Vísir - 27.05.1972, Blaðsíða 16
sögn lögreglunnar i Hafnarfirði,
aft leggja malbikslag til prufu á
vcginn sunnan Arnarneshæftar,
þar sem ómögulegt er aft aka
utan vcgarins. Erlendur sér-
fræftingur, sem fylgist meft
þessum framkvæmdum, lagfti
til aft þessi malbiksprufa yrfti
lögft, og fyrirskipafti jafnframt
aft prufa þessi, sem er á 1150
melra kafla, yrfti aft fá aft jafna
sig, kólna i nokkra klukkutima.
Þess vegna var aðeins hægt
vildu flestir leggja langa bið á
sig.
1 gærkvöldi stóð til að vinna
að malbikuninni til kl. 23 —
og verður það raunar að teljast
furðulegt að vinna verk sem
þetta á svo þýðingarmikilli um-
ferðargötu ekki svo til ein-
vörðungu að næturlagi. Þessar
framkvæmdir á Hafnafjarðar-
vegi hafa nú staðið i um viku- ,
tima, og mun Vegagerðin nú
vera nokkuð langt komin með
að leggja tvö malbikslög ofan á
það gamla.
Vont er að segja til um,
hverjar afleiðingar slíkar um-
ferðartafir geta haft, — t.d.
hafði samband við Visi maður i
Kópavogi sem hafði horft á það
lengi, hvernig sjúkrabill reyndi
að brjótast fram hjá bílalestinni
á Arnarneshæð. Gekk það að
vonum seint og illa og vonandi
að ekkert alvarlegt hafi hlotizt
af. -GG.
öngþveiti á Hafnarfjarðarvegi
- fólk varð fyrir gífurlegum töfum og mátti dúsa í bílum sínum
Umferðaröngþveiti var á
llafnarf jarftarvcgi sunnan
Kópavogs og allt suftur fyrir
Garftahrepp i gærdag og gær-
kveldi vegna malbikunarfram-
kvæmda.
Hundruft manna urftu aft dúsa
i hílum sinum allt frá Kópa-
vogslæk og suftur fyrir
Arnarneshæftina. Stafafti þessi
umferftartöf af þvi, aft Vega-
gerftinni urftu á þau mistök, aft
að notast við aðra akreinina og
hleypa bilum um hana i hópum,
sinum til hvorrar áttar. Gifur-
legt öngþveiti skapaðist vegna
þessa um háannatimann i gær,
einkum milli klukkan 17 og 20.
Reyndi Hafnarf jarðarlög-
reglan að fá ökumenn. sem að
sunnan komu, til að leggja
lykkju stóra á leið sina, aka upp
fyrir Vifilsstaði og yfir Rjúpna-
hæð. Gekk það erfiðlega, og
VISIR
A stærri myndinui sést hilaiestin úr Kópavogi og suftur á Arnarneshæftina, en á þeirri minni sjást malbikunarframkvæmdirnar, sem ollu þessu mikla umferöaröngþveiti.
f/
HANN BARÐI MIG I MAGANN
Guðmundsson, sem lenti í ryskingum við Ameríkumann í þotu F. í.
11
- segir Albert
„Ííg vissi ekki fyrr en ég fékk
liiigg i magann — þetla kom al-
gerlega á óvart, þvi vift vorum
alls ekki aft rifast neiU vift þcnnan
Amerikana", sagfti Alhert Guft-
iniindsson, er Visir ræddi vift
lianii i gær um athurft, er varft i
þolu E.i. rétt áftur en liiin lagfti
upp til islands Irá l.oiulon á
þriftjudaginn var meft islenzka
knatlspyrnulandsliftift meftal far-
þ*'ga.
„Við erum vanir þvi að fá frá-
tekin sæti fyrir allan hópinn. Svo
var einnig i þessari lerð. Ég benli
Itáftir framhjóftendur i Breift-
hpltsprestakalli leggja mikla
álier/.lu á, aft þeir niuni vinna
mikift íyrir ieskuua, ef þeir ná
kjiiri. Þrestkosningar i þessari
kirkjulausu sókn fara fram á
morgun, og eru umsækjendur
tveir, sr. I.árus llalldórsson og sr.
Páll Pálsson. \ isir leit inn á kosn-
ingaskrifstofur þeirra i gan’.
Það er ekki langt á milii kosn-
ingaskrifstofa keppinautanna, en
þær eru til húsa i bilskúrum að
þessum manni á, hver væru frá-
ieknu sætin. Ilann neitaði að færa
sig. Ég kallaði þá á flugfreyjuna,
og hún bað manninn að færa sig.
Ilann sagðist þá ekki láta einn eða
neinn hjá „þessu" flugfélagi
segja sér, hvar hann ætti að sitja.
Eg sneri mér þá frá honum og
benti ylir þessi liðlega 20 sæti,
sem lrátekin voru. Þá barði hann
mig allt i einu i magann. Eg
hrökk i keng, og hann ruddi mér
þá til hliðar og stefndi að Haf-
steini Guðmundssyni, en er
maðurinn gekk fram hjá mér,
Vikurbakka 2 og 18. Fyrst litum
við inn til sr. Lárusar. „Að ininu
áliti er Breiðholtshverfi eins kon-
ar þverskurður af Reykjavik”,
sagði I.árus, „stór hluti ibúanna
er börn og unglingar og þvi hlýtur
meginstarfið að verða með þeim
aldursflokkum næstu árin, en að
sjálfsögðu án þess að vanrækja
aðra þætti kirkjustarfsins. Hér er
engin kirkja sem kunnugt er, en
Bústaðakirkja er hér i næsta ná-
grenni og presturinn þar mjög
rétti ég honum kjaftshögg. Ég
hafði hring á hendinni pg rispaði
manninn á hökunni, svo vætlaði
blóð úr — þá gaf hann eftir”,
sagði Albert Guðmundsson.
