Vísir - 27.04.1972, Side 15

Vísir - 27.04.1972, Side 15
VtSIR. Fimmtudagur 27. april 19Í2 15 Kona óskast maimánuð til að gæta barns á daginn. Uppl. i sima 32388. Vil taka börn i gæzlu frá kl. 8 til 18.30, er vön, mjög góð áðstaða, byrja um mánaðamót. Uppl. i sima 84099. FASTEIGNIR tbúð til sölu: Góð 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði til sölu. Til sýnis i kvöld og annað kvöld kl. 8- 10. Uppl. i sima 51700. Eignaskipti. Vil ’láta i skiptum einstaklingsibiið með sér hita a’.. bezta stað fyrir stærri ibúð. Simi 26673. ÞJÓNUSTA Vinnupallar til leigu.Hentugir við viðgerðir á húsum úti og inni. Uppl. i sima 84-555. GUFUBAÐ (fSauna) Hótel Sögu,......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — Jivild. Fullkomin biónu§ta__ae.. ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. Húseigendur. Stolt hvers hús- eiganda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Raflagnir: Tökum að okkur ný lagnir og viðgerðir hverskonar Simar 43287 og 37338. Launaútreíkníngar m e B ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. Húsgögn á tveim hœðum NYJAR GERÐIR AF Getum nú aftur boðið eitt fjölbreyttas HJÓNARIÍMUM Verið velkomin i HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR „ BRAUTARHOLTI 2 — SÍMI 11-9-40 i ÞJONUSTA Oþéttir gluggar og hurSirVerða nar 100% þéttarmeð SL0TTSLISTEN Varanleg þéttíng — þóttum £ eitt sldpti fyrir SIL jölafur Kr. Sigurðsson & Co. — Sími 83215 Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tfma- og ákvæðisvinnu. —• Véláleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR _____ HELLUSTEYPAN mmimiimÆtm Fossvogsbl.3 (f.neð'an Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir — Simi 15154. Húseigendur — Byggingameistarar. Látið ekki húsin skemmast, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsingar i sima 15154. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar óg skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur I timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmalar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir I slma 26793. ’ Húsráðendur — Byggingamenn. Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar, sprunguviðgerðir,. þéttum lek þök úr efnum, sem viiina má I alls konar veðrum, múrviögeröir, margra árá reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimaslmi 83711. Jarðýtur til leigu: Tek að mér að jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum og aðra jarðýtuvinnu^ Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Slmi 41451. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi.: — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sprunguviðgerðir, simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, vatnsverjum einn- ig alla steypta veggi. Þéttum sprungur I steyptum veggj- um, sem húðaðir eru með skeljasandi og hrafntinnu, án þess að skemma útlit. Þéttum svalir og steypt þök. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189. Dráttarbeizli. Smiða dráttarbeizli fyrir allar gerðir bifreiða. A til nokkrar mjög ódýrar fólksbilakerrur. Vönduð vinna. Þórarinn Krist- insson. Simi 81387. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö aug- lýsinguna. Traktorsgröfur. Traktorsgrafa til leigu. Ný vél, vanur maður. Vélaleiga Sævars, simi 42272. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgeröir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i sima 83991. S jónvarpsþ jónusta. Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Slmi 21766. Bóistrun. Gömul húsgögn verða sem ný, séu þau klædd hjá Bólstrun Jóns Árnasonar, Hraunteigi 23. Lltið inn og reynið við- skiptin. Simar 83513 — 33384. BIFREIDAVIDCERDIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávailt bfl yðar f góðu lagi. Vlð framkvasmuiB al- mennar bflaviðgerðlr, bflamálun réttlngar. ryðbaetÍBgar, yflrbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, hðfum sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. BflasmKyan KyndilL Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- atr. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldn bllum mefr plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgeröir einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð og timá vinna._ ... — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Simi 82080. KAUP —SALA Berjaklasar i allan fatnað. Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa eða hattur i tizku án berj,aklasa. Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar sem enginn klasinn er eins, lágt vero. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.