Vísir - 02.06.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1972, Blaðsíða 1
Stóreinvígi kraftajötuns af Ströndum og yfirlögregluþjóns — Þaö er aöeins timaspursmál hvenær Hreinn Halldórsson fer aö gefa Guömundi Hermannssyni virkilega keppni i kúluvarpi — jafnvel sigra hann — skrifuöum viö hér i Vísi fyrir viku. Og i gær- kvöldi háöu þeir haröasta kúlu- varpseinvigi, sem háö hefur veriö á tslandi og kraftajötuninn af Ströndum stórbætti árangur sinn og hafði forustu þar til í fimmtu umferö, aö yfirlögregluþjónninn varpaði lengra og náöi sinum bezta árangri i sumar. Hreinn varpaði hins vegar lengst 17.39 m. — 65sm.lengra en Gunnar Huse- by náöi bezt og árangur hans 16.74 m. var þá Evrópumet. Sjá nánar iþróttir i opnu Keflavíkurflugvöllur fœr mólmleitartœki Flugvellir um allan heim herða nú mjög eftirlit og varúðarráðstafanir til að komai veg fyrir að atburðir eins og þeir í Tel Aviv um daginn endurtaki sig. Nú hafa verið pöntuð fyrstu málmleitartækin til Kefla- vikurflugvallar og kosta þau um 300 þúsund krónur. Standa vonir til þess að þau komi til landsins i þessum mánuði. Eru þessi tæki af nýjustu og fullkomnustu gerð, en þangað til þau koma verða notuð svo- kölluð handleitartæki. Þessar upplýsingar gaf lögreglustjóri vallarins, Björn Ingvarsson blaðinu i morgun. „Við sendum menn utan i april til Amériku til að kanna möguleika á að kaupa slik tæki, en nú eru Eftirlitið hert ó flugvellinum flestir flugvellir i heimi komnir með þau. Bandariska flugmála- stjórnin leiðbeindi okkur og ákveðið var að kaupa alveg ný tæki, sem eru segulvirk og leita bæði i farangri og á farþegum. Aður hafa verið notuð tæki, sem gátu verið hættuleg veikluðu fólki, t.d. hjartveiku, en þessi eru algerlega skaðlaus,” sagði Björn. Þs. Býður/#Vísis-spurð- um" í flugtíma Frcttamaður Visis spurði nokkra vegfarendur að þvi á götunni um daginn hvort þeir gætu hugsað sér að læra að fljúga. Viðbrögðin voru á báða vegu, en nú hefur for- stjóri eins flugskólans i borginni boöiö þessum sex, sem Visir spurði, að koma i ókeypis flugtima, — einkan- lega þeim tveim scm voru algjörlega afhuga þessu. — Sjá bls. 3 Og þú líka, — enski Tímii Þá er siöasta siðferðissvellið liklega bráðnaö, — The Times i London hefur birt mynd af ungri konu i Evu- klæðunum einum saman. Sjá bls. 12 — NÚ-siðuna. Jackie: „Blaðamennskan kenndi mér margt Jackie Kennedy veitti irönsku blaði nýlega það, sem blöö á Vesturlöndum fá ekki, viðtal. Hún kvaöst leið á aö vcra hundelt, en sagði að fortið hennar i blaða- mennsku heföi kennt sér margt um lifið. — Sjá NÚ- siðuna á bls. 12 II Kaupakonu- tízkan Ekki má gleyma þvi að i sveitum landsins búæmargar fallegar ungar stúlkur. Og fyrir þær er sérstök tizka, sem hæfir þvi fallega lands- lagi, sem þær hafa fyrir augum daglega. — Sjá INN- siðuna á bls. 9 Aðeins fóir skókgestir hingað að utan? Það er ekki að sjá að fjöl- mennt verði af gestum á skákeinvigi þeirra Fischcrs og Spasskis, cnda þótt úr þessu geti kannski eitthvað rætzt, en einvigið byrjar eftir réttan mánuð, 2.júli. Við ræddum við framkvæinda- stjóra Skáksambandsins, — Sjá baksiðu.— TIZKUTILDUR — sjó föstudagsgrein Þorsteins Thorarensen bls. 6 A 120 km hraðo niður Eins og fuglinn fljúgandi —- 3000 fet uppi i lofti yfir Sand- skeiði. Stökkkennari fall- hlifarmanna Flugbjörgunar- sveitarinnar, Sigurður Bjark- lind, virðist svifa eins og máfur um loftið. En eftir aðeins andartak sá ljósmyndari Visis, BG, fall- hlifastökkvarann aðeins sem smádil, sem fjarlægðist óðfluga. Enda liða ekki nema 12 sekúndur, þar til stökkvarinn er kominn á 120 km hraða i hrapinu til jarðar. Fallhlifarstökkið er nýjasta sportið, en það er meira en sport hjá sumum. — „Við erum tilbúnir hvenær, sem er, að fara hvert sem er, hvernig sem viðrar,” segja þeir i Flug björgunarsveitinni, eins og fram kemur i frekari frásögn á bls. 2 og 3. (GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.