Vísir - 29.04.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Laugardagur 29. apríl 1972.
13
| í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í DAB |
Ingimar Eydal og hljómsveit
hans er löngu öllum landsbúum
kunn. Hljómsveitin hefur ferðast
um landið þvert og endilangt og
leikið i hverju samkomuhúsinu á
fætur öðru.
En hún hefur þó mest haldið sig
i heimabæ sinum Akureyri og þá
auðvitað leikið fyrir heimamenn 1
samkomuhúsi bæjarins „Sjallan-
um”.
SJONVARP
Laugardagur 21. apríl 1972.
17.00 Slim John. Enskukennsla i
sjónvarpi. 22. þáttur.
17.30 Enska knattspyrnan.
18.15 tþróttir. M.a. myndir frá
heimsmeistaramóti i skiðaflugi
i Júgóslaviu og leikur 1R við
Armann. (EBU — JRT) Um-
sjónarmaður Ómar Ragnars-
son.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Hve glöð er vor æska.
Brezkur gamanmyndaflokkur.
Potter á villigötum. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20.50 Nýjasta tækni og visindi.
Farþegaflugvélum lent í dimm-
viðri. Ónæmisfræöi — visinda-
grein i hraðri þróun. Frjósemi
alisvina aukin. Frelsi undir eft-
irliti— fylgzt með atferli villtra
dýra. Umsjónarmaður örnólf-
ur Thorlacius.
21.15 Vitið þér enn? Spurninga-
þáttur i umsjá Barða Friðriks
sonar. Keppendur Eirikur Ei-
riksson frá Dagverðargerði og
Jóhann Gunnar Ólafsson, fyrr-
verandi sýslumaður.
2145 Brotna krukkan. (Der zer-
brochene Krug). Þýzk biómynd
frá árinu 1937.
í herbergi ungrar heimasætu
hefur brotnað forlátá krukka.
Móðir stúlkunnar skundar til
Adams dómara og ákærir unn-
usta hennar, Ruprecht bónda,
fyrir verknaðinn. Adam er ekki
með öllu ókunnugt um raun-
veruleg endalok krukkunnar
góðu, en vill af góðum og gild-
um ástæðum ekki flika þeirri
vitneskju sinni. Nú vill svo illa
til, að Walther yfirdómari er
þarna staddur á eftirlitsferð.
Hann vill vera viðstaddur rétt-
arhöldin, og Adam fær ekkert
tækifæri til að þagga málið nið-
ur.
23.05 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 30.apríl.
17.00 Endurtekið efni. Kona er
nefnd Maria Markan.I þessum
þætti ræðir Pétur Pétursson við
hana. Áður á dagskrá 2.janúar
s.l.
18.00 Helgistund. Sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson.
18.15 Stundin okkar. Stutt atriði
úr ýmsum áttum til
skemmtunar og fróðleiks.
Umsjón Kristin ólafsdóttir.
Kynnir Asta Ragnarsdóttir
20.00 Fréttir
20.20. Veður og augiýsingar
20.25. Indira Ghandi. 1 þessari
sænsku mynd er rætt við
þjóðarleiðtoga Indverja, frú
Indiru Ghandi, og greint frá ævi
hennar og stjórnmálaferli.
Einnig er fjallað um þjóð-
félagsmál og pólitisk viðhorf i
landinu. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö). Þýðandi óskar
Ingimarsson.
21.15 Lill Lindfors. Söngkonan
bregður á leik með nokkrum
götusópurum. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.30 Á Myrkárbökkum.Sovézkur
framhaldsmyndaflokkur. 6.
þáttur. Þýðandi Reynir
Bjarnason.
A mánudagskvöld, 1. mai, kl.
21.05 skemmtir hljómsveitin i
sjónvarpssal, og ber þátturinn
nafnið ,,I sumarskapi”. Verða
þar leikin lög úr ýmsum áttum.
Hljómsveitina skipa auk Ingi-
mars, Helena Eyjólfsdóttir, Finn-
ur Eydal, Bjarki Tryggvason,
Grimur Sigurðsson og Arni Frið-
riksson.
— EA
22.05 Blinda í Noregi. Mynd um
vandamál foreldra blindra
barna. Rætt er viö foreldra og
rikisráðunaut þeirra. Einnig er
fjallað um viðhorf almennings
og örðugleika við að tryggja
blindu fólki atvinnu. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
22.45 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR l.maí
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 l.mai. Dagskrá, sem
Sjónvarpið hefur látið gera i til-
efni af hátiðisdegi verka-
lýðsins.
21.05 t sumarskapi. Hljómsveit
Ingimars Eydal leikur og
syngur lög úr ýmsum áttum.
Hljómsveitina skipa, auk
Ingimars, Helena Eyjólfsdóttir,
Finnur Eydal, Bjarki Tryggva-
son, Grimur Sigurðsson og Arni
Friðriksson.
