Vísir - 10.06.1972, Síða 13
VÍSIR. Laugardagur 10. júni 1972.
13
n □AG | D KVÖLD | O DAG | D KVÖL c í DAG 1
Kerwin Matthews/Sindbaö sæfari handfjatlar Parissu prinsessu.
Sjónvarp kl. 21.50:
Sjöunda ferð Sindbaðs
Bandarisk œvintíramynd fró 1958
í þúsund og einni nótt má lesa
um ferðir sæfaranda nokkurs sem
nú hefur öðlazt háan sess I
persónusköpun sögubókmennta
heimsins. Þetta er Sindbað sæ-
fari. A siglingum sinum kemur
hann viða við þessi prins frá
Bagdad, og i sjöundu ferðinni
leggur hann úr höfn til fundar við
risafuglinn Rok, sem býr á
eyjunni Kolossa. Sindbað hyggst
freista þess að frelsa Parissu
prinsessu undan illum álögum og
til að bjarga henni þarf Sindbað að
ná i skurnið af eggi Roks...
Kerwin Matthews bandariski
leikarinn sem fer með hlutverk
Sindbaðs hefur áður lent i viðlika
ævintýrum á tjaldinu. Ekki alls
fyrir löngu sáum við hann i sjón-
varpinu i ferðum Gullivers um
Put aland og Risaland, og átti
hann þá oft f ótum sinum fjör að
launa. Honum ætti þó ekki að
verða skotaskuld að bjarga sér i
kyöld . sexn_ Sindhaö. sæfari.
ÚTVARP •
7.00 Morgunútvarp Laugardags-
lög kl. 10.25, svo og
orðáendingar frá umferðar-
ráði. Fréttir kl. 11.00 ,,t hágir”:
Jökull Jakobsson bregður sér i
ökuferð með ferðafóninn i
skottinu. Siðan leika Art Tatum
og Duke Ellington létt lög á
pianó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 óskalög sjúklinga Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Stanz Arni Ólafur Lárusson
og Jón Gauti Jónsson stjórna
þætti um umferðarmál og
kynna létt lög.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagstonleikar:
Frönsk tónlist
16.15 Veðurfregnir. A nótum
æskunnar Pétur Steingrimsson
og Andrea Jónsdóttir kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir, Tónleikar.
17.30 Cr ferðabók Þorvalds
Thoroddsens Kristján Arnason
les (9).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar I léttum dúr Sven
Bertil Taube syngur.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskfa
kvöldsins.
19.00 Frettir. Tilkynningar.
19.30 Dagskrarstjóri I eina
klukkustund Jóhann Hafstein
fyrrverandi forsætisráðherra
ræður dagskráinni.
20.30 Frá listahátið i Reykjavik:
John Williams gitarsnillingur frá 1
Astraliu ieikur i Háoskólabiói
21.20 Smásaga vikunnar: „Gamli
maðurinn á bak við” eftir
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli. Hjalti
Rögnvaldsson les.
21.35 Bianda tals og tóna Geir
Waage sér um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 11. júni
8.00 Morgunandakt. Biskup
Islands flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Sænskar
hljómsveitir leika göngulög.
9.15 Morguntónleikar.
9.50 Loft, iáðog lögur.Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur talar
um veðráttu sumardags.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Prestvígslumessa I
Dómkirkjunni. Biskup Islands,
herra Sigurbjörn Einarsson,
vigir Einar Jónsson cand.
theol. til Söðulsholtsprestakalls
I Snæfellsness- og Dalapró-
fastsdæmi. Vigslu lýsir séra
Þorgrimur Sigurðsson prófast-
ur i Staðastað. Vigsluvottar
auk hans: Séra Árni Pálsson,
séra Guðmundur Óskar Ólafs-
son og séra Þórir Stephensen,
sem þjónar fyrir altari. Hinn
nývigði prestur predikar.
Organleikari: Ragnar Björns-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Sjór og sjávarnytjar, fimm-
tánda og siðasta erindi erinda-
flokks, sem Hafrannsókna-
stofnunin skipulagði. Guðni
Þorsteinsson fiskifræðingur
talar um veiðarfæri og veiðiað-
ferðir.
14.00 Miðdegistónleikar; Tónlist
eftir Grieg og Tsjaikovský.
15.30 Kaffitiminn. Hljómsveit Lill
Magnus leikur létt lög.
