásamt brennara og rofabúnaði. Uppl.að Uingholtsbraut 18, Kópa- vogi laugardag 29/4 eftir hádegi, simi 41003. ’l'il siilu vel með farið austur- len/.kt gólfteppi stærð 4,60x3,75 Uppl. isima 16595 kl. 4 til 6 næstu daga. Ný Vinsiter puinpa no: 12 er til sölu, ásaml litlum vatnabát með 3ja ha. vél, einnig gúmbátur gerður fyrir vél. Uppl. i sima 40197 eltir kl. 7 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting (il sölu, ásamt tvöföldum stálvaski og Rafha eldavél. Uppl. i sima 84279. Bruno inarkriffill model 4, vel með farinn til sölu, ásamt tösku og fylgihlutum. Simi 86063. 3(1 stólarog 2 borð til sölu. Uppl. i sima 14081. Barnastóllog ameriskt barnarúm til sölu. Uppl. i sima 84208. Til sölu sambyggt tæki. útvarp segulband og fónn, Telefunken. Uppl. i sima 10192. ÓSKAST KEYPT Bátur óskast. Óskum að taka 20- 30 lésta bát á leigu, leiga greidd fyrirfram, kaup kæmi til greina. Tilboð merkt „Humar” leggist inn á augl. deild Visis fyrir 1. mai. Óska eftir að kaupa sambyggða trésmiðavél. Simi 32923 eftir kl. 7.30. Kaupi islenzk frimerki notuð og ónotuð, einnig islenzkar gamlar bækur. Grettisgata 45a. 16 mm.Vil kaupa skoðara og lim- bandsklippara (Tape splicer) fyrir 16 mm. Uppl. i sima 15642 eftir kl. 13. FATNAÐUR Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastærðir, kven buxur, mikiö úrval, allar vörur á verksmiðjuverði. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og Skjólbraut 6. Simi 40087. Brúðarkjóll: Mjög fallegur italskur brúðarkjóll og slör til sölu. Uppl. i sima 38772. Nýkomið. Peysur með matrósa- kraga stærðir 2-16. Vestin vinsælu stærðir 6-14. Röndóttar peysur á börn og unglinga. Frottépeysur á börn og fullorðna. Opið alla daga frá kl. 9-17. Prjónastofan Ny- lendugötu 15A. HÚSGÓGN Kaup — Sala. Uað erum við sem staðgreiðum munina. Uið sem þurlið af einhverjum áslæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið við okkur. Ilúsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Uað er ótrúlegl en salt, að það skuli ennþá vera hægl að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Uað er vöruvella Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaupum seljum vel með l'arin húsgögn, klæðaskápa,isskápa,. góllteppi t útvarpstæki , divana rokka og ýmsa aðra vel með larna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum.staðgreiðum, Fornver/.lumn, Grettisgötu 31. Simi 13562. Itýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn, mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. Anlik húsgögn: Nýkomið Cessilon og sjö stólar mjög fallegt sett, hornhilla, snyrtiborð, danskur sófi, victorian stólar, vegg- klukkur o.fl. hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Antik Húsgögn, Vesturgölu 3. Simi 25160 opið 10—6. Iljónarúni og náttborð i gömlum stil til sölu að Háteigsvegi 50, risi. Til sýnis milli kl. 5 og 7 i dag. Ilnotan húsgagnaver/.lun, Uórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- rnálar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. HEIMILISTÆKI Til sölustigin Necci saumavél af eldri gerð, verð kr. 800. — Uppl. i sima 35659. Sjálfvirk Westinghouse þvottavél til sölu. Nýuppgerð. Verð kr. 15.000,00 Upplýsingar i sima 22894. Til sölu Hoovermatic þvottavél m/suðu og þeytivindu, verð kr. 4.000. Uppl. i sima 66173. HIOL-VAGNAR Til sölu þýzkur barnavagn vel með farinn. Simi 21898. llonda árg. '68 til sölu, vel útlit- andi. en þarfnast litilsháttar við- gerðar. Uppl i sima 12069 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 6 næstu daga. Vil kaupa skutlu. Uppl. i sima 35555 til kl. 18 og á kvöldin i sima 23942. