Vísir - 02.06.1972, Blaðsíða 3
3
VISIR. Föstudagur 2. júni 1972.
hendir fallhlifastökkvara. I fall-
hlifaklúbbum erlendis kosta
slik afglöp stökkvarann bjór-
kassa, sem hinir klúbbfélagarnir
gera sér gott af,” segir Siguröur
mér.
Hann blæs ekki einu sinni úr nös
eftir stökkiö, viröist nánast búinn
Sigurður (með hjálminn), stökkkennari þeirra I Flugbjörgunarsvcitinni, segir nemanda sinum, Þor-
steini Guðbjörnssyni, til um, hvernig brjóta skuli fallhlifina saman, en Guðmann Sigurbjörnsson flug-
maður, (t.v.) hlýðir á.
Vegna falihlifastökksins þurfti
að taka aðra huröina af Sky-
hawk-num og fljúga hcnni hurð-
arlausri, en reglur útheimtu þá,
að allir i vélinni væru með fall-
hlífar og þá lika Bragi Ijós-
myndari, sem sat i sömu stell-
ingum við gatið allan timann.
urður mig á þvi, að hann ætli að
reyna að stökkva úr 3000 fetum og
úr 3500 fetum og hitta hringinn.
Mestur hlutinn af þessum upplýs-
ingum fer þó framhjá mér. Næð-
ingurinn hrifsar með sér orðin úr
munni Sigurðar, og fæst þeirra ná
til eyrna mér.
Eftir stutt flug erum við
komnir, og Guðmann, sem hefur
verið skimandi allan timann til
hægri og vinstri, upp og niður,
fram og aftur, gefur Sigurði
merki. — Það er annars maka-
laust, hverjum stakkaskiptum
þessir flugliðar taka, þegar þeir
eru setztir undir stýri flugvélar.
Niðri á jörðinni koma þeir manni
fyrir sjónir eins og hreinustu gal-
gopar, kæruleysið holdi klætt, þar
sem þeir halla sér upp að vegg
Fallhlifastökkvarinn á lif sitt
undir þvi, að útbúnaður hans sé
i lag'i, og Sigurður er einn af fá-
um hér á landi, sem hefur rétt-
indi til þess að pakka saman
neyðarfallhlifar, tilbúnar til
notkun'ar — en þá bcr hann lika
um leið ábyrgðina á þvi, að fall-
hlifin virki.
arinn mundar sig til að klifra út.
Það er ekki létt um hreyfingar
fyrir Sigurð i hlifðargallanum,
sem er nauðsynlegur vegna
næðingsins, og með fallhlifina á
bakinu getur hann engan veginn
snúið sér án þess að rekast
einhvers staðar utani. Með
erfiðismunum þröngvar hann sér
út um dyrnar og verður hálfvegis
að skriða yfir ljósmyndarann.
sem allan timann hefur setið
flötum beinum á gólfinu við dyra-
gættina.
Bragi ljósmyndari er oröinn
stirður af setunni i svona óþægi-
legum stellingum og verður að
byrja á þvi að liðka á sér puttana,
sem eru orðnir krókloppnir 1 næð-
ingnum.
Sigurður verður að righalda
sér, það sem hann hangir utan á
vélinni, þvi að loftstreymið er
eins og stormur, sem þrifur i
hann og leitast við að hrifsa hann
með. Þegar honum finnst við
komnir nógu langt vestur fyrir
markið, sem blasir við niðri á
jörðinni, stekkur hann frá vélinni.
Hann veröur að taka með i reikn-
inginn, hvað vindurinn ber hann
af leið.
Guðmann lætur vélina taka
hnykk til þess að tryggja, að Sig-
urður rekist hvergi i hana i stökk-
inu. Bragi smellir og smellir, en
ég góni á eftir Sigurði, sem
hrapar óðfluga niður á við — og er
orðinn eins og smádill, þegar það
rifjast allt i einu upp fyrir mér, að
ég átti að mæla timann, sem Sig-
urður væri i stökkinu án þess að
opna fallhlífina.
