Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 8
Visir. Föstudagur. 14. júli 1972 Visir. Föstudagur. 14. júli 1972 Umsjón Hallur Simonarson Bezti árangur hér landi golfinu — Björgvin Hólm lék 72 holur á 293 höggum á Hvaleyrarvelli — 50 keppendur í meistarakeppni Keilis Meistarakeppni allra golfklúbbanna fór fram dagana 4. — 8. júlí. Hvaleyrar- velli Golfklúbbsins Keilis hefur nýlega veriö breytt úr 9 i 12 holu völl og af þeim sökum eru flatir ekki fyllilega komnar í lag. Samt náðist mjög góður árangurog einkum og sér í lagi er ástæða til að gefa gaum að árangri klúbbmeistarans Björgvins Hólm, sem lék á 1 yfir pari fyrsta daginn, 1 yfir pari annan daginn, 2 yfir par þriðja daginn og 5 yfir par siðasta daginn. Samtals var því Björgvin aðeins á 9 yfir pari, eða 293 höggum, og mun það bezta útkoma sem fengizt hefur í 72 holu keppni hér á landi. Veöur var hagstætt allan timann. Úrslit urðu sem hér segir: Meistururiukkur: 1. Björgvin Hólm 2. Július R. Júliusson »ögg 293 317 | : ■ »#< i$fác. íSfe..yí$fác.#í..,#c.<Í$Cc,Í$tc,^ííc,Í$C< Verðlaunahafar Vcröluunuhufur úr öllum flokkum i meisturukcppni Kcilis. Frcmstir eru unglingurnir. frú vinstri llulfdun Kurlsson, Sigurftur Thorurensen og Klius llclguson. Purnæstu riift skipu þrjúr cfstu i kvennuflokki. Frú vinstri: Jóhunnu Ingólfsdóttir, Ingu Mugnús- dóttir og llunnu Oubriels. Næst uftustu riiö frú vinstri: Jón Ólufsson, og Jón Svcinsson, búftir úr 111. flokki og Ólafur II. ólufsson, Sigurjón Gislason og Órn Isebarn, scm skipuðu efstu stæin i 11 flokki. Aftasta röö frú vinslri: Mugnús Hjörleifsson, Eirikur Smith og Jón Sigurösson. verftlauna- menn úr I. flokki og úfram i sömu röft: Július R. Júliusson, Björgvin Hólm, meistari Keilis, og Sigurftur Héöins- son, sem skipuftu þrjú efstu sætin i meisturuflokki. 3. Siguröur Héðinsson 4. Ingvar Isebarn I meistaraflokki Keilis fyrrnefndir fjórir menn. I. flokkur 1. Jón Sigurðsson 2. Eirikur Smith 3. Magnus Hjörleifsson 4-5 Gisli Sigurðsson 4-5 Pétur Auðunsson II. flokkur 1. Orn Isebarn 2. Sigurjón Gislason 3. Olafur H. Ölafsson 4. Valur Fannar 5. Henning Bjarnason III. flokkur 1. Jón Sveinsson 2. Jón Ólafsson 3. Geir Oddsson Kveimaflokkur: 1. Jóhanna Ingólfsdóttir 2. Inga Magnúsdóttir 3. Hanna Gabriels Unglinguflokkur 1. Sigurður Thorarensen 2. Hálfdán Karlsson 3. Elias Helgason 321 328 , aðeins Högg 324 335 335 342 342 ' Högg 346 356 358 363 365 Högg 372 375 397 Högg 297 311 360 hégg- Högg 298 332 368 Itikki marglyfti 260 kilóum eftir keppnina. Ljósmyndir Bjarnleifur. í heimsmet skolað- ist brott í rigningunni Afar óhagstœtt veður setti mörk sín á alþjóðamót FRÍ í gœrkvöldi — Bruch kastaði kringlunni 64.38 Sérstök verðlaun voru veitt fyrir lægstan höggafjölda samanlagðan á 5. braut sem er par 3. Þau vann Orn Ise- barn, sem lék samtals á 1 undir pari. Július R. JUliusson lék á sléttu pari og Eirikur Smith á 1 yfir. Ég var mjög bjartsýnn frameftirdegi, aðaðstæður yrðu hagstæðar til keppni, en þegar fór að rigna veru- lega og vindáttin breyttist aðeins meir í suður, var greinilegt að von í góðan árangur var útilokuð, sagði Ricky Bruch, eftir keppn- ina á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fyrir keppnina lét hann til- kynna, að hann gerði ekki ráð fyr- ir að kasta „nema” 64 m., og það stóð hann við og heldur betur, þó næstum skýfall væri, þegar hann kastaði. 