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Trader sendiferðabill, árg. '63, með eða án stöðvar- leyfis, mælir og talstöð geta fylgt. Simka Ariane '64 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 84215. Girkassi i Zodiac’57—'60 til sölu. Simi 16792 eftir kl. 20. Opiö allan sólarhringinn. Sjálfs- viðgerðarþjónusta, bifreiða- geymsla, (áður hús F.t.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Meiabraut 26, Hafnar- firði. Simi 52389. Rússa-Jeppi: Nýlegur Rússa- Jeppi með blæjum óskast. Tilboð ásamt upplýsingum sendist augl.d. Visis merkt „Rússa- Jeppi.” Til sölu Skoda Oktavia árg '59 i góðu ökufæru lagi og N.S.U. Prinz árg '63. Uppl. i Ræsi verkstæðinu Skúlagötu 59. Ford Falcon '606 cyl sjálfskiptur til sölu fæst með góðum greiðslu- skilmálum. Til sýnis á Aðalbila- stöðinni Skúlagötu 40. Góð V.W. vélóskast i V.W. árg ’59 Uppl. i sima 85153 eftir kl. 18. HÚSNÆÐI í BOÐI llerbcrgi til leigu. Uppl. i sima 37602. 5 herhergja ibúðarhæð á hita- veitusvæðinu til leigu strax, allt sér. Umsækjendur leggi nöfn sin og uppl. inn á augl.d. Visis fyr- ir 29. april n.k. merkt „Húsnæði 1772” Ilerbergi með húsgögnum til leigu i Árbæjarhverfi | kráfizt er algjörrar reglusemi og skilvisi. Uppl. i sima 84788. HÚSNÆDI ÓSKAST l.eiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. Ilúsráöendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlegá leigjendur yður að kostnaðarlausu. tbúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Oska eftir 3ja herbergja ibúð, reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 10437. Kldri kona.sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir litilli 2ja her- bergja ibúð til leigu, helzt i nám- unda við miðbæinn, algjör reglu- semi. Uppl. i sima 16331 eftir kl. 4. !>eiin, sem eiga góða 2-3ja her- bergja ibúð i miðbænum og vilja reglusama og áreiðanlega leigjendur auk árs fyrirfram- greiðslu fyrir sanngjarna leigu, er bent á að senda tilboð fyrir sunnudag á afgreiðslu Visis merkt „Tvennt fullorðið.” Kinhleyp eldri kona óskar eftir litilli ibúð. gæti borgað eitthvað fyrirfram. Uppl. i sima 38629. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi helzt með sérinn- gangi sem fyrst. Uppl. i sima 19376 eftir kl. 6. á kvöldin. Kr ekki einhver stúlka sem hefur ibúð og vildi leigja annarri stúlku hluta af henni. Einnig kæmi til greina að leita að ibúð með ann- arri. Upplýsingari sima 37247 eft- ir kl. 6. ibúð óskast til leigu i 2-3 mánuði i Hafnarfirði eða Reykjavik. Uppl. i sima 51208. Kona óskar eftir herbergi eða herbergi með eldunaraðstöðu, húshjálp ef óskað er. Uppl i sima 34377. Trésmiður óskar eftir 4ra-5 her- bergja ibúð i Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. isima 52865 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhlcypur maðuróskar eftir 1-2 herbergja ibúð nú þegar. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 10991 eftir kl. 7 á kvöldin. S.O.S. Við erum þrjú á götunni, getur einhver leigt okkur ibúð, getum borgað fyrirfram. Uppl. i sima 24960 eftir kl. 5. Tvær reglusaman stúlkur óska eftir húsnæði strax. Simi 16858 frá kl. 9-5. Reglusög islenzk-amerisk fjöl- skylda óskar eftir 4-5 herbergja ibúð. Simi 26961. Ilerbergi óskast. Ungur maður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. i sima 81553. 3 reglusöm óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð fyrir 1. júni. Alger reglusemi, barnlaus, örugg greiðsla, vinnum öll úti. Uppl. i sima 14518 eftir kl. 21. Ung hjón sem bæði eru i góðri stöðu óska eftir að taka á leigu góða 3ja-4ra herbergja ibúð. Reglusemi, góöri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Vinsam- legast hringið i sima 23987. Húseigendur. Leigumiðlunin i Keflavik annast leigu á húsnæði, útvegum leigjendur, innlenda og erlenda. Simi 2872 eftir kl. 6 virka daga. