Vísir - 02.06.1972, Blaðsíða 18
18
VÍSIR. Föstudagur 2. júni 1972.
Tll SÖLU
Oliukyndingartæki, ketill, brenn-
ari og vatnsgeymir, eru til sölu.
Uppl. i sima 23608 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Hraðbátur. Til sölu hraðbátur, 12
fet, með nýjum 25 ha. mótor og
vagni. £llt i mjög góðu lagi. Uppl.
i simá 42816 eftir kl. 4.
4ra sæta sófasett og stereo plötu-
spilari til sölu. Uppl. i sima 19228.
Til sölu 11 feta plastbátur, utan-
borðsmótor og vagn. Uppl. i sima
34096.
Stofuskápur úr mahóni og tvö-
faldur stálvaskur til sölu. Uppl. i
sima 32266.
Til siilu útvarpsscgulhand,
ábyrgð tækisins ekki runnin út.
Einnig til sölu minibilljardborð.
Uppl. i sima 41313.
Til sölu 14 feta hraðbátur, mjög
skemmtilegur. Verð kr. 56.000.00.
Einnig 20 hestafla Johnson, litið
notuð. Verð kr. 39.000.00. Simi
11949 kl. 8—10.
Sem ný Ilernina saumavél til
sölu og hjónarúm. Uppl. i sima
52168.
Kroskmannshúningur ásamt öllu
tilheyrandi er til sölu. Uppl. i
sima 11036 kl. 6—9 á kvöldin.
Ilcfilbekkur. Hefilbekkur, hand-
fræsari og borvél til sölu. Simi
25987.
(íarðsláttuvél, UAWNBOY, með
mótor og poka litið notuð til sölu.
Uppl. i sima 19726 og 19727.
Til sölu 108 vatta bassamagnari
og bassagitar. Uppl. i sima 23450
á kvöldmatartima.
Túnþökur til sölu. Uppl. alla
daga i sima 26133 frá kl. 9 til 2 og á
kvöldin frá kl. 7.30 til 11.
Illjómlistarmenn: N ýlegt
FENDER-söngkerfi til sölu.
Uppl. i sima 12068 kl. 7—8 i kvöld.
Tjald: 5 manna tjald, ársgamalt
til sölu. Uppl. I sima 84097.
Vélskornar túnþökur til sölu.Simi
41971 og 36730 alla daga nema
laugardaga, þá aðeins 41971. .
(tóð 1.5 tonna trilla til sölu. Uppl.
i sima 41228 eftir kl. 6 á kvöldin.
Nýtt I'hilips sjónvarpstæki til
sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima
25185 eftir kl. 17.
Uampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
I’löturá grafreiti ásamt uppistöð-
um last á Rauðarárstig 26. Simi
10217.
Ilöfum til sölumikið úrval af hús-
gögnum og húsmunum á góðu
verði og með góðum greiðsluskil-
málum. Húsmunaskálinn
Klapparstig 29 og Hverfisgötu
40b, S. 10099 Og 10059.
Körfur. Hinar vinsælu og ódýru
barna- og brúðuvöggur. Körfu-
gerðin Hamrahlið 17. Simi 82250.
Athugið, verzlið ódýrt beint við
framleiðandann.
Ilúsdýraáburður til sölu. Simi
84156.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16
hefur ávallt fyrirliggjandi barna-
vöggur, margar tegundir, brúðu-
körfur, margar stærðir, hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstræti 16.
Yamaha trommusett til sölu
settið er ársgamalt, litið notað og
vel með farið, töskur fylgja. Uppl.
i sima 99-3748. •
Vil kaupa sambyggða Stenberg,
minni gerð, einnig koma aðrar
trésmiðavéíar til greina. Uppl.
gefur Sigurður Einarsson, simi
30411 eftir kl. 6.
úrvalsgróðurmold til sölu, heim-
keyrð. Uppl. i sima 86586 aðeins
eftir kl. 7.
FATNADUR
Peysubúðin Hlin auglýsir:
Sjóliðadress og sjóliðapeysur i
úrvali, póstsendum. Peysubúðin
Hlin Skólavörðustig 18, simi
12779.
IVIikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur. Yfir-
dekkjum hnappa. Munið sniðna
fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfs-
stræti 6, simi 25760.
Kópavogsbúar. Verzlið á börnin
þar sem verð og gæði eru hag-
stæðust. Ávallt mikið úrval af
utanyfir fatnaði á börn og
unglinga. Prjónastofan Hliðarveg
18 og Skjólbraut 6, simi 40087.
Rýmingarsata. M.a. sumar-
herrajakkar frá kr. 2.500 og
margt fleira. Litli Skógur, Snorra-
braut 22. Simi 25644.
