Vísir - 03.05.1972, Blaðsíða 10
10
VÍSIR. Miðvikudagur 3. mai 1972.
VÍSIR. Miðvikudagur 3. mai 1972.
11
Umsjón: Hallur Símonarson
Frá sctningu islandsmótsins i hadminton.
Ljósm. RV.
Fastir liðir að venju
í tvíliðaleik kvenna!
Til úrslita i tvíliöaleík karla á
islandsmótinu i badminton
léku Haraldur Korneliusson og
Steinar Petersen gegn þeim
Siguröi Haraldssyni og Garðari
Alfonssyni og var
úrsIita lei k uri n n nánast
endurtekning frá leik þessara
manna frá Reykjavíkur-
mótinu. Þó sýndu þeir Sigurður
og Garðarmun meiri mótstöðu
að þessu sinni og var leikurinn
oft skemmtilegur. Þeir
Haraldur og Steinar komust
aldrei i verulega hættu og
sigruðu með 15-10 og 15-8.
bað markveröasta, sem skeði á
laugardag i tviliðaleiknum var, að þeir
Sigurður og Garðar unnu fyrst þá
Oskar Guðmundsson og Friðleif
Stefánsson, KR, og siðan tslands-
meistarana frá i fyrra Jón Árnason og
Viðar Guðjónsson, en þurftu þó odda-
lotu gegn þeim siðarnefndu, sem þeir
sigruðu með 7-15, 15-3 og 15-5.
Haraldur og Steinar fengu litla mót-
stöðu i sinum leikjum.
1 tviliðaleik kvenna voru fastir liðir
eins og venjulega. Jafn leikur með
oddalotu. Þær Ilanna Lára Pálsdóttir
og I.ovisa Sigurðardóttir, TBR, urðu
tslandsmeistarar. Þær sigruðu Huldu
Guðmundsdóttur og Jóninu
Nieljohniusardóttur i úrslitaleiknum
með 9-15, 15-11 og 15-12.
1 tvenndarkeppni meistaraflokks
sigruðu Hanna Lára og Haraldur— og
það með var „fullt hús” hjá Haraldi og
þrir meistaratitlar, en Hanna Lára
hlaust tvo. 1 úrslitum léku þau við
Lovisu Sigurðardóttur og Steinar
Petersen með 15-9 og 15-9.
Þá kepptu gamlir meistarar i ,,01d
boys” flokki og þeir Karl Maack og
Lárus Guðmundsson, TBR, sigruðu
Reykjavikurmeistarana Gisla Guð-
laugsson og Ilagnar Haraldsson, TBR.
1 A-flokki á tslandsmótinu va_rð
Magnús Magnússon/l’BR, meistari og
sigraði hann Baldur Ólafsson, TBR,
örugglega i úrslitaleiknum meö 15-11
og 15-9, en i undanúrslitum hafði
Magnús sigrað Reykjavikur-
meistarann Helga Benediktsson, Val i
afar jöfnum og hörðum leik. Þar var
oddalota, sem lauk 18-17 fyrir Magnús
og fannst mörgum það nokkuð ein-
kennilegt að þeir skildu lenda á sama
væng i keppninni.
En Helgi bætti þetta upp i tviliða-
leiknum, og þar varð hann ásamt
Ragnari Ragnarssyni, Val, íslands-
meistari með þvi að sigra þá Stefán
Sigurðsson, Val og Reyni Kristjáns-
son, TBR, örugglega með 15-11 og 15-8.
Hlaut Valur þar með sina fyrstu Is-
landsmeistara i þessari iþróttagrein
og er það vissulega fagnaðarefni fyrir
Badmintondeild Vals.
Að lokum mætti minna á það', að
áhorfendur eru orðnir nokkuð lang-
eygðireftir að sjá einliðaleik kvenna i
meistaraflokki, þvi nú eru liðin tiu ár
siðan keppni hefur farið fram i einliða
leik kvenna á Islandsmótinu. Er vissu-
lega timabært fyrir stjórn Badminton-
sambands Islands að taka þetta atriði
til athugunar fyrir næsta Islands-
meistarmót.
Birmingham í 1. deild
Birmingham City, knatt-
spyrnuliðið frá annarri stærstu
borg Englands, tryggði sér sæti
i 1. deild á ný, þegar liðið
sigraði Orient i Lundúnum i
gærkvöldi 1-0 og komst þvi
uppfyrir Millvall. Norwich
sigraði í deildinni með 57 stig-
um, Birmingham hlaut 56,
Millvall 55 og QPR 54 stig.