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Jakki með skiirikjum og veski tapaðist s.l. laugardagskvöld fyr- ir utan Þórscafé. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja i sima 32987 eða Smurstöðin Sætúni 4. Tapast hefur silfureyrnalokkur með fjólubláum steini á leiðinni Bólstaðarhlið að Háaleitisbraut 52-100, laugardaginn kl. 11.30. Vinsamlegast hringið i sima 36073. Gleraugu með brúnni umgjörð i brúnu plasthulstri töpuðust s.l. mánudag. Skilvis finnandi vin- sámlega hringi i sima 10886. ATVINNA ÓSKAST 13 ára áreiðanleg og dugleg stúlka óskar eftir vinnu i sumar. (ekki barnagæzlu) Uppl. i sima 13467. Tannsmiðir — Tannlæknar. Öska eftir að komast að i tannsmiði. Uppl. i sima 51692 allan daginn. Sautján ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, margt kemur til greina, hef bilpróf. Uppl. i sima 41999. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. júni. Margt kemur til greina. Mjög góð ensku og vélrit- unarkunnátta. Uppl. i sima 26591. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Uppl. i sima 41429. llalló — Atvinnurekendur. Tvær 15 ára stúlkur vantar nauðsyn- lega vinnu i sumar t.d. i búðum eða verksmiðjum, en margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 41384. ATVINNA í Lííji Járnsmiðir eða menn vanir járn- smiðavinnu óskast. Uppl. i sima 32673 og eftir kl. 7 i sima 35140. Járnsmiðja Grims Jónssonar, Súðarvogi 20. Kona óskast ti! afgreiðslustarfa og fleira. Vinnutimi annan daginn frá kl. 1-6 og hinn daginn kl. 6-12. Veitingastofan Snorrabraut 37. Húsa- eða húsgagnasmiðurog að- stoðarmaður óskast strax á hús- gagnaverkstæði. Uppl. i sima 85270. Matreiðslumaður og kona vön matreiðslu óskast á sumarhótel. Uppl. i sima 38638 ki. 5-7. Starfsstúlka óskast. Upplýsingar á staðnum, Veitingahúsið, Laugaveg 28b. Kona óskasttil heimilisstarfa 2-5 eftirmiödaga i viku. Uppl. i sima 32482 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hárgreiðslunemi óskast strax, þarf að hafa gagnfræðapróf, lipur og kurteis persóna gengur fyrir. Tilboð merkt „Stundvis” sendist augld. Visis fyrir hádegi laugar- dag. Stúlka og piltur óskast til af- greiðslustarfa,Sláturfélag Suður- lands, Álfheiinum 2-4. Vanan mann og stúlku eða full- orðna konu vantar til hjálpar á sveitaheimili nú þegar.Uppl. i sima 38709. Starfsstúlka óskast nú þegar, vinnutimi frá kl. 4 til 12 annan hvorn dag. Uppl. á staðnum fimmtudagog föstudag frá kl. 1-3 Hliðagrill, Suðurveri. KENNSLA Tungumál — llraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmáþþýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.l'l. Hraðritun á erlendum mál- um. auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar: Kennslubifreið Ford Cortina árg 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. ökuskóli. 011 prófgögn á einum stað. Jón Bjarnason. Simi 86184. Cortina '71 — Saab 99 '72. öku- kennsla — æfingatimar — öku- skóli. Prófgögn, ef óskað er, kennt alla daga. Guðbrandur Bogason. Simi 23811, Cortina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, simi 83728 — 17812 Saab. Ökukennsla — Æfingatimar. Þor- finnur Finnsson. Simi 31263. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs- son. Simar 83344 og 35180. Ökukcnnsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. '72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. BARNAGÆZLA Tvær ungar konur vilja taka nokkur börn i gæzlu 5 daga vik- unnar frá 8—6,erum staðsettar i Kópavogi austurbæ. Uppl. i sima 42837 Og 40969.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.