Vísir - 29.04.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Laugardagur 29. apríl 1972
15
ATVINNA ÓSKAST
Verzlunarskólanemi óskar eftir
atvinnu i mánuð, hefur bilpróf.
Simi 85159.
Ung húsmóðiróskar eftir atvinnu
á kvöldin og um helgar, hef
tveggja ára reynslu i afgreiðslu-
störfum. Uppl. i sima 43303 eftir
hádegi á laugardag.
Stúlka með verzlunarpróf óskar
eftir vinnu. Uppl. i sima 81267.
13 ára áreiðanleg og dugleg
stúlka óskar eftir vinnu i sumar.
(ekki barnagæzlu) Uppl. i sima
13467.
ATVINNA I
Járnsmiðir eða menn vanir járn-
smiðavinnu óskast. Uppl. i sima
32673 og eftir kl. 7 i sima 35140.
Járnsmiðja Grims Jónssonar,
Súðarvogi 20.
Óskum eftir að ráða menn vana
bilaviðgerðum. Mikil vinna, gott
kaup. Fiatumboðið Siðúmúla 35.
Simar 38845 og 38888.
Unglingspiltur óskast við bensin-
afgreiðslu á kvöldin. Uppl. i sima
23530 eftir kl. 5.
FASTEIGNIR
Til sölui miðborginni 2ja, 3ja og
4ra herbergja ibúðir með svölum
og góðu útsýni. Simi 21738.
TAPAÐ — FUNDJÐ
Gullnælameð demanti tapaðist á
Barónstig — Bergþórugötu eða i
eða við Háskólabió á fimmtu-
dagskvöld. Vinsamlegast skilist
gegn fundarlaunum i Bókabúð
Helgafells, Njálsgötu 64.
18. april tapaðist armbandsúr án
festi á leiðinni Bárugötu að
Menntaskólanum i Reykjavik.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 34013.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A. Simi 11814.
Kaupi islenzk frimerki, notuð og
ónotuð, einnig islenzkar gamlar
bækur. Grettisgata 45 a.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun
Kenni ensku, frönsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmáþþýðingar,
verzlunarbréf. Bý undir lands-
próf, stúdentspróf, dvöl erlendis
o.fl. Hraðritun á erlendum mál-
um, auðskilið kerfi.
Arnór Hinriksson, s. 20338.
TILKYNNINGAR
Skipstjórióskar eftir að taka tog-
bát’eða grálúðubát i sumar. Er
vanur öllum veiðum. Svar sendist
augld. Visis merkt „Skipstjóri”.
EINKAMAL
Miðaldra sjómaður vill kynnast
konu, á litla ibúö. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Sjómaður”.
ÞJONUSTA
Vinnupallar til leigu.Hentugir við
viðgerðir á húsum úti og inni.
Uppl. i sima 84-555.
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu......opið alla daga, full-
komin nuddstofa — háfjallasól —'
hitalampar — iþróttatæki —
hvild. Fullkomin biónusta. qe.
ýtrasta hreinlæti. Pantiö tima:
simi 23131. Selma Hannesdóttir.
Sigurlaug Sigurðardóttir.
Húseigendur athugið. önnumst
alls konar glerísetningar og út-
vegum efni. Vanir menn. Uppl. i
sima 24322 milli kl. 12 og 1 i
Brynju. Heimasimi 24496, 26507
eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið aug-
lýsinguna.
Húseigendur. Stolt hvers hús-
eiganda er falleg útidyrahurð.
Tek að mér að slipa og lakka
hurðir. Fast tilboö, vanir menn.
Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5.
BARNAGÆZLA
Hallóer 2ja ára drengur. Vill ein-
hver barngóð kona passa mig frá
kl. 9-5 á daginn? Er i vesturbæ.
Uppl. i sima 81571.
FALKAGATA
Barngóðunglingsstúlka óskast til
að gæta ársgamals drengs sem
fyrst, eða eftir að skólum lýkur i
vor. Upplýsingar i sima 10557.
„Barnapia” óskast fyrir hádegi
frá 9-12 helzt i Arbæjarhverfi.
