Vísir - 10.06.1972, Page 4

Vísir - 10.06.1972, Page 4
4 , VtSIR. Laugardagur 10. júni 1972. Kúbumenn halda ár hvert minningarmót um landa sinn Capablanca, sem var heims- meistari frá 1921-27. Capabla»ca var að flestu leyti / óskabarn skákgyðjunnar. Hann lærði að teíla 5 ára gamall og þótti snemma tefla með öryggi hins reynda meistara. Það leið ekki á löngu unz leiðin lá út i heim og New York var fyrsti áfanga- staðurinn. Þar var úrval skák- manna um þessar mundir, svo sem heimsveistarinn Lasker og Marshall, einn mesti sóknarskák- maður sem uppi hefur verið. Það þótti þvi biræfni af Capa að leggja til atlögu við Marshall, aðeins 21 árs að aldri og það i 23ja skáka einvigi. Um þennan atburð hefur Capablanca sjálfur ritað svo: ,,Það voru engin vandkvæði að koma keppninni á. Marshall var fús til að tefla, þar eð hann þóttist viss um sigur. En úrslitin sýndu hversu hrapallega honum skjátlaðist. Ég vann hann H: 1 og jafnteflin urðu 14 talsins. Ég held mig geta sagt með sanni, að aldrei hafi nokkur skákmaður unnið slikt afrek. Þar sem þetta var l'yrsta viðureign min gegn meistara — og hvilikum meistara — einum af 10 fremstu i heimi. Hið furðulegasta af öllu var þó, að óg hafði teflt án þess að hafa nokkru sinni opnað bók til þess að rannsaka skákbyrjanir.” Eftir þetta fylgdi hver sigurinn á fætur öðrum, unz Capa mætti sjálfum heimsmeistaranum Lasker og sigraði 9:5 án þess að tapa skák. Capa þótti frábær á öllum sviðum skáklistarinnar, þótt snilli hans risi hvað hæst i endataflinu. Hann hefur sagt, að honum hafi i bernsku verið gefin bók um endatöfl. Hann tefldi og las bókina yfir og þar með var settur punktur á skákrannsóknir hans. Hæfileikar Capa voru svo einstakir, að Keti sagði eitt sinn að skákin væri hans móðurmál. Emanuel Lasker þótti ekki marg- máll maður, en þó segir þessi setning hans meira um Capa en heilar bækur. „Kg hef þekkt marga skákmenn, en aðeins einn skáksnilling, Capablanca.” Minningarmótin á Kúbu hafa vanjulega verið mjög vel setin og nægiraðsjá nöfn sigurvegara svo sem Najdorf, Kortsnoj, Smyslov Larsen og Hort. 1 ár var keppnin með slakara móti, aðeins 4 stór- meistarar voru meðal keppenda. Efstur varð Lein, Sovétrikjunum, með 14 v., næstur landi hans, Platanov með 13 v., og þriðji Ribli, Ungverjalandi, með 12 vinninga. Stórmeistararnir Damjanovic, Donner og Lengyel lentu i 5., 7. og 11. sæti. Lein tapaði ekki skák, og hér er örugg vinningsskák hans gegn Karaklaic, Júgóslaviu, sem hafn- aði i 18. sæti. Hvitt:Lein Svart:Karakla i c Spánski leikurinn. I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. BxR dxB 5. 