Vísir


Vísir - 10.06.1972, Qupperneq 10

Vísir - 10.06.1972, Qupperneq 10
10 i VtSIR. Laugardagur 10. júni 1972. by Edgar Rice Burroughs ^Fljúgðu ..eða Korak deyr. Fljúgðu eða Korak deyr Fljúgðu. Hæfileiki Yvonne i listinni mátti ekki fara forgörðum vegna peningaleysis svo ég akvað að kosta nám hennar Hún fékk að búa hér innan um öll listaverkin....en dag nokkurn-. Þér þurfið vist ekki að standa á hleri. Rossin hefði áreiðanlega getað sagt þér þetta seinna. Megrunarklúbburinn HEBA heldur fund sunnudaginn 11. júni kl. 9. e.h. að Álfhólsveg 11 3. hæð. Nauðungaruppboð sem auglýst var 116. 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta I Eyjabakka 4, þingl. eign Péturs Hraunfjörð fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri, miövikudag 14. júni 1972, kl. 11.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð það sem auglýst var i 16., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta I Gnoðarvogi 68, þingi. eign Þorkels Ingvars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag, 14. júni 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavik KÓPAVOGSBIÓ N j ósna ra r a ð ha nda n. Spennandi, ný frönsk sakamála- mynd með Roger Hanin I aöalhlutv. Danskur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Garðhús Garðhús, ásamt litilli sundlaug, sér- smfðað úr Norskri skarklæðningu til sölu. Uppl. i sima 42170. STJÓRNUBÍÓ TDR. >TUS SUrrlng RICHARD4/BURT0N Introducing THE 0XF0RD UNIVERSITY DRAMATIC SOCIETY AJ«o Starrinfl ELIZABETH TAYL0R TECHNICOLOR^ <S£> tslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk-ensk stór- mynd i sérflokki með úrvalsleik- urunum Richard Burton og Eliza- beth Taylor. Myndin er i Techni- color og Cinema Scope. Gerð eftir leikriti Christopher Marlowe. Leikstjórn: Richard Burton og Newill Coghill. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára MacGregor bræðurnir Isl. texti Hörkuspennandi amerisk-itölsk kvikmynd i Technicolor og Cinema scope. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum HAFNARBIO KRAKATDA 1AÚÍ w 3JSIA Stórbrotin og afar spennandi ný bandarisk Cipemascope-litmyndi byggð utan um mestu náttúru- hamfarir sem um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i gifurlegum eldsumbrotum. MAXIM ILIAN SCHELL DIANE BAKER BRIAN KEITH tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.'5,9 og 11.20 NÝJA BÍÓ 2a MASII Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð I Bandarlkjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu sakamála- myndum frá Rank. Myndin er i litum og afarspennandi. Leik- stjóri: Sidney Hayers Islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Listahátið kl. 8.30 (sunnud.) Tálbeitan kl. 5 Barnasýning kl. 3 Grin úr gömlum myndum Listahátið kl. 9 VISIR SÍMI S66 'l'l

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.