Vísir - 29.04.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1972, Blaðsíða 4
4 VtSIR. Laugardagur 29. aprfl 1972. Umsjón: Stefán Guðjohnsen Patton-keppni Bridgefélags Reykjavikur,' sem haldin var til minningar um Þorgeir Sigurös- son, lauk fyrir stuttu meO sigri sveitar Kristins Bergþórssonar. Auk hans voru I sveitinni Agnar Jörgensson, Gunnlaugur Kristjánsson, Ingólfur Isebarn og Stefán Stefánsson. RöO og stig efstu sveitanna var þannig: 1. Sveit Kristins Bergþórss. 210 stig 2. sveit Ragnars Halldórss. 207 stig 3. sveit Halls Sfmonars. 204 stig 4. sveit Arnar Arnþórss. 201 stig 5. sveit Hjalta Eliass. 191 stig 6. sveit Stefáns Guöjohns 1B5 stig Þetta var siöasta keppni Bridge- félags Reykjavikur á starfsárinu, sem hefur veriö óvenjuviöburöa- rikt. Afmælis-aðalfundur félags- ins veröur haldinn i Domus Meda fimmtudaginn 18. mai, en þann dag eru 30 ár liðin siöan félagiö var stofnaö. Spiliö i dag kom fyrir i Patton- keppninni milli sveita Stefáns og Hjalta. Staöan var allir á hættu og vestur gaf. + 4 V 9-6-2 ^ 9-2 + A-D-10-9-6-5-4 ♦ D-G-10-8-3 V 5-3 4 A-D-7-3 * K-2 + A-K-9-2 VG 4 K-G-10-8-6-5-4 *7 * 7-6-5 V A-K-D-10-8-7-4 . 4 enginn + G-8-3 Við annaö borðið voru sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður bórir Páll Stefán Jón 1 S P 2 L 2 T D P 4 G P 5 T P P P „Barna” blöff suðurs verkaði öfugt, þvi austur forðaðist hinn banvæna spaðasamning. An efa hefði eðlileg hjartasögn borið betri ávöxt. Norður spilaði út hjarta, og sagnhafi gaf slag á hjarta- og laufás. Við hitt borðið tóku sagnirnar aðra stefnu: Vestur Norður Austur Suður Jakob Þráinn Einar Höröur 1 S 2 L 2 G P 3 T P 4 G P 5 T P 5 S P P P Noröur spilaði út laufaás. Siðan kom tigull, sem var trompaöur og hjartaásinn gerði einn niður. VIÐFANGSEFNI VIKUNNAR Suður spilar 3 grönd. Útspil hjartakóngur. ♦ K-G-10-8-7-3 V A-5 4 A-7-4 * 9-3 * A * D-9-6-4 V K-D-10-9-7-6 V 2 4 K-5-2 4 G-9-8-3 * G-4-2 + D-7-6-5 - + 5-2 V G-8-4-3 4 D-10-6 4, A-K-10-8 Suður drap á ásinn i blindum, spilaði laufi á ásinn og spaöa- fimmi að heiman. Vestur drap, og hann sá strax, að það myndi þurfa klæki til þess aö bana spil- inu. Augljóst var, að austur átti ekki nema eitt hjarta, en það var lika hlutur, sem suður gat ekki vitaö. Suður myndi þvi reyna allt sem hann gæti til þess að varna austri innkomu, af ótta við hið banvæna hjarta-gegnumspil. Vestur spilaði þvi laufagosa, suður gekk i gildruna og gaf, og tempóið var komið. Nú var sviðið sett fyrir tigulkóng, og spilið var óvinn- andi. Hugmyndarik vörn i von- lausri stöðu. a4.W. Fœreyskir skákmenn sem óðast á uppleið Færeyskir skákmenn eru nú sem óðast að hasla sér vöii á al- þjóðlegum