16.00 Fréttir. • Sunnudags-
lögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Soffia Jakobs-
dóttir stjórnar. a. Færeyjaþátt-
ur. Sitthvað um Færeyjar til
gamans og fróðleiks. Flytjend-
ur: Erla Kristjánsdóttir, Árni
Johnsen og félagar hans og
fleiri. b. Sagan af litla hvolpn-
um eftir Sólveigu Eggerz
Pétursdóttur. Sigurður Karls-
son leikari les. c. Framhalds-
sagan byrjar: „Anna Heiða”
eftir Rúnu Gisladóttur. Höfundur
les.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkorn með þýzka ten-
orsöngvaranum Fritz Wunder-
iich.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ertu með á nótunum?
Spurningaþáttur um tónlistar-
efni f umsjá Knúts R.
Magnússonar.
20.30 Útvarp frá listahátið i
Reykjavik: Finnska óperu-
söngkonan Taru Valjakka
syngur í Norræna húsinu.
Undirleikari: Ralf Gothonis. Á
efnisskrá eru verk eftir Toivo
Kuula, Gustav Mahler og Franz
Schubert.
21.15 Arið 1940, fyrri hluti. Helztu
atburöir ársins rifjaðir upp i
tali og tónum. Umsjónarmað-
ur: Jónas Jónasson.
21.45 Fiðlulcikur. Ida HSndel og
Alfred Holecek leika saman á
fiðlu og pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÓNVARP •
18.00 Brezka knattspyrnan
Landsleikur Skota og Walesbúa
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Hve glöð er vor æska.
Brezkur gamanmyndaflokkur
Potter endurborinn. Þýðandi Jór
Thor Haraldsson.
20.50 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður örnólfui
Thorlacius.
21.15 Kasakka Finnskur
skemmtiþáttur. Viktor Klimen-
ko og Marion Rung syngja og
gera að gamni sinu. (Nord-
vision — Finnska sjónvarpið)
21.50 Sjöunda ferð Sindbaðs
Bandarisk ævintýramynd frá ár
inu 1958,
23.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur 11. júní.
17.00 Endurtekið efni. Fuglarnir
okkar. Kvikmynd um islenzka
fugla, gerð af Magnúsi
Jóhannssyni. Aður á dagskrá
26. mai 1971.
17.30 Ruth Reese syngur negra-
sálma og fleiri bandarisk lög.
Undirleik annast Carl Billich,
Jón Sigurðsson, Njáll Sigur-
jónsson og Guðmundur Stein-
grimsson. Aöur á dagskrá 11.
apríl 1971.
18.00 Helgistund. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
18.15 Teiknimyndir.
18.30 Sjöundi lykillinn. Norskur
framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn- og unglinga. 3. þáttur.
Gullfuglinn. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Efni 2. þáttar:
Marta og Nikulás fá það verk-
efni að finna nál, sem ekkert
auga hefur. Marta reynir að fá
lögfræðing Játvarðar til aðstoð-
ar. En Alan og Súsönnu tekst að
leysa þrautina. Nálin reynist
vera steinsúla, sem kölluð er
Nál Kleópötru. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
119.15 Illé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Myndlist á Listahátið.
Umsjónarmaður Björn Th.
Björnsson.
21.10 Alberte. Norskt framhalds-
leikrit, byggt á skáldsögu eftir
Coru Sandel. 3. þáttur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Efni 2.
þáttar: Liesel, vinkona Alberte,
og myndhöggvarinn Eliel búa
saman. Þau fara burt frá Paris
i sumarleyfi og eftirláta
Alberte hús sitt á meðan.
Margir hafa orð á einmanaleik
hennar og nauðsyn þess, að hún
fái sér góðan vin. Bæði hótel-
þjónninn Jean og landi hennar,
Sivert Ness, virðast reiðubúnir
að hlaupa i skarðið. Alberte
lætur sér fátt um finnast en
þegar Daninn Veigaard, sem
hún hafði kynnst litillega ber að
dyrum og býður henni út, tekur
hún þvi með þökkum. (Nord-
vision — Norska sjónvarpið).
22.00 Maður er nefndur. Stefán ís-
landi, óperusöngvari. Jón
Þórarinsson, dagskrárstjóri
ræðir við hann.
22.50 Dagskráriok.
BÍLASALAN
SiMAR
19615
16065
---- )
BORGARTÚNI 1 ;
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. júni.
M
«
«
«
«
«
Ú-
«
«
«-
«-
«-
«-
. «■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«•
«■
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«•
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«
«-
«-
«■
«■
«•
«-
«-
«•
«■
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«.
