Vísir - 03.05.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Miðvikudagur 3. mai 1972.
19
f----------------------* - • '______________________________________________• ' »>
ATVINNA ÓSKAST | HREINGERNINGAR | SAFNARINN I ÞJÓNUSTA
17 ára stúika úr 3. bekk Verzl-
unarskóla Islands óskar eftir
vinnu strax. Uppl. i sima 38706.
Ung húsmóðir óskar eftir vinnu
frá miðjum mai. Herbergi til
leigu á sama stað. Uppl. i sima
86949.
Stúlka óskar eftir vinnu, helzt
skrifstofuvinnu. Uppl. i sima
22808.
Stúlka með verzlunarpróf óskar
eftir vinnu. Uppl. i sima 81267.
Verzlunarskólapiltur óskar eftir
vinnu, margt kemur til greina.
Bilpróf. Uppl. i sima 85159.
15 ára piltur óskar eftir vinnu i
sumar. Uppl i sima 18865.
Kona á miðjum aldrióskar eftir
vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. i sima 82014 eftir kl. 5.
Piltur óskar eftir vinnu hálfan
eða allan daginn, margt kemur til
greipá (meðmæli). Uppl. i sima
26836.
Tvær stúlkur, 17 og 18 ára, óska
eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima
17256 eftir kl. 6 i kvöld.
Þauivanur verzlunar- og sölu-
maðuróskar eftir starfi (aðallega
byggingarvörur). Vinsamlegast
sendið tilboð á augld. Visis merkt
„Areiðanlegur 2115”.
Ungur og reglusamur maður, er
vinnur vaktavinnu, óskar eftir
aukavinnu, margt kemur til
greina. Hefur bil til umráða.
Uppl. i sima 86893.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu
frá 1. júni. Margt kemur til
greina. Mjög góð ensku- og vél-
ritunarkunnátta. Uppl. i sima
26591.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð allan sólar-
hringinn. Viðgerðarþjónusta á
gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851
■eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500kr. Gangarca. 750kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
Nú er rétti timinn til að gera
hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i
sima 19729.
HEIMIUSTÆKI
Rafha eldavél til sölu. Uppl. i
sima 34502 eða að Skeiðarvogi
111.
Ryksuga til sölu. Upplýsingar i
sima 41406 eftir kl. 5.
Hoover þvottavéli góðu standi til
sölu. Uppl. I sima 17014.
Vel með farinn Indesit kæli-
skápur til sölu, stærðarmál: hæð
93, hreidd 58, dýpt 52 sm, auðvelt
að breyta skápnum i frystiskáp.
Uppl. i sima 16859 eftir kl. 5 á dag-
inn.
TILKYNNINGAR
Fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. i sima 41883.
Les i bolla og lófa frá kl. 1 til 9. Á
sama stað fást gefins fallegir
kettlingar. Uppl. i sima 16881.
Kaupum isienzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A. Simi 11814.
Kaupi islenzk frimerki, notuð og
ónotuð, einnig islenzkar gamlar
bækur. Grettisgata 45 a.
Kaupum' islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDID
Hvitt kápubelti með gylltri
spennu tapaðist i miðbæhum
(Vonarstræti — Lækjargata) s.l.
laugardag. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 38960.
Gleraugu, ekki i hulstri, töpuðust
sl. sunnudag frá Stjörnubiói upp i
Stórholt eða við Ljósheima. Vin-
samlega hringið i sima 18483 eða
30387.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona eða stúlka óskast
til þess að gæta 18 mánaða drengs
i vesturbæ fram i miðjan júni. Vel
borgað. Hringið i sima 26290 eftir
kl. 18.
óska eftir stúlku til að gæta
tveggja barna 2—3 kvöld i viku,
e.t.v. meira i sumar. Uppl. eftir
kl. 6 i sima 1-16-72.
óska eftirgóðri konu til að gæta 3
ára barns 3—4 daga vikunnar.
Vinsamlegast hringið i sima 83487
á kvöldin.
Ráðvönd 12 áratelpa vill taka að
sér að gæta barns, helzt i smá-
ibúðahverfi eða nágrenni. Uppl. i
sima 32618.
Tek að mér að útvega hraun-
hellur. Uppl. i sima 51383.
Sjónvarpsþjónusta. Geri við i
heimahúsum. Simi 30132 eftir kl.
14 virka daga.
Set upp púða og klukkustrengi,
yfirdekki hnappa og spennur,
sauma belti, fljót afgreiðsla. Simi
30781. Geymið auglýsinguna.
Sundurdregið barnarúm til sölu á
sama stað.
Tek að mér að stinga upp garða.
Uppl. i sima 40412.
Tek að mér alls konar heima-
saum. Uppl. i sima 85656.
GUFUBAÐ jjSauna) Hótei
Sögu.......oþið alla daga, full-
komin nuddstofa — háfjallasól — ’
hitalampar — iþróttatæki —
hvild. Fullkomin biónustá-. oa.