64.38 m. var bezt, siðan 63.84 m. 63.13 m. og 62.02 m. og tvö köst ógild og slikt er frábært við hinar verstu aðstæður, enda nálguðust aðrir keppendur ekki sextiu metrana. Þegar sjálfri keppninni var lok- ið lagaðist veðrið aðeins og Rikki hélt áfram að kasta — tók nokkur aukaköst fyrir áhorfendur, sem heldur betur voru með á nótun- um. Og þá flaug kringlan mun lengra, yfir 67 m. og eitt sinn al- veg yfir þveran völlinn og skildi eftir sig gat i steinsteyptum veggnum að austanverðu. Möguleikar minir i Milnchen?. — Ja, ég vonast til að komast i Urslitin. Ég held að það hafi ekki nema þrir menn möguleika að sigra á Ólympiuleikunum — auk min, þeir Silvester, Bandarikjun- um, sem á heimsmetið sem ég hef jafnað, en hann hefur kastað bezt 65.28 m. i sumar og æfir nú mjög stift, og Tékkinn Danek, fyrrum heimsmeistari. Það verður mikil keppni i kringlukastinu og Sil- vester er alltaf hættulegur. Siðan var Rikki rokinn i lyft- ingatækin — var með 260 kg. á bakinu, settist á stól og stóð upp aftur, og lék þetta margsinnis. — Ég lyfti þannig á hverjum degi — og það sást ekki svitadropi á enni hans. Hann er hreint ótrúlega mjúkur i köstunum, sagði Hallgrimur Jónsson, sá kunni kringlukastari eftir keppnina i gær. — Sjáðu, þó hann sé þetta stór, samsvarar hann sér afar vel, herðabreiður, en grannur i mittið, og mýktin, maður, hreint ótrúleg! Veðrið eyðilagði mótið að mestu. Þó var kúluvarpið skemmtilegt, og einnig 800 m. hlaupið. ÁgUst bætti tima sinn um næstum sek. og var ekki langt á eftir Þorsteini. Úrslit. 100 iu grindahlaup: Borgþór MagnUsson 58,8 úangstökk: Guðmundur Jónsson HSK 6,85 Ólafur Guðmundsson KR 6.65 500 m lilaup: Gunnar Hundhammer N. 15.03.6 Arne Nordvi, N. 15.08.2 Harald Rustad N. 15.46.8 Jón H. Sigurðss, HSK 16.01.4 Halld. Matthiass., IBA 16.06.8 Kringlukast: Ricky Bruch Svi. 64,38 Karl Heinz Steinm. V-Þ 58,55 Ristro Myyra Finnl. 57,96 Torm. Lislerud N. 56,92 IvarHoleN. 51,50 Rolf Oidvin N. 50.92 800 ni blaup: Martin Strand N 1,54.0 Þorst. Þorstss, KR 1.54,5 ÁgUst Asgeirsson, 1R 1,55,5 Halld. Guöbjörnss, KRI 59,6 Ragnar Sigurjónss UMSK 2.10.5 Steinþ. Jóhanness UMSK 2.12.0 Stangarstökk: Ingimar Jernberg Svi 4.81 Guðm. Jóhanness. IR 4.15 100 m. Kent öhmann, Svi 48,2 Bjarni Stefánsson KR 49,5 Kuluvarp: Hans Dieter Möser V-Þ 19,31 Bo Grahn, Finnl. 19,20 Björn Bang Andersen N 18,70 Guðm. Hermannss, KR 17,33 Hreinn Halldórss HSS 17,03 Kúluvarp kvenna: Guðrún Ingólfsdóttir 10,81 Gunnþórunn Geirsd. 10,62 800 m hlaup kvcnna: Lilja Stefánsdóttir HSK 2,26.1 Lilja Guðmundsd. 1R 2,28.0 Spjótkast kvcnna: Arndis Björnsdóttir UMSK 36.95 Ólöf ólafsdóttir, Á 29.32 Guðrún Ingólfsdóttir USU 23.27 Kemst Faxaflóa- liðið í úrslitin ? Leikur gegn Luxemborg í Evrópukeppni unglinga og œtti að hafa alla möguleika að komast til Italíu I gær var dregið i Zúrich í W[ÆEBtkPPPIHI," Evrópukeppni unglinga- wfl riöli med Luxemborg, og J^Hp? slitakeppninni sem hað júní næsta ár. Þessi \MHn|. httT Evrópukeppni unglinga- ''JBfc? landsliða, sem Evrópusam- Éfa ( bandið gengst fyrir, er háö á hverju ári og hefur island ^ oft tekið þátt i henni, en « \ I ■ ekki tekizt að komast í úr- H.«|I I slit, enda lent á móti at- I 1 j vinnuleikmönnum frá K||||^H flað H Bretlandseyjum. Nú er út- litið hins vegar mjög bjart ,^p ' l.I og þess má geta, að aldurs gSEHHSHktfl vegna geta t piltarnir i Faxaflóaúrva Is- P"'v': liðinu tekið þátt í þessari keppni — nema fyrirliði liðsins Gisli Torfason, Keflavík sem er tuttugu dögum of gamall, þegar miöað er við aldurstak- markið 1. ágúst 1954. — Ég hef trú á þvi, að við vinnum báða leikina gegn Luxemborg, sagði Árni ÁgUstsson formaður unglinganefndar Knattspyrnu- sambands Islands, en hann hefur starfað manna mest i sambandi við unglingastarfsemina undan- farin ár og uppbyggingu á Faxa- flóaúrvalsliðinu