Vísir - 10.06.1972, Síða 14
14
VtSIR. Laugardagur 10. júni 1972.
TIL SÖLU
Til sölu nýr svefnsófi, skerm-
kerra með kerrupoka og snyrti-
borö. Uppl. i sima 25889.
Til sölu vel með farin snyrti-
kommóða og módel brúðarkjól,
stæröca. 40-42. Uppl. i sima 52934.
Til sölu 3ja fermetra miðstöðvar-
"ketill meö spiral og 150 1. þvotta-
pottur. Simi 30901.
Borðstofuborð og stólar til sölu,
einnig svefnherbergissett, tvö
rúm og náttborð. Uppl. i sima
34557.
Til sölu isskápur, þvottavél og
Rafha suðupottur. Til sýnis að
Lindargötu 15 milli kl. 2-5.
Uarðsláttuvél með mótor af
Husqvarna gerð litið notuð og vel
með farin til sölu, sanngjarnt
verð. Uppl. i sima 36322.
Notuð 16 mm Bolex kvikmynda-
vél 17-70 zoom linsa Bancinorf 2,4
með tösku, 2 fyllterar grip og fl.
Vel með farið. Uppl. i sima 43028.
Ilcf ilbekkir. Eigum fyrirliggj-
andi hefilbekki i þessum lengd-
um: 170, 130, og 115 cm. Lárus
Jónsson heildverzlun, Laugar-
nesveg 59, simi 37189.
Orgel, Petersen og Steenstrup,
stór Rafha heiiuofn ijósalampi,
grænmetiskvörn, danskur gamall
stóll og fl. smávegis. Helga Maul
Kjartansgötu 1 frá 5-8.
Kaup — Sala. Viljum kaupa eöa
selja i umboðssölu falleg hús-
gögn, helzt antik. Einnig list-
muni, góö málverk og gamlar
bækur. Afgreiðslutimi kl. 1 til 6
virka daga. Listaverkauppboð
Kristjáns Fr. Guðmundssonar,
Týsgötu 3, simi 17602. Málverka-
salan.
Bátur — Svefnsófi — Sjónvarp.
Góður trefjaplastbátur, norskur
svefnsófi og sjónvarp i skáp er til
sölu. Uppl. i sima 36107.
Ilúsdýraáburður til sölu. Simi'
84156.
Ilöfum til sölumikið úrval af hús-
gögnum og húsmunum á góðu
verði og með góðum greiösluskil- j
málum. Húsmunaskálinn
Klapparstig 29 og Hverfisgötu
40b, S. 10099 og 10059.
Vélskornar túnþökur til sölu.Simi
41971 og 36730 alla daga nema
laugardaga, þá aðeins 41971.
Plöturá grafreiti ásamt uppistöð-
um fást á Rauðarárstig 26. Simi
10217.
ÓSKAST KEYPT
Garðhús. Litiö garðhús (fyrir
börn) óskast keypt. Uppl. i sima
43660 á kvöldin.
FATNAÐUR
2 Nýirog vandaðir ameriskir sið-
ir sumarkjólar til sölu. Kr. 3000.-
per stk. Annar m/stuttbuxum.
No. 12 og 14. Upplýs. i dag i sima
25773.
Til sölu ný amerisk kápa á 10-11
ára telpu og jakki á 5 ára dreng.
Einnig sem ný alföt á 10-11 ára
dreng. Uppl. eftir kl. 19.30 i sima
51860.
Mikiö úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur. Yfir-
dekkjum hnappa. Muniö sniöna
fatnaöinn. Bjargarbúö, Ingólfs-
stræti 6, simi 25760.
Kópavogsbúar. Verzlið á börnin
þar sem verð og gæði eru hag-
stæðust. Ávallt mikið úrval af
utanyfirfatnaði á börn og ung-
linga. Prjónastofan Hliðarvegi 18
og Skjólbraut 6. Simi 40087.
Kápusalan Skúlagötu 51, gengið
inn frá Skúlagötu. Seljum þessa
dagana úrval af módel-terylene-
kápum, aðallega nr. 36-38,
Camelkápur, nr. 40, drengjakáp-
ur, nr. 32-36, terylenefni, fóður-
efni og svampefni, ennfremur
stuttar terylenebuxur á kvenfólk.
Selst ódýrt.
Sjóliðapeysur. stærðir 1-16.
Röndóttar peysur á börn og full-
orðna. Dömupeysur, frotte. Vesti,
stærðir 4-14. Ódýrar drengjapeys-
ur, hentugar i sveitina. Opið frá 9-
7 alla daga. Frjónastofan Ný-
lendugötu 15 A.
Herrajakkar 2.500.Herrafrakkar
3,000. Herrabuxur frá 800. Man-
settskyrtur á kr. 475. og margt
fleira. Ódýri markaöurinn. Litli
Skógur.Snorrabraut 22.