21.35. ósigurinn. (Nederlaget)
Leikrit eftir norska
rithöfundinn og frelsishetjuna
Nordahl Grieg, byggt á at-
burðum, sem áttu sér stað i
Paris vorið 1871, þegar Louis
Adolphe Thiers og liðsmenn
hans brutu á bak aftur mót-
spyrnu Parisarkommúnunnar.
A þessum tima var hungurs-
neyö I Paris. Striði við Þjóð-
vérja var nýlokið með ósigri
Frakka og atvinnulif landsins i
molum. Þá er það, að frjáls-
lyndir og róttækir menn stofna
Parisarkommúnuna og taka
völdin i sinar hendur. Thiers
flýr til Versala, en brátt hefir
hann aukið herlið sitt svo, með
endurheimt striðsfanga frá
Þýzkalandi, að staða
Kommúnumanna er vonlitil.
Leikritið er búið til sjónvarps-
flutnings af Per Bronken.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið) 1 leikritinu eru
ýmis atriði sem ekki eru við ’
hæfi barna.
23.50 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Víðsjá Haraldur Ólafs-
son dagskrárstjóri flytur
þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz,
16.15. Veðurfregnir. A nótum
æskunnar.
17.00 Fréttir. Könnun á
áfengismáium
17.50 Lög leikin á sekkjapipu.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar i léttum dúr,
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 í sjónhending.
20.00 Hljómplöturabb Guð-
mundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
20.50 Smásaga vikunnar:
„Launabótin” eftir Albert
Miller.
21.20 Lög úr leikhúsi Sveinn*
Einarsson kynnir: — loka-
þáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Sunnudagur 30. apríl
8.30 Létt morgunlög Swingle
Singers syngja amerisk lög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónieikar
11.00 Messa i Skútustaðakirkju
(Hljóðrituð 9. þ.m. ). Prestur:
Séra örn Friðriksson. Organ-
leikari: Kristin Jónasdóttir.
12.15 dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Sjór og sjávarnytjar;
áttunda erindiGunnar Jónsson
fiskifræðingur talar um háfiska
og skötur.
14.00 Miðdegistónleikar:.
„Sköpunin”, óratoria eftir
Joseph Haydn
16.00 Fréttir. Skáldsagan
„Virkisvetur” eftir Björn Th.
Björnsson.
16.40 Hljómsveit Hans Carstes
leikur létta tónlist.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Spurningakeppni skólanna
um umferðarmál á vegum
menntamálaráðs og umferðar-
ráðs. Stjórnandi Pétur Svein-
bjarnarson.
18.20 Fréttir á ensku.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Veiztu svarið?
Spurningaþáttur undir stjórn
Jónasar Jónassonar. Dómari:
ólafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Arnþór
Helgason, Axel Magnússon og
Páll Lýðsson.
19.55 Samleikur i útvarpssal:
Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraidsson leika á
fiðlu og pianó
20.25 Þrándur i Götu og Snorri
goði Gunnar Benediktsson rit-
höfundur flytur erindi.
20.50 Æskuverk Beethovens
21.10 Rimhnoð i alvöru og gamni
Elias Mar rithöfundur flytur
frumorta kviðlinga.
21.20 Poppþáttur. Asta R.
Jóhannesdóttir og Stefán
Halldórsson kynna
20.00 Fréttir
23.25 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR l.mai
Hátiðisdagur verkalýðsins
8.30 Morgunbæn: Séra Árni Páls-
son flytur. Tónleikar.
9.00Fréttir. Útdráttur úr forustu-
gréinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónieikar
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þáttur um uppeldismál
Gyða Ragnarsdóttir ræðir vii
nokkra unglinga um sumar-
störf.
10.40 1812, forleikur fyrir tvo
kóra, tvær hljómsveitir, fall-
byssur og kirkjuklukkur eftir
Tsjaikovský.
11.00 Fréttir. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur: úr
heimahögumGisli Kristjánsson
ritstjóri talar við Óskar Teits-
son bónda i Víðidalstungu.
13.35 Miðdegistónleikar: „Saung-
var Garöars Hólms”, tónlist
eftir Gunnar Reyni Sveinsson
viö texta Halldórs Laxness.
14.25 Hátlöisdagur verkalýðsins:
Útvarp frá samkomu á Lækjar-
torgi Ræður flytja Benedikt
Daviösson formaður Sambands
byggingarmanna og Sigfús
Bjarnason frá Sjómannafélagi
Reykjavikur. Guðmundur
Jónsson syngur einsöng og
lúðrasveitir leika. Fundar-
stjóri: Hilmar Guðlaugsson.
15.30 Síðdegistónleikar: Frá holi-
enzka útvarpinu
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni Viðtal Þóru Kristjánsdótt-
ur við Bjarnveigu Bjarnadóttur
forstöðukonu Asgrimssafns i
^☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★'^'★^★■^★'^★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-ii
«-
X
S-
X
«-
X
S-
X
«-
X-
«-
X-
«-
X-
s-
X-
s-
X-
«-
X-
«•
X-
«-
X-
«■
X-
s-
X-
«-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
X-
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
V
X
s-
X
s- ,
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
s-
X
m
Hl
rw'
u
Spáin gildir-sunn
Hrúturinn, 21. m _ ....... virðist
geta gengið úrskeiðis, ef þú skyldir vera á ferða-
lagi, það mun þó varla verða til þess að varpa
neinum skugga á daginn.