Mikill fjöldi horfði á leikinn og flestir
stuðningsmenn Millvall, sem skruppu
Aðalfundur
Vals
Aðalfundur Knattspyrnufélags-
ins Valur verður haldinn i félags-
heimilinu að Hliðarenda á morg-
un, fimmtudag, og hefst kl. 20.15.
Venjuleg aðalfundarstörf. Laga-
breytingar.
úr hafnarhverfunum i austurborgina
— og lætin voru gifurleg. Það voru
slagsmá! og handtökur, þegar Mill-
vall-áhangendurnir misstu vonina, að
lið þeirra kæmist i fyrsta skipti i 1.
deild — eftir að hafa verið i 1. og 2. sæti
nær allt keppnistimabilið. Eina mark-
ið i leiknum skoraði Latchford á 57 min
og varð markhæstur i 2. deild með 27
mörk, en félagi hans i Birmingham,
Hatton, var næstur með 26 mörk.
Einn annar leikur var i 2. deild i
London og vann QPR þar Cardiff 3-
.0. QPR hefur náð frábærum árangri
siðan Marsh var seldur til Manch.
City, en sá lokasprettur kom aðeins of
seint.
1 1. deild gerðu Everton og Nottm.
Forest jafntefli, 1-1. Joe Royle skoraði
mark Everton, fyrsta markið, sem
hann skorar siðan 20. nóvember i
haust, en þann dag skoraði hann fjögur
mörk i 8-0 sigri Everton gegn South-
ampton.
Þá vann Grimsby i gærkvöldi Exet-
er 3-0 og varð þar með sigurvegari i 2.
deild.
1 kvöld verður fyrri úrslitaleikur
Úlfana og Tottenham i UEFA-keppn-
inni háöur i Wolverhampton. Þessi al-
enska úrslitakeppni verður varla eins
tvisýn og búizt var við, þvi Úlfarnir
eiga i miklum erfiðleikum með lið sitt
vegna meiösla lykilleikmanna eins og
Mike Bailey, fyrirliða, Parkin,
McCalliog. Einnig er Hugh Curran i
litilli æfingu vegna siendurtekna
meiðsla, þó hann sé nú heill þessa
stundina.
Tottenham, sem mætti Keflavik 'i
upphafi þessarar keppni, á hins vegar
við ekkert slikt að etja. Allir aðalmenn
liðsins heilir og aðeins spurning fyrir
Nicholson hverja hann notar i leikn-
um, en hann valdi 15 menn. Siðari leik-
ur liðanna i úrslitum verður á leikvelli
Tottenham — White Hart Lane i
Lundúnum annan miðvikudag.
Finnbjörn Þorvaldsson, sá
frækni iþróttamaður, sem varð
meöal annars Norðurlanda-
meistari i spretthlaupum á gull-
öld isienzkra frjálsiþrótta fyrir
rúmum tveimur áratugum, var
ánægður með strákana sina á
meistaramótinu i borðtennis.
Hér sjást þeir feðgarnir
Gunnar, sent sigraði i tviliðaleik
unglinga, Finnbjörn og Björn.
islandsmeistarinn.
Fram stefnir í
meistaratitilinn
— Sigraði KR í gœrkvöldi í Reykjavíkurmótinu
Með örlitilli heppni
tókst Reykjavikurmeist-
urum Fram að sigra KR
á Melavellinum i gær-
kvöldi 2-1 og liðið hefur
nú tekið forustu i mótinu
og stefnir greinilega að
þvi að verja titil sinn.
Þetta er einn skásti leikur
mótsins hingað til, þó engan veg-
inn væri hann góður, og fjölmarg-
ir áhorfendur lögöu leið sina á
Melavöllinn i góðviðrinu. Leikur-
inn var yfirleitt nokkuð jafn — en
Fram-liöið þó heilsteyptara — og
ekki laust við, að áhorfendur hafi
orðið fyrir nokkrum vonbrigðum
með lið KR eftir góðan leik þess
við Val á dögunum.