ásamt þeim Hreiðari Ársælssyni og Gunnari Pétursyni, sem með honum eru i nefndinni. Keppninni, sem dregið var i i gær i Ziirich, er háttað þannig nú, sagði Árni ennfremur(að flestar þjóðir Evrópu taka þátt i henni og er skipað i riðla — nema Italia, sem sér um keppninna og lið landsins kemst beint i Urslit,og Englands sem sigraði i Urslita- keppninni, sem háð var á Spáni i vor. Sem meistari kemst enska liðið beint i úrslit. erfiðleikar verða þó á veginum með æfingar, þvi margir piltanna leika nú með 1. deildarliðunum og þau leggja mikið upp úr Islands- mótinu. En við vonumst þó til að þetta verði allt árekstralaust. Eins og kunnugt er hefur tsland nokkrum sinnum tekið þátt i þessari keppni og leikið gegn liðum frá Bretlandseyjum, sem nær eingöngu hafa verið skipuð atvinnuleikmönnum frá ensku og skozku deildaliðunum. Róðurinn var þvi erfiður en islenzku liðin hafaþó náð góðumárangri eins og sigur gegn trlandi hér heima ber vitni um, og munur var ekki mikil á þeim og welsku liðunum. En nú verðu verður leikið við áhuga- menn frá litlu landi og leiðin i úr- slitin ætti þvi að vera greið. Já, við vinnum báöa leikina sagði Árni ÁgUstsson að lokum Þeir eru hútt i húlft tonn. — Rikki, Karl Heinz og Risto lita á mælinguna hjá Marteini dómara. Arni Agústsson, formaftur Ung- lingancfndar KSl. — Ætlar sér til Italiu meft unglingalandsliftift! Island og Luxemborg eru saman i riðli og mætast tvivegis, — leikið heima og að heiman — og það liðið sem sigrar kemst beint i Urslitakeppnina á Italiu sem verður háð á Italiu 31. mai til 9. júni 1973. Þar leika sextán lið til úrslita að venju og er skipaö i fjóra riðla og sigurvegararnir úr riðlunum leika svo til úrslita og um Evrópumeistaratitil unglingalandsliða. — Ég er mjög bjartsýnn á árangur hjá okkur og reikna fast- lega með þvi, að ísland komist i úrslit. Og úrslitakeppnin er á mjög heppilegum tima fyrir okkur — islenzku piltarnir sem eru allir námsmenn, verða þá búnir i prófum, sagði Arni og hann bætti við. — Það eru ekki aðeins við ts- lendingar sem höfum mikið álit á Faxaflóaúrvalsliðinu okkar — landsliðsþjálfari Wales, sem hefur séð liðið, spáði þvi hiklaust, ekki aðeins úrslitasæti i keppninni á ltaliu heldur þvi, að liðið yrði þar i fremstu röð — kæmist i Urslit þeirra fjögurra liða, sem keppa um meistara- titilinn. Hann átti varla orð til að lýsa hrifningu sinni á leik og leik- aðferð islenzka liðsins. Við eigum nú fyrir höndum að semja um leikdaga fyrir leikina við Luxemborg — en þá þurfum við að hafa leikið fyrir næsta vor. Hugsanlegt er, að leika báöa leikina fyrir septemberlok nú i sumar — kannski annan, ef sam- komulag næst ekki og þá hinn að vori eða fyrir 15. april. Undirbúningur hér heima er þegar hafinn. Mjög gott var fyrir islenzka liðið að fá þá samæfingu, sem leikirnir á afmælismóti KSI á dögunum sköpuðu, en við höldum strax áfram. Við munum velja 25 leikmenn til þátttöku i leikina gegn Luxemborg og það verður gert fljótt og tilkynnt til Evrópu- sambandsins. Eftir það er ekki hægt aö bæta nýjum leikmönnum i liðið, en 16 leikmenn taka svo þátt i hvorum leik. Um þar næstu helgi fara leik- mennirnir til Laugarvatns — verða þar 21. 22. og 23. júli við æfingar — og siðan verður þeim æfingum haldið áfram i allt sum ar eins og hægt er, en einhverjir .<4 r*-*'-* í-*1* •:***>• Þorsteinn Þorsteinsson núfti góftum úrangri i 800 m. hlaupinu, þrútt fyrir vonzkuveftur. Hann er nýkominn heim frú Bandarikjun- um og inun reyna vift Olympiu- lúgmarkift 1:49.9 min. i 800 m. Z52S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.