Vísir - 27.05.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Laugardagur 27. mai 1972.
13
n DAG | D KVÖLD | Q □AG | D KVQLD | Q □AG |
Sjónvarp kl. 21.50 í kvöld:
Tími hefndarinnar
Bandarísk bíómynd fró órinu 1964
Vinolas (Anthony Quinn) og Manuel (Gregory Peck), and-
stæðingarnir i kvikmynd sjónvarpsins i kvöld, „Timi hefndarinnar”.
«☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆■&
«
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
S-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
ö-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
&
«-
«-
«-
«-
«-
s-
s-
s-
«-
«-
«-
«
«•
«•
«■
«■
«-
«-
t
«■
«-
«-
«-
«-
«-
s-
s-
s-
«■
s-
«-
«-
s-
s-
«-
s-
s-
s-
s-
«■
Aí
s-
«■
«-
s-
«■
«
«
'Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. mai.
m
m
£2
C m-
Hrúturinn,21.marz-20.april. Sómasamlegur
dagur, ef gætilega er farið, heima og heiman.
bað getur fariö svo, að þvi er virðist, að einhver
þarfnist dálitið óvenjulegrar aðstoðar þinnar.
Nautið, 21.april-21.mai. Það bendir allt til þess
að þetta verði mjög ánægjulegur dagur heima
fyrir; að heiman eða á lengri ferðalagi virðist
hins vegar meiri óvissa.
Tviburarnir, 22.mai-21.júni. Anægjulegast og
öruggast verður heima, en skemmra ferðalag
getur einnig reynzt ánægjulegt. Hvað lengri
ferðalög snertir, getur brugðið til beggja vona.
Krabbinn, 22.júni-23.júli. Þú virðist munu hafa
meira en nóg fyrir stafni, þótt helgi sé. Ef þú
geröir þér ekki eins mikiö far um að ráöa
hlutunum, mundirðu njóta meiri hvildar.
Ljónið, 24.júli-23.ágúst. Það litur varla út fyrir
að helgin verði þér i alla staði ánægjuleg en
varla til mikillar hvildar. Vinir þinir munu
æskja forystu þinnar og leiðsögu.
Meyjan, 24.ágúst-23.sept. Skemmtileg helgi, og
ekki ólíklegt, að þú kynnist einhverjum, sem þú
átt eftir að hafa meira saman við að sælda, áður
en langt um liður.
Vogin,24.sept.-23.okt. Það litur út fyrir, að þetta
verði einkum þeim yngri ánægjuleg helgi, og að
gagnstæða kynið komi þar mjög viö sögu. Þeim
eldri mun helgin einnig verða góð.
Drekinn, 24.okt.-22.nóv. Einhverrar óbilgirni
viröistkenna af hálfu nákominna, þannig að það
setji svip sinn á helgina, og ættiröu með lagi aö
reyna að draga sem mest úr hvi
Bogmaðurinn, 23.nóv,-21.des. Helgin getur
orðið mjög róleg heima, en hætt er við aö annars
staöar verði um litla hvild að ræða, aö þú komir
þreyttari heim en þú fórst.
Steingeitin,22.des.-20.jan. Skemmtileg helgi, að
minnsta kosti þegar á liöur. Það litur út fyrir, aö
ferðalög geti oröiö ánægjuleg, jafnvel þótt þau
geti orðiö erfið aö einhverju leyti.
Vatnsberinn, 21.jan.-19.febr. Kappkostaðu að
njóta hvildar og áslökunar að svo miklu leyti
sem færi gefst, og spyrntu við fótum, ef annars
verður af þer krafizt.
Fiskarnir, 20.febr.-20.marz. Þú hefur að þvl er
virðist 1 mörgu að snúast, og verður um litla
hvild að ræða, en gættu þess vandlega að láta
ekki um of undan duttlungum annarra.
X
X
X
X
X
X
■X
■X
■X-
■X
■X
■X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X ■
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
$
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
.V
V
X
X
X
X
X
X
-u
«J?J?J?J?J?JíJ?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?«l«1J?J?J?J?J?J?VJ?VVVJ?J?J?J>J?J?J?J?J?J?-tJ
Stórstjörnurnar Gregory Peck
og Anthony Quinn þekja mestan
hluta sjónvarpsskermsins i kvöld,
i bandarisku kvikmyndinni „Timi
hefndarinnar”.
Myndin fjallar um innbyrðis
átök þeirra: annar sem skæruliöi
hinn lögga. Manuel (Peck)
skæruliðaforingi er i útlegð eftir
borgarastyrjöldina á Spáni og á
nánast hvergi höfði sinu að halla.