KR-ingar byrjuðu allvel i leikn-
um og fengu góð tækifæri, sem
þeir misnotuðu — og siöan fékk
Fram, þegar um hálftimi var af
leik.mikið heppnismark. Arsæll
Kjartansson, sem kominn er á ný
i lið KR eftir nokkurra ára fjar-
veru við flugstörf, var þá að
hreinsa frá marki, en spyrnti
knettinum af miklu afli I Gunnar
Guðmundsson framvörð hjá
Fram, og af honum fór hann i
miklum boga i átt að KR-markinu
og yfir Magnús Guðmundsson,
sem stóð aðeins of framarlega.
Undir lok hálfleiksins fékk Krist-
inn Jörundsson, sem KR-ingar
gættu illa i leiknum. tækifæri til
að auka forskotið, þegar hann
komst inn fyrir vörnina, en tvi-
vegis varði Magnús vel spyrnur
hans.
Fram náði tveggja marka
forskoti þegar fimm
min. voru af siðari hálfleik —
aftur mjög ódýrt mark. Asgeir
Eliasson tók þá aukaspyrnu rétt
utan vitateigs KR og lyfti knettin-
um i átt að marki. Báðir miðverð-
ir KR stukku upp til að skalla —
rákust saman og misskildu hvorn
annan og knötturinn féll fyrir
fætur nýliðans Egggerts Stein-
grimssonar, sem skoraði með
föstu skoti af stuttu færi.
Eftir það má segja, að sigur
Framliðsins hafi verið i höfn, en
undir lokin tókst Gunnari
Gunnarssyni, (Jónssonar sölu-
manns) að laga stöðuna aðeins
fyrir KR, þegar hann skoraði eina
mark liðs sins i leiknum.
Staðan i mótinu er nú þannig:
Fram
Vikingur
Valur
K.R.
2 2 0 0 6-1 4
3 2 0 1 7-4 4
21102-13
31114-33
Ármann 3 0 12 1-51
Þróttur 3 0 12 1-71
Mótið heldur áfram i kvöld og
leika þá Vikingur og Valur á
Melavellinum og hefst leikurinn
kl. átta.
Agareglur ónýtar
og aganefnd Körfuknattleikssambandsinsóstarfhœf
i gærkvöldi kvað aganefnd
Körfukanttleikssambands ts-
lands upp sinn fyrsta úrskurð f
kærumáli. Vour ákæröu, Einar
Bollason og Kristinn Stefánsson,
dæmir til áminningar. Ekki
verður fjallað um réttmæti þess
dóms hér, þótt fullyrða megi að
ekki verði hann til aö hafa
bætandi áhrif á samskipti leik-
manna og dómara eftirleiðis, að
ekki sé minnst á hversu afleitt
fordæmi er hér sett.
Hitt er athyglisverðara aö
Viglundur Þorsteinss- formaður
aganefndar Knattspyrnusam-
bands islands, flutti mál hinna
ákærðu fyrir aganefndinni, og
mun framlag hans til málsins
hafa átt stóran þátt i niður-
stöðunni. Munnlcgur mál-
flutningur var reyndar ekki
heimill, samkvæmt 5.gr. aga-
reglanna, en látum það liggja
milli hluta — Jón Eysteinsson og
Viglundur Þorsteinsson formenn
aganefnda KKi og KSÍ hljóta i
sameiningu að geta brætt með
sér, hvað er viðeigandi i þessu
sambandi. Hins vegar mun Vig-
lundur hafa sannfært aga-
nefndina, sem kvað upp úr-
skurðinn, um það, aö agareglur
þær, scm ársþing KKÍ samþykkti
hinn 23.janúar s.l. væri lögleysa
ein.
Mikil vinna margra aðila
liggur að baki þessum reglum,
sem miklar vonir voru bundnar
við. Rétt kjörnir fulltrúar ll.árs-
þings KKÍ samþykkti þær, og
verður þeim ekki breytt, né úr
gildí felldar, nema ársþing KKÍ
samþykki. Þær voru settar fyrst
og fremst til að bæta úr þvi alger-
lega óviðunandi ástandi, sem
skapazt hafði i samskiptum
dómara og ieikmanna i körfu-
bolta. Loks, og það er lang-mikil-
vægast, munu úrskurðir þeir,
scm nú eru felldir marka
stefnuna, og verða fordæmi i
þeim kærumálum, sem siðar
munu sjá dagsins ljós.