Hvað eru margar sekúndur
liðnar? — Sko, þarna opnast fall-
að gleyma þvi, þegar hann biður
mig að drösla fallhlifinni inn i
flugvél. Það er ekki eins og neitt
sérstakthafi skeö, og mér verður
litið framan i Guðmann, sem
allur er með hugann við það,
hvort rolluskjáturnar i túninu
verði á flugbrautinni i fiugtakinu.
Ég sé, að þaö væri asnalegt að
spyrja Sigurð, hvernig honum liði
i hrapinu uppi I 3500 feta hæö, svo
að ég sit á strák mínum.
Klukkustund eftir að Bragi
hafði sleppt simtólinu uppi á rit-
stjórnarskrifstofum, erum við
komnir að flugvellinum aftur.
Guömann flugmaður varð fyrst-
ur til að sjá faílhlifina opnast, og
okkur innanhorðs varð rórra.
með þumalfingurna stungna
niður á bak við 'beltið. Uppi i lofti
eru þeir gjörhyglin sjálf með
augu i hnakkanum lika.
Guðmann bendir Sigurði á
hæðarmælinn, 2500 fet. Orð heföu
verið þýðingarlitil i hávaðanum
frá hreyflinum og næðingi loft-
streymisins. í þessari hæð fleygir
Sigurður úr pappirsræmu og viö
horfum allir á hana svifa til
jarðar. Þeir fá af þessu einhverja
vitneskju um hve mikið vindurinn
hefur boriö hana af leið, en mér er
ómögulegt að koma auga á það. —
Flugmaðurinn lætur vélina klifra
bratt upp í 3500 fet, og stökkv-
hlifin, og ég lit aftur á klukkuna.
Átta sekúndur frá þvi að ég leit á
hana fyrst.
Þegar við erum lentir á Sand
skeiðs-vellinum, hefur Sigurður
lent heilu og höldnu og er aö
brjóta saman fallhlifina. Hann
hampar að mér handfanginu,
sem hann kippir I til þess að opna
fallhlffina.
,,Þú berð mér vitni um þaö, að
ég sleppti ekki handfanginu i
stökkinu.niður. Það þykir nefni
lega hin mesta skömm, ef það
Siguröur klifrar út á hjólastellið
til að slökkva og verður að rig-
halda sér fyrir loftstrey miuu, en
hafði meiri áhyggjur af þvi, að
vel færi um ljósmyndarann.
Siguröur stokkinn og svifur i
,,free fall” — án þess að opna
fallhlifina — I meira en 10
sekúndur. Myndin er mikið
stækkuð, og I reyndinni var Sig-
urður þarna eins og smádcpill,
séð úr flugvélinni.
Það er mikið um aö vera I loítinu.
„Veðrið er þannig, að þaö er vist
allt á lofti, sem flogið getur,”
segir Guðmann okkur, á meðan
við erum að hlusta á leiðbein-
ingar flugumferöarstjórnarinnar
i radióinu.
Viö fáum strax leyfi til lend-
ingar, stigum út og þökkum fyrir
reisuna. Síðan er senzt með sama
asanum og hingaö var komið upp
á ritstjórnarskrifstofurnar aftur.
— Stutt gaman en skemmtilegt.
GP
BÍLAGEYMSLUKJALLARI FYRIR
170 BÍLA VIÐ ARNARHÓL
Fáir miðar hafa verið pantaðir á einvígið
hverja umferð til að sleppa við tap
Um þessar mundir er unnið aö
teikningum og undirbúningi aö
hinu nýja Seðlabankahúsi, sem
reist veröur þar sem nú er bíla-
stæði norðan i Arnarhólnum.
Þar verður og grafinn bila-
geymslukjallari, hinn fyrsti hér
á landi. Þarna verður þvi rými
fyrir mun fleiri bila en nú er,
þrátt fyrir hina nýju byggingu.
Alls tekur kjallarinn um 170
bíla, og veröur hann tvöfaldur.
„Kjallarinn verður byggður i
samvinnu við borgina, en viö
A félagsfundi Fisksalafélags
Reykjavikur og Hafnarfjarðar 25.