Ekki bætir það úr skák, að
lögregluforinginn Vinolas
(Quinn) er á höttunum á eftir
honum, hvar sem hann fer.
Manuel neyðist loks til að stiga
hættulegt hliðarspor, þegar hann
verður að vitja dauðvona móður
sinnar...
Gregory Peck og Anthony
Quinn eiga báðir langan og mis-
jafnan feril i kvikmyndum. Báð-
um hefur þeim hlotnazt æðsta
vegsemd Hollywood, Oskarsverð-
launin. Quinn tvivegis, fyrir
„Viva Zapata” 1952 og
„Lifsþorsta” 1956, þar sem hann
lék málarann Gauguin i kvik-
mynd, sem gerð var um kollega
hans, Van Gogh. Frægastur er þó
Quinn fyrir sina makalausu
túlkun á Grikkjanum Zorba, sem
halda mun nafni hans á lofti um
ókominn tima. Gregory Peck
hlaut Óskarsverðlaunin fyrir
hlutverk sitt sem hinn gæflyndi
lögfræðingur i kvikmyndinni „Að
drepa söngfugl” (To kill a
mockingbird). Peck er raunar
þekktur úr mörgum vinsælustu
kvikmyndum siðari ára, m'a.
„Moby Dick” og „Byssurnar i
Navarone”. GF
SJÚNVARP
Laugardagur 27. mai.
17". 00 Slim John Enskukennsla i
sjónvarpi. 26. þáttur.
17.30 Brezka knattspyrnan
Landsleikur milli Walesbúa
og Englendinga.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.25 Hve glöð er vor æskaBrezk-
ur gamanmyndaflokkur. Sund-
garpurinn Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.50 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.15 Vituö þér enn? Spurninga-
þáttur i umsjá Barða Friðriks-
sonar. Keppendur ólafur Hauk-
ur Arnason, fyrrverandi skóla-
stjóri, og Guðrún Pálína Helga-
dóttir, skólastjóri.
21.50 Timi hefndarinnar (Behold
a Pale Horse) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1964, byggð á
skáldsögu eftir Emeric Press-
burger. Leikstjóri Fred Zinne-
mann. Aðalhlutverk Gregory
Peck, Anthony Quinn, Omar
Shariff og Marietto Engelotti.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Myndin gerist á Spáni tveimur
áratugum eftir lok borgara-
styrjaldarinnar. Skæruliðafor-
inginn Manuel hefur allan þann
tima verið i útlegð eða farið
huldu höfði hundeltur af
Vinolas lögregluforingja. Nú
fréttir hann af aldraöri móður
sinni, að hún liggi fyrir dauðan-
um, og ákveður að halda til
fundar við hana, þrátt fyrir
hættuna, sem þvi er samfara.
23.45 Dagskrárlok
Sunnudagur 28. maí
17.00 Endurtekiö efni. Huldu-
byggöin i heiðinni. Kvikmynd,
sem Sjónvarpið lét gera siðast-
liðið haust um Nato-herstöðina
við Keflavikurflugvöll og starf-
semi þá, sem þar fer fram.
Umsjón Magnús Bjarnfreðs-
son. Kvikmyndun Sigurður
Sverrir Pálsson. Hljóðsetning
Oddur Gústafsson.
18.00 Helgistund Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
18.15 Teiknimyndir.
18.30 Sjöundi lvkillinn. Norskur
framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. 1. þáttur.
Wellington. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Gamall maður
kallar til sin erfingja sina, þar
sem hann liggur á banabeði.
Meðal þeirra eru tveir piltar, (
og gefur hann þeim sinn lykil-
inn hvorum. Jafnframt segir
hann þeim, að auk þessara
tveggja lykla séu fimm sam-
stæðir, sem þeir þurfi að finna,
og mikið sé undir þvi komið,
hvor þeirra finni hinn sjöunda
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 A reginfjöllum II. Seinni
þáttur sjónvarpsmanna um
ferð þeirra norður yfir hálend-
ið. Hér er staldrað við i
Dyngjufjöllum og Askja skoö-
uð, og siðan haldið norður i
Herðubreiðarlindir. Umsjón
Magnús Bjarnfreðseon. Kvik-
myndun örn Haröarson. Hljóð-
setning Oddur Gústafsson.
20.55 Shari Lewis Brezkur
skemmtiþáttur. Auk Shari
Lewis kemur þar fram gaman-
leikarinn Dickie Henderson og
hópur dansara. Þýðandi Sigrið-
ur Ragnarsdóttir.