Kópavogsbúar. Seljum barna-
fatnaðinn. Geriðgóð kaup á öllum
slitfatnaði á börnin. Höfum opið
alla daga kl. 9-6, til kl. 7 föstu-
daga. Lokað á laugardögum yfir
sumarmánuðina. Prjónastofan
Hliðarvegi 18 og Skjólbraut 6,
simi 40087.
HJ0L-VAGNAR
Stór Pedegreebarnavagn til sölu,
einnig ungbarna trévagga (hvit).
Uppl. i sima 12802.
Barnavagn til sölu, enskur Tan
Sad barnavagn. Vel með farinn.
Uppl. i sima 22119.
Simóbarnavagn til sölu. Vel með
farinn. Simi 41552.
Yahamasport, 80 cc, til sölu á kr.
15 þús. Uppl. að Hverfisgötu 55,
Hafnarfiröi.
HÚSGÖGN
Til sölu4 sæta sófi og tveir stólar,
verð kr. 9.000.00 Uppl. i sima
37667.
Sófasett með nýlegu salúnáklæði
og sófaborð með hlifðarplötu til
sölu á 25 þús. Simi 83389.
Vinsælu kommóðurnar fást á
Hörpugötu 13b, bæði úr eik og
tekkfæn, 5 og 6 skúffu. Uppl. i
sima 23829.
HEIMIUSTÆKI
isskápur.Til sölu vel með farinn
Philco isskápur. Uppl. i sima
34308.
Af sérstökum ástæöum er til sölu
mjög vönduð ensk eldavél, með
tveim ofnum og 4 hellum. Sér-
staklega falleg og fullkomin vél.
Uppl. i sima 14897 á kvöldin.
Pvottavélogþvottapottur til sölu.
Simi 32132.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til söluTaunus station 17 M árg.
’60, skoðaður '72. Uppl. i sima
36286 laugardag og sunnudag.
Volvo duettárg. ’57 til sölu. Óska
eftir 1 til 3ja ára bil. Uppl. i sima
20665 i dag og næstu daga.
Skoda Oktavia árg. ’62 til sölu.
Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar
i sima 26269.
Ilafnarfjörður og nágrenni.
Limi á bremsuborða og bremsu-
klossa að Brekkuhvammi 7. Simi
51018.
Sendibifreið (Hanonat disel árg.
’66) til sölu, þarfnast viögerðar
vél i góðu lagi, nýleg dekk. Uppl. i
sima 92-2713.
Commer cubb ’63 til sölu. Uppl. i
sima 92-1245 Keflavik.
óska eftir að kaupa vél i Volks-
wagen Variant 1500 árg. ’66. Til-
boð merkt „Variant 963” sendist
augl. deild Visis fyrir mánudags-
kvöld.
Vil kaupa kúplingshús i Rambler
Classic. Simi 50673.
Startari óskast. Vantar strax
startara við Benz 190 disel. Uppl
eftir kl. 7 i simum 15515 og 85426.
Til sölu Trabant Station árgerð
’67 i góðu lagi til sölu. Simi 38522.
(laugardag)
óska eftir að kaupa dekk fyrir
Skoda 1000 MB. Ný eöa litillega
notuð. Uppl. i sima 37919.
Land Rover óskast til niöurrifs,
model '51-53. Uppl. i sima 84177
eftir kl. 6.
Góður Renault R4 óskast strax.
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 15467.
TilsölugóðurTaunus 12 M árgerö
’64, skoðaður ’72 og Fiat 1100 ár-
gerö ’66. Uppl. i sima 22967.
Til sölu Morris Oxford ’60 til nið-
urrifs. Willy’s Overland ’52 grind,
hús, samstæöa, dfnamór, startari
og girkassar. Simi 52110.
Moskvich '63 i góðu ástandi til
sölu. Selzt ódýrt. Uppl. að Máva-
hlið 12 frá kl. 2-5 e.h.
Bilar til sölu. Willy’s ’62 lengri
gerðin. Opel Record ’64, góðir bil-
ar, skipti ntöguleg. Uppl. i sima
41376 og 84955.
Til sölu Commercárerð ’62 sendi-
ferðarbill i góöu ásigkomulagi. Á
sama staö Zhephyr árgerð ’62 til
niðurrifs. Uppl. i sima 99-4255
miili kl. 12 og 1 og 7-8.
Til sölu V.W. '63 til niðurrifs.
Uppl. i sima 14220.
Tilboð óskast i Rambler Classic
árg. ’66, skemmdan eftir árekst-
ur, billinn stendur við Hraunbæ
114. Uppl. i sima 82172. Á sama
stað er til sölu Opel Kadett árg.
’64 (til niðurrifs).
Til sölu Cortina árg. ’71, skipti á
Volkswagen árg. ’68-’70 koma vel
til greina. Uppl. i sima 16048 eftir
kl. 5 laugardag og sunnudag.
Ford Angelia ’62til sölu þarfnast
boddýviðgerðar en góður að öðru
leyti. Verð ca. 30 þús. góð kaup.
Uppl. i sima 43509.