ýtrasta hreinlæti. Pantið tima:
simi 23131. Selma Hannesdóttir.
Sigurlaug Sigurðardóttir.
Vinnupallar til leigu.Hentugir við
viðgerðir á húsum úti og inni.
Uppl. i sima 84-555.
Húseigendur athugið. önnumst
alls konar glerísetningar og út-
vegum efni. Vanir menn. Uppl. i
sima 24322 milli kl. 12 og 1 i
Brynju. Heimasimi 24496, 26507
eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið aug-
lýsinguna.
Húseigendur. Stolt hvers hús-
eiganda er falleg útidyrahurð.
Tek að mér að slipa og lakka
hurðir. Fast tilboð, vanir menn.
Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun
Kenni ensku, frönsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmáþþýðingar,
verzlunarbréf. Bý undir lands-
próf, stúdentspróf, dvöl erlendis
o.fl. Hraðritun á erlendum mál-
um, auðskilið kerfi.
Arnór Hinriksson, s. 20338.
EINKAMAL
Maður um þritugt óskar eftir að
kynnast góðri stúlku á aldrinum
26—31 árs, með hjúskap fyrir
augum. Uppl. ásamt heimilis-
fangi og simanúmeri sendist Visi
i lokuðu umslagi fyrir 13. mai
merkt „2027”. Algjörri þag-
mælsku heitið.
Starfsmenn óskast
Eftirtalda starfsmenn vantar okkur nú
þegar:
1. Vana logsuðumenn.
2. Menn sem vilja læra logsuðu.
3. Iðnverkamenn til framleiðslustarfa og
lagerstarfa, mikil vinna framundan.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
H.F. Ofnasmiðjan . Simi 21220.
ÞJÓNUSTA
Sprunguviðgerðir, simi 20189.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. í
slma 83991.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir
þéttingar á steyptum rennum, glerisetningar. Gerum
einnig gamlar útihurðir sem nýjar. Hurðir & Póstar.sími
23347.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum, vatnsverjum
einnig alla steypta veggi. Þéttum sprungur I steyptum
veggjum, sem húðaðir eru með skeljasandi og hrafntinnu,
án þess að skemma útlit. Þéttum svalir og steypt þök.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 20189
Sprunguviðgerðir, Björn — Sími 26793.
Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerö á
sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgö tekin á efni og
vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir isima 26793,.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og
dælur til leigu. — 011 vinna i
tima- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Armúla 38. Simar
33544 og 85544.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. nedfan Borgarsjúkrahúsið)
Sprunguviðgerðir — Simi 15154.
Húseigendur — Byggingameistarar. Látið' ekki húsin
skemmast, gerum við sprungur I steyptum veggjum og
þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsingar i
sima 15154.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar óg skápa bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmalar. Fljót afgreiðsla. —
Simar 24613 og 38734.
Húsráðendur —Byggingamenn. Siminn er
14320.
önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar,
sprunguviðgerðir,, þéttum lek þök úr efnum, sem vinna
má i alls konar veðrum, múrviðgerðir, margra ára
reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimasimi
83711.
Jarðýtur til leigu:
Tek aö mér að jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum og
aðra jarðýtuvinnu^
Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Sími 41451.
Traktorsgröfur til leigu.
Vanur maður — góð vél. Simi 34602.
Pípulagnir.
Skiptí hita auðveldlega á hvaöa stað sem er i húsi
— Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar
J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
Bólstrun.
Gömul húsgögn verða sem ný, séu þau klædd hjá Bólstrun
Jóns Arnasonar, Hraunteigi 23. Litiö inn og reynið við-
skiptin. Simar 83513 — 33384.
Dráttarbeizli.
Smiða dráttarbeizli fyrir allar
gerðir bi.reiða. Á til nokkrar
mjög ódýrar fólksbilakerrur.
Vönduð vinna. Þórarinn Krist-
insson. Simi 81387.
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum, uppsetningu á
útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði, ef
óskað er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86
— Simi 21766.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Bifreiðaviðgerðir.
Hafið bil yðar ávallt i góðu lagi, við framkvæmum
almennar bilaviðgerðir, réttingar, ryðbætingar og fleira.
Vönduð vinna. Reynið viðskiptin.
Bfíaverkstæði Brands og Kidda, Vighólastig 4, Kópavogi.
Slmi 41683.
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávallt bfl yðar i góðu lagi. Við framkvœmum al-
mennar bflaviðgerðir, bflamálun réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, hðfum
sflsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan
Kyndill, Súðarvogi 34. Slmi 32778 og 85040.
Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting-
ar.
• Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum meC
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða-
Viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og timá
vinna
— Jón J. jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.
KAUP —SALA
Berjaklasar i allan fatnað.
Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa
eða hattur i tizku án berj,aklasa.
Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar
sem enginn klasinn er eins, lágt verð.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smiðjustigsmegin)