Alita verður að Viglundur Þor-
steinsson geri sér framan-
greindar staðrcyndir Ijósar, og
hvaða þýðingu þær hafa fyrir
körfuboltann. Jafnframt verður
að álita að stöðu sinnar vegna
sem formaður aganefndar
Knattspyrnusambands tslands
mundi Viglundur ekki blanda sér
i mál . annarra sérsambanda,
nema mikið lægi við , og brýn
nauðsyn krefði. Sú nauðsyn getur
aðeins verið sú, að leiðretta það
sem er rangt, og að bæta það sem
miöur fer.
Það er þvi ekki úr vegi að óska
þess hér, að Viglundur festi á blað
það sem hann telur að betur hefði
máttfara i gerð agareglna Körfu-
knattleikssamband tslands.
Framlag hans til málsins krefst
þess að hann geri grein fyrir máli
sinu. Mun rökum hans og til-
lögum til úrbóta verða fúslega
veitt rúm hér á síöunni. gþ
íslandsmeistarinn i borötennis, Björn Finnbjörnsson.
Ljósmyndir BB.
Mikil gróska í friðar-
íþróttinni hér á landi
— Þetta er bezta mótið,
sem við höfum haldið og
það er mikil gróska í borð-
tennis hér á landi, sagði
Pétur Ingimundarson, einn
af framámönnum í Ernin-
um, eftir islandsmótið,
sem lauká mánudagskvöld
i Laugardalshöll — og bætti
hann við — framför hefur
verið undraverð hjá mörg-
um undanfarna mánuði.
Björn Finnbjörnsson var hinn
mikli. meistari á mótinu og hlaut
tvenn gullverðlaun. I einliðaleik
karla lék hann mjög vel og vann
Ragnar Ragnarsson i úrslita-
leiknum örugglega — tapaði ekki
lotu. 1 tvenndarkeppninni varð
hann meistari ásamt Elisabetu
Siemsen i skemmtilegum úrslita-
leik, þar sem fjórar lotur þurfti.
Úrslitaleikurinn i tviliðaleik
karla var geysispennandi og þar
sigruðu Jóhann Orn Sigurjónsson
og Ragnar Ragnarsson þá Birki
Gunnarsson og Ólaf H. Ólafsson
eftir fimm loftur, 21-18, 22-24, 21-
10, 17-21, og 21-12.
I einliðaleik kvenna sigraði
Margrét Rader, en hún lék til úr-
slita gegn Elisabetu Siemsen. 1
tviliðaleik kvenna sigruðu
Guðrún Einarsdóttir og Sólveig
Sveinbjörnsdóttir úr Gerplu i
Kópavogi — einu keppendurnir
utan Arnarins, sem urðu tslands-
meistarar. Þær léku til úrslita við
Sigrúnu Rafnsdóttur og Hörpu
Bjarnadóttur.
1 einliðaleik unglinga sigraði
Hjálmar Aðalsteinsson, KR, og
Gunnar Þór F'innbjörnsson og
Jónas Kristjánsson i tviiiðaleikn-
um i þeim aldursflokki
Mikil blanda ó
Hánn er heldur betur f jöl-
breytilegur næsti getrauna-
seðillinn með leikjum 6. og
7. maí. Nú er ensku deilda-
keppninni að mestu lokið
svo orðið hefur að leita
annað til fanga — einn leik-
ur er úr Reykjavikurmót-
inu, tveir úr Litlu bikar-
keppninni, úrslita leikir
ensku og skozku bikar-
keppninnar. Þá eru sjö
leikir eftir til að fylla töl-
una tólf og þessir sjö leikir
I
getraunoseðli
eru danskir. Fimm Úr 1. I Litlu bikarkeppninni leika IBH
deild og tveir úr 2. deild. og ÍBK i Hafnarfirði en Akranes
3 og Breiðablik uppi á Skaga. Urslit
Og þá skulum við lita á úrslitin i ; þessari keppni hafa verið anzi
dönsku keppninni um siðustu óvænt hingað til — einkum þó
helgi, og stöðuna i deildunum. sigrar Breiðabliks gegn Keflavik.
1. deild En nú reiknum við ekki með
Bronshpj—kb ......... 1-9 neinu óvæntu og spáum sigri
K0ge—b 1901 ......... 4—3 Keflvikinga i Hafnarfirði og
Hv"doevre—FFremB 1903 . 1^2 Akurnesinga gegn Breiðabliki.