vettvangi. Ólympiu- skákmótiö i Siegen 1970 var frum- raun þeirra, og með tilliti til þess veröur frammistaöan að teljast góö. í Færeyjum hefur jafnan veriö fjörugt skáklif. Þar hafa veriö haldin alþjóöleg skákmót og Is- lenzkir skákmenn,þeirra á meðal Friðrik Ólafsson, hafa sótt staöinn heim. A næsta ári hyggjast Færeyingar halda mikið afmælismót og fá til leiks alla beztu skákmenn Norðurlanda, svo sem Andersson, Friörik og Larsen. Jóan P. Midjord er einn öflugasti skákmaður Færeyinga um þessar mundir og það kom i hans hlut að tefla við Jónas Þorvaldsson um sæti á svæða- mótinu i Finnlandi. 11. skákinni hafi Jónas svart og tefldi Sikileyjarvörn. Midjord valdi of hægfara uppbyggingu og heppnaðist aldrei að ógna Jónasi, sem vann þessa skák fremur létt. 2,skákin var róleg jafnteflisskák, og það var þvi að duga eða drepast fyrir Færeyinginn i 3. skákinni. Hann náði ágætri stöðu upp úr miðtaflinu, en fylgdi henni ekki eftir sem skyldi. t stað þess fékk Jónas færi á mjög fallegri lokafléttu, og þá var ekki að sökum að spyrja. Hvitt: Jóan P. Midjord Svart: Jónas Þorvaldsson. Sikileyjarleikur ■ 3.einvigisskákin. 1. e4 C5 2. f4 Rc6 3. Rf3 e6 4. Be2 (Ovenjulegur leikur. Framhaldið 4. Rc3 Rge7 5. Bb5 a6 6. BxR RxB 7. o-o Be7 8. d3 d5 er talið gefa jafna möguleika.) 4 d6 5. 0-0 Rf6 6. d3 Be7 7. Rc3 0-0 8. Khl Rd4 9. Bd2 (9. Be3 virðist sterkari leikur. Aftur á móti væri 9. RxR cxR svörtum i hag.) 9.... Bd7 10. e5 Re8 11. Re4 Bc6 12. exd Bxd 13. Rfg5 , Be7 14. c3 RxB 15. DxR h6 16. Rf3 Rf6 17. Hadl Dd5 (Hótar 18....RxR 19. dxR Dxe og 18...Dxa. Eftir næsta leik hvits er ljóst að baráttan verður ein- vörðungu bundin við kóngsstöður beggja.) ! í 04 Dh5 . . Ug3 Dg4 20 De3 Rh5 Re4 Df5 22. Ke5 Rf6 23. Rg3 Dh7 24. RxB bxR 25. f5? EFSTfi TfíLH 37. hLElVI//rt" (r&orrv) (Þennan leik taldi Midjord afgerandi afleik. Betra var 25. Bc3 Had8 26. Df3 ásamt Re4. Hins vegar voru báðir keppendur komnir i timahrak, og Fær- eyingurinn leggur allt á eitt spil.) 25.... 26. fxe 27. exf-t- 28. Df3 29. Dxc? Hae8! Bd6 Hxf Hef8 (Betra var 29. Df5 DxD 30. RxD Rg4 31. h3 HxR 32. HxH HxH 33. hxR) 29.... BxR 30. hxB Dg6 31. De6 Rg4! (Svartur notfærir sér fallega veikleika hvits i borðinu. Ef 32. DxD HxH+ 33. HxH HxH mát.) 32. Dd5 Dh5+! Hvitur gafst upp. Jóhann Orn Sigurjónsson. VÍSAN „Leiðinn” (fyrri partur) Vægast heitir hættuspil heldur voðinn mesti. Lausn síðustu krossgátu . *> 3> tfcj t *t> -tb"'SS*\*S^:i><£r> ^ S * JOUiTi • * t"* * - ' 3> ^ *<2> '*l5> • <M> b * X) ^ 3> ^45 tfa ' i ^ * * r* ^ * • - 5>^i5)S * C^'*Ö5XÖ ** ^*> 4> t.*X><A - 5b ^ * í> * *>"0>-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.