Nautið, 21. april—21. mal. Þaö litur helzt út
fyrir, að þú eigir það vel skiliö að lyfta þér svo-
litið upp I dag, eftir erfiða viku, og aö dagurinn
■ verði þér ánægjulegur yfirleitt.
, Tviburarnir,22. mai—21. júni. Sennilega veröur
þetta þér rólegur hvildardagur, og allir þér vel-
viljaöir. Góöan gest kann að bera aö garöi, og
sennilega óvæntan.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Skemmtilegur
sunnudagur heima, dálitið erfiöur, en um leiö
skemmtilegur á feröalagi. Þó er liklegt, að þú
verðir að haga oröum þinum gætilega.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þaö fer margt ööru-
visi en undir er búiö, og það er mjög liklegt, að
svo veröi einmitt i dag. Þó getur þetta oröiö
ánægjulegur dagur eigi að siður.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Það litur út fyrir, að
dagurinn verði fremur ánægjulegur, ef til vill
helzt til daufur að sumum ykkar þykir, einkum
þá yngri kynslóðinni.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Faröu þér hægt og
rólega, ekki hvaö sizt, ef þú ert á feröalagi, og
ætlaöu þér rúman tima til alls, þvi aö nokkrar
tafir sýnast ekki óliklegar.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Það litur út fyrir að
þeir, sem þú hefur mest saman við að sælda i
dag, verði þér ósammála eða ósamhentir, og það
geti valdið þér nokkrum vonbrigöum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þaö bendir allt
til þess, aö helgin verði flestum ykkur ánægju-
leg, einkum þeim yngri, og einkum þar mun
gagnstæða kynið koma við sögu.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir aö hafa
hægt um þig I dag og njóta helgarhvfldar, en
sennilega verður það gagnstæða uppi, og að þú
verðir þreyttur, en lika ánægður aö kvöldi.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þaö Htur út fyrir
aö þetta verði skemmtilegasta helgi, enda
hefurðu til þess unniö, að þú getir slakað eitt-
hvaö á, lyft þér upp á ferðalagi eöa á annan hátt.
Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Anægjulegur dag-
ur, dálitið tafsamt getur aö visu orðið á feröa-
lagi, en skemmtilegt eigi að siður. Athugaöu að
verða ekki mjög seint fyrir.
í
¥
¥
¥
¥
¥
-k
■U
¥
¥
-k
-d
-k
*
-tt
*
-tr
■k
-tt
-tt
-k
-tt
+
-tt
■¥
-tt
¥
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
¥
¥
¥
¥
-tt
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-ír
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Reykjavik (Aöur útv. 28. marz
s.l.)
16.45 Kórsöngur: Söngfélagið
Gigjan á Akureyri syngur
17.00 Fréttir. „Fyrsti mai”, smá-
saga eftir Halldór Stefánsson
Elin Guðjónsdóttir les.
17.20 Tónleikar.
17.40 Börnin skrifa Skeggi Ás-
bjarnarson birtir úrslit i rit-
gerðasamkeppni þáttarins.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með pólska
pianóleikaranum Ignaz
Paderewski.sem leikur lög eft-
ir Chopin.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fornir draumar og nýir 1.
maiStefán Jónsson sér um dag-
skrá á hátiöisdegi verkalýðsins.
a. „Stofnfundur verkalýðs-
félagsins”, kafli úr þriðju bók
Sölku Völku, „öðrum heimi”
eftir Halldór Laxness. Úr leik-
og lestrardagskrá fyrir útvarp
á 50 ára afmæli Alþýðusam-
bands Islands, 12. marz 1966.
Þorsteinn ö. Stephensen tók
saman og er leikstjóri og sögu-
maður. b. úr ljóðum öreiga-
skáldaGisli Halldórsson leikari
les. c. Viðtöl við þrjá unga
verkamenn Stefán Jónsson tek-
ur þá tali. d. 75 ára baráttusaga
Ólafur R. Einarsson mennta-
skólakennari rifjar upp þætti úr
sögu verkalýðshreyfingarinn-
ar. e. Kórsöngur: Karlakór
Héðins syngurnokkur lög undir
stjórn Snorra Sigfúsar Birgis-
sonar. f. Einsöngur: Halldór
Vilhelmsson syngur þrjú lögg.
' Hugleiðing úr Bréfi til Láru eftii
Þórberg Þóröarson Böövar
Guðmundsson menntaskóla-
kennari les. Lúðrasveit verka-
lýðsins leikur milli atriða.
21.15 Kariakórinn Fóstbræöur
syngur.
21.35 Iþróttaliförn Eiössonsegir i
annaö sinn frá ólympiuleikum
aö fornu og nýju.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
Endurin inningar Bertrands
Russells
22.35 Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.