Til sölu hvitur sfður brúðarkjóll,
nr. 38—40, einnig sítt slör. Uppl. i
slma 32990.
Til söluný mjög falleg kvenkápa,
nr. 14. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 11959.
Starfsfólk Hvalstöðvarinnar
Hvalfirði. Stigvélin ykkar, Avon,
blá, hnéhá, fullhá, fást aðeins i
Sjóbúðinni. Vinnu- og hlifðarfatn-
aður i úrvali, regnjakkar, siðir,
regnblússur, buxur, siðar og
stuttar, stakkar. Sjóbúðin
Grandagarði.
HJOL-VAGNAR
Grænn l’edigrec barnavagn til
sölu. Uppl. i sima 36533.
Barnavagn til sölu i góðu standi,
verð 3500.00. Uppl. i sima 36847.
Til sölu vel með farinn Tan Sad
barnavagn. Uppl. i sima 22119.
Tvö notuð drengjahjól til sölu,
stærðir 24 og 26 tommur. Gírar og
skálabremsur á báðum. Uppl. i
sima 21657 á kvöldin.
Til sölu er Pedigree barnavagn.
Upplýsingar í síma 83984.
Til sölu ársgömul skermkerra,
kr. 4.000.00, litið notuð. Uppl. gef-
ur Friða Einarsdóttir, Hverfis-
götu 90, i kvöld.
Ilonda 50 til sölu, árg. ’67, i
ógangfæru standi. Uppl. i Hondu-
verkstæðinu eða i sima 8227,
Grindavík.
Til söluZuzuki as 50, árgerð 1970,
vel með farin. Uppl. i sima 40407
eða Skólagerði 63, Kópavogi.
Nýuppgert karlmannsreiðhjól,
28”, til sölu i Grænuhlið 13. Simi
32306.
Barnakerra óskast. Vel með farin
barnakerra óskast. Uppl. i sima
12249.
HÚSGÖGN
Til sölunýlegt hjónarúm úr ljósri
eik, selst ódýrt. Uppl. i sima 83759
eftir kl. 5.
Til sölunýleg norsk borðstofuhús-
gögn (borð, 6 stólar og skenkur).
Uppl. i sima 82126.
Vil kaupa tvö einstæð rúm, 2
stoppaöa stóla (litla), einnig ein-
hvers konar hillur. Allt vel með
farið. Uppl. i sima 52723 eftir kl.
15.
Tveggja manna svefnsófi, ekki
ársgamall, til sölu. Uppl. i sima
82926 kl. 6—9. Herbergi óskast á
sama stað.
Stólar til sölu, ýmsar gerðir. Simi
35742.
HEIMILISTÆKI
Eldavélar.Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
óska eftir að kaupa notaðan bil,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11397 á daginn. Bilaparta-
salan, Höfðatúni 10.
Góður Trabant.árg. 1965, til sölu.
Uppl. i sima 11587.
Simca Ariane, árg. ’63, i góðu
lagi, til sölu. Uppl. i sima 82848
eftir kl. 7 e.h.
Ford, árgerð 58, til sölu, alveg ó-
ryðgaður — skipti möguleg.
Uppl. i sima 82635.
Til söluMercedes Benz 319 til nið-
urrifs. Verð kr. 12 þús. Uppl i
sima 86874.
Bilar til sölu. Til sölu Moskvitch,
árgerðir ’67—’68, nýskoðaðir. Til
sýnis við Nönnugötu 10 yfir helg-
ina.
Til sölu Opel Caravan, árgerð
1957. Undirvagn og boddi þarfn-
ast viðgerðar. Vél i góðu standi.
Uppl. i Þverholti 19 (portinu).
Consul 315 '62, 4ra dyra, gólf-
skiptur, til sölu. Selst ódýrt. Simi
40179 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Benz 190, árg. 1957, bif-
reiðin er i sæmilegu ástandi, gott
fyrir mann, er getur gert við bif-
reiðina sjálfur. Til sýnis að As-
garði 77 bak við húsið. Simi 38726
næstu kvöld.
Volkswagen ’57, ’58, ’60, ’62.
Moskvitch ’64, ’65 Sínger Vouge
'63. Opel Rekord ’58. Willys ’54.
Austin sendiferðabill ’63. Seljast
allir gegn mánaðargreiðslum.
Opið alla virka daga til kl. 9, laug-
ardaga og sunnudaga til kl. 6. Bil-
ar fyrir alla, kjör fyrir alla. Bila-
salan Höfðatúni 10. Simi 15175 og
15236.
Til söluer Skoda Oktavia, árgerð
1963. Uppl. i sima 86215 eftir kl.
19.30.
