Vísir - 04.07.1972, Síða 6

Vísir - 04.07.1972, Síða 6
6 Visir Þriftjudagur 4. júli 1972. VISIR Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjóri: / Fréttastjóri: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingastjóri: Auglýsingar: Afgreiftsla: Ritstjórn: Reykjaprent hf. Sveinn R. Eyjólfsson Jónas Kristjánsson Jón Birgir Pétursson Valdimar H. Jóhannesson Skúli G. Jóhannesson Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611 Hverfisgötu 32. Simi 86611 Siftumúla 14. Simi 86611 (5 linur) Askriftargjald kr. 225 á mánuöi innanlands i lausasölu kr. 15.00 eintakiö. Blaftaprent hf. Unnin glœfraskák Glæfraskákin tókst. Skákmeistarinn Fischer og ráðunautar hans náðu þvi, sem þeir höfðu ætlað sér, meiri peningum. Það var að visu ekki Skáksam- band íslands, sem gaf sig, enda hafa menn Fischers áreiðanlega frekar búizt við björgun af hálfu þriðja aðila. Og sú varð raunin i gærkvöldi, þegar brezki fjármálamaðurinn Slater lagði fram yfir tiu milljónir króna til að tvöfalda vinningsupphæðina og vel það. Margt bendir til þess, að taugastrið undanfarinna tiaga, vikna og mánaða hafi af hálfu manna Fisch- ers verið háð til að egna bandariska auðmenn og fá þá til að styðja Fischer f járhagslega. Það er raunar eftirtektarvert, að sú viðleitni skuli ekki hafa borið árangur. Bandariskir auðmenn hafa margir hverjir verið mjög örlátir við iþróttamenn og listamenn, en enginn þeirra varð til að styðja Fischer til heims- meistaraeinvigisins i skák. Og svo var það Breti, sem kom um siðir til skjalanna. Sorafenginn bragur hefur verið á siðasta aðdrag- anda heimsmeistaraeinvigisins. Fischer og menn hans eiga þar einir nærri alla sök. Þó gekk Skák- samband Islands einu eða tveimur skrefum of langt i sölu réttinda og fékk á sig orð fyrir peningagræðgi, en reynsluleysi mun hafa valdið þessari ofsölu. Og þetta mál hverfur gersamlega i skugga hinnar glæfralegu skákar, sem lögfræðingar Fischers hafa teflt. Sögulegar forsendur eru fyrir þvi, að Fischer kann litla mannasiði, og þess vegna mega menn ekki dæma hann of hart. Hann hefur lika verið svo óheppinn að lenda i klóm ráðgjafa, sem hafa i von um ágóðahlut farið með hann fram á yztu nöf i fjár- kröfum og jafnvel fram af hendi. Raunverulega var Fischer búinn að fyrirgera rétti sinum, og það var gersamlega ólögleg ákvörðun dr. Euwes, forseta Alþjóðaskáksambandsins, sem bjargaði einviginu á siðustu stundu. Allir eru auðvitað fegnir, að einvigið skuli fara fram. Einkum eru þó Islendingar fegnir, þvi að undirbúningurinn var orðinn mjög dýr. Sá kostnað- ur skilar sér nú aftur. Og raunar er ekki laust við, að i ljósi þess, að allt hefur endað vel þakki menn Fischer og framkomu hans fyrir þá feikilegu aug- lýsingu, sem einvigið hefur fengið i fjölmiðlum um allan heim. Dr. Euwe lék einn leik i glæfrataflinu, þegar hann af samúð með Skáksambandi Islands frestaði ein- viginu um tvo daga. Mótmæli Sovétmanna gegn þeirri ákvörðun hafa verið á þá lund, að þeír sam- þykkja hana ekki, en þola hana. Glæfraleikur Euwes hefur þvi tekizt og á hann fyrir það skilið mikið þakklæti íslendinga. Eftir á að hyggja hefur aðdragandi einvigisins verið eins og menn vona, að einvigið sjálft verði, fullt af glæfralegum skákum, fórnum, brögðum og tangarsóknum. Taugastriði aðdragandans er lokið með hálfum sigri Fischers. Og nú biða allir i ofvæni eftir þvi, hvor sigrar i taugastriði einvigisins sjálfs. Sigurvegarann i þeirri keppni má með nokkrum rétti telja öflugasta skákmann heimsins fyrr og sið- ar. ÞRÁSKÁK LOKIÐ? Hentistefnumanninum Bhutto tekst vel upp Ef til vill hefur einni styrjaldarógninni verið rutt úr veginum með samkomulagi Indiru Gandhi og Ali Bhutto. Styrjaldarástand hefur verið milli Indlands og Pakistan, að heita má, siðan þessi riki voru stofnuð úr hinni gömlu Bretanýlendu. Mesta styrjöldin var í vetur, þegar Indverjar neyddu Pakistanstjórn til að veita Bangladess sjálf- dæði. Sniftugri valdhafi tók upp úr þvi vift i Pakistan, Ali Bhutto, sem verið haffti handgenginn valda- klikunni i Vestur-Pakistan, en orftift viftskila vift hana, tekift upp sósialistiska stefnu, aftur stutt vift bakið á einræftis- herranum Jaja Khan, þegar veldi hans var aft hrynja, og lokst steypt Jaja Khan úr stóli. Bhutto haffti farift erindisleysu á þing Sameinuöu þjóanna til aft verja stjórn Jaja Khans og kúgun hennar á Austur-Pakistönum, en fáir urðu til bjargar. Afstaða