Taunus 17 M station, árgerð 60,
selst til niöurrifs. Til sýnis að
Hringbraut 33, Hafnarfirði.
Bilaeigendur athugið: Sjálf-
viögerðarþjónusta, gufuþvottur,
sprautunaraðstaða, kranabila-
þjónusta opin allan sólarhringinn.
B.F.D. Björgunarfélagið Dragi,
Melbraut 26, Hafnarfirði.
Bill til sölu. Tilboð óskast i Opel
Rekord, árgerö 1964, skemmdan
eftir veltu. Nýr toppur fylgir.
Uppl. i sima 15581 og 21863.
HÚSNÆÐI I
3. herbergja ibúð i Alftamýri til
leigu júli-ágúst. Tilboð merkt
„4996” sendist auglýsingadeild
Visis fyrir 17. þ.m.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
3-4 herbergjaibúö óskast til leigu,
þrennt fullorðið i heimili, skilvis
greiðsla. Uppl. i sima 85831.
Eldri hjón óska eftir 2ja her-
bergja ibúð um miðjan júli n.k.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 81762.
3-5 herb. ibúð. Tvær konur með
tvö stálpuð börn, óska eftir 3-5
herb. ibúð, helzt i miðbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist
dagblaðinu Visir merkt ,,4935*'
Tvcnn hjónutan af landi óska að
taka á leigu 4ra herbergja ibúð,
frá 1. ágúst. Mennirnir stunda
nám. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 40028.
Ungur verkfræðingur óskar eftir
3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima
81575 kl. 9-12 og 4-7.
Forstofuherbergi með snyrtingu
óskast. Uppl. i sima 13868 eftir kl.
5.
Sjúkraliðanemi óskar eftir her-
bergi strax sem næst Landakots-
spitala. Uppl. i sima 84791.
Barnlaus hjóná fertugsaldri óska
eftir snoturri 2ja - 3ja herbergja
ibúð. Oruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. i sima 12498.
Hjón með I barn óska að taka á
leigu 3-4 herbergja ibúð i Reykja-
vik eða Kópavogi. Uppl. i sima
81390 og á kvöldin 34354.
Ung hjón óska eftir 2 herbergja
ibúð, eru með 1 barn. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 22868.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
ATVINNA í
Stúlka óskast, ekki yngri en 20
ára. Hnotan Þórsgötu 1. Upp-
lýsingar á staönum.
ECIdri maður óskast i rólega
kvöldvinnu. Uppl. i sima 19137.
SAFNARINN
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum, islenzkum fri-
merkjum. Kvaran Sólheimum 23.
Simi 38777.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miöstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
BARNAGÆZLA
Kona eða unglingsstúlka óskast
til að gæta 3ja ára telpu part úr
degi. Góð borgun. Verður helzt að
vera i miðbænum. Vinsamlega
hringið i sima 24041 eftir kl. 1.00.
10-12 árastúlka óskast til að gæta
5ára stelpu i nágrenni við til-
raunastöðina á Keldum 5 daga i
viku (kl. 9-5) i sumar. Kaup: 4000
kr. á mánuði. Upplýsingar hjá
Þuriði og Guðjóni, Austurstræti
14, 5. hæð, kl. 4-7 i dag.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúöir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæö.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð. Viögerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þrif — Hreingerning. Véiahrein-
gerning, gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Bjarni, simi 82635.
Gerum hreinar fbúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Vandvirkir
menn. Simi 19729.
FYRIR VEIÐIMENN
I
Lax og silungsmaðkar til sölu i
Njörvasundi 17, simi 35995.
Geymiö auglýsinguna.
Laxamaðkur til sölu. Simi 41369.
ÞJÓNUSTA
J.C.B.grafa til leigu. Uppl. I sima
82098 og 17293.
Húsaviðgerðir. Tek að mér að
skipta um þök, steypi upp rennur
og geri við glugga. Simi 18421.
Húseigendur. Stolt hvers húseig
anda er falleg útidyrahúrð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðirt
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 85132 eftir kl. 5.
TILKYNNINGAR
Frá Rein, Kópavogi.Þar sem all-
ar söluplöntur eru á þrotum, lýk-
ur plöntusölunni að sinni laugar-
daginn 10. júni. Þökk fyrir við-
skiptin. Rein, Hllðarvegi 23,
Kópavogi.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum fötin,
pressum fötin, kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baidursgötu 7.
Simi 12337. Ennfremur móttaka
Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar-
firði.
OKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá,
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. Ivar Niku-
lásson. Simi 11739.
ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Lærið akstur á nýja Cortinu.öku-
skóli ásamt útvegun prófgagna,
ef óskað er. Snorri Bjarnason,
simi 19975.
SrWSWRWfc
•V.V.V.V.V.W.V.’iV.Vt'
.vv.v.-Xv.*XyX*X'>Xv:
c*x«x*x*x*x-x-x*x-x-:«
v.vX-Xv:*XvXvXvX*XvX«X«>l
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4 - 7 qj 13125,13126