Moskvitch árg. ’57 til sölu. Uppl. i
sima 30422 kl. 5—10.
Volvo duett '55 til sölu, þarfnast
viðgerðar fyrir skoðun. Selst ó-
dýrt. Til sýnis að Efstasundi 24.
i sérflokki til sölu Bedford, 6,5
tonna, árgerð 1965, með nýupp-
tekinni vél, Eaton hásingu.
Fallegur og óslitinn bill. Uppl. á
herbergi 20, Hótel Vik, föstudag
kl. 13—16.
Til sölu Comet ’63. Til sýnis á
Bilasölunni við Miklatorg.
Land Rover disil.árg. '71, til sölu.
Uppl. i sima 51157.
Fiat ’63 til sölu. Uppl. i sima
82158.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Litil 2ja herbergja risúbúð til
leigu á góðum stað i bænum fyrir
rólega, reglusama stúlku. Tilboð
sendist Visi fyrir mánudags-
kvöld, merkt „Sólrik 4350”.
Til leigu: Litið kjallanherbergi
við Hraunbæ til leigu. Uppl. i
sima 81053.
Tvö herbergi meö sérsnyrtingú
til leigu i nýlegu húsi i vesturbæn-
um, sérinngangúr. Tilboð merkt
„Algjör reglusemi 4352” sendist
augld. Visis fyrir hádegi á
laugardag.
Til leigu 2 herbergi með aðgangi
að eldhúsi fyrir 2 stúlkur. Uppl. i
sima 86803 eftir kl. 6.
Á góðum stað i bænum eru til
leigu tvö lítil einstaklingsher-
bergi með aögangi að baði og sér-
inngangi. Aðeins ungar og reglu-
samar stúlkur koma til greina.
Upplýsingar i sima 19781 e.kl. 6.
Ung reglusöm ilúlka i góðri
vinnu óskar eftir að taka á leigu
einstaklingsibúð eða litla 2ja her-
bergja ibúð, einnig kemur til
greina stórt forstofuherbergi,
skilvis greiðsla. Uppl. I sima
82416.________________________
3-4ra herbergja ibúð óskast á
leigu. Þrennt fullorðið i heimili.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
84918.
Fullorðinn maður óskar eftir
góðu herbergi og eldhúsi eða 2
minni herbergjum. Sérinn-
gangur.Uppl. i sima 22614 frá kl.
3 i dag og eftir kl. 7 næstu kvöld.
Athugið.Erum á götunni, vill ein-
hver leigja okkur 2ja—3ja her-
bergja ibúð? Uppl. i sima 36533.
Reglusama fjölskyldu vantar
2ja— 3ja herbergja ibúð strax.
Uppl. i sima 10437.
Herbergi eða litil Ibúð óskast á
leigu sem fyrst fyrir ungan mann,
gjaldkera, örugg greiðsla. Uppl.
gefnar i sima 83759 eftir kl. 5.
Eldri maður óskareftir að taka á
leigu stofu eða tvö samliggjandi
herbergi. Æskilegt að fá fæði og
aðhlynningu á sama stað. Uppl. i
sima 84749.
Húsnæði.Tvær reglusamar stúlk-
ur vantar 2ja herbergja ibúð nú
þegar i Reykjavik. Barnagæzla
kemur til greina á kvöldin. Uppl. i
sima 92-2176 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tvær systur utan af landióska að
taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð
frá 1. ágúst eða 1. sept., helzt i
vesturbænum eða sem næst
Landakoti. Stunda báðar skóla-
nám. Algjör reglusemi. Uppl. i
sima 34365 milli 4 og 8.
Kona með 1 barnóskar eftir litilli
ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Uppl. i sima 82053.
22ja ára skólanemi óskar eftir
herbergi strax. Er á götunni.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. i sima 19759.
3ja til 4ra herbergja ibúðóskast á
leigu, fjórir i heimili, allt fullorð-
ið. Uppl. I sima 23236 eftir kl. 6 á
kvöldin hjá Jónasi Björnssyni
járnamanni.
óskum eftirað taka á leigu litla
ibúð eða stórt herbergi strax.
Uppl. I sima 86223 fram til 12 á há-
degi eða eftir kl. 6 á daginn.
Ég, konan min og 3ja ára dóttir,
búum i Benz 57 inni i Laugardal.
Getur nokkur leigt okkur ibúð?
Skilaboð tekin i sima 16786 eða á
staðnum eftir kl. 10.
Húsasmiður óskar eftir 2—4ra
herb. ibúð strax til leigu i Rvik
eða Kóp. Viðgerð eða standsetn-
ing kemur til greina (vinna).
Uppl. i sima 30794 eftir kl. 7
næstu kvöld.