«
«
«
«
«
«
«
«
VL
3»
Hrúturinn, 21.marz-20.apríl. Það er eins og
gangur málanna verði þér ekki aö öllu leyti að
skapi i dag, og ef þú ert á ferðalagi, máttu gera
ráö fyrir einhverjum töfum.
Nautið,21.april-21.mai. Þetta ætti að geta orðið
skemmtilegur dagur, heima eða á ferðalagi, eft-
ir þvi sem á stendur. Kvöldið getur orðiö mjög
ánægjulegt.
Tviburarnir, 22.maí-21.júni. Að vissu leyti
skemmtilegur dagur á ferðalagi, en heldur
vafstursamur að þvi er virðist heima fyrir, en
kvöldið getur oröið rólegt og ánægjulegt.
Krabbinn, 22.júni-23.júli. Það getur gengið á
ýmsu i dag, ef þú heldur þig heima er hætt við
ónæöi miklu og vafstri, sem þér mun þó þykja
ánægjulegt að vissu leyti.
Ljónið, 24.júli-23.ágúst. Allt bendir til að dagur-
inn verði ánægjulegur heima fyrir, en á feröa-
lagi verður mikið undir þvi komiö hversu vel öll-
um undirbúningi var hagað.
' Meyjan, 24.ágúst-23.sept. Þaö litur út fyrir að
einhver skemmtileg kynni muni takast I dag,
sennilega á ferðalagi, en um leið er liklegt að
þau endist ekki lengi.
Vogin,24.sept-23.okt. Þaö litur út fyrir að dagur-
inn geti oröið hinn ánægjulegasti, einkum þegar
á liður. Og heima fyrir ætti þér að gefast gott
tækifæri til hvfldar og áslökunar.
Drekinn, 24.okt.-22.nóv. Eitthvað mun róman-
tikin verða á feröinni hjá þeim yngri i dag, en
vart mun þar um langvarandi ævintýr aö ræða.
Þeim eldri góður dagur yfirleitt.
Bogmaðurinn, 23.nóv.-21.des. Þetta verður
sennilega skemmtilegur dagur að mörgu leyti,
en um leið nokkuö erfiður, þannig að þú ættir aö
nota kvöldið til aö hvila þig.
Steingeitin,22.des.-20.jan. Þetta litur út fyrir að
verða mjög sómasamlegur dagur, en á ferðalagi
er vissara að viðhafa alla gát, og ætla sér rúman
tima ef unnt er.
Vatnsberinn,21.jan.-19.febr. Það er ekki óliklegt
að þú þurfir að taka á þolinmæðinni I dag, ef þér
á ekki að renna i skap við einhvern þér nákom-
inn. Annars góður dagur.
Fiskarnir, 20.febr.-20.marz. Þú ættir ekki aö
fara I neitt langt ferðalag i dag, en stutt ferö get-
ur reynst ánægjuleg. Eins ætti allt að verða
ánægjulegt heima fyrir.
•»
-tt
ít
-tt
•tt
-tt
•tt
•tt
•tt
■tt
•tt
•tt
•tt
-tt
•tt
■tt
-ít
•tf
•tt
•tt
•tt
-tt
•tt
-tt
•tt
■tt
-tt
•tt
-tt
•tt
•tt
•tt
•tt
■tt
■tt
-tt
-ít
■tt
■tt
•tt
-tt
•tt
■tt
•tt
•tt
-tt
•tt
•tt
•tt
-ít
•S
•tt
•tt
-tt
-tt
■tt
£
■tt
■tt
•ti
■»
•ti
•tt
-vt
•tt
-tt
-tt
-ÍI
-ít
•tt
•{t
-tt
-tt
-tt
-tt'
•tt
•tt
-tt
-tl
-tl
•tt
•tt
■tt
-tt
•{t
•tt
-tt
-tt
■tt
•tt
-tt
•tt
•tt
-ít
•tt
-tt
•{t
•ít
-tt
•tt
•tt
•tt
-ít
-tt
■tt
•tt
•tt
•tt
■tt
•tt
■tt
■tt
•tl
-tt
-tt
•tt
-tt
•tí
■{t
Fiskvinnsluskólinn
Kennsla hefst um miðjan ágúst n.k.
Til að hefja nám i undirbúningsdeild
skólans skal nemandi hafa staðizt gagn-
fræðapróf eða landspróf miðskóla, ellegar
aflað sér á annan hátt hliðstæðrar bók-
legrar menntunar.
Umsóknir um skólavist ásamt afriti af
prófskirteini sendist fyrir 10. júli til
Fiskvinnsluskólans, Skúlagötu 4, Reykja-
vik. Simi 20240.
Skólastjóri