0-0 (Endurbóta á 5. d4 sem oftast var leikið hér áður fyrr.) 5. .. f6 6. d4 Bg4 7. c3 Dd7? (Fischer sem er mikill sér- fræðingur i þessu afbrigði telur 7... exd 8. qxd Dd7 9. h3 Bh5 10. Re5 BxD 11. RxD KxR 12. HxB bestu leið svarts.) 8 h3 Bh5? 9. Rxe! (Munurinn á þessu og leið Fisch- ers er sá að nú fykur peð á e5 og svartur verður að fara út i lélegt afbrigði sem gefur hvitum sterka peðstöðu á miðborðinu. Nú dugar ekki 9... BxD 10. RxD KxR 11. HxB og hvitur vinnur.) 9. ... Dxh 10. gxD BxD II. HxB fxR 12. dxe Re7 13. Kfl Rg6 14. f4 Bc5 15. Ke2 (Svartur hótaöi 15...Rxf 16. BxR 0-0.) 15. ... 0-0 16. Hfl Hae8 17. b4! (Það eina sem hvitur má vara sig á er að vera ekki of fljótur á sér með leikjum eins og 17. Be3? BxB 18. KxB Rxe.) 17. .. Bb6 18. Ra3 a5 19. Rc4 axb 20. RxB cxR 21. cxb b5? (Eftir þetta er svartur algjörlega negldur niöur. 21... c5 hefði gefið meiri möguleika.) 22. a3 b6 23. Hbl Hf7 24. Hb3 Hef8 25. Hbf3 Ith4 26. Hd3 Rg6 27. e6! Hc7 28. f5 Re7 (28...Re5 29. Hg3 Rc4 30. f6 var vita vonlaust.) 29. Hg3 Kh8 30. Bb2 Rg8 * 1 31. Be5 Ha7 32. Hcl Rf6 33. BxR gxB 34. Hxc Hg8 \ 35. Hxll-f- KxH 36. Hxb Kg7 I (Eða 36... Hxa 37. Hb8+ Kg7 38. e7 og vekur upp drottningu.) 37. Hxb Hxa 38. Hb8 Gefið. Jóhann örn Sigurjónsson. BRIDGE Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen /Á* OLYMPÍUMÓTIÐ HAFIÐ EN ISLAND EKKI MEÐ næsta Olympiumót skal haldið. Ennfremur liggur fyrir boð frá Fjórða Olympiumótið i bridge hófst s.l. miðvikudag með keppni i tvenndarkeppni. i gær var hins vegar byrjað á keppninni um hinn eftirsótta Olympiutitil og vcrða spilaðar 39 tuttugu spila um- fcrðir. Lýkur undanrásunum 21. júni, en daginn eftir verða 64 undanúrslit spiiuð. en mótinu lýkur svo með 84 spila einvigi um titiiinn. Olympiumeistararnir frá 1968 þegar mótið var haldið i Dcuville i l’rakklandi, verða mcð, en það voru hinir frægu itölsku spilarar: Belladonna, Avarelli, Forquet, Garozzo, D’AIclio og Pabis-Ticci. Island var meöal þátttöku þjóðanna 1968, og náði þá 10. sæti sem var mjög góður árangur. Er leitt til þess að vita, að ekki er mögulegt að senda sveit á Olympiumótiö i þetta sinn vegna mikils fjárskorts Bridge- sambands Islands. Bridge er sú iþrótt, sem við Islendingar stöndum framarlegast i, en það er kaldhæðni örlaganna að hún hefur ekki hlotið náö fyrir augum fjárveitinganefndarrikisvaldsins. Olympiumótiö er að þessu sinni haldið i Miami Florida. Metþátt- taka er i opna flokknum eða 40 þjóðir og 18 i kvennaflokki. Heimssambandið heldur árs- þing sitt á sama tima og verður m.a. tekin ákvörðun um hvar Kanarieyjum að halda næsta Olympiumót i tvimenningskeppni árið 1974. ttalir byrja mótið, sem lik- legastirsigurvegarar, en