21.20 Alberte Framhaldsleikrit
frá norska sjónvarpinu, byggt á
samnefndri skáldsögu eftir
Coru Sandell sem fjallar meðal
annars um lif listafólks i Paris.
1. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
22.35 Maður er nefndur.Emil
Jónsson, fyrrverandi ráöherra.
Eiöur Guðnason, fréttamaður,
ræöir við hann.
23.25 Dagskrárlok.
ÚTVARP •
LAUGARDAGUR
27.maí
7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00 Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigurður Gunnarsson heldur '
áfram „Sögunni af Tóta og
systkinum hans” eftir Berit
Brænne (8). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög leikin milli atriða.
Fréttir kl. 11.00 „Almenn
siglingafræöi, einkum handa
landkröbbum" endurtekinn
þáttur Jökuls Jakobssonar frá
9.okt 1969 Tónleikar kl. 11.30
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveiribjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Jón Gauti Jónsson og
Arni Ólafur Lárusson stjórna
þætti um umferðarmál og
kynna létt lög.
15.55 Þættir úr lifi barns
( K i n d e r s z e n e n ) eftir
Schumann. Ingrid Habler
leikur á pianó.
16.15 Veðurfregnir A nótum
æskunnar. Pétur Stein-
grimsson og Andrea Jónsdóttir
kynna nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Ljóð um ástina og
hafiö eftir Chausson. RCA-
Victor sinfóniuhljómsveitin
leikur, Pierre Monteux stj.
17.30 Úr Ferðabók Þorvalds
Thoroddsens. Kristján Arnason
les. (4)
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar I léttum dúr. Otis
Redding syngur.
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar,
19.30 „Heimsókn til
Bakkabræðra”, leikþáttur eftir
Sigurð Ó. Pálsson. Leikendur:
Jón Aðils,
Rúrik Haraldsson, Bessi
Bjarnason, og Guðmundur
Magnusson. Jónas Jónasson
stjórnar flutningi og les einnig
nokkrar þjóðsögur um Bakka-
bræður.
19.55 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.40 Smásaga vikunnar:
„Farisearnir” eftir Guðberg
Bergsson. Erlingur Gislason
leikari les kafla úr „Astum
samlyndra hjóna”
21.10 Sitthvaö i hjali og hljómum.
Þáttur um tónskáldið Victor
Herbert i umsjá Knúts R.
Magnússonar.
21.45 Ljóð eftir Jarosl Seifert og
Miroslav Holub. Þorgeir Þor-
geirsson les eigin þýðingar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunudagur 28. mai
8.00 Morgunandakt
8.15 Létt morgunlög. Wastal
Fanderl og Dalibor Brazda
stjórna hljómsveitum sinum,
sem leika þjóðdansa og lög eftir
Kreisler o.fl.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa á liálsi I Fnjóskadal.
Prestur: Séra Friðrik A.
Friðriksson. Organleikari:
Inga Hauksdóttir á Kambsstöð-
um.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Sjór og sjávarnytjar, tólfta
og þrettánda erindi
14.00 Miðdegistónleikar: „Messe
Solennelle” eftir Rossini.
15.30 Sunnudagslögin. Hljóm-
sveitir Joes Loss og Arthurs
Fiedlers leika.
(16.00 Fréttir).
16.55 Veörufregnir.
17.00 Barnatimi a. 1 Drottins
hendi.Haukur Agústsson cand.
theol. flytur frumsamda sögu.
b. Sinfóniuhljómsveit islands
leikurfyrir börn og fullorðna á
fjölskyldutónleikum i Háskóla-
biói 19. marz s.l. undir stjórn
Páls P. Pálssonar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkorn meö búlgarska
söngvaranum Boris Christoff, 7
sem syngur lög eftir ””
Tsjaikovský.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ertu með á nótunum?
Spurningaþáttur um tónlistar-
efni sem Knútur R. Magnússon
sér um. Dómari: Þorsteinn
Hannesson.
20.15 öld liðin siðan Færeyingar
byrjuöu fiskveiöar við Island
Lúðvik Kristjánsson rithöf-
undur flytur erindi.
20.45 A listahátið. Þorsteinn
Hannesson kynnir ýmis atriði
listahátiðar, sem haldin verður
i Reykjavik i næsta mánuöi.
21.30 Bækur og bókmenntir.
Olafur Jónsson ritstjóri, Elias
Mar rithöfundur og Óskar Háll-
dórsson lektor ræöa um skáld-
sögu Ólafs Jóhanns Sigurðs-
sonar, „Hreiðriö”.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðrufregnir.
Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir
danskennari kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MUNHD
RAUÐA
KROSSINN