Vísir - 10.06.1972, Page 16
SAMÞYKKTU
„Jú, éfí ímvnda mér aft sjúkra-
húslæknarnir imini nú drafia upp-
sagnir sinar til baka, cn upp-
saKnirnar furu aft ennu lcyti i
('cgiium stjúrn fclagsins” sagfti
Páll iMírftarson, framkvæmda-
stjúri Læknafclags Rcykjavfkur i
vifttali vift Visi i gær.
Læknar samþykktu samkomu-
lag þaft, sem náðist aðfararnótt
fimmtudagsins i deilu Lækna-
félags Reykjavikur fyrir hönd að
Tvær þyriur, ef þyrlur skyldi
kalla, þvi litift er eftir af þeim.
nema skrokkarnir, eru nú til taks
fyrir þá sem úska á Keflavlkur-
fíugvelli.
Þyrlurnar, sem eru af gerðinni
Sikorsky hafa verið T notkun
varnarliðsins um langt skeið, en
nú hafa allar vélar og annað not-
hæft verið úr þeim tekið, og það
stoðarlækna og sérfræðinga á
rikisspitölunum og Borgar-
spitölunum og heilbrigðisyfir-
valda á félagsfundi i gær.
Fundurinn varð all langur, stóð i
tvo tima. Niðurstöður urðu þær,
að aðeins 1/4 til 1/5 þeirra 70-80
lækna, sem sóttu fundinn greiddu
atkvæði á móti samkomulaginu
eða sátu hjá við atkvæðagreiðslu,
samkvæmt upplýsingum Páls
Þórðarsonar. _yj
notað til annars. Ekki er sem sagt
eftir af vélunum nema um það bil
10%.
Helgi Eyjólfsson hjá Sölunefnd
varnarliðseigna, tjáði blaðinu, að
sennilega kæmust þessir skrokk-
ar ekki á sölulista, þar sem þeir
eru taldir svo til einskis virði, en
þó —eitthvertgagn gætu ef til vill
skrokkarnir gert. -EA
Brezkir
fuglafrœðing-
ar þinga hér
Eitt af stærstu fuglafræðinga-
félögum heims heldur árlegt þing
sitt hér á landi i næstu viku. Það
er brezka félagift, B.O.U. sem
hingaft kemur, en meftlimir þess,
eru auk Breta, frá Bandarikjun-
um, Kanada og ýmsum Evrópu-
löndum, m.a. islandi. Félagið er
annaft elzta fuglafræftingafélag
heims — stofnaft árift 1859.
Finnur Guðmundsson, fugla-
fræðingur, sem er einn af ræðu-
mönnum á þinginusagðiblaðmu,
að ekkert sérstakt málefni væri á
dagskrá, flutt verða fjöldamörg
fræðileg erindi um hin ólikustu
efni. Fundir verða i þrjá daga, þá
verða stutt ferðalög frá Reykja-
vik þrjá daga og að lokum verður
farið með hluta þátttakenda i
viku ferðalag um landið.
ÞS
Skrokkar Sikorsky til taks
MJALLHVÍTUR SELASTRÁKUR *
Hver getur fundift gott nafn á
litinn, mjallhvitan selastrák? —
Það er Sædýrasafnift i Hafnarfirfti
sem hefur fengift þennan unga
herra vestan úr Flatey á Breiöa-
firfti. Hann cr landselur og alger-
iega livitur efta aibinó, einsog þaft
er kallað. Hann verftur til sýnis
ásamt útselunum 4 á næstunni, en
nú er verift aft reyna aft venja
hann á slld og loðnu, en hann
hefur verift mjólkurbarn hingaft
tii, enda afteins 3-4 vikna gamall.
Og ef einhver á gott nafn á pilt, þá
er hann beftinn aft koma þvi
áleiftis til Sædýrasafnsins.
þs
Litli selastrákurinn þurfti ekki lengi aft vera einmana i Sædýra-
safninu. Eins og fiestir „sætir” strákar, lenti hann þegar i kunnings-
skap vift „veika kynift”. Ekki var þó talift ráftlegt aft þau lékju sér ein
saman.
Laugardagur 10. jom 1972
i-5
:
»- ♦
' -
'* '
■
......
