Vísir - 03.05.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 03.05.1972, Blaðsíða 18
18 ViSlR. Miðvikudagur 3. maí 1972, TIL SÖLU Yamaha þverflauta, sem ný til sölu. Simi 16451. Til sölu Storno talstöð, rafmagns- suðupottur og stálvaskur. Uppl. i sima 38830. y Húsdýraáburður til sölu(mykja). Uppl. i sima 41649. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrð. Uppl. i sima 86586 aöeins eftir kl. 7 Litil jeppakerra til sölu, einnig litill vatnabátur, fallegur. Uppl. i sima 40197 eftir kl. 7 á kvöldin. Nikkor Zoom-linsa,43—86 mm, til sölu, sem ný. Simi 19389 eftir kl. 19. Til aöluSiva þvottavél með þeyti vindu, verðkr. 4.500, eldhúsborö á kr. 800, einnig Philips útvarps- tæki á kr. 4.500. Uppl. i sima 82115. Til sölu Passap automatic prjónavél með kambi, verð kr. 6.500. Uppl. i sima 50854. Teppi, þvottavél. Vel með farið enskt teppi, ca. 3x4m. Einnig þvottavél, gerð B.T.H., (ekki sjálfvirk) til sölu. Uppl. i sima 17648. I)ropi er 14 feta vatnahraðbátur, handsmiðaður úr plötuvið. Dropa fylgir 20 ha. Johnson vél og sjó- skiði. Dropi er til sölu. Uppl. hjá eiganda Dropa i sima 11949 i kvöld eftir kl. 7. Til sölu riffill, 22 calibera Moss- berg, mjög litið notaður. Uppl. i sima 30587 eftir kl. 7 i kvöld. I)ual stcreo segulband (tape deck) til sölu, selst á hálfvirði, vel með farið. Uppl. i sima 15441. Brno „Hornct” riffill meö kiki, sem nýr, til sölu. Uppl. i sima 41883. 40 vatta Silver Ton magnari til sölu. Uppl. i sima 24860 frá kl. 5—6. Scm nýr barnavagn, burðarrúm og litill barnastóll til sölu. Uppl. i sima 81079. Loftþjappa með málningar- sprautu til sölu. Uppl. i sima 11820. í)ska eftir ódýru úrvarpstæki.svo og barnakerru. Simi 33040. Óskum eftir að kaupa vel með farið gólfteppi, ca. 2,5x3. Uppl. i sima 82615. óskum eftir aö kaupa mótatimbur. Uppl. i sima 99-1346 eftir kl. 7 á kvöldin. Froskbúningur óskast keyptur. Uppl. i sima 36934. Vil kaupa stereosetteða einstaka hluta úr setti, helzt Dual eða Soundmaster útvarpsmagnara. Uppl. i sima 40595 eftir 7. llúsdýraáburður - Plæging: Húsdýraáburður til sölu. Tek að 1 mér að plæga stærri garðlönd og lóðir. Simi 34699 kl. 18.30 til 20.00. Hef til sölu: ódýru Astrad transistorviðtækin, einnig eftir- sóttu áttabylgjuviðtækin frá Koyo ásamt mörgum gerðum með inn- byggðum straumbreyti, ódýra stereo plötuspilara meö há- tölurum, kasettusegulbönd, ódýrar kasettur og segulbands- spólur, nótaða rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara, teie- kasettusegulbönd og kassagitara i skiptum, póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2, simi 23889, opiö eftir hádegi, laugardaga fvrir hádegí Ódýrari enaðrir! Shodb LEIGAN AUÐBREKKU 44-4«. SlMI 42600. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in fiskasending. TetraMin fiska- fóður og TetraMalt fræ handa páfagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúðin, Barónsstig 12, simi 11757. Hef til sölu; Nýjar italskar harmonikur, þar á meðal hnappaharmonikur, sænskt grip, einnig nokkrar góðar notaðar harmonikur, skipti möguleg, póstsendi. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2, simi 23889 eftir há- degi. Foreldrar! Gleðjið börnin og gefiö þeim stultur, 5 litir! Tré- smiöaverkstæðiö Heiðargerði 76. Simi 35653. Opið einnig á kvöldin. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opiö tii kl. 23.30. Bæjarnesti við MMubraut. HJ0L-VAGNAR Skellinaðra: óska eftir ódýrri (kr. 5—6.000) skellinöðru eöa vespu. Simi 33040. Kerra (skermlaus) og burðar- rúmsvagn, vel með farið, til sölu. Simi 25596. Til sölu nýlegur vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 86347. Vil kaupa vel með farna Hondu, árg. ’68—’71. Uppl. i sima 36722 eftir kl. 8 á kvöldin. HUSGOGN Antik, hvitur, þriskiptur klæða- skápur með gylltum höldum til sölu. Simi 86245. Ljóst hjónarúm til sölu ásamt lausum náttborðum, vel með fariö, verð kr. 3.500. Simi 31389. óska eftir að kaupa hansahiilur mega vera illa farnar. Simi 42777. Ilnotan húsgagnaverzlun, Þórs-. götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. Rýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn, mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa,. gólfteppi, útvarpstæki ,divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum.staðgreiðum, F'ornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum aö selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið við okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. —-Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. BILAVIÐSKIPTI Til sölu VW 1300. árg, ’68. Uppl. i sima 41893. Gangfær Willys ’47 til sölu. Simi 13180. óska cftirað kaupa V-8 Dodge-vél .i góöu lagi. Uppl. i sima 35347 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Óli. Til sölu Taunus 17 m, árg. ’60 station, vél sem ný, góð dekk. Uppl. i sima 40669. Sendiferðabflar. Til sölu Bedford sendiferðabilar, gott verð. Uppl. i sima 42394 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu VW ’56, vél úr ’64 i góðu lagi. Verð kr. 30 þús. Simi 81753. VW rúgbrauð, árg. ’61 til sölu. Nýleg vél. Uppl. i sima 51124 eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubilsdekk, 1400x20, 1200x22, 14 strigalaga, til sölu, einnig fram- bretti á Ford 62 vörubil. Simi 82717. Trabant. Óska eftir Trabant, má vera ógangfær. Uppl. i sima 82653. Til sölu Trabant.árg. 1966, þarfn- ast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i sima 41749. Willys 1966 til sölu, til greina kemur að taka ódýrari bil upp i. Simi 86037 eftir kl. 19. óska eftirað kaupa góðan sendi- ferðabil, mikil útborgun. Simi 20888. Til sölu Skoda Oktavia station, árg. 1965. Uppl. i sima 51603 eftir kl. 5. Skoda, árg. ’58, til sölu, númers- laus og þarfnast viðgerðar, nýr rafgeymir, selst ódýrt. Uppl. i sima 10798. Vantar vinstra frambretti á Mercedes Benz 220 eða 220 S, árg. 60—66. Einnig fram- og afturstuð ara. Simi 51038. Til sölu Mercedes Benz 180fólks- bill, árg. ’55, notaður Bridgestone hjólbarði, 800x14, Burko þvotta- pottur, 50 1, og eldri gerð af þvottavél, Betty (kanadisk). Uppl. i sima 10359. Saab 96til sölu, árg. 1968, skipti á ódýrari bil koma til greina t.d. VW. Uppl. i sima 37836 eftir kl. 6. Opið allan sólarhringinn. Sjálfs- viðgerðarþjónusta, bifreiða- geymsla, (áður hús F.l.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar- firði. Simi 52389. FATNADUR Smoking: Nýr smoking með öllu tilheyrandi til sölu á háan, grann- an mann. Uppl. i sima 34514. Peysubúðin Hlin auglýsir. Fall- egar sjóliðapeysur i barna og dömustærðum. Röndótt barna- vesti, stærðir 2—12. Póstsendum. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. Nýkomið. Peysur meö matrósa- kraga, stærðir 2-16. Vestin vin- sælu stærðir 6-14. Röndóttar peys- ur á börn og unglinga. Frotté- peysur á börn og fullorðna. Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastærðir, kven buxur, mikið úrval, allar vörur á verksmiöjuverði. Prjónastofan, Hliöarvegi 18, og Skjólbraut 6. Simi 40087. HUSNÆÐI I 2ja herbergja risibúð i Hliðunum til leigu i 4 mánuði. Laus strax. Uppl. gefnar i sima 26824 milli kl. 17 og 20 i dag. Til leigufrá 15. mai til 1. okt. 140 fm einbýlishús á góðum staö i Kópavogi. Uppl. i sima 42292. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16A, gengiö inn portið. lbúð til leigu, þriggja herbergja, fyrir barnlaus miðaldra hjón. Til- boð merkt „2077” sendist augld. Visis fyrir n.k. þriðjudag. íbúð —Lán.Sá, sem gæti útvegað 1—200 þús. kr. lán, getur fengið leigða litla 2ja herbergja ibúð i Kópavogi. Tilboð sendist Visi ' merkt „2080”. ____________r* Forstofuherbergi til leigu með gólfteppi i Stóragerði. Uppl. i sima 85857 milli kl. 7 og 8 i kvöld. 2ja herbergja kjallaraibúð i Hliðunum til leigu strax. Tilboö ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð leggist inn á augld. blaðsins merkt „2117”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Athugið.óskum eftir ibúð, heizt i vesturbænum, strax, tvennt i heimili. Uppl. i sima 14670 eftir kl. 7 á kvöldin. Kanadisk fjölskylda óskar að taka á leigu 2ja herb. ibúð i Kópa- vogi. Simi 42963. Barnlaus hjón óska eftir ibúð. Uppl. i sima 20071. Miðaldra kona i fastri atvinnu óskar eftir litilli ibúð eða einu herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 84834 eftir hádegi. Gott herbergi óskasttil leigu fyrir fullorðna konu. Uppl. i sima 13593 eftir kl. 7. Roskinn maður óskar eftir her- bergi nálægt Elliheimilinu Grund. Uppl. i sima 12613. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð með hús- gögnum frá 15. júni til 15. ágúst. Góð umgengni. Uppl. i sima 81040 eftir kl. 6 i dag og á morgun. Miðaldra kona með 16 ára dreng óskar eftir 2ja—4ra herbergja ibúð fyrir 15. mai. Algjör reglu- semi. örugg greiðsla. Simi 12267. Róleg fullorðin kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 14478. ibúð óskast á leigu. Ungt barn- laust par, við framhaldsnám, óskar að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja ibúð, helzt i Hliöunum, frá og með 1. sept. n.k. Reglusemi heitið. Hringið i sima 20183 (Hannes) milli kl. 7 og 8 á kvöldin til 10. mai. Fullorðin hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3ja herbergja ibúð. Algjör reglusemi. Simi 84668. Ungan sjómann vantar herbergi. Uppl. i sima 18082 á kvöldin. Herbergi óskast á leigu. Uppl. i sima 82978. Reglusama fjölskyldu vantar 2—3ja herbergja ibúð til leigu strax. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 17351. Ung barnlaus kennarahjón óska eftir 1—2ja herbergja ibúð i Kópavogi eða Reykjavik. Aðstoð við heimanám barna kemur til greina. Uppl. i sima 42591. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð, góð umgengni, skilvis greiðsla. Uppl. i sima 86569. Herbergi óskast strax. Uppl i sima 81039. Einhleypur kennarióskar að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð á rólegum stað. Fyrirframgreiðsla. Uppl i sima 20338. íbúð — Iláðskona. Einhleyp kona óskar eftir ibúð, helzt I gamla austurbænum. Einnig gæti komið til greina góð ráðskonustaða i Reykjavik eða nágrenni. Simi 10396. óskum eftir 3—4ra herbergja ibúð á leigu, fernt i heimili, reglu- semi og skiívis mánaðargreiðsla. Simi 23236 eftir kl. 6. e.h. Jónas Björnsson járnamaður. óska eftir litilli ibúði Hliðahverfi eða nágrenni, algjör reglusemi, örugg greiösla. Uppl. i sima 30279. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. Húseigendur. Leigumiðlunin i Keflavik annast leigu á húsnæöi, útvegum leigjendur, innlenda og erlenda. Simi 2872 eftir kl. 6 virka daga. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar: Kennslubifreið Ford Cortina árg 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Okuskóli. Oll prófgögn á einum stað. Jón Bjarnason. Simi 86184. Cortiná ’71 — Saab 99 ’72 Oku- kennsla — æfingatimar — öku- skóli. Prófgögn, ef óskað er, kennt alla daga. Guðbrandur Bogason. Simi 23811, Cortina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, simi 83728 — 17812 Saab. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs- son. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatfmar. Kennslubifreið, hinn vandaði og eftirsótti SINGER Vouge. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaöa, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. ATVINNA í Piltur óskast til innheimtustarfa hluta úr degi. Uppl. i sima 13144. Aukavinna. 2—3 duglegir menn óskast i vinnu á kvöldin og um helgar. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Aukavinna 2069”. Saumastúlka: Vön saumastúlka óskast á klæðskeraverkstæði. Upplýsingar i sima 13470 og 10935. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á veitingastað. Uppl. á staðnunr frá kl. 5—7. Steikhúsið, Lækjar- götu 8. Byggingavinna. Verkamenn ósk- ast á góðan stað i bænum. Árni Guðmundsson, simi 10005. Starfsstúlkur óskasti veitingahús strax. Uppl. i sima 36609 milli 5 og 7. Ilárgreiðsludömur. Duglegan hárgreiðslusvein vantar til vinnu seinnihluta viku um óákveðinn tima. Uppl. i sima 36479 frá kl. 5—8 siðdegis. Kona eða stúlka óskast til af- greiðslustarfa o.fl. i bakarii hálf- an daginn. Uppl. i sima 19239 og eftir kl. 5i sima 42058 til kl. 7. Hafnarfjörður. Karlmaður getur fengið aukavinnu, timavinnu, hentug fyrir mann, sem vinnur vaktavinnu. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „2116”. Afgreiðslustúlka óskast i sölu- turn, ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist augld. Visis merkt „2111”. Heildsölufyrirtæki óskar að ráða reglusaman og ábyggilegan mann til allra almennra verzlunarstarfa og til að sjá um banka, toll og til að keyra út vörur. Tilboð merkt Ábyggilegur 6799 sendist augld. blaðsins hið allra fyrsta. Óskum eftir að ráða stúlkurtil af- greiöslustarfa hálfan eða allan daginn nú þegar. Uppl. i verzl- uninni. Matardeildin, Hafnar- stræti 5. Vanar konur óskast til að taka buxur i heimasaum. Tilboð send- ist augld. Visis, merkt „2139”, sem fyrst. óskum cftir að ráða menn vana bilaviðgerðum. Mikil vinna, gott kaup. Fiatumboðið Siðumúla 35. Simar 38845 og 38888. TILKYNNINGAR Sumardvöl. Barnaheimilið að Egilsá starfar i sumar eins og að undanförnu. Uppl. gefur Guð- mundur L. Friðfinnsson eða aðrir. Simi 42342.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.