ATVINNA í
Óskum eftir ungum, röskum,
ábyggilegum manni, sem hefur
bilpróf og vill vinna við vélar og
útkeyrslu. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „Stundvisi 4342”.
ATVINNA ÓSKAST
23 ára maðuróskar eftir atvinnu,
er vanur margskonar afgreiðslu-
störfum. Uppl. i sima 85501 eftir
kl. 5.
14 ára drengur óskar eftir vinnu,
helzt sendlastörfum. Uppl. i sima
14574.
Kona um fimmtugt óskar eftir
vinnu, hefur verið við afgreiðslu i
15 ár. Annars kemur annað til
greina. Simi 26707.
16 ára stúlka i verzlunardeild
óskar eftir atvinnu i sumar, er
vön að vinna. Flest kemur til
greina. Uppl. i sima 24316.
Kona með verzlunarskólapróf
óskar eftir atvinnu við skrifstofu-
störf eða i verzlun i sumar. Uppl. i
sima 84360 eftir kl. 6 i dag.
14 ára drenguróskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 41446.
Strákur, tólf ára, að verða
þrettán, óskar eftir sendisveina-
stöðu eða annarri vinnu sem
fyrst. Hefur hjól. Upplýsingar i
sima 26269.
17 ára piltur (gagnfræðingur)
óskar eftir vel launaðri vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 33848.
Kona með 1 barnóskar eftir ráðs-
konustöðu I sumar, helzt i
Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i
sima 32412 eftir kl. 4.
16 ára stúlkaóskar eftir einhverri
atvinnu. Hefur skellinöðru til um-
ráða. Uppl. i sima 37023.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum, islenzkum fri-
merkjum. Kvaran Sólheimum 23.
Simi 38777.
BARNAGÆZLA
Stúlka, vön að annast börn, vill
taka að sér að gæta barns i sum-
ar, eldri en 4ra ára kemur ekki til
greina. Uppl. i sima 43119 til kl. 3
næstu daga.
Barngóð stúlka á 14. ári úr
Kópavogi óskar eftir að gæta
barns (barna) i sumar. Er vön
ungbörnum. Uppl. i sima 41271.
Fiat 1100, árg. 1959, til sölu. Þarfn
ast viðgerðar á vél. Sami sími.
12—13 ára stúlka óskast til að
gæta 2ja ára telpu i Smáibúða-
hverfi. Uppl. i sima 37378.
Tek börn i fóstur5 daga vikunnar.
Uppl. i sima 18916.
15 ára stúlka óskar eftir barna-
gæzlu i norður- eða vesturbænum
i Hafnarfirði. Er vön börnum.
Uppl. i sima 51947.
Stúlka, 13—14 ára, óskast til að
gæta þriggja ára telpu á skrif-
stofutima. Haglabyssa,Browning
cal 12 autom. til sölu á sama stað.
Uppl. i sima 30603.
Vesturbær. Barnfóstra óskast
hálfan eða allan daginn. Uppl.
eftir kl. 6.30 i sima 18096.
Rösk og ábyggileg 13 ára telpa
óskar eftir barnagæzlu i sumar,
helzt i Háaleitis- eða Hliðahverfi.
Uppl. i sima 38243.
EINKAMAL
Tæplega þritugur, giftur, reglu-
samur en einmana maður vill
kynnast konu, sem svipað er
ástatt um og vill breyta til. Ef
þetta á við þig þá sendu nafn,
simanúmer, mynd og uppl. um
hvenær má hringja, til Visis
strax, merkt „Gagnkvæmt
traust”. Algjörri þagmælsku
heitið, mynd endursend, ef óskað
er.
óska eftir að komast i samband
við myndarlega, miðaldra konu.
Hef góðar kringumstæður. Tilboð
merkt „Vinátta” sendist augld.
Visis fyrir þriðjudag.
TAPAÐ — FUNDID
Fundizt hefur karlmannsúr i
austurbænum. Uppl. i sima 33043.
Tapazt hefur næla merkt Sjúkra-
liðafélagi tslands. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 23233 eða
22412.
ÞJÓNUSTA
Tek húsgögn til viðgerðar.Uppl. i
sima 40787 eftir kl. 6.
Tek að mér að bóna og hreinsa
bila. Uppl. i sima 22876. Geymið
auglýsinguna.
Garðeigendur— Tökum að okkur
að tæta garða. Simi 81793.
Sjónvarpsþjónusta. Geri við I
heimahúsum á kvöldin. Simi
30132 eftir kl. 14 virka daga.
„Silfurhúðun” Silfurhúðum
gamla muni, t.d. kaffikönnur,
bakka, borðbúnað o.fl. Uppl. i
sima 16839 og 85254.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.