Næstved—b 1909 !!]!!!!!!! i—o Fjórði leikurinn er úrslit bikar-
agf—Vejie ... .... i—í keppninnar ensku milli Arsenal
Vejle ....... 5 3 1 1 16- 7 7 og Leeds. Arsenal, bikar-
B 1903 ..... 5311 6—2 7 meistararnir, eiga við engin
Næstved"!:::!! i 2 3 o 7 vandamál að striða — allir beztu
Randers Freja. .5212 ío—io 5 leikmenn liðsins eru heilir nema
B1901 ..... 7~ b 5 Bob Wilson. Hins vegar eru sex af
B1909 ...... 5 2 0 3 8— 8 4 aðalmonnum Leeds meira og
KBp......... 5 1 2 2 2— 3 4 minna meiddir og vafasamt að
Brdnshdj":::::: 5 1 2 2 4—11 4 þeirgetiallirleikiðmeðálaugar-
Hvidovie ... 5 1 0 4 5—11 2 dag. Eins og er má þvi telja
sigurhorfur Arsenal meiri — en
2. deild siðar i vikunni fréttist um horfur
_ _ hjá Leeds-leikmönnunum og þeir
SvendbkJ7gS-AB0re .:::::::: (to hafa oft gert kraftaverk ensku
Fremad a—siageise ... 1—1 læknarnir i sambandi við meiðsli
Es0b7eerng-FAuag?cbakken':::::: t3> á leikmönnum. Þess vegna reikn-
b 1913—ob .. ... 3—o um við með ollum beztu leik-
s S—ln o mönnum Leeds heilum og þá cr
abb :::::::::: 5 4 o 12i—7 8 iíöíö sigurstrangiegra.
Siageise ...5311 10— 4 7 Fimmti leikurinn er milli Celtic
OB913.1 | o I 'tl ? 6 °g Hibernian og annað en sigur
Hoibæk’:::::::: 5 3 0 2 7— 8 6 hins fræga Glasgow-liðs, Celtic,
Fremad X":::! 5 0 3 I 8= 8 3 kemUr varla U1 S™1"®' Þá er
Fugiebakken ..5 1 1 3 5—12 3 komið að dönsku leikjunum og í
Horsens .....5 ii 3 6—14 3 sambandi við þá er rétt að athuga
siikeborg .. 5 0 2 3 5—13 2 toflurnar hér á undan vel.
Spá blaðsins i sambandi við
Fyrstu þrir leikirnir á seðlinum leikina er þannig:
eru islenzkir. Hinn fyrsti er milli
Þróttar og Fram i Reykjavikur- Þróttur-Fram 2
mótinu og þar ætti Fram að sigra. IBH-IBK 2
Ilann er góður i fleiru en skák hann Jóhann örn Sigurjónsson, skák-
ritstjórinn okkar hér á VIsi. Hér er hann til hægri eftir að hann var
tslandsmeistari i tviliðaleik i borðtennis ásamt félaga sinum Ragnari
Ragnarssyni.
lA-Breiðablik
Arsenal-Leeds
Celtic-Hibernian
Randers-Vejle
B1901-AGF
B1903-Hvidovre
Frem-Köge
Bl909-Brönshöj
Silkeborg-Svendborg
Aalborg-Slagelse
1
2
1
2
X
1
X
1
X
1
Um dönsku leikina er það að
segja., að Randers Freja byrjaði
mjög vel, en hefur slakað á aö
undanförnu, en Danmerkur-
meistararnir Velje eru að finna
sitt rétta form aftur. Köge hefur
eru likleg úrslit gegn Kaup-
mannahafnarliðinu Frem, og
stuttar eru vegalengdirnar. Hvort
tveggja Sjálandslið. Innbyröis-
leikur Kaupmannahafnarliðanna
B1903 og Hvidovre á Idretsparken
ætti að enda með sigri B1903, þvi
Hvidovre, sem undanfarin ár hef-
ur verið eitt bezta liö Danmerkur,
hefur'átt i miklum erfiðleikum i
vor.
Þá ætti B1909 frá Óðinsvéum að
sigra á heimavelli Kaupmanna-
hafnarliðið Brönshöj, og i 2. deild
ætti Álaborgarliöið, sem féll niður
úr 1. deild i fyrra, að vinna
Slagelse, lið úr Stór-Kaupmanna-
höfn.