Vísir - 10.06.1972, Side 3
VtSIR. Laugardagur 10. júnl 1972,
3
Nœgar vorur -
slðk þjónusta
Askur missti spón úr aski
Ég get vist sagt eins og keppi-
nautur minn á Sælkeranum og
hér eru nægar vörur, en slök
þjónusta, sagði Tómas Guðna-
son einn eigandi veitingar-
staðarins Asks á Suðurlands-
braut i viðtali við VIsi i gærl
Þó hefur þjónustan kannski
ekki veriö alveg nógu slök, hélt
iTómas áfram. Hún hefði mátt
vera heldur slakari. Það halda
I nefnilega greinilega flestir að
hér sé lokað. Visir skýrði rétti-
lega frá þvi, að hér hefði verið
lokað á mánudag og þriðjudag.
Þá lokaði ég til að mála allt og
gera hreint. Hugði verkfallið
aldrei verða nema 2-3 daga.
Upplýsingamáttur Visis er!
greinilega slikur, að siöan hefur
enginn kannað hvort opnað hef-
ur verið aftur, sagði Tómas,
sem kokkar sjálfur með aðstoð
nokkurra stúlkna. — VJ
Eyða eitri
með eitri
Saltsýru komið fyrir kattarnef
Meðan enn var ekki til orðið
mengunarvandamál hafa
hundruö litra af saltsýru flotið til
sjávar eftir holræsakerfinu.
Þannig var það þó ekki i gær,
þegar starfsmenn Stálumbúða
h.f. við Kleppsveg unnu að þvi að
koma í lóg talsverðum slatta af
saltsýru úr tveim 50 litra kútum,
sem fyrirtækið átti i geymslu-
kjallara frá þvi þar fór fram stál-
vaskagerð.
Að ráði eldvarnaeftirlitsins var
svo ákveðið að koma þessum
birgðum af svo hættulegri sýru
fyrirkattarnef, — ekkimeð þvi að
hella henni niður um næsta niður-
fall.heldurmeð þvi að grafa djúpa
holu og hella efninu þar ofan i og
blanda sóda saman við. Að sögn
Ólafs Björnssonar, verksmiðju-
stjóra hjá Stálumbúðum gerir
sódinn sýruna óskaðlega.
„Það kraumaði og vall i þessu
eins og heljarmiklum goshver”,
sagði Ólafur, „enmeð þessu móti
gerðum við saltsýruna óskað-
lega”, sagði hann.
Siðan var mokað aftur ofan i hol-
una, og af þessu á ekki að verða
nokkur hætta, en öllu verra væri
að fá slikan vökva i sjóinn þar
sem veruleg mengunarhætta
mundi eðlilega skapast.
—JBP
- . j
Fremst á myndinni gefur að lita einn sýrukútinn og poka af kalki en
aftar er einn starfsmannanna að grafa nýja holu fyrir næsta skammt.
LISTAHATÍD I
REYKJAVIK
Laugardagur
10. júni
Sunnudagur
11. júni
Bústaðakirkja
ki. 17.00 Nóaflóðið (fimmta sýning)
Þjóðieikhúsið
kl. 20.00 Baliettsýning Meðlimir frá kon-
unglega danska ballettinum — UPPSELT
Háskólabió
kl. 20.30 Einleikstónleikar John Williams
(gitar)
Austurbæjarbió
kl. 20.30 Kim Borg, einsöngur Robert
Levin, pianó
Austurbæjarbió
ki. 17.00 Kammertónleikar III (Verk eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson, Pál P. Páls-
son, Hafliða Hallgrimsson og Jónas
Tómasson)
Þjóðleikhúsið
Kl. 15.00 Meðiimir frá konunglega danska
ballettinum (önnur sýning) — UPPSELT
Bústaðakirkja
ki. 18.00 Nóaflóðið (sjötta sýning)
Þjóðleikhúsið
kl. 20.00 Sjálfstætt fólk (þriðja sýning)
Norræna húsið
kl. 20.30 Einsöngur Taru Valjakka, sópran
Ralf Gothoni, pianó
Háskólabió
kl. 21.00 Erik Mörk: Dagskrá um H. C.
Andersen
Austurbæjarbió
kl. 23.00 Jazzkantata eftir Gunnar Reyni
Sveinsson og Birgi Sigurðsson FELLUR
NIÐUR Seidir aðgöngumiðar endur-
greiddir til 13. júnl.
Mánudagur
12. júni
Þjóðleikhús
kl. 15.00 AUKASVNING. Meölimir frá
konunglega danska baiiettinum.
Leikfélag Reykjavikur
kl. 17.00 Leikhúsálfarnir (Tove Jansson)
Frumsýning
Bústaðakirkja
kl. 18.00 Nóaflóðið (fjöunda sýning)
Þjóðleikhúsið
kl. 20.00 Einþáttungar (önnur sýning)
FELLUR NIÐUR. Seldir aðgöngumiðar
endurgreiddir til 13. júni
Laugardalshöll
kl. 20.30 Hljómleikar: Yehudi Menuhin,
fiöla Vladimir Ashkenazy, pianó
ATHUGIÐ BREYTTA SVNINGARTÍMA
Leikfélag Reykjavikur
kl. 17,00 Leikhúsálfarnir (önnur sýning)
Bústaðakirkja
kl. 18,00 Nóaflóðið (áttunda sýning)
Norræna húsið
kl. 20.30 Hljómleikar: Edith Guiilaume,
alt.Ingólf Olsen, gltar, lúta.Nútfmatónlist,
m.a. frumflutningur.
Háskólabió
kl. 20.30 John Shirley-Quirk, söngvari,
Vladimir Ashkenazy, pianó.
Myndlistarsýningar opnar frá kl. 14-22
daglega á meðan á Listahátið stendur.
AÐGÖNGUMIÐAR EINNIG
VIÐ INNGANGINN
Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl.
14—19 daglega. Simi 2 67 11.
Þriðjudagur
13. júni
«
vl
LISTAHÁTÍD í
REYKJAVÍK
9
•
SPURNING
DAGSINS
VITIÐ ÞÉR HVAÐ 500
GR. STYKKI AF
JURTA KOSTAR í
DAG?
(Verð s.l. 24 mánuði: kr.
53.50)
Brynleifur S i gurjónsson,
bifreiðastjóri: Ég man þaö nú
ekki, þó aö ég kaupi JURTA
einstaka sinnum.
Soffla Smith, húsmóöir: 49
krónur, eða eitthvað aðeins
meira. Ég nota JURTA mikið,
sérstaklega þegar ég baka
kleinur.
Hákon Kristinsson, kaupmaður
Keflavik: Þvi get ég alls ekki
svarað. Ég hef alls enga hug-
mynd um þannig lagað.
Erna Hansen.húsfreyja: Ég verð
að segja eins og allir hinir. Þaö er
útilokað að fylgjast meö verö
laginu. Verðhækkanirnar eru til-
kynntar á hverjum degi. Maður
þykist góður á meðan maöur
hefur undan.
Guðrún Olgeirsdóttir, afgreiöslu-
stúlka: Ekki hugmynd um það.
Auglýsing