Asarnir frá Bandarikjunum fylgja fast á eftir. Brezka sveitin á einnig að hafa góða möguleika, en hún er skipuð sömu spilurum og spiluðu á Evrópumótinu i Aþenu 1971 og náðu þar öðru sæti með miklum glæsibrag. Gaman verður að fylgjast meö þessum mikla bridgeviðburði, þótt óneitanlega skyggi töluvert, á, að tsland er ekki meðal þátt- tökuþjóðanna. t næsta þætti verður nánar sagt frá mótinu, úr- slitum leikja, spilum og þ.h. VIÐFANGSEFNI VIKUNNAR 9-8-4 A-K-4 9-7-6-5-S-2 9 D-7-3-2 A-G-10 10-9-8-3 G-5 K-10 D-8-4 G-8-4 D-10-7-6-3 K-6-5 D-7-6-2 A-G ArK-5-2 / M SfttnþT /? LETT SÖN6L FLE/Tan 20 SoR.Q IR \ _ I LÓU6U/y GjftLD y 25 /23 8 1 'OL'fi/V -f /fífíLF/ SOfí&ftt LE/K SFflHL ■ fiEiÐufi 77 n GuNGft HftNúlR. TON/V \ 51 T>Ö6& vfaftd 5/ 1 55 ’R6ÍTftR uftóvy/z 75 /2 /r/EÐ T-ðt-U 3 b IS'NS VÖKVfí ) 37 7 ÞREYTTi GftRmft 57 bD 73 35 a - 11 VElKJft 'OSPEU t/&; LÉ LEáum 50 V£RS NfítZ 1 HROSTi LÆÐIR. Mjð& FJ/ER. 19 STunD ftR B/L/ EKKt ÓESS/ FUáLfítZ GftNáfí Srn'fíU'ft SKREfU^ 39 HS ► // 57 } BUHD/D BÚTfíR Hl/fíÐ 53 30 33 NftPP NbáUíl FPBKftR t'l BRÉF/ 65 2b 4 7 5b VE S/ÍLftN ELVJfí 63 /7 [ » Hl 'OVÆTT U/Z CJTT. + Zt/ftfltr7. VFSftLL + SBRHL. 3/ SKR/B DýR^e /O VfíátV fíR 37 LÉTr ÚÐ 3/ ru/z/? ~ u mÖLvfí /vo. /5 57 ELDS NFYT/ 7? 5 SftmtiL. + KftRLl 1 ^ EJfíRFI TflLfl + NftKTftU úflUáFL F 'lL'fíT H9 3 /27 > 7/ / íiELJF/H < 27 59 fuólum FER T/L T/SKjftR /9 11 JÖTUN Slitið Ho /6 Ró'/vÞ 6 EnD. ER/LL SERHL ■ TBlNS um T EINS - (ol /3 PÚKINN 18 9 Tvén VftRG- UR/NN 31 5/Ð/ 58 - írFSTft TfíLft /, frofí T>/£ m/F)" Sagnir voru þannig: Suður Norður 1 2 2G 3G Vestur spilar út hjartatiu og til þess aö eyða ekki innkomu norðurs tók suður á drottninguna heima. Siðan kom tvisvar tigull, vestur var inni og spilaði spaða- tvisti. Austur var vandanum vaxinn og lét tiuna. Það var erfitt fyrir suður að gefa spaðatiuna, þvi þá stendur spiliö alltaf eins og það liggur, þvi það var eins vist að vestur hefði spilað frá spaðaásnum. Suður drap þvi á kónginn, spilaði hjarta á kónginn og friaöi siðan tigulinn. Austur fór inn, tók spaöaás, spilaði spaðagosa, sem vestur drap með drottningu. Þrettándi spaðinn varð siðan fimmti. slagur varnarinnar og spilið var einn niður. VÍSAN Arum linnir, allt fer burt, ellin grynnir sporið. Aldrei finnur einær jurt ööru sinni vorið. Lausn síðustu krossgótu I • * 'n X; % > • • • c: >1 Xj s 4 X) S S N • cr 'i or S • X) c: 03 * h • Cb ö • X * c: X • 3 X X * -- >1 • CD 4 * o • X <x • Uv • X c;. Cö X CD • Q X • X) c S Cö Qn £ X • O' s Xð • • X • S.' 'X) • X) Cn X S N • * X N * X) 5) S Í3 X) • c 'Ö N m X) N Xj CS X) c: X • :b Qý •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.