■
....
m m
' ■
Ȓ-
Sjórœningjar í
Hljómskákigarðinuni
Og síðustu forvöð að njóta sólarinnar
Og nú fer að draga
fyrir sólu, segja þeir á
Veðurstofunni. í gær-
dag voru skýin farin að
gera vart við sig öðru
hvoru á himninum, og
sólin varð oft að láta i
minni pokann. En hún
skein þó glatt þess á
milli, og jafnt ungir
sem gamlir reyndu að
nota sér það eftir
fremsta megni.
Það var svo sannarlega
ekkert mannmargt i Nauthóls-
vikinni er Visismenn brugðu sér
þangað. Bæði til að forvitnast og
svo ef til vill til að sleikja sól
skinið. En það reyndist vera of
svalt.
Nokkur börn, hress og kát,
stukku þó á stuttbuxum um
ströndina, og óðu langt út.i
sjóinn. Þeim var ekkert kalt og
sögðust oft koma til þess að
vaða i góða veðrinu.
Litill polli sem sat i róðrarbát
á ströndinni, svo höfuðið rétt
stóð upp úr, sagðist vera skip
stjórinn þarna, og hann ætlaði
lika að verða það, þegar hann
yrði stór. Og krakkarnir héldu
áfram að hamast, svo að
gusurnar gengu yfir okkur. En
við brugðum okkur niður i
Hljómskálagarð.
Og þar var svo sannarlega
mannmargt. Hoppandi og
skrikjandi krakkar, ástfangin
ungmenni i leyni milli trjánna
og ellin á bekkjunumæð stafinn
sinn og gleraugun.
A einum stað sátu unglings-
stúlkur á teppi og nutu
sólarinnar, en allt i kring voru
krakkar i boltaleik með
Nivea-bolta, litlir upprennandi
fótboltakappar i Framara og
Arsenal búningum.og tóku sig
alveg jafnt út og þau i sjón-
varpsauglýsingunni.
Við Hljðmskálapollinn sátu
eldri hjón og virtu fyrir sér
endurnar og fuglana bönduðu
frá sér er flugurnar gerðust of
nærgöngular og skemmtu sér
konunglega yfir strákum sem
létu skútuna sina sigla um
pollinn þveran og endilangan.
Hvort þeir myndu kjósa að
sigla á svona farkosti þegar þeir
yrðu stærri, vissu þeir ekki, en
þeir mundu svo sem ekkert hafa
á móti þvi að gerast sjó-
ræningjar.
Og með sjónræningja i huga
röltum við áfram um garðinn.
Gengum fram á ungar, djarfar
stúlkur i litlum bikinibaðfötum,
ömmur og mæður, sem höfðu
haft með sér prjónana og unga
pilta sem kveiktu sér i sigarettu
og hölluðu sér makindalega á
grasið.
Og það eru siöustu forvöð.
Sennilega ætlar sólskinið að
fara að segja skilið við okkur að
sinni, að einhverju leyti að
minnsta kosti.
Skoppaft i Hljómskáiagarði
Eitilharðir að ná þessum 4%
segja kokkarnir. — Enginn fundur boðaður
Buslaft i Nauthúlsvik, — þrátt fyrir mengun.
LÆKNAR
Sáttafundur haffti ekki aftur
verift boðaöur I deilu matreiöslu-
manna og veitingahúsaeigenda i
gærkvöldi.
Eins og Visir skýrfti frá i gær
vantar ekki mikift upp á að sam-
komulag geti náöst. Matreiftslu-
menn fara fram á 35% kaup-
hækkun, en veitingahúsaeigendur
hafa fallizt á 31% hækkun.
„Við erum eitilharðir á að ná
þessum 4% til viðbótar,” sagði
formaður félags matreiðslu-
manna, Hallgrimur Jóhannesson,
er Visis ræddi við hann i gær.
Sagði Hallgrimur að hann hefði
nú trú á að samningar færu nú að
takast,” eða maður vonar það —
kannski gerist eitthvað markvert
um helgina”. Og eflaust vona
veitingahúsagestir það lika — og
ferðafólki finnst hart að snæða
franskbrauð og niðursuðuvarning
daginn langan.
„En okkur finnst þetta mjög
svo undarlegt hvernig rikisvaldið
lætur ófaglært fólk ganga i störfin
okkar”. sagði Hallgrimur, ,,ég er
hræddur um að það gengi ekki, ef
aðrar stéttir ættu i hlut.” -GC