Vísir - 08.07.1972, Side 5
Yisir. I.augardagur. 8. júli 1!)72
5
GM AFTURKÖLLUÐU
VEGA-BÍLANA
General Motors létu eigendur nær allra Chevrolet Vegas-bila sem komnir
voru á götuna, skila þeim aftur til seljandanna til athugunar á galla, sem
kom fram i öxli. Framleiðslugallinn gat leitt af sér bilun á afturhemlunum
og öxlinum sjálfum. Þetta var i þriðjá sinn á siðustu þremur mánuðum að
Vega-bilarnir hafa verið kallaðir þannig aftur inn til verksmiðjanna. Náði
afturköllunin til 500 þúsund bila sem smiðaðir hafa verið af ’71 og '12-
módelunum.
Jane Fonda
kvikmyndadis, gleymir ekki fyrr-
verandi eiginmanni sinum, Roger
Vadim, leikstjóra, þótt þau séu
fyrir löngu skilin. Hún greiddi ný-
lega eftirstöðvar af skattskuldum
hans, svo að hann géti snúið aftur
heim til Frakklands til að hefja
gerð nýrrar myndar meö fyrr-
verandi eiginkonu sinni, Brigitte
Bardot. Þessi tryggð Jane Fonda
kostaði hana smáhýsið hennar,
sem hún átti skammt frá Paris.
Simon Spies
sá frægi ferðamálafrömuður og
sérvitringur fékk langþráða ósk
uppfyllta, þegar hann um siðustu
helgi leigði tveggja hreyfla þotu
frá Business Jet Flight. Fyrir 30
þús. krónur danskar flaug hann
til Nordkap og snéri heim sama
dag. Hann langaöi til þess að
pissa i Ishafið.
Sofið ekki ó bakinu
ef þið hrjótið!
Það er sagt að það sé ekkert ráð
til við hrotum. Það er að segja,
ekkert ráð, sem dugir. en af hinu
er uóg. i Bandarikjunum einum
liggja fyrir cinkaleyfisumsóknir
á einum 300 uppfinningum og ráð-
um gegn hrotum.
Brezki læknirinn, Ian Robin,
sem talinn er vera heimssins
fremsti sérfræðingur i hrotum,
telur þessi ráð öll einskis nýt.
Menn brosa kannski að þessu
skrafi um hrotur, en reynslan
sýnir, að það er óþarfi að lita þær
smáum augum. t sumum fylkjum
Bandarikjanna, er það heldur
ekki gert, þvi að þar eru þær
teknar fullgildar sem skilnaðar-
orsök. Og vel að merkja, þá eru
það ekki karlmennirnir i öllum
tilvikum, sem hrutu sig út úr
hjónaböndunum.
Fyrir þá sem aldrei hafa deilt
svefnherbergi meö öðrum og eiga
þvi ekki gott meö að gera sér
grein fyrir þvi hvers konar plága
hrotur geta verið, mágetaþess að
hrotur hafa mælst allt upp i 69
decibel (mælieining hljóðs) en
loftborinn sem gatnagerðar-
mennirnir vekja ykkur með á
morgnana, gefur fra* sér hávaða,
sem mælist frá 70 upp i 90
decibel!
Doktor Robin telur þó að ráða
megi bót á hrotum i svona 50%
allra tilvika. Aðallega með
læknisaðgerðum i nefi eða hálsi.
Hann telur ennfremur að draga
megi úr hrotum i svo sem 30% til-
vika til viðbótar,en 20% verði ekki
bjargað við.
Á meðfylgjandi myndum má
sjá, með hvaða hætti hrotur verða
i flestum tilvikum. Á mynd A sést
að vinstri nasavængurinn er i
eðlilegum stellingum við út-
öndunina. En hann sigur niður við
innöndunina og lokar næstum
nasarholunni eins og sést á mynd
B. Streita og tóbaksreykingar
geta lika leitt af sér hrotur.
En besta ráðiö við hrotum er að
sofa ekki á bakinu.
Umsjón:
G. P.
OG ÞA FELL
ÞAKIÐ NIÐUR!
Úrslitaleikur heimsmeistaramótsins milli ttala og Bandarikja-
manna var spilaöur i fjórum 16 spila lotum og tveimur 12 spila. Fyrstu
þrjár loturnar einkenndust af yfirburðum ttala, en i þeirri fjórðu bilaði
spilavél ttalanna og að henni lokinni var staðan 148-120. Sfðan dró aftur
sundur og lokastaðan var 203-138.
I.eikurinn i tölum er þannig:
ttalia
ÚSÁ
42 28 54 24 33 22 203
7 14 43 56 8 10 138
Spil nr. 67 var ógæfulegt fyrir
Bandarikjamenn. Staðan var a-v
á hættu og suður gaf.
A K-9-5-3-2
V A-9-8-6
4 G-7-6
* S
* enginn A D-G-10
▼ D-G-10-3-2 * 5.4
* A-10-3 4 K-D-9-8-5
* D-9-8-3-2 jf, Á-G-10
* A-8-7 6-4
V K-7
* 4-2
* K-7-6-4
Það virðist sem Soloway hafi
haft of mikla trú á getu ttalanna,
þar eð hann telur þá geta unnið
úttektarsögn, jafnvel þótt báðir
hafi sagt pass í upphafi.
Garozzo spilaði út spaðaás og
blindur trompaði. Laufi var svin-
að og aftur kom spaði trompaður i
blindum. Tigulás var tekinn og
siðan spilað laufi — og þá féll þak-
ið niður! Forquet trompaði, spil-
aði undan hjartaásnum og tromp-
aði annað lauf. Sagnhafi gaf siðan
einn á hjarta og einn á spaða og
var 1100 niður.
t lokaða salnum gekk allt miklu
rólegar:
Sagnir á Bridge-Rama voru
þannig:
Suður Vestur Norður Austur
Garoz Solo Forquet Hamm
zo . way an
P P P 1 T
1 S 2 H 3 S P
4 S 4 G D 5 T
D P P P
Suður Vestur Norður Austur
Lawr Avarelli Gold Bella
ence man donna
P P P 1 T
1 S 2 H 4 S D
P P P
ttalirnir tóku sina upplögðu
fjóra slagi og spilið var einn nið-
ur.