Uppl. i sima 36074.
Raunvísindastofnun
Hóskóla íslands,
reiknistofa
villráða tvo aðstoðarmenn. Störf þeirra
verða fjölbreytileg, en einkum þó raf-
reikni-forritun. Reiknistofa mun annast
menntun starfsmannanna i forritun.
Æskilegt er, að umsækjendur hafi nokkra
undirbúningsmenntun i stærðfræði, t.d.
stúdentspróf úr stærðfræðideild.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
rikisins, en ráðast af menntun og reynslu.
Nánari upplýsingar eru veittar á reikni-
stofunni, Dunhaga 3 og i sima 21340.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf skulu sendar
fyrir 10. mai nk.
Aðalfundur
Fjárfestingafélags íslands
Aðalfundur Fjárfestingafélags Islands
h.f., árið 1972, verður haldinn að Hótel
Sögu, Súlnasal, 3. mai nk. kl. 16.30. Á dag-
skrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Að-
göngumiðar og atkvæðaseðlar verða
afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins
að Klapparstig 26 þrjá siðustu virka daga
fyrir fundardag og til hádegis á fundar-
degi 3. mai.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar.
Vonarstrœti 4
- sfmi 25500
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar,
Vonarstræti 4, auglýsir laus til umsóknar
eftirtalin störf.
Starf forstöðukonu við Vöggustofu
Thorvaldsensfélagsins.
Starf fulltrúa i fjölskyldudeild til að
annast afbrotamál barna og unglinga.
Starf fulltrúa i f jármála- og rekstrardeild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt
stofnuninni fyrir 11. mai nk.
Frekari upplýsingar um störfin veitir
skrifstofustjóri stofnunarinnar.
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar.
MIN NINGARSJÓÐUR
VIGDÍSAR KETILSDÓTTUR
0G
ÓLAFS ÁSBJARNARSONAR
Ákveðið hefur verið, að sjóðurinn veiti
styrk 2 læknum til framhaldsnáms, kr.
500.000.00 hvorum, sem greiðist á næstu 4
árum kr. 125.000.00 árlega.
Umsóknir ásamt upplýsingum um hvaða
sérgrein væri að ræða og aðrar upplýs-
ingar sendist formanni sjóðsins, Ásbirni
Ólafssyni, Borgartúni 33 fyrir lok júni-
mánaðar 1972.
Nauðungaruppboð
Eftir beiðni Sakadóms Reykjavikur fer fram opinbert
uppboö viö húsakynni dómsins aö Borgartúni 7, laugardag
6. maí nk. kl. 13,30. Seldir veröa óskilamunir, svo sem
reiöhjól, fatnaöur, töskur, úr o.fl. Greiðsla viö hamars-
bögg.
Borgarfógetaembættiö iReykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 27.28. og 30. tbi. Lögbirtingabiaös 1971 á
Lambastekk 4, talinni eign Kristvins Kristinssonar fer
fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands á eign-
inni sjálfri, fimmtudag 4. mai 1972, kl. 11.30,
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
AÐALFUNDUR
Norræna félagsins i Reykjavik verður
haldinn i Norræna húsinu miðvikudaginn
3. mai kl. 20:30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál
Stjórnin
Ford —
Knattspyrnukeppnin
Innritun og afhending á gögnum til þeirra
drengja, sem unnið hafa sér rétt til áfram-
haldandi þátttöku i knattþrautarkeppni
Ford og K.S.Í., fer fram hjá Ford-um-
boðunum á þessum dögum: Föstudag 28/4
kl. 15-19, laugardag29/4 kl. 9-16, þriðjudag
2/5 kl. 13-18, miðvikudag 3/5 kl. 13-18.
Athugið, að gögn verða þvi aðeins afhent
keppendum, að þeir séu i fylgd foreldris
eða forráðamanns. Staðfesting á þátttöku-
rétti fæst hjá viðkomandi knattspyrnu-
félögum.
Sveinn Egilsson h/f, Skeifan 17,
Reykjavik.
Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h/f,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.