hans skýrist likiega að nokkru meft þvi, sem seinna kom fram, aft bandariska stjórnin velti fyrir sér, hvort senda mætti vopn til Pakistanstiórnar og bjarga henni úr klemmunni, þar sem sagt var, aft Rússar fengju ella mikil völd á þessum slóðum. Af þvi varft ekki, enda liklega of seint að forfta Jaja Khan. Urðu bara háðari stórveldum Bhutto og þjóð Vestur- Pakistan komust hins vegar aft raun um eftir ósigur herjanna i Austur-Pakistan, aft vel væri, að skipt yrfti um leifttoga og reyndar nýjar leiftir til aft skapa traust innaniands og utan. Bliutto tók völdin, talaði fagurlega um Bangladess, sem hann haföi reynt aft kæfa, sparkafti frá völdum og aufti fjölskyldum þeim, sem höfðu drottnaft i Vestur-Pakistan frá byrjun og makaft krókinn. Hann boftaöi gjörsamlega nýja stefnu, er byggfti á „sósialisma og frifti”. Þessari stefnubreytingu var aft sjálfsögftu ekki tekift illa af sósialistanum Indiru Gandhi. Hún og foringjar Bangladess komu auga á möguleika á að tryggja tilvist Bangladess og stöðva striftsástandift i Kasmir, á landamærum Indlands og Vestur- Pakistan. Upp úr strifti milli Indverja og Pakistan haffti aldrei neitt komift nema þráskák fyrr en nú meft stofnun Bangladess. Hið eina var kannski, aö rikin höfðu orftið háðari stórveldum, llllllllllll Umsjón: Haukur Helgason Indverjar háftari Rússum og Pakistanir háftari Raufta-Kina og Bandarikjunum. Styrjaldir um Kasmir höföu ekki orftift til mikils annars. Sagan endurtekin? Indverjar hafa einnig ekki of góftan málstaft i Kasmirmálinu, þar sem meirihluti ibúa þar mun, aft minnsta kosti lengst af, hafa viljaft sameinast Pakistan. Vanmáttur Pakistan eftir ósigurinn nú gerir Indverjum mögulegt aft tryggja yfirráft sin i Kasmir. Þaft er vi rökrétt afleiðing af valdatöku Bhuttos og svip- breytingum i stefnu Pakistan, aft þau settust aft samningaborftinu, Indira og Bhutto, og yrftu sam- mála, þó aft merkilega erfiftlega gengi á stundum i viftfæðunum. Leiðtogar þessara rikja hafa þó áður samift, þó að ekki tryggði þaft frið til lengdar. Það var i bænum Tashkent á siðasta toppfundinum milli leifttoga Indlands og Pakistan árið 1966. Rikin höfftu þá háft stutt strift um völdin i Kasmir og fleiri svæfti á landamærunum. Indverjar höfftu betur og Rússar, vinir þeirra, gengust fyrir fundinum i Tashkent, sem tryggði, að völd á þessum svæðum yrfti i höndum Indverja, sem var rökrétt afleifting getuleysis Pakistana i þessu striftsfrumhlaupi þeirra. Þá var, eins og nú, lýst yfir af leifttogum, að „öll deilumál skyldi framvegis útkljá a friðsamlegan hátt” og tekið alvarlega um hrift. Og árin 1948 — 49 höfftu þessi lönd barizt um yfirráftin i Kasmir, og Indverjar haldift sinu. Reyndar mætti ætla, að þau muni einhvern tima enn berjast um yfirráftin i Kasmir, en sam- komulag Indiru og Bhutto er merkt vegna þess, hvernig i pottinn er búið. Klókasta, sem völ er á Pakistan er magnlaust eftir striðift vift Indverja og missi Austur-Pakistan, þar sem mikil- vægasti útflutningur Pakistan- rikisins var,- Vestur- pakistanir höfðu blóftsogift Austur-Pakistani, svosem meft þvi aft tiltölulega litift rann þangaft af tekjum, þótt Austur-Pakistanir stæftu undir miklum hluta útflutnings vegna landkosta þar. Framferfti Jaja Khans i örvæntingartilraun til að halda Austur-Pakistan undir oki var fordæmt viftast hvar á Vestur- löndum. Hann haffti fáa banda- menn, nema auftvitað Kinverska alþýðulýftveldift og Persakeisara, eitthvað af Aröbum og töluverfta samúft i Washington, sprottna af hugmyndum um að styðja ætti vondan málstað, fremur en horfa upp á Rússa styrkja stööu sina á taflborðinu. Með samningum vift Indiru Gandhi fær Bhutto mikinn byr til aft halda áfram siglingu sinni og fá samúft vifta um heim við stefnu sina. Hann vill aft fortiðin gleymist, þegar öllu er á botninn hvolft er hann ekki hinn eini hentistefnumaður, sem stýrir riki. Enginn veit, hvert stefnu hans rekur I rauninni, en sem stendur er hún hin klókasta, sem völ er á, fyrir hann sjálfan og fyrir Pakistani. Þótt Pakistanir færu hrakfarir I striðinu vift Indverja, náftu þeir nokkrum skika lands og föngum á landamærum Indlands og Vestur- Pakistan. Indverjar náðu þó meiri landsvæðum þar af hinum. Landa- mæri brcyttust þvi litið eitt, en meft samningunum nú á aft kippa þvi ilag. — Myndin sýnir indverska hermenn, sem Pakistanir tóku til fa nga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.