Vísir - 14.06.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 14.06.1972, Blaðsíða 12
12 VtSIR. Miðvikudagur 14. júni 1972. Hvað er að Fló? Ég var ung og heiðarleg vinnandi stúlka, þá kynntist ég HONUM V— og fékk. 'i ' spilabakteriuna. Ég og spilafiknin Uss,uss! Ef fólk bara skildi að það getur ekki unnið ég VANN - og eins og asni eyddi ég veðfénu íhjónavigslu! rQ— FjalSYLPA 'SBRNO VEÐRIÐ í DAG Suðvestan stinningskaldi, smáskúrir, en léttir til þegar liður á daginn. Hiti 7-8 stig. VÉLALEIGA S. 32160 SYNINGAR • BILASALAN ^fOS/OÐ SiMAfí 19615 180S5 BORGARTUNI 1 ANDLAT ljósmyndara halda scr lengi kyrruni. Hann var að sækja myndirnar sinar nýjuslu úr Innrömmun Eddu Borg suður i Hafnarfirði,en tveim timum siðar átti að vera búið að slá utan um myndirnar og sigla með þær af stað til Eyja. Þar hefur Stein- griinur nú sýnt i fjóra daga og þegar fengið nær þriðjung Eyja- skeggja til að lita á list sina. Hann sagði okkur i stuttu viðtali að hann væri búinn að selja tiu myndir af þrjátiu og átta sem til sölu eru. „En samtals eru á sýningunni nær fimmtiu myndir.” Sýning Steingrims stendur yfir i Akóges og verður opin fram til sunnudagsins næsta. „Kljótir, fljótir,” sagði Stein- griinur Sigurðsson listmálari. Ilann hafði engan tima til að láta Útför eiginmanns mins, ÞORVARÐAIl BJÖRNSSONAR, fyrrverandi yfirhafnsögumanns, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. júni 1972, kl. 13.30. Þeim, er vildu heiðra minn- ingu liins iátna, er vinsamlegast bent á Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Jónfna Agústa Bjarnadóttir. KÓPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. Tekkneska bifreiðaumboðið, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Skoda 110 L árg '70 Skoda 110 L árg '70 Skoda 110 L árg '70 Skoda 100 L árg '70 Skoda 100 L árg '70 Skoda 100 L árg '71 Skoda 100 S árg '70 Skoda Combi árg '72 Skoda Combi árg '68 Skoda 1000 M.B. árg '67 Skoda 1000 M.B. árg '67, Skoda 1000 M.B. árg '66 Skoda 1202 árg '68 Skoda 1202 árg '66. Tékkneska bifreiðaumboðið, Auðbrekku 44—46. Sólveig Ingvarsdóttir, Hátúni 45, Rvk, andaðist 8. júni, 70 ára að aldri. Kveðjuathöfn um hana verður i Fossvogskirkju kl. 10.30, á morgun, en jarðsett veröur I Stykkishólmi. Vigdis Jónsdóttir, Hverfisgötu 75 Rvk. andaðist 4. júni 59 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Þorvarður Björnsson, Rauðalæk 36, andaöist 5. júni, 82 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Emil Björnsson, Lönguhliö 7, Rvk, andaöist 7. júni 79 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Sigurður Petursson, Stigahlið 43, Rvk, andaðist 8. júni 60 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæöinu. Helgarvarzla klukkan 10 — ,23.00 Vikan 10.—16. júni: Laugavegs Apótek og Holts Apótek Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. TILKYNNINGAR Prestk vennafélag tslands. Aðalfundur Prestkvennafélags íslands verður haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 19. júni n.k. kl. 14.00. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið i kvöld 9-1 | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZtA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. — Einráður, elskan, þú hefur þá fengið kauphækkunina! Stúlka óskast Stúlka vön kjötafgreiðslu óskast strax. Uppl. i sima 52212 næstu daga. Garðakjör, Garðahreppi. — Hjálmar og ég erum búin að segja hvort öðru svo oft upp, að ég man ekki hvort við erum saman i augnablikinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.