Enn í lífshœttu
Liðan Gunnars Höskuldssonar,
sem skaðbrenndist i tjaldbruna
vestur á Snæfellsnesi fyrir siðustu
helgi, en enn við það sama. Hann
liggur þungt haldinn af brunasár-
um, á Landspitalanum, og er vart
talinn úr allri hættu ennþá.
—GP
gerum ráð fyrir að Seöla-
bankinn þurfi að nota um 70
bilastæði af þeim 170, sem
þarna verða”, sagði Sigurður
örn Einarsson, skrifstofustjóri
hjá Seðlabankanum.
„Við ætlum alls ekki að taka
neitt burtu af grasinu á Arnar-
hólstúninu, frekar aö auka viö
það. Það mun hins vegar eitt-
hvaðfara af grjóti og rauðamöl,
sem þarna er bara til lýta”,
sagði Sigurður ennfremur. ÞS
mai var eftirfarandi tillaga sam-
þykkt einróma.
Fundur i Fisksalafélagi Reykja-
vikur og Hafnarfjarðar stm-
þykkir að loka fiskbúðum á
laugardögum á timabilinu frá 15.
júni til 1. september, en hafa
jafnframt opið til kl. 19.00 á föstu-
dögum.
Astæðan fyrir þessum breytta
opnunartima segja fisksalar fyrst
og fremst vera minni fisksala á
sumrin.
• Þarf 1.000 áhorfendur á
</Af þeim sem hafa
pantaö miða á einvigið
eru erlendir fréttamenn
mest áberandi. Flestireru
þeir frá Norðurlöndunum
og svo Bretlandi og
Bandaríkjunum" sagði
Guðjón Stefánsson fram-
kvæmdastjóri Skáksam-
bandsins í samtali við
Visi.
Guðjón taldi litlar likur á
að miðar á einvigið seldust
upp nema þá á einstakar um-
ferðir. Nokkur hundruð miðar
hafa verið pantaðir og talsvert
hefur verið spurt en hins vegar
hefur Skáksambandið ekki hafið
neina auglýsingaherferð.
Samkvæmt áætlun sem gerð
var þegar upphaflegt tilboð
Islendinga var lagt fram var
reiknað með að lágmarksfjöldi
áhorfenda þyrfti að vera 1.000 á
hverja umferö til að hafa upp i
kostnað. En siðan eru likur á að
tekjur fyrir ýmsa sérsamninga
veröi litið eitt hærri en upphaf-
lega hafði verið gert ráð fyrir.
Miðaverð er 5 dollarar á ein-
staka umferö og 75 dollarar á
allar.
Unnið er nú af kappi við
undirbúning einvigsins sem
hefjast á 2. júli. Guöjón sagði að
timinn væri oröinn mjögnaumur,
en ef ekkert óvænt kæmi fyrir
ætti allt að vera tilbúið á réttum
tima. -SG.
r # \
Býður „Vísis spurðum"
í ókeypis flugtíma
„Gætuð þér hugsað yður að
læra að fljúga”. — Þannig
spuröum við sex vegfarendur I
þættinum Visir spyr i fyrradag.
— Jú, fjórir af sex voru hreint
ekki frá þvi aö gaman gæti vcrið
að læra að fljúga, enda við
tslendingar mikil flugþjóð. Og
þvi ekki þaö.
Elieser Jónssyni, forstöðu-
manni Flugstöðvarinnar, þótti
viðbrögð þeirra, sem spurðir
voru svo skemmtileg að hann
býður þeim öllum i ókeypis flug-
tima — Ég vil sérstaklega þó
bjóða þessum tveimur, sem
svöruðu spurningu ykkar neit-
andi, sagði Elieser, þegar hann
hafði samband við Visi i gær. —
Sem sagt, þeir sem svöruðu
spurningu okkar i fyrradag i
„Vísir spyr” geta hvort sem er
haft samband við Elieser eða
ritstjórn Visis og fengið sér
siðan ókeypis flugtima.
Það er raunar ekki eins mikið
mái og menn halda, að hefja
flugnám, sagði Elieser. Við
gefum öllum kost á prufutima
fyrir aöeins 250 krónur. Eftir
hann geta menn svo ákveðið
hvort þeir vilja gera alvöru úr
málinu.
-VJ
Fiskverzlanir loka á laugardögum í sumar