Sagði Albert, að hann hefði sið-
an gefið rannsóknarlögreglunni
hér heima skýrslu um málið og
kært þennan atburð. Svo mun
Amerikaninn einnig hafa gert.
„Þetta var snyrtilega klæddur
maður, sennilega nær fertugu en
þritugu — ég geri sjálfur engar
kröfur i sambandi við atburðinn",
sagði Albert, „nema hvað ég fer
bóngóður maður. Auk þess er
hægt að vinna mikið starf án þess
að það sé framkvæmt i kirkju”,
sagði sr. Lárus að lokum.
Á kosningaskrifstofu sr. Páls
Pálssonar hittum við nokkra
stuðningsmenn hans að máli, en
sjálfur var frambjóðandinn úti á
meðal fólksins. Vörðust þeir allra
Irétta, en afhentu þess i stað litinn
bækling. þar sem sr. Páll svarar
nokkrum spurningum. Þar segir
frambjóðandinn m.a., að i Breið-
holtshverfi sé einstakt tækifæri að
vinna með ungu fólki og kysi hann
ekkert frekar. Ennfremur kemur
fram, að sr. Páll telur, að kirkjan
þurfi að koma meira út á meðal
fólksins, taka þátt i störfum þess
og leikjum. Með nýjum vinnu-
brögðum megi stórauka áhrif
kirkjunnar.
Sr. Lárus Halldórsson hefur
gegnt störfum farprests, unnið
mikið að æskulýðsmálum innan
þjóðkirkjunnar, og ’undanfarið
hefur hann verið sjúkrahúsprest-
ur. Þá hefur hann i vetur verið
með þáttinn „Ljáðu mér eyra" i
hljóðvarpinu. Hann er kvæntur
Þórdisi Nönnu Nikulásdóttur og
eiga þau fjögur börn.
Sr. Páll Pálsson kenndi lengi
við Gagnfræðaskólann við
Lindargötu, en var sóknarprestur
fram á skriflega afsökunarbeiðni
frá manninum. Ég veithins vegar
ekki, hvað lögfræðingur minn
gerir I þessu. Allar kröfugerðir
eru á hans könnu.”
Rannsóknarlögreglan i Reykja-
vik hefur nú með höndum athug-
un á þessu sérkennilega máli, en
mjög mun bera á milli, framburði
Bandarikjamannsins og Alberts.
Og Albert stendur að þvi leyti bet-
ur að vigi, að vitni, sem nálæg
voru, þegar átökin áttu sér stað,
bera sömu sögu og hann sjálfur.
i Vik I Mýrdal um nokkurra ára
skeið. Siðustu ár hefur hann unnið
við kennslu og skrifstofustörf og
auk þess annazt barna- og
æskulýðsstarf við Neskirkju.
Á kjörskrá i Breiðholti eru lið-
lega 2.300.
—SG
Sr. Páll Pálsson
Blíðskapar-
veður um
helgina
Það er sannarlega blíftviftri I
borginni þessa dagana. Dag eftir
dag sólskin og gifurlegur hiti. En
borgin er ekki ein um hituna,
svona veftur er nú um allt sunnan-
vert landift. Alls staðar norftlæg
átt og sólskin.
Hitinn hér I Reykjavik verftur
sennilega frá 10-15 stig i dag, aft
þvi er Veðurstofan spáir. Og þaft
verftur ekki aðeins steikjandi hiti
og sólbaðsveður i dag, heldur er
spáö þvi sama um alla helgina.
Þaft verftur þvi ekki amalegt aft
aka austur i sveitir efta annaft,
spranga um i náttúrunni og jafn-
vel aft skella sér í sólbað.
Þó að bændurnir á Norðurlandi
hafi verið fegnir úrkomunni núna
siðustu daga er eflaust ekki sömu
sögu að segja af öllum ibúum
Norðurlandsins.
Þar hefur nú verið hálfkalt, 1-2
stiga hiti og úrkoma siðustu
daga. Þannig spáir þar áfram, og
yfir helgina verður þar sólar-
laust, og hiti rétt yfir frostmarki.
-EA
Hvar fást 520 millj.
í Byggingasjóð?
Þegar rætt var um fjármagns-
þörf Byggingasjóðs rikisins á
alþingi eigi alls fyrir löngu upp-
lýsti Hannibal Valdimarsson að
sennilega vantaði sjóðinn um 520
milljónir króna til að geta sinnt
lánsbeiðnum. Eins og fram kom i
frétt Visis i gær um þessi mál
hefur Byggingasjóður um einn
milljarð til ráðstöfunar á þessu
ári. Þeir peningar eru þegar
tryggðir en það vantar sem sagt
520 milljónir til viðbótar.
I samtalinu við Sigurð Guð-
mundsson i gær sagði að þann 1.
janúar hefðu 200 ibúðir verið fok-
heldar og eigendur þeirra beðið
eftir lánum siðan. Þarna átti að
standa frá 1. janúar o.sv.frv.
-SG
2yaJ4or$$on
m un
—GG
Báðir leggja áherzlu á œskulýðsstarfið
Prestkosningar i Breiðholti um helgina